Vísir - 22.05.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 22.05.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 22. mai 1947 V I S I R 7 m fámenna hraustlega lið, sem eg hafSi séS við Werrington, inennina sem báru Grenvile-skjöldinn á öxlum sér.“ „Fámennur her, sem knúinn er til bardaga, og sjálf- boðaliðar, gcgn fimmtíu þúsund manna œfðum her.“ „En sem einstaklingar hafa okkar menn mikla yfir- burði,“ sagði Elisabeth af nokkurum hita. „Það segja allir. Uppreistarmenn eru vel búnir að vopnum, án efa, en þegar þeir standa augliti til auglitis við hermennina okk- ar á vigvelli —- á bersvæði —“ „Hefirðu ekki hcyrt sagt frá hinum nýja her Crom- xvclls,“ sagði eg í hálfum hljóðum. „Gerirðu þér ekki ljóst, að aldrei fyrr i sögu Englands liefir slíkum her verið komið á fót?“ Þær störðu á mig eins og þær vissu ekki sitl rjúkandi ráð, og Elisabelli yppti öxlum, og sagði að eg hefði breytzt mikið frá þvi fyrra, og væri mér nú uppgjöf efsl i huga. „Ef við töluðum öll á þennaii veg,“ sagði hún, „mund- um við hafa beðið ósigur fjuir löngu. Þér hafið sjálfsagl orðið fyrir þessum áhrifum frá Sir Richard. Eg er ekkert hissa á því, að hann er óvinsæll.“ Alice var vandræðaleg á "svip og eg sá. að Mary steig ; ofan á tær Elisabeth. „Hafið engar áhyggjur/ sagði eg. „Eg jiekki galla lians betur en aðrir. En eg hvgg, að ef ráðið vildi hlýða á rök hans nú, væri kleift að hindra innrás í Corn\vall.“ við stöldruðum í Five Lanes til þess að fá heita súpu og vín, lá við að eg gæfist upp og tæki ákvörðun uni að hætta við allt saman, en lcita»gistingar i Altarnun. En gestgjaf- inn fékk mig ofan af þessu. „Seinustu dagana hefir komið hingað strjálingur af her- mönnum,“ sagði hann, „liðhlaupar úr hernum, sem barð- ist við Plymouth —- menn úr liði Sir Jolins Digbv. Þeir voru á Jeið til heimila sinna í vesturhluta Cornwall. Þeir sögðust ekki ætla að halda kyrru fyrir á Támarbökkum til þess að láta byrtja sig niður.“ „Ilvað sögðu þeir liðinda?“ spurði cg kvíðafull. „Þeir höfðu ekki nein góð líðindi að færa,“ svaraði hann. „Fál og öngþveiti hvarvetna. Fyrirskipanir og gagn- fyrirskipanir. Sir Richard Grenvile var á Tamarbökkum að skoða brýrnar og gefa fyrirskipanir um að sprengja þær í loft upp, ef þörf krefði, en herdeildai’foringi nokknr í fótgönguliðinu neitaði að laka til greina neinar fvrirskip- anir, nema þær kæmu frá Jolin Digby sjálfum. Hvernig fer þetta, ef hersliöfðingjarnir deila innbyrðis?“ Eg sneri mér undan, kvíðin og angruð. Það tjóaði ekkí að halda til streitu áforminu um að gista í Altarnum. Eg varð að komast til Werrington uni kvöldið. — og svo var áfram haldið, yfir þaktar heiðarnar, þar sem vindurinn þyrlaði upp snjónum, og á þessari auðn mættum við fót- gagándi mönnum annað veifið, og bar klæðnaður þeirra þvi vitni, að þeir höfðu verið hermenri konungsins, en voru. nú liðlilaupar. Þeir voru gegnblautir af kulda, en samt voru þeir ó- skammfeilnir og þráir á svip, eins og þeir létu sig einu gilda hvað um þá yrði, og sumir kölluðu til okkar, er þeir fóru fram hjá: „Vei styrjöldinni, við erum að fara lieim.“ — Sumir steytlu hnefann að burðarstóhnun og kölluðu: „Þið eruð á leið til lielvítis.“ Þetta kvöld, er eg fór að liátta, leit eg til veðurs. Him- inn var heiður og stjörnubjart. Það mundi ekki snjóa meira i bili, hugði eg. Eg kallaði á Matty og sagði henni frá áselningi minum, að eg liefði i hvggju að fara á eftir Riehard til Werrington, og leggja af stað um hádegi dag- inn eflii', ef liægt væri að útvega mér farkost í Tywar- dreatli. Eg áformaði að vera um nóttina í Bodmin og halda áfram lil Werrington daginn eftir. Með þessu mundi eg óhlýðnast seinustu fyrirskipun hans, en eg hafði hugboð uin, að ef cg kænrisl ekki á fund hans nú, mundi eg aldrei framar líla liann augum. Eg get' ekki sagl frá hvað eg hugsaði, hvað eg óttaðist, nenia að ef eg fylgdi honum cftir gæti cg verið lijá hoinun til hinstu stundar, ef þau yrðu örlög hans að falla á vígvelli. Daginn eftir var veður gott, eins og eg hafði búizt við, og eg fór snennna á fætur, og er niður kom sagði eg Raslileighfjölskyldunni frá fyrirætlun minni. Þau báðu mig öll að lialda kyrru fyrir, sögðu að það væri fásinna að leggja i ferðalag, jafnslæmir og vegirnir væru, en eg lét engan bilbug á mér finna. ög loksins féllst minn góði og inargreyndi vinur, Jolin Rashleigh, á fyrriætlun mina, undirbjó ferðalag mitt, og fylgdi mér alla leið til Bodnrin. Það' var kalt á heiðunum, og eg var í rauninni ekki nógu hraust til Jiess að takast á liendur slíkt ferðalag. en með Matty mér við hlið lagði eg af stað i dögun frá gisti- liúsinu í Bodmin. Framundan var vegurinn til Launces- ton, langnr og eyðilegur, skaflar til begga hliða, og erfitt fyrir hestana að þræða veginn, og mátti oft litlu muna að illa færi, og burðarstóllinn brotnaði. Við vöfðum um okkur ábreiðum, en vindurinn næddi gegnum tjöldin i burðarstólnum, og okkur sveið i andlitið af kulda. Þegar I I I 1 I Vetrardagurinn yar skannnur, og við komum til Laun- ceslon, og beygðum út úr borginni í áttina til St. Stéphens, var orðið koldinnnt og farið að snjóa á nýjan lcik, og ef við hefðum verið klukkustund síðar á ferðinni, mundum við hafá orðið að nema staðar á þjóðveginum, án þess að komast lengra eða geta snúið aftur, á miðri heiðinni. Loksins koniuni við til Werrington, og hafði eg, er eg fór þaðan, aldrei búist við, að leið mín nmndi liggja þáng- að aftur. Og þegar varðmaðurinn við liliðið þekkti mig og leyfði okkur að fara inn um ldiðið, veitti eg því athygli, að hann var mjög undrandi á svip, og mér virlist að liann, sem var Grenvilémaður, væri ekki eins stoltur og örugg- ur á svip og áður. Og ef til vill gæti svo farið, að lians hlutskipti vrði ekki betra en liðhlaupanna, sem við mætt- um á þjóðvegimun. - Þegar við höfðum numið staðar j steini lögðum húsagarðinum kom liðsforingi, sem eg ekki þekkti, til móts við mig, og eg sá enga svipbreytingu á andliti lians, er eg sagði til nafns nrins. Hann sagði, að hershöfðinginn væri á ráðstefnu, og hann mætti ekki ónáða hann. Mér flaug þá í hug, að Jack gæli lijálpað mér, og spurði hvort Sir Jolin Grenvile, eða bróðir hans, Bern- a-rd, gætu talað við mig, en eg væri komin áriðandi er- inda. „Sir John er ekki nú lijá hershöfðinganum. Prinsinn kvaddi hann á sinn fund. Og Bérnhard Grenvile er farinn til Stowe. Eg er sem stendur aðstoðarforingi liershöfð- ingjans.“ Mér þótti óvænlega horfa, þar sem hann þekkti mig ekki, og er eg liorfði á hermennina ganga fram og aftur i forsalnum, og lievrði trumbuslátt í fjarska, gat eg ekld varizt því að hugsa, að eg hefði komið, er verst gegndi, Bjarni amtmaSur og skáld skrifar 1836 Isleiíi Einarssyni á Brekku um ýmislegt sem honum þótti miöur fara hér á landi, og endar með þessu: ,,Ef þessu fer fram, þá fer eg aö biöja þess, aö fööurlandiö mitt taki dýfur, og drepi á sér lýsnar.“ f Einar skáld Benediklsson bauö sig einu sinni fram viö al- þingiskosningar í Snæfellsnes- sýslu á móti Lárusi H. Bjarna- syni. Þeir voru bekkjarbræöur. Þeir skömmuðust óbóta-. skömmum á fttndi. Einu sinni kallar Lárus framí fyrif Einari, út af einhverju skammaryröi sem Einar hafö.i um liann haft: ,,Eg kem á eftir, Einar.“ ,,Já, eg kem bæði á undan og eftir“, svaráöi Eiriár. Maöur var i Reykjavík, sem Arni hét, greinduf maöur og gamansamur. Hann var af sumum uppnefndur „gáta“ af því aö hann kastaði oft fram, gátum í spaugi. — Eitt sinn mætir honum timbursali á götu og segir: „Hvernig líöur gátunum núna, Árni minn?“ Árni: ,Allvel — en geturöu sagt mér hver er mestmo við_ bjóöur í þessum bEe??': Hinn gat ,eöa vijdi ekki;svara því. í annað sinn nrætti hann öör- um manni, sem átti mikiö af tömdum öndum og segir: „Geturöu sagt mér hver er andríkastur í bænum?“ íslenzkar stúlkur þykja brjóstgóöar við enska dáta, víðar en í1 Reykjavík. Saga þessi er sögð úr kaupstað ein- um: Kona ein kom í heimsókn til vinkonu sinnar, sem var giít. Maður hennar- var nýlega farinn norður á síldveiöar • „Eg kom svona til þfri af því eg vissi hvað' þú varst ei.n- mana,“ 'segir vinkona hennar, um leiö og hún heilsar. „Einmana. hvað segirðu?“ svaraði sú gifta. ‘„Er hann Fred farinn ?“ TAHJAW AS TW& SHBBZiHG PíRATE A/MEP (415 F/NISÍ4/N6 BUDW TAZZAIS SUD- PENLY KHOCNED /4/5 FEET FROM UNPER (41M. . reRZiFic uppeizcut. UPWAkP ANP BACKWARD FLEW \ 1UE UNCONSUOUS PIRAÍE CUIEF. Copr. ÍMS, Edg*r Ittc* Burrough*. Inc.—Tm. Rrf C.8. cugar JUÍ* uurrougba, Inc.—xm. Krg. Ö.B. r*i. oa., Dlstr. by Unlted Feature Syndjcate, Inc. -19*2-. ... —AND BROUGUT UP A T4FN SPRINÖ/Nó.UP HE JERKEP IhE ASTONISUED eiDSELTÐ HIS FEET— Sjóræniriginn var svo viss nm sig- ur, að hann gætti sin ekki. Þegar liann ætlaði að gfeiSa Tarzan úrslitaliöggiS, sló 1 Tarzan •:arináiTÍIihóri’dinrii' i fætúr sjóræningjans, .... .... svo aS hann féll á gölfiS. Að svo búnu þaut Tarzan á fætur, greip í brjóst sjóræningjaforingjans, sem enn var undrándi yfir iiinum sntiggtt kúri-' ‘ ; skiptum, .... Sero orSin voru á uoguin þeirrá lians og Tarzans. ÁSur en honum vanst timi til þess aS átta sig á'því, sem sfeéh 'liafSí, sló • Tarzhri' liann heljar hnefaliögg undir liökuna. gefiS af slilium krafti, aS sjóræningjaforinginn þaut upp í loftiSj og itíéS-ofsalegu ‘hræSsluöSkri þeyttist liann aftuf á bak eitthvað inn í niyrkan lfellirinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.