Vísir - 22.05.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1947, Blaðsíða 1
37. ár Fimmtudagiim 22. mai 1947 112 tbl* Þetta er drengnr, Jimmy Garvin, 13 ára að aldri, sem sést á þessari mynd. Hann er líkastur telpu, en hann hefir aldrei verið kiipptur síðan hann var tveggja ára gamall. Dýpkunarskipið Grettir fér frá Englandi 20. þ.m. Það er eimknúið og mjög fullkomið í alla staði. sýiiing, sem Hún verður n mörgum skál um, sumum griðar stórum, Viðtal viS Kristjón Kristjónsson framkvæmdarstjóra. mesta Þegar koniið er út úr garð- | fyrradag lagSi dýpkun- arskipið Grettir af stað hingað til lands frá Eng- landi, en vitamálastjórnin keypti skipið þar í landi. Verður það notað við hafn- ardýpkun við Norðurland í sumar. Dýpkunarskip þettá er 125 fet að lengd og 28 fet að breidd. Það er að mestu af sömu gerð og grafan hér í höfninni, að öðru leyti en þvi, að það er knúið.áfram með eimvél en gröfu háfnariunar verður að draga hvert sem liún þarf að flytjast. Eins og fyrr greinir lagði Grettir af stað frá Englandi i fyrradag. Hann gengur 7—8 sjómílur á klukkustund og verður ])ví kominn hingað til lands innan viku. Tveir prammar hafa verið keyptir í sambandi við dýplcunar- slcipið og verða þeir dregnir liingað af enskum dráttar- bátum, en hér við land mun dráttarbátur, sem keyptur ltefir verið af setuliðinu, draga prammana. Mjög mikil þörf liefir ver- ið fyrir slílct dýi)kunarskip hér á landi, þar sem aðeins eilt skip hefir verið til Iiér á landi, en það er grafa hafn- arinnar. Verkefnin fyrir skipið eru næg. Það mun verða við hafnardýpkun fyr- ir Norðurlandi í sumar og síðar þar sem þörfin er mest aðkallandi. íbúðir eru fyrir 12 manns i skipinu, fjögur einsmanns Iierbergi fyrir yfirmenn, en hásetaklefi fyrir álta. Skip- stjóx-i á Gi'etti er Girnnar Gislason. '\Jerzlun.in L apríí: Mest flutt út til Bretlands. I apríl-mánuði síðastliðn um var ísvarinn fiskur seldur til Bretlands fyrir 6,3 millj. kr. Auk þess var flutt út til Færeyja fyrir 3,1 millj. kr., Frakldands fyrir 1,1 millj., Pöllands fyrir 2,2 millj. Tékkóslóvakíu fyrir 1 millj. og Bandaríkjanna fyrir 0,9 millj. kr. AIIs voru fluttar út afurðir fyrir 15,8 millj. kr. — Til eftirgreindra landa var flutt út fyrir uþphæðir, sem voru undir einni millj. kr.: Dan- merkur, Sviþjóðar, Noregs, Belgíu, Palestínu, Jamaica og Venezuela. — (Frá Hagstofu íslands). Landbúnaðarsýningin, sem hefst hér í bæ 26. júní, verður stórmerkileg og með miklum myndarbrag. Blaðið átti nýlega tal við Kristjón Kristjónsson fram- lcvæmdastj óra sýriingarinna r og sagðist honum svo frá: Til sýningarinnar er stofn- að fyrir forgöngri Búnaðarfé- lags íslands, en alls standa að henni 24 stofnanir, sem á einn eða annan hátt starfa í þágu landbúnaðarins. Sýningarstaðurinn er syðst við Njarðargölu, rétl lijá skcmmtistaðnum Tilvoli. — Fær sýningin þar til urnráða flugvclaskemmu, sem er 2700 fermetrar að stærð, og land- rými i kring eftir þörfum. . ( Aðalskálinn. Þegar gengið er inn um að- aldyr skemmunnar, sem eru á gaflinum, sem að Njarðar- götu snýr, blasir við stórt Is-, landlíkan, upphleypt, og með eðlilegum litum. I baksýn sést íslenzkt landslág með buretabæ og grasbletti. Með- fram fyrstu gangbrautinni er dagstofa, eldhús og borð- krókur, búinn nýtizku hús- gögnum frá Handíðaskólan- um. Næst borðkróknum verður líkan, sem táknar fyrirmyndar sveitabæ; þá er skógrækt og gamaldags bað- stofa, sem Ragnar Ásgeirs- son sér um. Þá taka við sýnis- horn veggja, en síðan lieim- ilisiðnaður, sem sýnir muni úr öllum landslilUtuöi. Garðyrkju- sýning. Fram með endilöngum gafii, sem er gegnt aðaldyr- um, er garðyrkj usýning og sjá ýmsar blómaverzlanir um liana. Verða þar til sýnis alls- konar blóm og ávextir, niður- soðnar grænmetisvörur og ef lil vill matreiddir grænmet- isréttir. Jafnvel er i ráði að koma þarna fyrir smátjörn og fosslíkani á gáflinum. Hinum megin við ganginn, sem liggur fram með liliðar- veggnum verða ýmsar smá- sýningar fyrirtækja og stofn- ana. yrkjudeildinni er öðru megin skógræktar- og sandgræðslu- sýning, en hins vegar mjólk- urðiðnaðardeild. N'erða þar gömul 'tæki til sýnis frá dög- um heimavinnuslunnar auk nýtízku mjólkurbús með Frh. 6 4. siðu. BlffS ' 11 i/ „Tyr vio sjo- mælingax á Faxaflóa. í byrjun júní n. k. mun sjómælingaskipið „Týr“ hefja sjómælingar hér á Faxaflóa og við Suðurland. Eins og kunnugt er var „Týr“ keyptur af brezku herstjórninni í fyrra og hon- um breytt þannig, að liægt var að nota hann lil sjómæl- inga. Var þeim breytingum lokið nokkru eftir að skipið liafði verið afhent og þá var það fyrst við sjómælingar á Húnaflóa. Síðar í sumar mun skipið fara norður fyrir land og vera við sjómælingar undan Ströndum. Skipstjóri á „Tý“ er Pétur Sigurðsson, sjóliðsforingi. Síldar- og fisldmjölsverk- smiðjan fær lóð t Örfirisey. Á fundi bæjarstjórnar 20. maí s. 1. var tekið fýrir erindi frá eigendum hraðfrystihús- anna í Reykjavik og fleirum, er frestað var á fundi liafnar- stjórnar liinn 16. apríl s. 1. og samþykkt, „að gefa um- sækjendum lcost á löð í krik- anum innan Hafnar við Ör- firisey, enda verði tryggilega frá þvi gengið, að lykt berist ekki til bæjarins.“ Blaðamannafél. íslands heldur fund á morgun, föstud., kl. 3, að Hótel Borg. Félagar eru hvattir til þess að mæta á fund- iuum. t, verið haldin. Axel Suðmunds- son tekur sæfi á Alþingi. Enn einn varamaður tólc sæli á Alþingi í dag, Axel Guðmundsson, sem kemur í stað Hallgríms Benédikts- sonar. Hallgrímur Benediktssoa fer til útlanda í dag, en fyrstt varamaður er Björn Ólafs- son, fyrrum ráðlierra. Hann_ er hinsvegar svo nýkominn. heim úr langri utanferð — kom til landsins í gærkveldi — að hann óskar ekki að taka sæti á þingi. Mun ann- ar varamaður því taka sætl Hallgríms, en liann er Axel Guðmundsson, skrifstofu- maður. Eignarkönnunin afgreidd frá ISId. Frumvarp ríkisstjórnar- innar um eignaköiuiun er mí komið í gegnum neðri deild. Fjárhagsnefnd klofnaði i málinu og skilaði tveimur á- lilum. Vildi meirihlutinn, að frumvárpið yrði samþykkt, en Áki Jakobsson að því yrðl vísað frá með rökstuddrl dagskrá. Var liún rædd i gær og felld með 21 atkv. gegn 7. Var frv. sent Efrí deild í nótt. REVYAN; „Vertu bara kátur." Annað kvöld verður revý- an, „Vertu bara kátur“. frumsýnd í Sjálfstæðishús- inu. Þarna er Fjalakötlurinn á ferðinni og er ekki að efa, aS revyan sé skemmtileg. Helztu Ieikarar eru: Erna Sigurleifs- dóttir, Aurora Halldórsdóttir, Fmilia Jónasdóttir og Nína Sveinsdóttir, Haraldur A. Sigurðsson, Lárus Ingólfsson, Jón Aðils, Baldur Georgsson og Konni kunningi lians. —• Aðrir karlnienn eru Robert Arnfinnsson, Guðjón R. Ein- arsson, Finnur Sigurjónssou og Halldór Guðjónsson. Leikstjóri er Indriði Waage. Hljónisveit Aage Lorange og gítarhljómsveit annasl allau ■undirleik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.