Vísir - 24.05.1947, Blaðsíða 1
37. ár
114. tbl<
Laugardaginn 24. maí 1947
Það var hörkufrost, er slökkviliðsmenn í Chicago urðu að berjast við mikinn eldsvoða
ekki alls fyrir löngu. Bifreiðir slökkviliðsins voru ísi þaktar og krapið náði þeim í hné.
Ojarni Benediktsson ISytur
frv. um þetta efni.
Tilraun með laxrækt
í MeðalfeilsvatnL
IHikiS eftirspurn á veiðiBeyfum,
lifá Stangaveiðifélaginu.
Bjarni Benediktsson flytur
I Ed. frv. til laga um heimild
fyrir ríkisstjórnina til að
verja fé til eflingar bindind-
isstarfsemi.
Segir svo í frv., að rikis-
stjórninni sé heimilt að verja
til eflingar bindindisstarf-
semi í landinu sem samsvar-
ar tveim liundraðshlutum af
árlegum hagnaði áfengis-
verzlunar ríkisins á meðan
hreinn liagnaður af verzlun-
inni nemur 35 milljónum kr.
•eða þar yfir. Nú verður liagn-
íiður af verzluninni minni, og
xriá þá verja til þessarar starf-
semi fé sem samsvarar þrem
hundraðshlutum hagnaðar-
ins, ef hann nemur 20—35
xriillj., en 4 liundraðshlutum,
ef hagnaðurinn nemur enn
íninni upphæð.“
Greinargerð hljóðar svo:
„Nauðsyn þykir bera til, að
bindindissamtökin í landinu
verði styrlct með meiri fjár-
framlögum af hálfu liins op-
inbera en til þeirra hefir ver-
ið varið til þessa. Einkum er
brýn þörf á, að komið verði
upp fullnægjandi húsnæði
fyrir starfsemi templara í
Reykjavik, en að því loknu
lná gera ráð fyrir, að lialda
afram svipuðum fram-
kvæmdum.
I frumvarpinu cr ætlazt til,
að féð vcrði greitt beint úr
ríkisájóði, en miðað við liagn-
að áfengisverzlunar ríldsins,
þó svo, að hundraðshlutinn,
sem lil starfséminnar er ætl-
aður, verðí meiri eftir því
sem úr áféngissöfúnrii dreg-
ur.“ *
Danskur ball-
ett kemur
hingað.
Um miðjan júní kemur
hingað ballettflokkur frá
konuriglega ballettinum í
Kaupmannahöfn.
Hefir verið ákveðið, að
flokkurinn haldi liér 4 sýn-
ingar í Iðnó. Ballettinn sam-
anstendur af 4 mönnum, 2
konum og 2 körlum. Geta má
þess, að ungur íslenzkur ball-
ettdansari er í þessum hóp.
Heitir liann Friðbjörn
Björnsson og er ballettmeist-
ari við konunglega balletlinn.
Alþleigi sSIfið
i deg.
Fundur verður í Samein-
uðu Allnngi eftir hádegi í
dag.
Verða þar ýms mál til um-
ræðu og afgreiðslu, en að því
loknu er gert ráð fyrir að
þinglausnir fari fram.
Bær brennur.
I fyrradag brann bærinn
Egilsstaðakot í Villirigaholts-
hreppi til kaldra kola.
Er kunnugt var um eldir.n
var hann orðinn rnjög magn-
aður. Hann kom upp a el'ri
hæð hússins. Er slökkvijiðið
frá Selfossi kom á vettvang
var húsið nær brunnið.
Flugvéiar F.l.
fluttu 864 far-
þega í apríl.
í apríl-mánuði s. 1. fluttu
flugvélar Flugfélags íslands
alls 712 farþega í innanlands-
fluginu.
Auk þess var flogið á rnilli
larina íriéð samtals 152 far-
þega. f innanlandsfluginu
var flogið alls með um 10,150
kg. af pósti og vörurri. (Frá
Flugfélagi fslands.)
BoiBenzkur ráð-
lierra dæmdur.
De Geer, fyrrum forsætis-
ráðherra Hollendinga, hefir
verið dæmdur í eins árs fang-
elsi og 2000 sterlingspunda
sekt, fyrir samvinnulipurð
við Þjóðverja á tyrjaldarár-
unum.
Dómurinn var skilorðs-
bundirin og upp kveðinn í
Amsterdam. Aðalákæruefnið
á hendur honum var, að
hann hafði, árið 1940, er hann
gegndi ráðherraemhætti,
flutt ræður í hollenzka út-
varið, þár sem landsbúar
voru hvattir til nánari sam-
vinriu við hínn þýzka innrás-
arher.
Mjög mikil eftirspurn er
eftir veiðileyfum í laxám
þem, sem Stangaveiðifélag
Reykjavíkur hefir tekið á
leigu.
Öll leyíi lil jiess að veiða í
Elliðaám eru þegar uppseld
og fengu færri en vildu. Bú-
izt er við, að laxinn byrji að
ganga i ána um lielgina. Alls
hafa um 200 manns fengið
veiðileyfi hjá félaginu i ár.
Tvisvar flogið
fI8 Noregs
i JUflR.
í júní-mánuði n. k. fer ein
af Douglas-vélum Flugfélags
íslands tvær ferðir til Noregs,
þann 1. og 10.
I fyrri ferðinni verður
flogið með glímuflokk til
Stafangurs. Þaðan mun vélin
fljúga til Prestwick, en þar
tekur liún brezku knatt-
spyrnumennina, sem keppa
eiga hér í byrjun júni. í síð-
ari ferðinni flytur hún far-
þega til Stafangurs, og tekur
glímumennina heim aftur.
(Frá Flugfélagi íslands.) —
r vlœóradaýurinn :
Tekjur námu
36 þús. kr.
Alls námu tekjur af
Mæðradeginum, sem var s. 1.
sunnudag um 36 þúsund kr.
Ei’u það tekjur af sölu á
merkjum og ennfremur tekj-
ur af sölu blóma í blóma-
verzlunum bæjarins. (Skv.
upplýsingum frá skrifstofu
Mæðrastyrksnefndar.)
Unglingar valda
tjónl.
S. 1. mánudag- ollu ungling-
ar tjóni í landi Skógræktar-
félags Akureyrar.
Kveiktu þeir í sinu og olli
það allmiklu tjóni á trjá-
plöntum sem þar liöfðu vér-
ið gróðursettar. —LÖgregl-
an hefir liaft hendur í hári
unglinganna sem þarna voru
að verki.
Alhert Erlingsson, sem er
ritari Stangaveiðifélagsins
skýrði blaðinu frá þessu í
gær. Kvað hann allar líkur
benda til þess, að göð veiði
fengist í sumar, sökum þess,
hve hlýtt er í veðri, svo og
vegna þess, að snjóar eru enn
í fjöllum.
Alls hefir Stangaveiðifélag-
ið þrjár ár á leigu, þ. e. Laxá
í Kjós, Norðurá í Borgar-
firði og Elliðaár. Eins og fyrr
er sagt, eru öllu veiðileyfi í
Elliðaánum uppseld, svo og
í Laxá i Ivjós, en eitthvaA
mun vera óselt af leyfum í
Norðurá.
Þá liefir Stangaveiðifélag-
ið Meðalfellsvatn í Kjós á
leigu. Geta má þess, að á
miðvikudag var farið meS
um 200 þúsurid laxaseiði í
vatnið. Ætlúnin er, að rækta
þar laxastofn. Má vænta ár-
angurs af slarfi þessu eftir
4—5 ár. Meðalfellsvátn er
talið vera eitt af beztu veiði-
vötnum, scm liér erii í ná-
gienni Revkjavíkur.
Hekla með ró-
Begra móti. .
Hekla hefir haft tiltölulega
hljótt um sig undanfariö.
Litlir sem engir dyukir
hafa heyrst frá fjaílmu.
Vindur er af laudsuðri og ber
liann mökkinn úr fjallinu inn
a öræfi. Engin aska hefir
íallið í Gnúpverjahreppi und-
aniarið, eða irá því að vind-
átt hreytlist.
SS-foringi
handtekinn.
Amerísk herlögregla hefir
handtekið Erich Neumann,
SS-foringja, einn af aðalað-
stoðarmönnum Himmlers.
Var Nelimann þessi, svo og
ofursti éirin í SS-liðinu, hand-
tekiirir á bóndahæ, skammt
frá Salzhurg í Austurríki, þar
sem þeir hafa leyrizi frá því
er Þjóðverjar gáfust upp
fyrir rúiritiiri tveimur árum.
Ericli Netimann var yfir
máður léýriilögreglu SS-
mátina i Ilollandi og Belgíu
meðan á hernámi Þjóðverja
stöð.