Vísir - 24.05.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 24.05.1947, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 24. maí 1947 Þekktur smásagnahöfunditr skrifar ianga skáldsögu. Fjórða bóklsi frá hendi Jóns H. Guðmundssonar, rifsfjóra. Viðta! viS bSaðamann og rithöfund. Sumir blaðamenn eru svo fullir af hugmyndum og. rtarfsþreki, að þeim nægir ekki sá bás, sem þeim er markaður hjá blöðum þeirra. Þeg'ar þeir eru konmir lieim af ritstjórnarstofunni, inilli prófarlca í vinnutíma cða i liléi á umbroti, gripa þeir til pennans og hripa nið- LU’ hugmyndir, sem ekki er ;etlað að koma á prenti í blöð- um þeirra. Hjá s’umum vérða úr þessu greinar í tímarituin eða blaðamannabókum eða kannske lilvarpserindi, en aðrir hugsa enn liærra, láta ekki sjásl minna á prenli efl- ir sig i einu en lieila bók. Einn þeirra manna er Jón H. Guðmundsson ritstjóri \rikunnar. Hann hefir þegar skrifað þrjár bækur, — Frá iiðnum kvöldum, smásögur, (1937), Yildi eg um Vestur- !and, kvæði og ferðasaga, (1943) og Samferðamenh, smásögur, (1944) -- og nú er í prentun fjórða bókin frá 'ians bendi, sem jafnframt er fyrsta stóra skáldsagan eflir bann'. Heitir bún Snorri Snorrason og er gefin út af Bókaútgáfunni Stjörnuskin. Yísir befii' ált tai við Jón H. Guðmundsson um þessa skáldsögu og ritstörf hans yfirleilc. — Eg iiélt satl að segja, að !)ú béldir þig eingöngu við 'smásögurnar, segir tíðinda- maðurinn. Ilvers vegna datt þér í hug að skrifa þessa sögu óg hvað varstu lengi með bana? Það má ef til vill kalla það bíræfni, að lialda sér ekki við smásagnagerðina, því að fristundirnar éru íáa*' og bægara að grípa í að semja smásögu. En þcgar efni leitar á, sem manni virðist liæfa betur öðru formi, þá cr að rcyna að ráða við það. Ann- ars get eg frælt þig á því, að eg byrjaði á þessari skákt- sögu 1938, svo að eklci er liægt að segja, að cg haí'i hrist liana l'ram úr ermimu. — Um bvað fjallar sagau eða er það kannske leyndar- mál ? — Það verður nú auðvi táð að vera það að mestu leyti, þangað til bún kemur út, en þess er nú skammt að biða. Annars gerist bún í Reykja- vík, fyrir slrið og á striðs- tímunum og ein aðalpersón- an er ungur Vestfirðingui. — Þú liefir skrifað svo mikið um Vesturland — citu æltaður þaðan? — Nei, eg er fæddur og uppalinn í Reykjavik, en iiefi, ef svo mætti segja, feng- ið Yestnrtan'd á beilann, ferð- azl þar mikið og orðið fyrir djújnim ábrifum þaðf/n. —. Ertu bættur við stíiá sógurnar? — Nei, mér þykir aillaf mjög gaman að eiga við þær, en efni ]>að, sem kemur j fiam í þessari sögu, befir ieitað mjög á mig og þvj gat cg ekki gert nein ski1 í siná- sögu. En við og við set eg á pappírinn stutta sögn. sem eg er þá vfirleitt búinn að „gðnga með“ í langan tima. YiðJivað áttu með þessu orðatiltæki að „ganga með‘‘ ? Meðgöngutími byrjar, þegar mér dettur smasögu- efni í liug. Venjulega skrifa eg það alls ekki strax og ket það mótast fulllvondega í iiuga mínum, áður en c.g sezl niður til þess að skrifa það. — Hvað er þessi nýja saga þín löng? — Hún er nærri tvö lmndr- uð blaðsíður í svonefndu „krán“-broti og skiptist i tvo hluta. Sá fyrri beitir „ívinn dagur og uóttin“, en sá siðái'i' „tVéiÍðimi i íður“. — Héfir þú ékki eitthvgð meira á prjónumVm.'laní't eða stutl og liyenær gelur þú ímyndað þér að það komi?i: - Auðvitað er maður alÉ af eittlivað að prjóna í þessa átt, sihásögur og drög að ein- bverju öðru, en afköstin verða ekki mikil, því að þessi ritstörf eru alltaf unnin á blaupum, ef svo mætti segja. Eg get ekki neitað því, að mig langar tii að balda á- fram að semja langar sögur, en eklci befi eg sjálfur liug- mynd um, bvenaér sú næsta gelur lilaupið af stoklcunum. I>ess skal gelið að endingu, að skáldsagan, Snorri Snorra- son, er vænlanleg slcönimu eftir bvítasunnu. Tveir meilimir öxkrdhreYÍiiigar- imiar heimsækja Islaæd. „Það cr engum blöðum um það að fletta, að Oxford- hreyfingin getur orðið Is- léndingum að mildu liði, ef hún nær fótfestu hér ú landi.“ . Þannig fórust Englend- ingnum Henry Bouch orð, er tíðindamaður blaðsins lútti liann og féiaga lians, Wel- lington Eddy, að máli ný- lega. —J Þeir félagar komu liingað til lands síðastl. mánudag. ‘ I>eir eru báðir íneðlimir Oxford-breyfing- arinnar, cn liún licfir á stefnuskrá sinni, að efla sið- ferðilega uppbyggingu og Jýðræði meðal þjóðanna. Um þessar mundir á Ox- ford-breyfingin vaxandi fylgi að fagna í liciminum. Margir iielzlu stjórnmála- leiðtogar slórþjóðanna ern að sjá ])að betur og betur, að hreyfingin gelur leyst þau vandamál, sem þcim sjálf- um eru ofviða. Foringi clanska lierforingjaráðsins sendi t. d. nýlega 15 liðsfor- ingja til London til þess að Icynna sér breyfinguna. Áttu þeir svo að lcynna hernum hana. Fjórir meginþættir eru uppistaðan i siðferðislegri uppbyggingu Oxford-breyf- ingarinnar. Það eru lieiðar- leiki, hreinskilni, óeigingirni og loks icærleikur. Hreyfing- in vinnur, að þyí af alefli, að innræta mþimiim þessa eig- inlejka pg eru ])eir leiðar- sljarna þennar í starfsem- i íni. AIls skiluðu seytján réttum ráðningum við getraun K. R. R. um skipan úrvalsliðs Á í úrvalsleiknum þann 27. þ. m. Ilefir verið dregið um vérðlaunin niilli þeirra. -— 1. verðlaun, . ac’SgÖBgumiða- á leikina við krezka liðið i suinar, hlaut Lúðvílc Einars- Dagskrá Snorrahátíðar- innar hefir nú veriö ákveðin Hállðm steiáiE í nokkza áaga. j|jins og kunnugt er kem- ur hingað norsk sench- nefnd í júlímánuði í sumar til þess að aíhenda Snorra- styttu þá, er Norðmenn hafa ákveðið að gefa Is- lendingum. Hafa bin ýmsu atriði Snorrabátiðarinnar, 19.—25. júlí, verið ákveðin sem bér segir: Laugard. 19. júlí lcemur „Lyra“ til Reykjavíkur mcð rúmlega 80 fulltrúa áSnorra- liátíðina. Síðari lilula dags er í Reykjavik telcið á móti norsku fulltrúunum. Sunnud. 20. júlí. Snorra- bátíð í Reylcbolti. Kl. 8: Há- tíðargestir stiga um borð í „Ægi“ og „Laxfoss“. Siglt til Akraness. Frá Alcranesi í bif- relðum til Reykholts. Kom- ið að Reykholti kl. 11.30. Há- degisverður kl. 12—13. 1. KI. 13: Gestirnir ganga til sæla við minnismerki Snorra Sturlusonar. Lúð- rasveit leikur. Kórsöngur undir stjórn dr.’Páls ís- ólfssonar. 2. Prolog. 3. Kórsöngur. tslenzk og no;zk ])jóðlög. 4. íslenzka Snorra-nefndin býður gesti velkomna. 5. Norska Snorra-nefndih flytur ávarp. 6. Ólafur konungsefni Norð- manna flytur kveðju til islenzlcu þjóðarinnar og sveipar burtu norskum og islenzkum fánum af myndastyttunni. 7. Kórar syngja þjóðsöng íslands. 8. Ríkisstjórn Islands flylur kveðjuræðu. 9. Kórar svngja þjóðsöng Nörðmanna. 10. Lúðrasveit leikur. Matt- hías Þórðarson sýnir norskum fulltrúum Reyk- holtsstað. Kaffi fyrir há- tíðargesti. Kl. 17: Lagt af stað í bif- rciðum til Akraneas og liald- ið" þaðan með „Laxfossi“ og „Ægi“ til Reykjavíkiu' sáma kvöld. Múnud. 21. júlí. KI. 13: Fulltrúar Norðmanna slcoða höfuðstaðinn, safn Einars Jónssonar, sundliöllina, liita- son, Aðalsfræti 18. — 2. vcrð- laun, áðgöngumiða á leilcinn 27. þ. m., blulu: Anna Jóns- dóltir, Bræðraborgarstíg 49, Rafn Sigurðsson, Fji'pmpes- vegi 44, Anna Þorsícinsd., Bræðrábórgarstíg 41, Reyhir Lúðvílcsson, Tjarnargötu 10, Sigmar Björnsson, Ránar- götir 20, Gísli Arason, Lailga- vegi 21 B, Gísli Yictdt'ssón, Seljavegi 9 og Sigurjón Frið- björnsson, -Ilvei'fisgölu 78. !veitiuia á Óskjublíð og Ilá- skólann. Kl. 19.30, hefir is- lenzka ríkisstjórnin kvöld- boð fyrir .norsku fulltrúana. Þriðjud. 22. júlí. Ivl. 9: Bíl- ferð til Þingvalla. Á leiðinni lcomið við bjá bitaveitulind- um Reykjavíkur á Reykjum og litið á gróðurliús, þar sem ræktuð eru blóm og græn- meti. — Kl. 10,30: Matthias Þórðarson lýsir Þingvöllum frá Lögbergi. — KJL 12,00: Iládegisverðui' Bæjarstjórn- ar Reykjavikur í Valhöll. Gengið um Þingvöll. — Kl. 16,00: Heimleiðis frá Þing- völlum. — Kl. 20,00: Reylcja- vik befir kvöldboð fyrir norsku fulltrúana. Miðvikud. 23. júlí. Kl. 8: Bílferð að Gullfossi og Geysi. Horft yfir Suðurland af Kambabrún. Kl. 11-—12 við Gullfoss. Kl. 13 við Geysi og beðið eftir gosi. Komið við í Slcálliolli á beimleiðinni. Fimmtud. 2h. júlí. KI. 11 afhjúpar Ólafur lconúngsefni minnismerlci í Fossvogs- kirkjugarði um Norðmenn, sem féllu í síðuslu beims- styrjöld. Kl. 14: Messað í dómkirkjunni. Um kvöldið knattspyrna milli Norð- manna og íslendinga. Föstud. 25. júli. Kl. 8: Bil- ferð í Þjórsárdal. — Ivl. 11: Hádegisvei'ður á Ásólfsstöð- um. Komið að Stöng', Gjánni og Hjálparfossi. Til Reylcja- vikur lcl. 17. Kl. 22: Fulltrú- ar Norðmanna liafa lcvöld- boð fyrir íslenzlca gesti. Laugard. 26. júlí: Norð- menn fara lieim með „Lyrn“. FuUtrúar Norðmanna verða gestir íslands á kvnn- .ingarferðunurti. Fulltrúarnir verða í hvers- dagslclæðum, meðan á fer'ð- unum stendur. Þetta er ekkja Alfred Jodl, hershcfðingjans þýzka, er var sekiir fundinh fyrir rétt- ihum í Niirnbérg í haust og tekinn af lífi, eins og menn muna.................... . J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.