Vísir - 24.05.1947, Blaðsíða 8
Píæturvörður: Laugavegs
Apóteb. _ Sími 1618.
Eíæturlæknir: Sími 5030. —
Laugardaginn 24. maí 1947.
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
ingár eru á 6. síðu. —
Þjóöverjar fá e. t v. 75
skip til matarfliitninga.
Verda undlr sfjérn og eftlr
Slti bandamanna.
LundúnablaðiS „News
Chronicle“ birtir þá fregn
frá frettaritara sínum í
Hamborg, aS ÞjóSverjar
fái ef til vill bráSlega 75
skip til matvælaflutnmga.
Skip þessi eru af Liberty-
gerð, sem Bandarikin smið-
uðu sem mest af, liggja nú
mörg þeirra bundin í höfn
vestan liafs, engum til gagns,
])ar sem ekki var vandað til
þeirra og ekld þvkir borga
sig að reka þau á friðartim-
uin.
Hlutverlc skipanna verður
að flytja korn vestan um haf
til Þýzkalands.
%
Áhafnir
æfðar.
AIls verður þörf á að æfa
fjórar þúsundir manna til
þess að taka við skipum þess-
um og er þegar farið að æfa
helming þess fjölda í Ham-
horg. Skipin verða að öllum
likindurri í fyrstu algerlega
undir stjórn handamanna,
en verða síðar sett undir
stjórn Þjóðverja, þó undir
eftirliti handamanna.
l/erlu oara l'átur:
Góður rómur
gerður að
revyunni.
Revýan „Vertn bara kát-
ur“ var frumsýhd í gær-
kvöldi í Sjálfstæðishúsimi
fijrir fullii húsi áhorfenda.
Tólcu þeir revýunni með
ágætum, enda er liún
skemmtileg. Revýan „Vertu
bara kátur“ er i tveimur þátt-
um. Sá fyrri gerist í geð-
veikrahæli, en hinn juðari í
‘stjórnaijráðinu. — Leikend-
ur éru alls 1C, og eru þcir
þessir: Emilía Jónasdóttir,
Nína Sveinsdóttir, Áröra
Halldórsdóttir, Erna Sigur-
leifsdóttir, Lárus Ingólfsson,
Jón Aðils, Róbert Arnfinns-
son, Finnur Sigurjónsson,
Guðjón R. Einarsson, Bald-
ur Georgsson og „Eonui“,
Gisli Sigurðsson, Halldór
Guðjónsson, Ólafur Maríus-
son, Trausti Tli. Óskarsson,
Hilmar Skagfield og Harald-
ur A. Sigurðsson.
Leikurinn liófst kl. 8.30.
Mijli þáttanna er hlé í 45mín.
og skemniti Lárus Jngólfssön
á meðan. Leikrium var lok-
ið um ellefu-leytið og hófst
þá dansleikur fyrir þá, sem
þess óskuðu.
Matvæla-
ástandið.
í vesturhéruðum Þýzka-
lands fer mátvælaástaridið
hratt versnandi. í gær fóru
um 5000 verkamenn lióp-
görigu í borginni Rémsclieid
og heimtuðu þeir meiri mat-
væli, ella gætu þeir ekki unn-
ið. Kröfugöngur liafa verið
farnar víðar.
Lucius Clay, yfirmaður
hers Bandaríkjanna í Þýzka-
landi, segir að matvælabirgð-
ir á hernánissvæðúm Breta
og Bandaríkjamanna nægi
aðeins til liálfrar þriðju viku.
Er það þriðjungur þess mat-
vælamagns, sem til var fyrir
nokkuru, er verulcga alvar-
lega tók að horfa í þessu efni.
Mý verðlauna-
getraun.
Efnt verður til verðlauna-
getraunar í sambandi við
komu og keppni sænska
handknattleiksflokksins.
Veitt verða þrenn verðlaun
fvrir rétta spá um márka-
fjölda hvers leiks, ásamt því
livort liðið sigrar. Hver verð-
láun feru 100 kr. Auk þess
fær sá 500 kr., sem getur rétt
um alla leikina.
Berist fleiri en ein rétt
ráðning um livern leik og alla
leikina í heild verður dregið
á milli þeirra.
Ráðningunum verður að
skila í síðasta lagi n. k.
fimmtudagskvöld þann 29. þ.
m. og má senda ]rær í póst-
hólf 25 hér í Rvík.
SnæfelEsuesför
Ferðafélagsins.
Ferðafélag íslands leggur
af stað vestur á Snæfellsnes-
jökul kl. 2 í dag. Þátttakend-
ur verða um 60.
Það liefir frá öndverðu
veríð venja Férðafélagsins,
að efna til ferða á Snæfells-
jökul um hvítasunnuná. -
Fyrstu árin var larið með
skipi vestur að Stapa, seinna
vár farið sjóleiðis i Borgar-
nes og í bílum þaðan, en nú
vérður farið í bilum álla leið-
ina.
Á inorgun verður gengið á
jökulinn, ef veður leyfir,
annars skoðaðir aðrir fagrir
og markVerðir staðir á vest-
anverðu nesinu. Á mánudags-
kvöldið verður komið í hæ-
inn.
£etup hann nijtt met ?
Sir Malcolm Camphell, sem sésl á miðri myndinni, er hér að skoða líkan
af nýjum liraðbáti, sem sérfræðingar gera sér miklar vonir um. Með hát þess-
um hyggst Sir Malcolm munu hæta hraðamet sitt, ssm er tæpir 227 kin. á lclst.
Fyrsta kaþolsk prestsvígsia
á ísiandi i fjórar aldir.
ÆifyöfwBÍn hófst í Krists-
kirhjii' kim lO í s.
HifSer og köiski
métast.
Kvikmynd, sem sýnir Hitl-
er, Mussolini og Japanskeis-
ara í einni sæng og með
sprengju undir koddanum
hefir nýlega verið bönnuð í
París.
Hun var sýnd á Appolo-
bióinu í horginni og skömmu
eftir að hyrjað var að sýna
liana, lét franska kvikmynda-
skoðunin hætta sýngingum á
henni. '— Myndin, sem heitir
„Hitler og kölski“, er sögð
vera mikil skrípamynd og er
bíógestir fengu vitneskju um,
að þeir mættu ekki sjá liana,
mótmæltu þeir hástöfum og
vildu fá peninga sina endur-
greidda.
I myndinni er sýnt, livar
Hitler og kölski eru að met-
ast á um hvor sé djöfullegri.
Pierre Bourdan, franski
upplýsingamálaráðlierrann, á
að sjá kvikmyndina og segja
til um h,vort hún sé sýningar-
hæf eða ’ekki. Spurningin,
sem hann verður að svara er:
„Er myndin lilægileg eða
heimskuleg.?‘‘ — (Kemsley
News).
©reMgiia*
slasasí.
Litill drengur á Isafirði,
Pétur Hafstein Jóhannesson,
slasaðist alvarlegd' snemma
í þessari viku.
Annar drengur reiddi hann
á reiðhjóli sínu, en er þeir
mættu híl, duttu þeir þann-
ig, að höfuð Péturs skall á
afturhjólj hílsins. Var hann
fiultur í spítala, og var iun
skeið tvísýnt um líf hans,
en síðan skáriaði lionum og
mun nú líða sæmilega, eftir
atvikum.
í dag íór fram í Krists-
kirkju í Landakoti fyrsta
prestvígsla í kaþólskum
sið, sem framkvæmd hefir
verið hér á landi frá því á
siðaskiptatímabilinu, eða í
4 aldir.
Presturinn, sem í dag var
vígður er Hákon F. Loftsson,
sonur hjónanna Lofts Guð-
mundssonar ljósmyndara og
Stefaniu Elinar Grimsdóttur.
Ilákon er fæddur 5. apr. 1919
hér í Rvilc og aiinri hér upp.
StúdentsprÖfi láuk hann við
menntaskólann á Akureyri
194Í), stundaði siðan fram-
haldsnám Við kaþólskan
Iirestaskóla í Baltimore í
Bandaríkjunum. Þar lauk
hann guðfræðiprófi i april s.
1. og er nú fyrir skömmu
kominn heim til ættjarðar-
jririár aftur.
Áð lokinni prestvígslu
mun síra Hákon verða þjón-
áridi jiréstur -hér í Reykjavík.
Vígsluathofniu fór fram
kl. 10 árdegis og stóð ýfir'um
hálfa aðra klukkustund.
Vigslan var mjög hálíðleg
svo serii vénja er til um
prestsvígslur i kaþólskum
sið. Athöfnin hófst á þvi, að
hiskup kaþólskra, fylgdarlið
lians og prestsefnið gelck í
kirkju og upp í kór. Þar
klæddist hiskupinn messu-
skrúðanum, en Guðmunda
Elíasdötfir sörigkona söng
„Ave Maria“, nýtt lag sem
Loítur Guðmundsson, faðir
prestsefnisins, liefir samið.
Messan fór fram eins og að
vanda með kyrie, Gloría in
exelsis Deo, messubæninni og
pistlinum. Að þvi búnu hófst
sjálf préstsvígslan. Hún er
mjög margþætt og virðuleg
og lauk með því, að þegar
klerkarriir voru farnir úr
kórnum, gekk liinn nývígði
prestur niður að fyrsta þrepi
kórsins og hlessaði þá, sem
þess óskuðu, en þeir krupu á
meðan hlessaö var. Með þessu
lauk vígsluathöfninni.
8442 morð í
U.S. árið 1946.
IMærri 230 þús.
bílþjófnaöir.
Glæpir voru með mesta
móti í Bandaríkjunum á s. 1.
ári.
Samkvæmt upplýsingum
F. B. I., eða Rannsóknarlög-
reglu Bandaríkjanna i Was-
liington cr sagt, að hreinn
glæpafaraldur hafi geisað í
Bandaríkj unum árið 1946.
Sanikvæmt skýrslum, sem
stofnun þessi hefir hirt um
þetta efni, voru framin á s. 1.
ári 8442 morð í Bandarikjun-
utii, 4701 nauðganir, alvar-
legar líkamsárásir voru
67.512, hilaþjófnaðir 229.920,
innhrot 357.991 og smærri
þjófnaðir 941.738.