Vísir - 29.05.1947, Síða 6

Vísir - 29.05.1947, Síða 6
V í SIR Fimmtudaginn 29. mai 1947 SumaiMstaður Lítill sumarhústaður á fallegum stað til sölu. — Uppl; hjá Pétri Danícls- syni, verzlunarstjóra hjá Jóni Matthíesen, sírni 9101 og 9102. Laxahjól, notuð, „Hardy’s Perfect og Super Silex“ til sýnis og sölu, Lækjargötu 6 B, (Gléraugnasalan). PBlMUSAB Rjómaþeytarar Bollapör Isskápasett Pönnur Katlar o. m. fl. nýkomið. VeizL Ingélíur, Hringhraut 38. Sírni 3247. Sá s@m gelur lánað ungum manni 8 ]nis. kr. til 8 mánaða, getur fengið nýjan fjögra tonna Austin vörubíl úr næstu send- ingu, sem kemur til lands- ins. Ef einhver vill sinna þessu, ])á leggi hann nafn sitt og heimilisfang á af- greiðslu Vísis fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Góður híll 550“. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráögerir aö fara skenuntiför austur aö Hcklu ’næstkomandi laugar- dag. Lagt af staö kl. 3 frá Austurvelli. Komiö heim aft- ur á sunnudagskvöld. Fólk ]>arf a'5 hafa meö sér tjöid, viðleguútbúnaö og mat. — Uppl. á skrifstofunni, Tún- götu 5. Sími 3647. Farmiöar séu teknir fyrir kl. 6 á föstu- dagskvöld. FRAMARAR. Knattspvrnuæfing í kvöld kl. 7 á Fram- vellinum fyrir meist- ara- og r. flokk. Þjálfarinn. KVENHJÓL tapaöist af bíl á annan í hvítasunuu frá Seiási til Reykjavikur, ■—- Finnandi beöinn vinsamlega aö gera aövart Kristjáni Vigfússyni, Laugavegi 5-' (1028 PENINGAR fundnir. — Sími 2008. (1046 LJÓSBLÁTT kjólbelti tapaöist á 2. í hvítasunnu. — Uppl. í sinra 2923. (1056 — 'Jœfo — TVEIR menn geta fengiö fast fæöi á Bjargarstíg 2, III. hæö. (1049 1 STOFA til leigu á Lang- holtsvegi 15. (1023 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir herbergi um mánaöamótin. Tilboö sendist afgr. blaðsins, merkt: ,,Her- bergi 9“. (1031 HERBERGI óskast. Til- boö sendist afgr. Vísis, merkt: „Til J. október". (1933 HERBERGI eöa ibúö óskast yfir sumartímann eöa lengur. Get látiö í té áögang aö sima. Kaup á húsi eða ílrúö gæti komið til greina. Uppl. i síma 49x5 og 5225. (1035 STÚLKA eða roskin kona getur fengið á leigu (ódýrt) kjallaraherbergi í steinhúsi í vesturbænum. Nauðsynlegt að setið verði hjá barni eitt tiJ. tvö kvöld í viku og geng- ið frá stórþvotti. Lysthaf- endur leggi nöfn og heimilis- fang á afgr. Vísis fyrir há- degi á laugardag, merkt: „Kjallaraherbergi". (1035 HERBERGI til leigu ná- lægt miðbænum. — Tilboð, merkt: „Herbergi — miö- bær“ sendist afgr. Vísis. — (1040 HERBERGI óskast fyrir 2 mæðgur. — Uppl. í sírna 2423. (1043 LÍTIÐ herbergi til leigu til 1. september í Hltöar- hverfinu. Uppl. í síma 7079. " (104-I. TVÆR stúlkur óska eftir herbergi. Geta litiö eftir börnuni tvisvar í viku. Up.pl. í síma.3464. (X051 UNGUR reglusamur maö- ur óskar eítir góðu herbergi eöa stofu í eöa viö miðbæinn. ■Uppl. í síma 180Ó. (1052 LÍTIL, sólrík stofa til leigu nú þegar. Einnig loft- herbergi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Mánaöamót — 2“. (1057 m STÚLKA óskast í vist á fámennt heimili. — Sérher- bergi. Síini 5x03. (1041 RÁÐSKONA óskast a gott heimili i sveit. Uppl. í síma 5182, eftir kl. 7. (1045 STÚLKA óskast strax. — Vaktaskipti. —• Herbergi á sama stað. — Kaup eftir samkomulagi. Uppl. á Mat- sölunni Hafnarstræti 18 hjá Bjarnheiði Brynjólfsdóttur. (1054 15 ÁRA drengur óskar eftir atvinnu, helzt útivinnu. Uppl. í sinxa 6798. (1058 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 SAUMAVELAVIÐGERÐÍR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögB á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. STULKA óskar eftir aö leysa af í sumarfríum mán- aöartima frá miöjunx júni. Bifreiðaakstur kemur til greina og margt fleira. — Uppl. í sima 2116 frá 3—-5 í dag. (1022 UNGLINGSSTULKA óskast í vist. —• Uppl. í sirna 5014. (1026 VIÐSKIPTAFRÆÐI. — Stúdent óskar eftir skrif- stofuvinnu yfir súnxarmán- uðina. Tilboð, merkt: „Skrif- stofuvinna", sendist afgr. Ixlaðsins fyrir hádegi á laug- ardag. (1030 UNGLINGSSTÚLKA oSkar eftir atvinnu viö inn- heinxtu eða sendiferðir á, skrifstofu. Uppl. í síma 5908. (1034 UNG stúlka óskast í vist. Sérhcrbergi. Ránargötu 2, miöhæð. I 1037 HJÚKRÚNARMENN vantar á Kleppsspítalann. — Uppl. í sima 2319. (984 STARFSSTÚLUR vantar á Kleppsspítalanu. — Uppl. í slma 2319. (985 HJÓLSAGA- og bandsaga- blöð, handsagir 0. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 BÓKHALD, endurskoðun, skgttaíramtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 43. — Sfmi 2170. (707 Fataviðgevðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreíðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. VIÐGERÐIR á divönum, allskonar stoppuðum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan. — Berg- þórugötu 11. (139 TIL SÖLU yfirdckktur stóll. Uppl. eftir kl. 4 í síma 1836. ' (1039 SKEKTA til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 101 A, efri hæð. (1042 BÍLDEKK til sölu, lítið notað, stærð 650x16. Tilboð, merkt: ,,Bíldekk“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádégi á mqrgun, (1047 TVÍSETTUR fataskápur og skrifborösskápur til sölu. Tækifærisverö. Bergstaöa- stræti 55. (1048 100 LÍTRA þvottapottur til sölu. Garðastræti 44. —• (1050 TRILLUBÁTUR til sölu á Holtsgötu 17, eftir kl. 6 í 'lag. (1055 VANDAÐUR SUMAR- BÚSTAÐUR er til sölu. 3 herbergi, eldhús og geynxsluloft. Miðstöðvarhit- un. Steingólf í húsinu og stétt í kring. Klætt utan meö bárujárni og vel einangrað. Miöstöðvarhitun. Hentugt til ársíbúöar. Er viö strætis- vagnaleiö (allt árið) um 16 k-m. frá Reykjavik. Tilboð óskast til l)iaðsins fyrir laugardag, nxerkt: „Góður bústaður". (1059 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897- (000 KAUPUM — SELJUM húsgögii, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg ix. — Sími 6922. (588 DRENGJAFÖT og stak_ ar peysur. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11. — KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sínxi 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 DÍVANAR, allar 8tærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötú Ti. (166 HARMONIKUR. Höfum ávallt allar stærðir af góðum harmonikum. — Við kaupum harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. • KAUPUM flöskur. — Sækjum. — Venus. Sími 4714. — Víðir. Sími 4652. (205 KAUPUM flöskur. Móí- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum. (15S BEZTU og ódýrustu smá- barnakápurnar fást í Barna- fataverzlun, Fataviðgerðin, Laugavegi 72, sími 5187. — (323 SEM NÝTT gólfteppi til sölu á Bergstaðastræti 28 A, II. hæð, kl. 5—-7 í kvökl. Stærö 3X4 yards. (1025 TIL SÖLU ottoman, rúm- fataskápur, 2 djúpir' stólar og borö, ódýrt. Kaupandi gæti ef til vill fengið leigt herbergið. Uppl. Barónsstíg 59, 1 .hæð. (1027 VIL kaupa 35 mm. mynda- vél. Uppl. í sínxa 5731. (1001 GRÁ sumarföt til sölu á fremur grannan mann á Sólvallagotu 3. Sími 1311. ________________(1029 BARNAVAGN til sölu á Bakkastíg 10, uppi. (1933 BARNALEIKGRIND “ óskast til kaups. —- Uppl.'í síma 6859. (1036 KLÆÐSKERASAUMUÐ dömudragt til sölu, meðal- stærð. Verð kr. 250. Til sýn- is á Bergþórugötu 51, III. hæö, til vinstri, kl. 1-—6 í dag og á nxorgun. (1038 iei p ® © lendi m miin 9via oq is> — Allír iit ú víilS /miila U8. Ci WHPilii

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.