Vísir - 10.06.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 10.06.1947, Blaðsíða 1
37. ár Þríðjudaginn 10. júná 1947 127. tbL FramSög Islendinga ti nauðstaddra 24 rai Hvert mamisbam í lasdinn heiir greitt 1S3 krómif í þessu shynl. Framlög íslendmga til nauðstaddra erlendis, frá byrjun heimsstyrjaldannn- ar og fram í aprílmánuð s.L, mun nema samtals hátt á 24. millj. kr. Ef upphæðinni er jafnað niður á hvert mannsbarn í landinu, miðað við ibúatölu landsins á miðju ári 1945, koma 183 krónur niður á livern Íslendiíig. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísi hafa borizt frá I.úðvig Guðmundssyni skóla- stjói-a skiptast framlög fs- lendinga.niður sem hér segir: I. Finnlands-söfnunin ca. 170.000 kr. Síðari safnanir til Finnlands ca. 50.000 kr. Noregssöfnunin ca. 1.740.000. Rússlandssöfnunin ca. 80,000. Frakklandssöfnunin ca. 300.000. Barnasöfnunin (’14) 450.000. Danmerkursöfnunin (lil flóttafólks) 650.000. Laiulssöiiiuniu 1^454.500.000 Mið-Evrópusöfnunin R. Iv. í. 1946 ca. 1.200.000. Þýzka- landssöfnunin ca. 1.250.000. Evrópustifnuni n 1916—47 ca. 500.000. Ungverjalands- söfnitnin 1946—47 ca. 15.000. Ýmsar aðrar safnanir (pieningar, malvæli, hjúknm- argögn ug fatnaður) sent fyrir milligöngu einstakra manna, nefnda og félaga m. a. R. K. I. 1.000.000. Gjafa- bugglar, aðall. frá einstakl- ingum, a. m. k. 2.500.000. Alls 14.405.000. II. Framlag íslendinga til UNNRA 9.198.000. — Fram- lög fslendinga alls 23.603.000 krónur. AÐALFUN DUR L. I. U. Utvegurinn stöðvast, ef dýr- tíðin verður ekki kveðin niður. Æðstaráð Araba i Palest- inu hefir ákveðið að hundsa alveg rannsóknarnefnd sam- einuðu þjóðanna, sem vænt- anleg er þangað í þessum mánuði. Vísir til búnaðarháskóla að Hvanneyri í Borgarfirði. Framhaldsniámjsdeild hefsá þar í hau§t. ViStal við Guðmund Jónsson, skólastjóra. Á Hvanneyri ber allt voti traustrar stjórnar vel mennt- aös dugnaðarmanns. Innan húss sem utan er öllu smekk- lega fgrir komði, og gest- risni og alúð húsbændanna er ramíslenzk. Tiðindamaður blaðsins spurði Guðmund Jónsson skólastjóra fi’étta, er hann kom að Hvanneyri um helg- |ina. Sagðist Guðmundi svo frá: í velur voru 44 nemendur í skólanum, 17 í yngri deild og 27 í eldri deild. Luku þcir allir burtfararprófi. Aðal- námsgreinar skólans eru: .Tarðræktarfræði, búfjár- 'íræði og arfgengisfræði. Auk þessara námsgreina er kennd íslenzka, stærðfræði, Jijóðfélagsfræði, hagfræði, búreikningar, stcinafræði, húnaðarsaga fslands, mjólk- arfræði, efnafræði, grasa- fræði, líffærafræði, grasa- fræði, landbúnaðarlöggjöf; Skatfskráin kemtsr ekki út fyrr en í júlí. l’tsvars- og skattskrá Iieykjavikurbæjar er naum- ast væntanleg í þessum mán- uði, og hefir hún aldrci áð- ur komið jafn seint fyrir al- menningssjánir. f fyrra kom hún út um miðjan júnimánuð og þótti Jiá óvenjulega scint á ferð- inni. En töfin stafar af þvi að gjaklendum fjölgar með hverju ári, en starfsfólk Skattstofunnar hinsvegar fátt og húsakynni ófullnægj- andi. Gerl er ráð fyrir að Skatt- skráin komi út fyrstu dag- ana í júlí, og er fyrir nokkru byrjað að vinna að henni i prentsmiðjunni. Vill að nefnd sé sett til að finna lausn dýrtiðarvanda- málanna. Á aðalfundi Landssambands íslenzkra útvegsmanna, sem haldinn er þessa dagana, hafa verið gerðar merk- ar samþykkíir, sem snerta hag útvegsins i landinu. Aðalfundurínn ielur, að framleiðsla iandsmanna geti ekki risið undir núverandi dýrtíð í landinu og var gerð> sérstök ályktun í því sambandi. búnaðai’landafræði, leikfimi og búsmíðar. Skólinn stafar frá miðjum október til sumarmála. Yerklega námið liefst strax að bóklega náminu loknu. Er einkum lögð álierzla á að kenna nemendum meðferð ýmissa jarðyrkjuvéla, t. d. dráttarvéla. Nemendur læra að aka lil og fara með mjólk- urvélar, þá læra þeir ýms jarðræktar- og garðyrkju- störf. í júlí og ágúst fá pilt- arnir leyfi. En verklega nám- ið hefst á ný í september. Fjórir kennarar. Við skólann kcnna 4 kenn- arar, auk sr. Guðmundar Sveinssonar, sem kenndi ís- lenzku og söng síðastliðinn vetur. Kennarar eru, auk skólastjóra, Gunnar Bjarna- son ráðunautur, Haukur Jör- undsson og Ellert Finnboga- son, sem kenndi leikfimi og búsmíðar. Framh. á 2. síðu. Baiiettflokkuriiui kemur í næstu viku. Eins og Vísir liefir skýrt frá áður er von á ballet-flokki frá Konunglega leikhúsinu i Kaupmannahöfn. Flokkur þessi mun koma með m.s. Dronning Alexand- rine í næstu viku, en ráðgert er, að fyrsta sýning hans verði í Iðnó sunnudaginn 22. júní. Hér á eftir fara nokkrar af lielztu samþykktum fund- arins: „Aðalfundur L.Í.Ú. 1947 telur, að framleiðsla lands- manna geti á cngan hátt ris- ið undir núverandi dýrtíð i landinu, og vill því í því sambandi benda á þá stað- reynd, að hækkað fiskverð um s.l. áramót hafi svo að segja horfið og að engu orð- ið, vegna hækkaðrar visi- tölu. Enda var J>ví slegið föstu á s.l. liausti, og ekki véfengt, að ákveðið lilutfall yrði að vera fast á milli lág- marksverðs á fiski innan- lands og dýrtíðarvísitölunn- ar, eða þannig, að 65 aura 1 ágmarksverðið miðaðist við 300 vísitölustig. Útvegsmenn álita því með öllu tilgangs- laust, og ekki í samræmi við óskir þeirra, að ríkið ábyrg- ist lágmarksverð á fiski, án þess að framanritað sjónar- mið sé lagt til grundvallar. Ahöfn flugvélarinnar TF-ÍSÍ verður jarðsett á morgun. Áhöfn flugvéiarinnar. sem fórst í Héðinsfirði verður jarðsett á morgun. Athöfnin í dómkirkjunni hefsl kl. 14 og lalar sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup i kirlcj- unni. Húskveðjur verða haldnar á heimilum hinna látnu og siðan flytja aðstandendur kisturnar í kirkjuna. Úr kirkju hera starfsmenn Flugfélags íslands kisturnar. Verða þeir í 4 lióum, sex í hverjuni. í fyrsta hópnum verða 6 flugmenn og3 loft- skeytamenn, í þriðja 6 véla- virkjar og í hinum fjórða 6 skrifstofumenn. Fyrsti og annar liópurinn verður ein- kennisklæddur. Hóparnir hver liópur um sig ber allar kisturnar dálítinn spöl. Öll líkin verða lögð í sömu gröf i Fossvogskirkjugarði en þar talar sr. Jakob Jónsson. Flugfélag íslands sér um útförina, en gervöll þjóðin sendir aðstandendum liinna látnu samúðarkveðjur. Nýr gjaldBtiiðill i Saar. Frakkar liafa sett nýjan gjaldmiðil í Saarliéraði í Frakklandi, og er gjaldmið- illinn nú svonefnt Saarmark. Þetta er gert með það fyrir augum, að Saar verði inn- limað efnahagslega í Frakk- skiptast á um kisturnaf svo land. Framleiðslan iékski samkeppnisfær. Telur aðalfundurinn þvíí mjög illa farið, að Alþingil skyldi láta undir liöfuðleggj- ast, að skipuð yrði nefnd sú. sem lögin um ábyrgð ríkis- ins vegna vélbátaflotans mæla fyrir um, að skipuð ’yrði og skila átti áliti fyrir 1. febr. s.I. um stöðvun og niðurfærslu dýrtíðarinnar i landinu. Af þessu má fullyrða, aN islenzk framleiðsla er ekki samkeppnisfær á heims- markaðinum og afurðasölu- jinál okkar í framtiðinni í yf- irvofandi liáska, ef liér verð- ur eklci tekið fast og ákveð- ið í taumana. Með tilvísun til framanrit- aðs, skorar þvi fundurinn á! liæstvirta ríkisstjórn, aS slcipa nú þegar fimm manna nefnd til að gera endanlega tillögur um lausn dýrtíðar- málsins, með samkomulagi þeirra aðila, er mál þetta varðar mest, og telur því fundurinn rétt, að nefncl þessi yrði skipuð fulltrúum frá Alþýðusambandi íslauds, Stéttarfélagi bænda, L.Í.Ú., Vinnuveitendafélagi íslands og formaður nefndarninnar skipaður af i’ikisstjórninni.‘‘ Viðskiptasamningar gerðir seint. Þá var samþykkt tillaga uxn afurðasöhimálið, og er luin svohljóðandi: „Aðalfundur L.Í.Ú. lýsir því yfir, að hann telur mjög liættulegt fyrir útflutnings- framleiðslu landsins, hve seint eru gerðir viðskipta- samningar um sölu afurð- anna. Trevstir fundurinn þvi, að framvegis verði höfð meiri fyrirhyggja um fram- kvæmd þessa þýðingarmikla máls, og það algjöi’lega leyst úr tengslum við stjórnmála- viðhorfið innanlands. Framli. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.