Vísir - 10.06.1947, Blaðsíða 6
8
VÍSIR
Þriðjudaginn 10. júní 1947'
I7eyna
gawiíarfareMF
verða skrifstofur vorar og afgreiðslur lokaðar allan
daginn á morgun mikvikud. 11. júní. Þann dag
verða engar flagferðir innanlands.
Fltigfélag Islands kí.
Húsgagnasmiðir
Vantar nokkra húsgagnasmiði nú þegar.
Hringbraut 56. — Símar 6593 og 3107.
Bíil til sölu
International vörubíll, (árgangur 1942) til sölu, til
sýnis við Barmahlíð 30, hornhús við Barmalilíð og
Lönguhlíð.
Upplýsingar á staðnum.
IENNIS
Þið, sem ætlið að iðka lennis (i vegum félagsins í
suniar, talið \ ið skrifstofuna í I.R.-húsinu þriðjudag og
miðvikudag ld. 7 9. e.h.
NEFNDIN.
í rúilum
er komið aftur.
GEYSIR h.f.
Veiðarfæradeildin.
Vil selja
sumarbústað
með tækifærisverði.
Uppl. á Bcrgstaðastræti 15
kl. 5—6 í kvöld.
SJÁLFBOÐA-
VINNA að Kolviöar-
■ hóli í kvöld. Þátttak-
endur mæti viö Varö-
arhúsiö kl. 6ýý. — Komiö
aftur í hæinn kl. n. —
Nefndin.
KRISTNIBOÐSVINIR.
Miövikudaginn n. júní, kl.
8,30 síSd. veröur haldin
fagnaöarsamkoma í Betaníu,
Laugásvegi 13, í tilefni af
heimkomu frú Astrid Hann-
esson, kristniboöa. — Allir
velkomnir.
Samband íslenzkra
kristniboðsfélaga.
HANDICNATT-
LEIDSDEILDIN. —
Æfingar hefjast aö
nýju í kvöld, þriöju-
dagskvöld, á vellinum í
Laugardalnttm (viö Þvotta-
laugarnar) kl. 7.15 fvrir 2.
íl. kvenna, kl. 8 fyrir meist-
arafl. kvenna og kl. 8.45 fyr-
ir karla. Kennari veröur ei.ns
og áöur. Halld. Erlendsson.
—• Nánari tilkynnt nm æf-
ingatímana i blaöinu á
fimmtudag. ]>ess er vænst, aö
allir, sem ætla aö æfa hand-
knattleik meö félagínu í stim-
ar. mæti í kvökl á fyrstu æf-
ingu. —— H.K.R.
K.R. knattspyrnumenn!
Æfingar í dag á grasvell-
inum kl. 6—7, 5. fl. á íþrotta-
vellinum, 7.30—9 meistara-
og 1. fl.
DRENGJAMÓT
ÁRMANNS *
verður háö á iþrótta-
vellinum 3. og 4. júlí
n. k. Öllum félögum innan í.
S. I. er heimil þátttaka. —
Keppendur gefi sig skriílega
fram við stjórn glímufélags-
ins Ármann fyrir 26. júni.
Stjórn Ármanns.
Handknattleiksmót
fslands
utan húss fyrir kvenfólk
fer fram á iþróttavellinum í
Reykjavik dagana 1.—8. júli
n. k. Öllum íþróttafélögum
innan Í.S.Í. er heimil þátt-
taka.
Tilkynningar um þátttöku
skulu sendar glímúfélaginu
Ármann viku fyrir mótiö.
Stjórn Ármanns.
LYKLAKIPPA tapaðist á
Brávallagötu eöa Blómvalla-
götu. Skilist á Brávallagötu
48- —(243
MERKTAR tóbaksdósir
(silfur) töpuöust siöastl.
föstudag. Fiúnandi vinsam-
lega geri aðvart í síma 7938.
4 HERBERGI til lcigu í
sumarbústaö skammt frá
Geithálsi. — Tilboð, merkt:
,,Bei'jaland‘; sendist fyrir
föstudagskvöld á afgr. Vísis.
_________________(f47
HERBERGI til leigu í
sumar. Nánari uppl. i síma
5032, eftir sex. (241
HERBERGI óskast fyrir
reglusaman iönnema. Uppl.
í síma 7239 eftir kl. 7. (237
HERBERGI i austurbæn-
um fæst gegn húshjálp. Uppl.
Hringbraut 137 niöri til
hægri, 9—10 í kvöld. (256
STÓR stofa til leigu í
suðausturbænum. — Sérinn-
gangur. Sími 7349, 9—10 i
kvöld. (257
HERBERGI til leigu,
helzt fyrir reglusaman sjó-
mann. Uppl. í sima 5764. —■
HERBERGI meö inn-
hyggöum skápum til leigu.
Miklubraut 16, uppi. (239
L 0.6. T. —
ST. FREYJA nr. 218
minnist 20 ára afmælis síns
aö Jaöri 11. k. laugardags-
kvöld (14. júní).
Félagar og aðrir templar-
ar, sem vildu taka þátt í
fagnaöi jiessum eru beönir
aö tilkynna þátttöku sína í
síðastalagi fyrir kl. 5 á
fimmtudag n. k. í síma 1327
Þátttakendum verður séð
fýrir farliosti baðar leiðir. —
Burtfarartími aúglýstur nán-
ar síðar. Nefndin.
STÚKAN SÓLEY nr. 242. FúiidÚr annaö • kvöld kl. 8,30. — Kosning fulltrúa á stór- stúkuþing. Mælt meö um- boösmanni stórtemplars og gæzlumönnum. Áríðandi aö félagar gjöri skil fyrir happdrættiö. Æ. t.
RAFMAGNSÞVOTTTA- POTTUR emaleraður til sölu á Hverfisgötu 90, kjall- aranum. . (260
VIL kaupa píanó, einnig hitavatnsdunk 300 lítra. Simí 7349, 9—10 í kvöld. (258 Frjálsíþróttamenn K.R.
Áríöandi æfing kl. 5 í dag- Nefndin.
STÚLKA óskast til að- stoðar viö heimilisstörf i sumarbústað viö strætis- vagnaleiö. Einn frídagur í viku. Gott kaup. Uppl. gefur ráöningarstofa Reykjavíkur- bæjar. v (261
ELDHÚSBUFFET tit: sölu, meö tækifærisveröi. — Uppl. Laugaveg 76. — Sími 3i?ö. . (254
BARNAVAGN, notaöur, til sölu. Klapparstíg 42. (252
STÚLKA eöa unglingur óskast í vist strax. —• Dvaliö veröur í sumarbústað. Uppl. á. Klápparstíg 42. (253 NÝ SAUMAVÉL, meö mótor, til sölu. Vesturgötu 46. Uppl. í síma 3454. (250
SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í sima 4897- (364
UNGLINGSTELPA ósk- ast strax til aö gæta 2ja ára telpu. Dvaliö í sumarbústað. Vesturgötu 46. Simi 3454. (251
HREINGERNINGAR. Vanir nienn. Pantiö i tíma. Sími 7768. (242 NÝTT heyrnartæki til sölu. Uppl. í sima 3767. (238
KOJUR í ágætu standi,. meö tveimur skúffttm, til sölu. Einnig borðstofuborö með tvöfaldri plötu. Greni- mel 33,- uppi. (249
GET tekið heim léttan léreftssaum eöa karlmanna- buxur (hraösaumaö). Til- boð, merkt: ,„99“ leggist inn á afgr. Vísis. (240
STÚLKA vön húsverkum óskast á fámennt heimili. — Dvaliö í stimarbústaö. Uppl. í sima 1861. (239 ÞVOTTAPOTTUR til sölu til sýnis í Skipasundi 6, Ivleppsholti. — Upþl. í síma 3341- ’ (248
RÖSK stúlka óskast til að gera hreinar tvær stoftir ein- hvern næstu daga. Ingólfs- stræti 4, niöri. (223 STOFUBORÐ, póleruð hnota og saumavél til sölu. Sími 2752. (246
NÝR kolaþvottapottur (80 lítra) til sölu. Uppl. í síma 3651- (245
TELPA, 12 ára, óskar eft- ir vinnu hálfan eöa allan daginn. Tilboð sendist blaö- inu fyrir miövikudagskvöld, merkt: „12 ára“. (222
ÚTSÆÐISKARTÖFLUR til sölu. Uppl. í síma 4029. (244..
TELPA, 10—12 ára ósk- ast til aö gæta 2ja ára drengs. Uppl. í sínia 7391. (218 KAUPUM flöskur. — Sækjum. — Venus. Sími 4714. — Víöir. Simi 4652. (205
Fa&svSðgerðlifni Gerum viö allskonar i'öt — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187
KAUPUM STEYPUJÁRN Höfðatúni 8. — Sími: 7184.
STARFSSTÚLUR vantar á Kleppsspítalann. — Uppl. í síma 2319. (985- DRENGJAFÖT og stak- ar peysur, verð frá kr. 15. — Smábarnanáttkjólar, verö 5. kr. — Prjónastofan Iöunn, Frikirkjuvegi 11. (114-
NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4023.
HARMONIKUR. Höfuim ávallt allar stærðir af góðum harmonikum. — Við kaupum; harmonikur háu verði. VerzL Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692,
PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú. Njáls- eötu 4Q. — Simi 2530. f6i6
SAUMAVELAVIÐGERDie RITVELAVIÐGERÐÍR Áherzla lögh á vandvirkni og fljóta stfgreiBsIu. —• SYLGJA, Liufásveg 19. — Sími 26=16 KAUPUM — SELJUIÆ húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. íl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 6922. (588
KAUPUM 0g seljum not- uö húsgögn og litið slitin jakkaföt. Sótt heim. StaS- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271
BÓKHALD, endurskoðun, skattafranitöl annast Ól&íui PiUsson, Hverfisgötu 42. — Sfmi 2170. (707