Vísir - 10.06.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 10.06.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 10. júní 1947 V 1 S I R 1 utan teygði anga sína upp á gluggakistuna. Eftir fáein ár mundi þarna ekkert eftir nema rústir, veggirnir hrynja og stoðir falla á gólfið niður, og éngum mundi kunnugt um hlerailn og hringinn og jarðgöngin dimmu með sínu rakamettaða, þunga lofti. Jæja, tilganginum hafði verið náð með því að grafa jarðgöngin og reisa sumarhúsið. En það var 'þáttur úr sögu liðins tíma. Dag nokkurn i marzmánuði varð mér litið lil sjávar, er skyggja tók, og sá, að sjórinn var svo kyrr, að hann aðeins gáraðist ut af Pridmouth. Klukkan í klukkuturninum sló fjögur. Matty hafði farið til Fowey og mátti vænta liennar þá og þegar. Eg hevrði fótatak á gangslíg nálægt akbraut- inni, og kallaði, þvi að eg hugði að þar væri einn vinnu- mannanna að koma úr vinnu, og ætlaði eg að biðja lrann fyrir orðsendingu heim i liúsið. Fótatakið þagnaði skyndi- lega, en engu var svarað. Eg kallaði aftur og í þetta skipti lieyrði eg skrjáf i lág- gróðrinum. Kannske var „rebbi“ vinur minn á ferli, en þar næst sá eg liönd gripa i gluggakistuna rétt sem snöggvast, en veggir sumarhússins voru sléttir og enga fótfestu að fá. og liöndin var horfin á andartaki. Var einhver að leika sér að því að njósna um mig..... Ef einhver af langnefjum Parlamensins, sem lögðu það í vana sinn að liræða alþýðufólk, ætlaði að leika mig eins, skyldi hann sannarlega fá fyrir ferðina. „Ef einhver óskar þess að liafa tal af lierra Rashleigh,“ sagði eg hátt, „þá er liann eklci lieima. Það er enginn hús- ráðandi í Menal)illjr, nema eg Honor Harris. Hvað þóknast yður?“ > - Eg beið um stund og starði á gluggakistuna, en þá sá eg skugga leggja yfir liægri Öxl mína, og vissi, að einhver slóð við dyrnár eða í þeim. Eg sneri stólnum í einu vet- fangi, og sá mánn nokkurn, litinn og pérvisalégan, og var maðurinn klæddur eins og skrifslofujnaður i Lundúnum, og bar hann liatf á höfði, og lét hann slúla svo langt niður, að vaí’t eða ekki sá í andlitið. Ilaim liélt í liurðarsnerilinn og horfði á mig. „Hver eruð þér?“ spurði eg. „Hvað yiljið þér?“ Þá varð eg einhvers vör, sem kom mér kunnuglega fyrir sjónir, hvernig hann liikáði, stóð á einum fæli, og nagaði nögl á þumalfingri .... eg reyndi að finna svar við ein- hverri spurningu og eg liafði ákafan hjartslátt, er hann svifti af sér hattinum og lokkarnir lirundu niður, og eg sá hann brosa, veiklega i fyrstu, óálcveðinn, þar til bann horfði beint í augu.mér, og breiddi út faðminn móti mér. „Dick“, hvíslaði eg. Hann kom þegar og kraup á kné við hlið mér og kyssti hendur mínar i ákafa. Eg gleymdi árunum, sem liðin voru, frá því er við skildum, og hugsaði um það eitt, að við barm minn hvíldi lítill, hræddur drengur, sem nagaði bein, þótt- ist vera liundur, og" hélt því fast fram, að eg ætti sig. Og svo lyfti liann höfði, og eg sá, að liann var ekki dreng- hnokki, heldur ungur maður, með hýjung á efri vör, og lokkar hans ekki lengur úfnir sem forðum, heldur vel greiddir og snyrtilegir. ITann talaði lágt og mjúklega, en karlmániilegk'. „FjöguV ai*,“ sagði ég. „Hefirðu vaxið svo á ekki lengri tima?“ „Eftir tvo mánuði verð eg átján ára,“ svaraði hann og brosti. „Varstu búin að gleymá mér? Þú skrifaðir mér á afmælisdeginum mínum, eftir burtför mína, en svo ekki söguna meir.“ „Það liéfir ekki verið kleift að skrifa þessi seinustu ár, Dick.“ Eg gal ekki haft af honum augun, liann var svo breytt- ur, hafði þroskast svo mikið. Og þó var svipur dökku augnanna liinn sami, varfærinn, eins og liann byggi stöð- ugt yfir grunsemdum, og svo voru þessir ávanar, sem liann hafði ekki lagt niður. „Segðu mér fljótt,“ sagði eg, „áður en þau koma úr hús- inu og sækja mig, hvers vegna ertu hingað kominn?“ Hann liorfði á mig með efasvip. „Eg var þá fyrstur, eða hvað?“ spurði hann. „Er faðir minn ekki kominn?“ Eg fékk ákafan hjarlslátt, en hvort það var af gleði eða ótla, veit eg ekki. Svo virtist, sem eg þegar vissi livernig í öllu lægi. Biðtíminn var liðinn. Allt var i þann veginn að byrja af nýju. —----Það yrði liáður sami leikur og áður. „Enginn er kominn, nema þú,“ svaraði eg. „Jafnvel Rashleighfólkið er farið.“ „Já, við vissum það,“ sagði liann, „þéss vegna varð Menabilly fyrir valinu.“ „Valinu? Við hvað áttu?“ Ilann svaraði engu, fór að naga nögl sína. „Þeir segja þér það,“ sagði hann og deplaði augunum. „Þegar þeir koma.“ „Hverjir?“ „Faðii- minn, fyrst skal frægan telja,“ sagði liann og leit lil dvra, „og Peter Courtney, Ambrose Manton af Trc- carrel, og bróðir þinn Robin, og vitanlega, og' Gartred frænka mín, vitanlega.“ Gartred......Þegar ,eg lieyrði þetta leið mér eins og þeiin, sem lengi hefir verið veikur, eða kvaddur í annan lieim lil þess að lifa þar öðru lífi. Hamingjan veit, að það liafði verið nóg um flugufregnir í Cornwall, í suðáuslur- liluta greifadæmisins, til þess að gera menn ringlaða, en ekkert liafði eg heyrt, sein kom eins óþægilega við mig og þetta. „Eg held, að liyggilegast sé,“ sagði eg. „að þú segir mér allt af létta um hvað gerst hefir síðan er þú komst aftur til Englands.“ Hann reis*á fætur og burstaði rykið af knjám sér, og þurrkaði af gluggakistunni og settist í liana. „Við fórum frá Ítalíu síðastliðið haust,“ sagði liann, „og fórum fyrst til Lundúna, og var faðir minn dulbúinn sem hollenzkur kaupmaður, en eg sem skrifari lians. Frá því er við komum höfum við ferðast um allt England frá suðri til norðurs, þóttumst vera kaupsýslumenn, en vorum í rauninni erindrekar prinsins. Um jólaleytið fórum við yfir Tamar inn i Cornwall og fórum fyrst til Stowe. Frænka min er dáin, eins og þú veist, og' þar var enginn, nema ráðsmaðurinn og Bunny frændi minn, og hinir. Faðir minn gerði ráðsmanninum kunnugt hver hann er, og frá því er þetla var, hafa margir levnifundir vcrið haldn- ir i greifadæminu. Frá Stowe er örskammt til Bideford og Orley Court. Þar fundum við Gartred frænku, sem liafði sagt skilið við vini sína, Parlamentssinnana, og var áköf Ég'gert Stefánsson frá Ball- ará þjó um hríö á-Staöarhóli í. Saurbæ og' seinna í Ivróksfjarð- arnesi. Var au'Sur og risna lengi í ættinni, en farinn aö rýrna auöurinn er hér ræöir um. Var þá Bogi kaupm. Sigurösson fyrir verzlun í Skarösstöö. Var hann oft opinskár í oröum og ó- væginn ef því var aö skipta. Eitt sinn sem ^oftar gengur Eggert í búöina og heilsar aS vanda. Þá segir Bogi: Ballæringa er brotin makt • og bilaöur þeirra dugur. Eggert svarar þegar: Eg hygg sé undir hælinn lagt hver sé'meir öflugur. Um íslenzka tungu. Flytur óm af ægisgný islenzk tungan snjalla: hvell og bitur, hugljúí, hlý, . hrein sem lindir fjalla. Var hún aldrei ofurseld illra norna völdum; varöi þjóöarandans' eld oft í glæöum földum. Gunnar Sæmundsson (Lögberg). ■ Um íslenzka tungu. Gegnum alla aldaröst yfir stormsins þunga, tónasterk og stuðlaföst stendur íslenzk tunga.. Kona nokkur, sem sat viö stýriö á bifreiö í borginni Tulsa í Bandaríkjunum,.rétti út hend- ina og stöövaöi með því um- feröina á löngum kafla í göt- unni. Þegar lögregluþjónn fór aö grennslast um hvað hún ætl- aðist fyrir, sagöi hún: „Nei, eg ætla alls ekki aö beygja út af götunni. Eg er bara að þurrka naglalakkiö á hendinni á mér.“ lil léttra sendifei’öa á skrifstofu. — Upplýsingar i síma 5333, kl. 5—7 i dag. Dauöaöskrið, sem glæpamaðurinn rak upp, vakti auðvitað lagsbræöur hans í tjaldbúðunimi,. og nú komu þeir í liópf um út úr tjöichmum og tóku að' leita að ástæðunni fyrir þcssu öskri. En Tarzan var allsendis óhræddur við þessa náunga. Hann vissi sem var, aö, happ. stóð ínargfalt betur að vigi en þeir þegar. komið var inn í hinn ])étta frumskóg. Hann fór sér þvi að engu óðslega. Honum var það einnig fullljóst að hánn gæti ekkert flcira aðliafst að sinni ti) þess að ná i jurtirnar. Svo varð liann einnig að sinna litla negra- drengnum, scm lá þiingt lialdinn i'iti' í skóginum. Tarzan hélt þvi aftur þangað sem hann hafði skilið drenginn eftir, tólc liann upp og liélt i áttina til þorpsins, en glæpamennirnir stpðu undrándi yf- ir félaga sinum, sem virtist hafa fram- ið sjálfsmorð. ,'<t i U.\

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.