Vísir - 10.06.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 10.06.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Kæturlæknir: Sími 5030. —- Lesendur eru beSnir ai athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Þriðjudaginn 10. júní 1947 Reykjavík betur búin slökkvifækj- um en samsvarandi borgir í Evrópu. Myndin er af nýjasta bíl Slökkviliðsins. llngverjar sviftir kosningarrétti Ungverska stjórnin gefur út ný þvingunariög. 7 Ungverjalandi hafa ver- ið gefin út ný lög, þar sem stjórnin iujggst svifta alla þá menn kosningarétti við ikosningarnar í september í \haiist, sem hún telur hafa ■annið gegn svonefndum lýð- ræðisflókkum landsins. Fjöldi manna verðúr með þessuin lögum sviftur rétti sinum til þess að lýsa skoð- un sinni á stjórnmálum við kjörborðið í kosningunum. Fólk þetta er svift lcosninga- rétti undir því yfirskyni, að það vinni gegn stjórn lands- ins eða hafi verið flygjandi Horty, fyrrverandi ríkis- stjóra landsins, sem hand- genginn var þýzku nazistun- ;um. Samkvæmt fréttum af þessum nýju lögum stjórn- arinnar i Ungverjalandi, virðist stjórninni vera það mjög í sjálfsvald sett, hverja Jiún telur brotlega gagnvart lögunum og geta heimfært lögin upp á hér um bil alla þá menn, sem lnin telur liættulega kommúnistiskum öflum landsins. / Svíþjóð er nú mikill skortur á verkafólki, og hef- ir stjórnin með tilliti til þess- ara vandræða samið við stjórn Ítalíu um að 500 Ital- ir fái leyfi til þess að flytj- ast lil Suíþjóðar, Fyrsti hópur þessara ít- ölsku verkamenn lcoma til Sviþjóðar í þessum mánuði. ílölsku verkamennirnir fá sömu kjör og sænskir verka- menn og verða einnig tryggð- ir gegn atvinnuleysi, meiðsl- um og veikindum. I samn- ingunum er ítölunum veitt lieimild til þess að senda það sem þeir geta sparað af laun- um sínum lieim til Italíu. O&iiSfræðaerirgfJL Á næstu döguin munu verða fluttir hér nokkrir fyr- irlestrar um dull'ræðileg efni. Við íslendingar höfum alla tíð haftánægju af að skyggn- ast inn í liið dulda, enda eru sem kunnugt er, til ótal sög- ur um þá dularhæfileika, sem með þjóðinni liafa búið. Dulfræða-erindi þessi verða flutt í Guðspekifélags- húsinu við Ingólfstsræti og fyrilesarinn verður Edwin C. Bolt. er hann viðkunnur fyrirlesari og dulspekingur og auk þess maður, sem öll- um vill rétta hjálparhönd. Fyrsti fyrirlesturimi verð- ui' á fimmtudag og nefnist: Endurholdgun og aðrir heimar. Á föstudag og laug- ardag munu einnig verða flutt erindi, og nefnast þau: „Lifið eftir dauðann“ og „Helgisiðir og töfrar þeirra". Þá munun í næstu viku verða flutt þessi erindi, ef tími vinnst til: „Hin meiri- liáttar trúarbrögð“, „Kristin- dómur og kristnir menn“, „Maðurinn og glheimurinn" og „Laun belgá skólarnir“. Allir liafa aðgang að er- índum þessum. Verður að- gangur seldur við inngang- inn og verður mjög stillt í Iióf. Erindi munu verða auglýst nánar í dagblöðun- um. ÞA*öng liúsal&Tiiiii liá slari- semi slökkTÍIiðsÍAis. Vioíal við Jón Sigurðsson, slökkviiiSssijóra. Or«n/il télegfiif ísfiskssölur. Ftoygja rrzrd vemleyuwMB hluta ufla uokfcra lökkvitæki Reyk'javíkur- bæjar hafa verið nú end- urnýjuS með nýrri og betri tækjum, en áður voru not- uð, svo að nú mun líklega engin jafnstór borg í Ev- rópu bafa fullkomnari slökkvitækjum á að skipa en einmitt við. VísÍL- hefir átt taL við Jón Sigurðssou slökkviliðsstjóra og skýrði hann tíðindamami- inuin i stórum dráttum frá því helzta sem gerzt hefir í endurbótum og endurnýjun slökkvitækja. Hann sagði að nú réði slökkviliðið við miklu slærri bruna og örðugii við- fangsefni en áður, þ. e. a. s. ef vantsskortur stendur elild í veg fyrir aðgerðum. En eins og kunnugt er standa vonir til að úr vatnsvandræðunum rætist innan skamms. Nýir dælubílar. Slökkviliðið hefir nú til umráða 5 dælubíla, þar af skip anwBa. Frá því um mánaðamót bafa átta íslenzk fiskiskip selt afla sinn í Englandi. Söl- urnar hafa verið mjög- slæm- ar og- stafar það af því, að miklir hitar eru nú í Eng- landi, svo og vegna þess, að mikið berzt að af fiski til landsins. Togarinn Gyllir fór með 3868 vættir fiskjar til Eng- lands og seldust aðeins 544 vættir af þvi fvrir 685 slerl- ingspund, en það eru 17.960.70 kr. íslenzkar. — Nauðsynlegt reyndist að henda hvorki meira né minna en 3321 vættum fiskjar. Söl- lu' hinna skipanna voru held- ur betri, en þó elcki meiri en það, að mikill lialli blýtur að verða á útgerðinni ef sölurn- ar batna ekki. Sala skipanna varð sem hér segir: Sindri seldi 716 kit. af 1846 kit fvrir £1285; Forseti seldi 3008 kit fyrir £4636; Gyllii’ 544 vættir af 3868 fyr- ir £685; ,Óli Garða 2640 kil fyrir £1259; Skallagrímur 812 kil af 3337 fyrir £1262; Snæfell 1834 kit fyrir £2932; Haukanes 2800 kit fyrir £3060 og Baldur seldi 2805 kit fyrir 4794. Að því er Fiskifélagið tjáði blaðinu í morgun, eru þetla léleguslu tögarasölur í ái’. Gyðingar hand- taka hrezka lögregBumenn. Tveir brezkir lögreglu- þjónar voru numdir á brott af óaldlarflokki Gyðinga í gær í Jerúsalem. Yoru lögregluþjónarnir á baðstöð í borginni, er þeir voru numdir á brott. Ekkert beir spurst til þpirra, síðan þeir hurfu, og hefir verið gerð mikil leit að lögreglu- iþjónunum. 4 sinnum yfir miðjarðarlínuna Sænski blaðamaðurinn Hans Ostelius er nýkominn heim til Svíþjóðar úr hring- flugi kringum hnöttinn. Hann flaug um 60 þúsund kílómetra og hefir farið fjór- um sinnum yfir miðjarðar- línu. Ilann segist kunna vel við þann sið, að vera boðið glas af kampavíni, þegar flogið er yfir miðjarðarlín- juna, en það er siður á öllum sænskum flugvélum. Q.P.R: K.R. 5:0. Þriðji leikur brezka at- vinnuliðsins Queens Park Hangers við íslenzka knatt- spyrnumenn fór fram á iþróttavellinum í gærkveldi og lauk honum með sigri fíreta með fimm mörkum gegn engu. Að þessu sinni keppti brezka liðið við K.R. 1 fyrri hálfleik stóðu íslendingarn- ir sig vel og lauk honum með einu marki gegn engu, Bret- unum í hag. I síðari hálfleik sóttu Bretarinr sig, og mátti gerla sjá, að brezka liðið er talsvert sterkara en íslenzk knattspyrnulið. Siðari hálf- leikur var ein samfelld sókn Bretanna, og lauk honum með fjóruin mörkum gegn engu. Annað kvöld verður síðari leikur Queen’s Park Rang- ers, og hefst liann kl. 8, á iþróltavellinum. eru I nýir eða nýlegir og af l'ullkominni nýtízku gerð. Aðeins einn bíllinn er gamall og er ekki tekinn i notkun nema þegar brýn nauðsvn kreíur. Siðasti bíllinn kom lil landsins fyrir röskum mán- uði og er byrjað að takahann í notkun. Hann er með tvær dælur, háþrýstidælu að framan, og 2—3 þús. litra dælu aftan við stýnishúsið. Vatnsgeymar eru í bílunum. Nýju bílarnir eru allir með vatnsgeyma og geta þegar í stað hafið slökkvistarf þegar á brunastaðinn kemur, þó ekki séu nema tveir menn við hvern bíL Bílarnir eru búnir sérstökum slöngum sem vatni er dælt í gegnum, úr geym- unum. Þá eru aliir. bilanir búnir stigum og fjölmörgum öðrum tækjum tilbjörgunar. Auk þess er sérstakur stiga- bill með 20 metra háum vél- stiga. Þrír liinna nýju bila hafa viðar slöngur, allt að 600 metra langai' á hverjum bíl, og eru þær teknar í notkun þegar um stórbruna er að ræða. Á öllum nýju bílununi eru dælurnar settar i sani- band við sjálfa bíhnótorana, og er þá liægt með einu hand- Frh. á 4. siðu. Mountbatten lávarður ræð- ir við Nehru, leiðtoga þjóð- þingsflokksins, í dag. Síðar i vikunni ællar liann að ræða við leiðtoga Múliam- eðstrúarbandalagsins og Shi- ka. Aðalfundur L. í. ÍJ. Frarnh. af 1. síðu. í Þessu samband vill fund- urinn benda ríkisstjórninni á, að leggja nú þegar grund- völl að skipulagsbundnu af- urðasölustarfi í gegnum sendisveitir vorar, sölu- riefndir og erindreka viðs- vegar um heim, þannig, að allt árið sé unnið ötulllega að þessum málum, en ekki frestað að ráða þeim til lykta þar til seint á vetrarvertíð. I þessu sambandi vill að- alfundurinn ítreka fyrri ósk útvegsmanna til ríkisstjórn- arinnar um það, að ráðinn verði 'að utanríkisráðuneyt- inu sérstakur sjávarútvegs- málafulltrúi, bliðstætt því sem nú er i landbúnaðar- ráðuneyti voru, til aðstoðar og fulltingis ráðherra i fram- kvæmd afurðasölumál- anna.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.