Vísir - 14.06.1947, Page 5
Laugardaginn 14. júni 1947
VISIR
KK GAMLA BIO Wt
Síðasta vontn
(The Last Chance)
SvissUfisk Metro-Goldwyn
Mayer-kv ikmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn innan 14 ára
fá ekki aðgang.
Grafinn lifandi
(Man Alive)
Sprenghlægileg og spenn-
andi amerísk gamanmynd.
Pat O’Brien,
Ellen Drew,
Adolphe Menjou.
Sýnd ld. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11.
Smurt brauð og snittur.
SlLD OG FISKUR.
GÆFAN FYLGIE
hriíigunum frá
SIGUBÞOB
Hafnarstræti 4.
Margar gerðir fyrirliggjandi-
Köknbox
3 stærðir.
Vatnsfötur
Bollabakkar
Fægiskúffur
Yerzl. Engólfur
Hringbraut 38.
Sími 3247.
Sumar
kjólar
daglega
teknír fram.
Kjólabúðin,
Bergþórugötu 2.
Þurrkaður og pressaður
Nýskotinn svartfugl,
lækkað verð. ^
FISKBÚÐIN
Hverfisgötu 123.
Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.
u
F J A LAK DTTURINN
sýnir revýuna
Vertu bara kátur"
í kvöld kl. 8 í Sjálísíæðishúsinu.
Aðgöngumiðar séldir frá kl. 2 í dag í Sjálf-
stæðishúsmu. Sími 7104.
rsms
5. fónleikar
- (sem varð að fresta í gær)
verða haldmr annað kvöld, sunnud. kl. 9.
Busch-kvarfeifinn leikur
Aðgöngumiðar seldir í dag hjá Eymundsson,
Blöndal og Isafold, og á morgun við mnganginn.
6. tónleikar
verða á mánudagskvöld kl. 9 í Austurbæjarbíó.
Busch-kvartettinn
Reginald Kell: klarinett
G. Holbrooke: fagott
W. Lanzky-Otto: horn
Einar Waage: kontrabassi
leika Septett eftir Beethoven og Octett eftir
Schubert.,
Aðgöngumiðar seldir á ofangreindum stöðum.
Balletflokkur frá kgl. leikhúsinu í Kaupmannahöfn
heldur
Danssýninfjii
í Iðnó
föstudag 20. þ.m. kl. 8 e.h.
Við flygehð: Leif Haraldsted, píanóleikari.
Aðgöngumiðar verða seldir í fðnó mánudag
16. þ.m. kl. 2—6.
m TJARNARBIO UU
Sjömánastaðir
(Madonna of the Seven
Moons)
Einkennileg og áhrifamik-
il mynd.
Phyllis Calvert,
Stewart Granger,
Patricia Roc.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
Albert Engström:
KONSTNAREN
Ett album sammanstellt
av Sven Barthel.
Niðursett verð.
BólzabCið
w. ISnpijólfswnav
mm NYjABio kw»
(við Skúlagötu).
Kvennagull kemur
heim.
(„Lover Come Back“)
Sérstaklega skemmtileg
og vel leikin mynd. —
Aðalhlutverk:
•«#
Hin nýja „stjarna“
Lucille Ball,
ásamt
George Brent
og
Vera Zorina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hart á móti hörðu.
Hin sprenghlæilega
ABBOTT
og
COSTELLO
gamanmynd.
, Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
Beztn úria
frá
BARTELS, Veltusundi.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
kéraðsdómslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
S/tÞfn fg ss n ettliufjgi rin n
DÝRASÝNINGIN
# ffu u
i Omnsey
verður opin frá kl. 2~9 í dag
0 lí T Eldri dans&rnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10.
w. i\. I« Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355.
EBds*£ dmsmmrmir
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826.
Harmonikuhljómsveit Ieikur.
ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
ei* uisiiíslselnió.