Vísir - 19.06.1947, Blaðsíða 3
3
Fimmtudaginn 19. júní 1947
VISIR
...........................................................................,
Tilkynning
Iiá Alþýðnsambandi Islands.
Vegna misskilnings og mistúlkunar á tilmælum Al-
þýðusambandsins varðandi vinnudeilu Verkamannafé-
lagsins Dagsbrúnar, sem komið hefir fram i samþykkt-
um einstakra sambandsfélaga utan- Reykjavíkur, vill
Alþýðusambandið taka þelta fram:
Stjórn Alþýðusambandsins hefir ekki farið fram á
við þessi félög, að þau gerðu samúðarverkfall með
Dagsbrún, heldur aðeins að þau afgreiddu ekki skip,
flútningatæki eða vörur í banni Dagsbrúnar, svo sem
venja er til og skylt er þegar sambandsfélag á i deilu
og tryggðu jafnframt með tilkynningum til atvinnu-
rekenda með þeim fresti, sem tilskilinn er i lögum, ó-
véfengjanlegt lögmæti annarra þeirra samúðaraðgerða,
sem kynnu að reynast nauðsynlegar.
Til frekari áréttingar því, sem hér hefir verið sagt,
birtum vér hér á eftir orðrétt áðurnefnd tilmæli Al-
þýðusambandsins dags. 4. júní s.l., en þau hljóða
þannig:
Þar sem Dagsbrún hefir boðað vinnustöðvun frá
og með 7. þ. m., ef þá hafa eigi tekizt samningar,
viljum vér hér með í'ara þess á leit við félagið,
að það sjái um að á félagssvæðinu verði ekki af-
greiddar vörur eða flulningatæki í banni Dags-
brúnar frá áðurnefndum degi, ef til vinnustöðv-
unar kemur.
Ennfremur að félagið boði Vinnuveitendafélagi
Islands, Skipaútgerð ríkisins, Oliufélögunum og
Reykjavíkurbæ nú þegar samúðarvinnustöðvun
eftir því sem tilefni gæfist til frá og með 14. júni
n.k., ef þá hafa eigi tekizt samningar.
Þetta er ráðstöfun til að tryggja rétt til einstakra
aðgerða, ef á þyrfti að halda.
Vegna jarðarfarar
Magnúsar Sæmundssonar málara-
meisíara verður Sokað á morgun
kl. 12—4.
HláSarlíiBi Regnko>gingi
PensilSInn
■ %
Nýtízku steínhús
við Stýrimannastíg- er til sölu að hálfu. — 2. hæðin
og kjallarinn. — Á liæðinni eru 4 herbergi, hall, eld-
hús og baðherbergi, en 1—-2 herbergi, geymslur og
þvottahús í kjallara. — Lítill garður með fallegum
trjám. — Nánari upplýsingar gefur
Hörður Ólafsson lögfræðingur,
Austurstræti 14.
Ekki í síma.
Beefhovenltátíðin.
Næst-síðustu hljómleikar
Beethovcnhátíðarinnar voru
haldnir i gærkveldi í Aust-
urbæjarbíói, og lék þá
Hljómsveit Reykjavikur
með hinum erlendu einleik-
urum. Viðfangsefnin voru
eftir Back, Hándel og
Ilaydn. Var í upphafi gert
ráð fjTÍr að þetta yrði síð-
asti konsertinn, en sökum
lasleika próf. Adolfs Busch
liefir einum kvartettkonsert-
anna verið frestað fram i
þessa viku.
Hljómleikarnir í gæi’-
kvöldi hófust með þvi að
Busch-kvartettinn, Björn Ól-
afsson, Þorv. Steingrímsson,
Indriði Bogason, Heinz Ed-
elstein, Ei’ling BI. Bengtsson
og Einar Waage léku Brand-
enborgai’konsert Bachs nr.
3 í g-dúr fyrir tíu strengja-
liljóðfæri, en dr. Ui’bant-
schitsch lék með á symbal.
Þá lék írski óbóleikai’inn
Terence MacDonagh lcon-
sert í g-rnoll eftir Hándel
með strengjasveit Tónlistar-
skólans, en í sveitinni lélcu
einnig Busch-kvartéítinn og
Bengtsson. Loks var flutt
„sinfonia concertante“ í b-
dúr fyrir fiðlu, sello, óbó og
fagott með hljómsveit, og
léku þeir Busch-lxræður á
strengjahljóðfærifi en Mac-
Donagli og Holhi ooke á
blásturshljóðfæ: in.
B. G.
,, Blröf I ni ng i n“
kemur b dag,
fer á morguiio
Drottningin er væntanleg á
ytri höfnina kl. 2 e. h. í dag.
Héðan fer skipið aftur á
morgun.
' Að þessu sinni er 157 far-
þegar með skipinu. Sökum
verkfallsins verður það ekki
afgreitt að öðru leyti en því,
að tekin verður úr því far-
jxegaflutningur, en vörur,
sem skipið kann að flytja
hingað i þessai’i ferð, verða
fiuttar út aftui’. Ekki hefii’
burtfarartimi skipsins á
morgun verið ákveðinn.
, ■
Sœjatfréttir
Smurt brauð og snittur.
SlLD OG FISKUR.,
„Hekla46 fer til
Hafuas* i fyrra-
iuálið.
Heklci, skgmastervél Loft-
leiða kom heim úr fyrstu
ferð sinni til Kaupmanna-
hafnar um klukkan eitt i
nótt.
Meðal fai’þega vaf af-
jgreiðslumaður Loftleiða i
Kaupmannahöfn, Bj arni
Halldórsson. Sagði hann tíð-
indamanni blaðsins að ferð
vélarinnar til Kaupmanna-
liafnar og heirn aftur liefði
gengið vel að öðru leyti en
þvi, að vart varð við nokkra
benzínstíflu í einurn hreyfl-
inum, þegar vélin var stödd
ýfir Stavangri. Var þvi snú-
ið aftur til Kasti’up-vallarins
og tók stutta stund að lag-
færa bilunina. Gelck siðan
/allt að óskum heim.
0 R G E L
til sölu.
Uppl. í síma 6198 til kl.
4 í dag.
Vanan og reglusaman
fjósamann og einnig hjálp-
arstúlku vantar strax á
stórt bú rétt hjá Reykja-
vík, liátt kaup. Tilboð
sendist Vísi, merkt: „551“.
3. fulltrúaráðsfundur Kven-
í-éttindafélags Islands var
haldinn í'Reykjavík dagana
14.—16. júní s. 1.
Á fundinum voru mættir
fulltiúar úr öllum fjói’ðung-
um landsins, nema Vestfirð-
ingafjói’ðungi. Voru gei’ðar
samþykktir vai’ðandi ýms
réttiiida- og áliugamál
kvenna, svo sem atvinnumál
og útgafu ínálgagns. Verður
seinna slcýrt frá lxinum ein-
stöku samþykktum kmdar-
ins.
Eftir fundinn skoðuðu
fulltrúar sýningu Nínu Sæ-
mundsson og fæi’ðu hstakon-
unni blóm.
170. dagur ársins.
Næturlæknir
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er i Laagavegs Apóteki, sími
1616.
Engmn næturakstúr,
Veðrið.
Siiðaustan gola, skýjað. Lítils-
liáttar rigning öðru hvoru.
Hjónaefni.
Nýlega liafa opinberað trúlof-
un sina ungrú Ásta Sveinsdóttir.
Miðkoti í Þykkvabæ og Ólafur
Sigurðsson, Vesturgötu 17, Akra-
nesi.'
Hjónaefni.
Siðastliðinn laugardag opinbér-
uðu trúlofun siua ungfrú Þorúnn
Lárusdóttir, Káranesi í Kjós óg
Haukur Bjarnason, bifreiðar-
stjóri, Hallveigarstig 9.
Skipafréttir (Eimskip).
Brúarfoss er í Khöfn. Lagar-
foss kom til Khafnar 14. júní frá
Gautaborg. Selfoss fór frá Rauf-
arliöfn 13. júní, áleiðis til Ham-
borgar. Fjallfoss kom til Reykja-
víkur í fyrradag frá Hull. Reykja-
foss var á Akranesi i ær. Salmon
Knðt kom til Rvíkur 9. júní frá
Ne’w York. True Knot kom til
Halifax 14. júni frá Rvík. Becket
Hitch fór frá New York áleiðis
til Rvikur 11. júni. Anne fór frá
Hamborg 12. júní áleiðis til Finn-
lands. Lublin fóT frá Leith i
fyrradag áleiðis til Hull. Dísa
kom til Akureyrar í fyrrióntt,
frá Raumo í Finnlandi. Resist-
ance kom til Antwerpen 11. júni
frá Seyðisfirði. Lyngaa kom
til Rvíkur kl. 17.00 í, gær frá
Gautaborg. Baltraffic kom til Liv-
erpool 14. júni frá Rvik.
Útvarpið í dag.
19.25"'♦Yeðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Söngdansar (plötur). 19.40
Lesin dagskrá næstu viku. 20.20
Syóduserindi i Dómkirkjunm
(síra Sigurður Guðmundsson á
Grenjaðarstað). 21.00 Dagskra
kvenna (Kvenréttindafélag ís-
lands): a) Erindi (frú Rannvei::
•Kristjánsdóttir). b) Upplestur
(frú Ólög Nordah frú Finnbore
Örnólfsdóttir). c) Einsöngur
(ungfrú Elsa Sigfúss): a) Blitt
er undir björkunum (Páll ísólfs-
son). b) Sofðu, unga ástin min
(islenzkt þjóðjag). c) Þú bláfjall".
geimur (Elsa Sigfúss). d) Eiii
sit eg úti á steini (Sigfús Einars-
son). e) Mrsa (sami). f) BráP
nmn birtan df(fna: (sanú). g) Nó.V
(sami). ,.22.00 Fréttir. 22.‘(ft
Kirkjutónlíst (plöturj. 22.30 Dag-
skrárlok.
LONDON
LTD.
R
R
I
R
I
ARGYLL HOUSE 246/250, REGENT STREET, W. 1. LONDON
TELEPHONE: REGENT 4675/6. I.ONDON.
Skrifið eftir ljósmyndum og vei’ðtilboðum. Aðeins vönauð vinna
og- úrvals skinn notuð. Er þér komið til Englands, gjörið svo
vel að Jíta inn til okkar og munum við þá sýna-yður nýjustu tízku
í skinnkápum, án nokki*ar kaupskyldu.
i;50ti;iyo;5;sttoo;i;,ií5;5í>oí5Gí5Gt>;iíiKOííí>í>ooi>o?x>oí>t>t5íSíxxiOíJísoitsí5tí;it50w;iíi»í
í kvöld heldur K.R.F.Í. 19.
júní fagnað að Tjarnarcafé
og er fulltrúununi boðið
þangað og ennfremui’ full-
trúuin á þingi Kvenfélaga
sambands íslands, sem eins
og kunnugt el% stendur yfi:
þessa dagana hér í Reykja-
vík. Er félagskomun heimilt
að taka með sér gesti og eru
þær beðnar að mæta vel og
stundvislega.
Jarðarícr mannsins míns,
málaramcistara,
íer íram frá Dómkirkjunni, föstudaginn. 20.
þ. m. kl. 1,45.
Atköfninni í kirkjunni verður útvarpaÖ.
Jódís Sigurðardóttir.