Vísir - 19.06.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 19.06.1947, Blaðsíða 6
& VJSIR Fimmtudaginn 19. júní 1947 vmmvi Htínj 'i07 ún n~ 1101« i í 'ÍK/l'l Matsveín van-tar á hnngnótabát í sumar. — Upplýs- mgar kl. 4—5 í dag í síma 7023. Ungnr piltnr eða stúlka óskast lil sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari. STÚLKU vantar nú þegar í jjvotta- hús Elli- og hjúkrunar- heimili Grund. Uppl. gefur ráðskona þvottahússins. nýlegur, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4105 kl. 7 -8 í kvöld. í nágrenniíifepeijiaiins óskast lil kaupsv>tiinhý/iishús get- ur komið liligreina.; — Upplýsingar i síma (5798 eða 4023. Mercnry Ford lil sölu og sýnis í Aðal- slræti 10 frá kl. 5—8 cih. Bíllinn er’með nýrri vél og nýkominn úr skoðun. - Smíðaár 1940. BEZT AB AUGLYSA1 VÍSl HrfflÉum, -húðar- skrif- stofu- og íhúðarhúsa- glugga á livaða hæð scm er. Gluggahreinsun KARL og HANS Sími 3651. Atvisma Stúlka með gagnfræða- menntun óskar eftir at- vinnu við afgreiðslustarf í Vesturbænum. — Uppl. i síma 2088. KARLMANNSARM- BANDSÚR (Marvin) meö svartri plastikól tapaðist 17. júní, annað hvort í Hljóm- skálagaröinum eða á Frí- kirkjuvegi. — Vinsamlegast skilist í Verzlun Slippfélags- ins gegn fundarlaunum. (539 TAPAZT hefir skóslaufa, svört með gylltum tökkum. Uppk' í síma 4073. (544 LYKLAVESKI hefir tap- azt. Skilist á afgr. Þjóðvilj- ans. (54Ó DÖKKBLÁR kvenhanzki með loðkanti tapaðist síðastl. laugardagskvöld í Kirkju- stræti. Finnandi vinsamleg- ast beðinn að skila honum að Urðarstíg 9, niðri, eða hringja í síma 5431. (553 LJÓSMYNDAVÉL, Dekel, tapaðist 17. júní milli kl. 12 og 3 í austurbænum. Finn- andi vinsamléga hringi í síma 3494 eftir kl. 7. (575 TAPAZT hefir litið brúnt veski með ptíningum og myndum. Skilvís finnandi geri aðvart á Hringbraut 81. Sími: 6954. (576 TAPAZT hefir „Parker— 51“ penni, grár á lit með silfurhettu. Góðfúslega skil- ist á skrifstoíu Vísis. (560 LYKLAR hafa tapazt. — Sími 6207. (561 EF einhver frómur maður hefir hirt græna újpu nteö röngóttu fóðri og áfastri hettu, semýskilin var eftir á Grímsstkðahoítsvéilinum í gærkveldi, er hann vinsam- lega beðinn aö skila henni á Baldursgötu 16, niðri. (569 FÆÐI. Menn teknir : fæði strax i Þíngholtsstræti ■15-(5]7 3000—5000 KR. LÁN óskast í 3—6 mánuði, gegn handveði í silfurvörum. Til- boð sendist Vísi strax, — merkt: „Öruggt“. (543 JÓNS- MESSU- FERÐ laugard. 21. þ. m. Ekið verður í Þrastalund og verið þar til sunnudags- kvölds. Farið frá Bifröst kl. 3 á laugardag. — Farseðlar seldir á Bifröst til föstudags- kvölds. Litla Ferðafélagið. HAND- KNATT- LEIKS- ÆFINGAR fyrir stúlkur kl. 8—9 í kvöld og hjá III. fl. karla kl. 9—10 og á morgun (föstudag) kl. 8—9-(565 BIRKI- BEINAR. • Farið1 verður í útilegu að Kleifarvatni um næstu helgi. Væntanlegir þáttakendur gefi sig fram í Skátaheimilinu kl. 8—9 ann- að kvöld. Deildarforingi. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara skemmtiför til Gull- íoss og Geysis næstk. sunnu- dag. Lagt af staö kl. 8 ár- degis. Ekið austur Hellis- heiði. Komið að Brúarhlöð- um. í bakaleið farið Upp með Sogi austan við 'Þíngvalla- vatn um Þingvöll til ‘Reýkja- víkur. Sáþa látin í Geysi og reynt að ná íallegu gosi. — Farmiðar séu teknir á skrif- stofunni, Túngötu 5, fyrir kl. 6 á föstudag. Gerum við allskonar föt — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 STARFSSTÚLUR vantar á Klepþsspítalann. — Uppl. í síma 2319. (985 RÝJA FATAVIÐGERÐIM. Vesturgötu 48. Sími; 4923. : PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú. Njáís- götu 49. — Sími 2530. iþTbj SAmAVElAÝWÖÉkm RITVELAVIBGERBIR A.herzia löírð á vandvukri qsr fljóta afgreiðslu SYLGJA, L*ufásvetr t0- — Sími aócfí TEK AÐ MÉR aö. sauma sniðna dömukjóla, pils og blússur Anna Jónsdóttir, Rauðarárstíg 28, 4. hæð. — ' ' (552 ÓSKA eftir léttum sendi- ferðum handa dreng á 13. ári. Uppl. í síina 5200. (541 TELPA óskast til að verá úti með 4ra ára dreng. Mim- isvegi 8. Otto Arnar. KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (158 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólaíui Pálsson, HverfisgÖtu 42. — Síml 2170. (707 KAUPUM flöskur. — Sækjum. — Venus. Sími 4714. — Víðir. Sími 4652. (2C5 * RITVÉLAVIÐGERÐIR, svo og viðgerðir á fjölritur- um, áritunarvélum og ýms- um öðrum skrifstofuvélum, fljótt og vel af hendi leystar. Viðgerðarstofa Otto B. Arn- ar, Klapparstíg 16. — Sími • 2799. (457 DRENGJAFÖT og stak- ar peysur, verð frá kr. 15. — Smábarnanáttkjólar, verð 5 kr. ■— Prjónastofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11. (114 HARMONIKUR. Höfum ávallt allar stærðir af góðum harmonikum. — Við kaupum harmomkur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. MAÐUR, vanur mjöltum og heyvinnu, óskast yfir júlímánuö að Sunnuhvoli, Reykjavík. Uppl. á staðnum. (568 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (588 12—13 ÁRA telpa óskast til að gæta 2ja ára telpu. — Dvalið i sumarbústað skammt frá Reykjavík. — Uppl. Bárugötu 5, miðhæð. Simi 3970. - (570 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 ÞÝÐINGAR. Stúdent, sem stundað hefir tungumálanám í Englandi tekur að sér þýð- ingar. (Ensk—íslenzkar, ís- lenzk—enskar). Upplýsinga- skrifstofa stúdenta. Simi 5959, kl. 5—7 síödegis. (573 UPPHLUTUR og kas- mírsjal, fjórfalt, til-sölu og sýnis á Bjarkargötu 12, kjalIaranUm, frá kl. 2—7 i dag og á morgun. (54° 2 GÓÐIR enskir barna- vagnar og sundurdregið barnarúm til sölu á Hverfis- götu 114. (542 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Skipasundi 49. (564 GÓÐ KAUP. Af sérstök- um ástæðum eru til sölu (mjög ódýrt) eftirtaldir hlutir: Dívan, borð, rúm- fatakassi, leslampi, fiðla, banjó og guitar; ennfremur sem nýr frakki á meðal- mann til sýnis á Holtsgötu 41 eftir kl. 5 í dag og á morgun. (486 HERBERGI til leigu gegn húshjálp eftir sam. komulagi. Uppl. Stórholti 26, vesturenda, niðri. (567 LÍTIÐ herbergi í kjallara í Norðurmýri til leigu. Til- boð, .merlct: „Norðurmýri —5“ sendist Vísi. (571 SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi. Er lítið heima. Leiga eftir samkomulagi. — Tilboð, merkt: „Sjómaður“, leggist inn á afgr. blaðsins. fyrir laugar’dag. (572 VEIÐIMENN. Ánamaök- ár til sölu. Bergstaðastræti 5°- — (545 TIL SÖLU stofuborð, raf- magnsofn, bökunarotn og stórt rúm með dýnu. Til sýn- is á Hverfisgötu 20, eftir kl. 7- — (547 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 3728. (562 FORD '29 til sölu. Verð kr. 2000. Bygggaröi, Sel- tjii'narnesi. (549 NÝLEGT ‘ eikarbuffet, vandað, til sölu. — Uppl. í síma 3728. (563 SÓLÓVÉL til sölu, 2ja hestafla. Til sýnis og sölu. Ennfremur 4 dekk, tvö á felgu 20 og 2 650X20 á Teig á Seltjarnarnesi. (55° KOLAVÉL 0g taúýinda til sölu. Simi 2486. s (566 TIL SÖLU ný kvikmýrida- ■'tökuyéi, 16 mm., í Skipholti Í23 eftir kl. 8 i kvöld. (559 TIL SÖLU; Ódýrt píanó og hjólsög 14”. Til sýnis kl. 4—6 i dag. Bragga nr. 1 viö Fláteigsveg. (548 UTANBORÐSMÓTOR (Ewenrud) til sölu. —- Uppl. í síma 7398, eftir kl. 6. (558 LEIRTAU vantar á stóra matstöfu, ennfremur ýmis- konar borðbúnað og eldhús- áhöld, einnig nokktira stóla. Uppl, í Bristol. Sími 4335. • VI .. (554 ERFÐAFESTULAND, 5000 ferm., til sölu á fög'rum staö i Vatnsendahlíð. Bílíært er að landínu. Söluverð 2000 kr. Tilb.oð, merkt: „Fram- tíöa.rstaöur 1920“, sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. (555 TIL SÖLÚ; Öerraskápúf úr eik og bókahilla úr birki. Lokastig 3. (573 LÍTILL sumarbústaður til sölu rr— eitt herbergi og eld- hús. — Sanngjarnt verð. — Uppk í síma 21.38; (557 HURÐANAFNSPJÖLD fást nú aítur. Skiltagerðin. Hverfisgötu 41. (574

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.