Vísir - 19.06.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 19.06.1947, Blaðsíða 4
19 V I S I R Fimmtndaginn 19. júni 1947 DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. AfgreiSsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Samúðarverkíöll. »|»vö samúðarverkföll eru háfin með 'verkfalli Dagsbrúnar * iiér í bænum, annað í Félagi járniðnaðarmanna, en Mtt í féfagi vörúbílstjðra, Þrótti. Það er hið eina, sem gerzt hefur í vinnudeilunni síðustu dagaha og raunar frá því að állsherjáratkvæðagréiðslan var haldin fyrir hálfri -annari viku, }>vi að viðræður hafa engar farið fram og hvorugur aðili mun hafa óskað eftir þeim. Á Siglufirði liefur einnig verið hafin vinnustöðvun í samúðarskyni, því að ofstopamönnum körpmúnista þar nægði ekki að hefja sitt eigið vérkfall —- með ólöglegutn hætti -— frá 20. þ. m. Eh'því verður ckki í móti mælt, að uppskéra kommún- ista er'heldur rýr, þégar þeim hefur áðéíns tekizt að koma íif stað vinnustöðvunum hjá tveimur félögum hér í bæn- um. I járnsmiðjunum hafa unnið margir menn, sem hafa engin fagréttindi, heldur eru i Dagsbrún og þeir neyddust vitanléga til þess að hætta um leið og íelag þ'eirra gaf þeim fyrirskipun um ])að. Vinnustöðvun var því að nokk- < uru leyti skollin á í srhiðjunum, en sjálfir eru járnsmiðirnir aðeins með henni að fjórða.hluta. Þrátt fyrir liðveizlu frá íormanni Dagsbrúnar og framkvæmdarstjóra Alþýðusam- bandsins tókst hiririi kommúhistísku stjórn félags járn- iðnaðarmanna aðeins að fá 43 félagsmcnn af 170 til þess að leggja blessun sína yfir samúðarverkfallið, sem þeir höfðu hafið að félagsmönnum forspurðum. Og Jressi atkvæði fengu 'þeii’ eftir að hafa dregið fund um málið á langinn, unz fiestir aðrir en kommúnistar voru larnir til síns heima. Þeir eru sérfræðingar í að bcita slíkum aðferðum til þcss að koma lítt vinsæluhi málum fram, en þeir hafa líka sýnt, t. d. norður á Siglufirði, að þeir eru einnig sér- íróðír í að kolna málum fram með beinum lögleysum. Ef vérkföll væru ekki alltaf alvörumál, mætti segja með nokkrum sanni, að samúðarverkfall vörubílastöðvar- innar Þrótts sé' bröslegt í meira lagi. Um leið og Dags- brúnardeilan skall á, tók fyrir margvíslega vinnu, sem ekki er liægt að framkvæma án vörubía. Með því móti urðu margir liílstjórar vinnulausir, sem ella hefðu haldið áfram akstri. Þar við bætist, að sama daginn og Dagsbrún- arverkfallið hófst var allt benzín á geynmm hér i hænum ujipselt, en mcira mátti ekki flytja að þeim. Þótt, sumir væru svo’ foi;sjálir áð safna að sér nokkuru henzíni þótt )iannað; s@!'að gcyma ]iað hér i bænum sakir bruna- hætlu —.. voru-.])cir—þó enn fleiri, sem höfðu engin tök á því að draga að sér bcnzínbirgðir cða væntu fram á síð- ustu stundu, að aílt mundi fará' vel, verkfaljinu ’.yrði af- ■'stýrt með einhverju móli. Meðal þeirra, sem bcnzínlaus- ir voru þegar á fyrsta degi verkfallsins, voru fjölmai’gir viirubifreiðastjórar. Af þessum tveimur ástæðum, eru það því sárafáir vörubílstjórár, sem leggja raunverulega nið- ur vinnu nú í samúðarskyni við Dagshi’únarmenn. Vöru- hílstjórarnir eru nefnilega neyddir til að hætta að vinna vegna þess að Dagsbrúnarverkfallið sviptir þá atvinnu- möguleikum og „verkfall“ þeirra er ekkert annað en nafnið éi|t. Hér hafa vcrið talin upp þati tvöd,sanniðarverkföU“, ;sem hafin eru hér í Rcykjavik í tilcfni af Hinu pólitíska ævintýri kommúnista. Uppskcran er lítil þcgar á aílt cr lit- ið. Kommúnistar hafa haldið uppi látlausum áróði’i, síðan tollahækkunin var lögfest, en húri er átyllan til sóknár þeirra gegn ríkisstjórninni. Þeir háfa yfirstjó/n Alþýðu- sambandsins og ekki verið feimnir við að senda erindrcka sína flugleiðis út um land, til þess að æsa til óheillaverka. Þeir hafa hvatt sþmbandsfélögin til þess að segja upp samningum. Þeir hafa cinnig hvatt þau til þess að standa með Dagsbrún og hefja samúðarvcrkfölt. Og hver er ár- angurinn? Hér í.Reykjavík, þar sem kommúnistar hafa liaft talsvert fylgi — a. m. k. til skamms tíma —- hefir þeim með herkjum lekizt að koma á tveimur „samúðar“- vcrkföllum, og er hvorugt i rauninni yerkfall. Þetta sýn- jr flestu öðru betur, að barátta komrriúnista getur ein- imgis endað á einn veg — með algerum ósigri þeirra. RANDDLPH DH4JRCHHLL (U.P.) : Dimmar horfur fyrir % brezka heimsveldið. Heimstilöðin virðast allt í einu orðiii sannfærð um að bí’éstkh heinisVtíhiið sé áð leysast upp og saga þess á enda. Vissiilega bendir margt til þess, að það sé i áftiúför. Bretar érti að láta hyggja sér út í Iildlandi og Burihá. Þeir hafa áf sjálfsdáðuiii gefið eft- ir nokkurn iiluta saíiinings-' brindinna réttinda sinna i Egiptálandi. Og riú nýlégá hefir brezka verkainánriá- sljórnin lýst yfir hruni stéfriú sirinar i Páléstinu. Fálm stjórnarinnar. í sam- bandi við kolaskortirin liéfir skapað fréfcári efasemdir um að Brctár séu hséfir uiii að standa á éigin fótúiri. Áð lök- um hefir sú ósk vérið börin fram við Bandárikjastjórn, að Breturii sé veilt aðstoð til þess að trvggja frelsi Grikk- lands. Það héfir sannfært jafnvcl þ'á, Sém vinsamlegast- ir eru í gárð Breta, uiii að hnigriun Bretavéldis í 3. fl. veldi stendrir fyrir dyruiii. Þrátt fyríi’ þessa illu fýrir- boða, er samt full áslæða til þess að álykta, að þegar frá líði, muni betui’ rætast úr en liinir dapurlegu spádómár segja fyrir um. Brezka lieims- veldið nær í dag erinþá vfir riálægt 14 milljónir fer- mílria. Það er fjórum sinnum stærra en Baridarikin. íbúa- tata þess er yfir 500 milljón- ir. Þótt Inaland fái sjáífs- stjórn á næsta ári eins og Clement Átllee forsætisráð- hferra hefir lieitið, er langt frá því, að ákveðið sé að það skilji við heimsveldið. Jafnvel þótt meiri hlnti indversku ríkjanna og Iiéraðanna æsktu ])éss að slíta seinustu terigsliri Við heimsveldið, garii - mörg önllur krafizt þess að lialdið væri við stöðu þeirra innan Nýléndur Breta í Afríku liafa 50 milljónir ibúa og til þessa liefir jafnvel sjálfur Alllee fekki talað um að yfir- géfa þær. Aðrar 10—15 mill- jöriir íbúa eru í öðruiri lönd- um Breta í heiminum. En auðvitað hvilir framtíð brezka heimsveldisins ávallt hjá samveldislöndunum. Af- staða þeirra innbyrðis og gagnvart Bretlandi var vel lýsl með þessum orður árið 1926: „Þau eru sjálfstæð þjóðfélög innan vébanda brezka heimsveldisins, jafn retthá og að engu lcyli hvert undir annað gefið, hvorki er lýtur að inhanríkis- eða ut- anrikismálum, en terigd sam- an með sameiginlegum holl- ustueiði við krúnuna og í frjálsu samfélagi sem með- limir brezlca samveldisins.“ Sambúðin milli liinria sJáll^cÖi^vaiieðlinj.a, brezka samvcldisins hefir aldrei verið jafn náin og í dag. Og þetta éru lönd framtíðarinn- ar. Hvítir íbúar samveldis- landanna eru 80 milljónir og eftir hundrað ár geta þeir verið orðnir 200 milljónir. Vegna arfleifðár liins brezka frjálsræðis, að þau eru sam- eiginlega s'jálfum sér nóg ög vegna landfræðilegrar sér- stöðu í heiminuiri, muriu méðlimir sámveldisins frek- ar færa út en draga saman valdsvið silt, er stundir líðá frarii. Þéiin, sem nú érii ör- ttggástir Uiii endalok brezka heilrisvétdisins, gæti vel skjátlazt. Einhverju siririi var sagt: ,,Margt fer aflaga lijá stór- þjöð“. Brezka þjóðin og hcimsveldið, seiri liefir heppnázl að standast tvær heimsstyrjaldir, eru að lik- iridum riægilega sterk til þess að þola 5 ára stjórnlevsi Vérkáriianriaflokksins. Frá Hull. M.s. GREBBESTROOM fermir í Hull 25.—26. þ.m. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Símar 6697 & 7797. BERGMAL Þjóðhátíðin. Það var mál manna í fyrra- dag, • aö þjóöhátíðin hefSi yfir- leitt veriö öllum til sóina — og þó heföi mátt finna eitt og ann- aö aö henni. En þaö er nú svo meö öll mannanna verk. En viö eitt réðu þeir ekki, sem sáu um hátíðina eða tóku einhvern þátt i hérini — veðrið. Dagurinn hefði verið fullkominn, ef há- tíðin héföi fengið lietra veður. Hefðum við fengið veðurljlið- una, sem var hér í bænum um miðja síöustu 'viku, heföi ékki verið liægt að lieimta nieira. Stuttar ræður og ávörp. Mér datt í hug, þegar eg var aö liuglqiða ræður dagsins unt kvöldið, aö margir tækifær- isræðumenn mættu taka sér suma þá, sem-töluðu í tilefni dagsins, til fyrirmyndar — t. d. í veizlum og borðhöklum. Slík- ar samkundur snúast. stundum bókstaflega upp í kappræður og eru engum lil skemmtunar — varla ræðumönnunum sjálfum. Menn eiga að "venja sig á að Vera stuttorðir og laggóðir i tali, ])á komast þeir fyrr að framkvæmdunum og aíka.sta meiru í þágu sjálfra sín og al- þjóðar, Fjallkonan. Ávar'p Fjallkonunnar fannst mér ágætt, enda var því tekið með miklum fögnuöi af'áheyr- endum. En vel á minnzt — Fjallkonan. Hannes á hornitiu sagði í fyrradag, að liann væri faðir Fjallkonunnar, en einri meðlimanna úr þjóðhátíðar- nefndinni mótmælti því viö mig í-gær —- sagði að Hannes ætti ekkert i hennj, Nefndin 'væri i)ll hennar föðurlega upp- haf, því að uppástungan hefði komið þar frani fyrst og annars staöar elcki. „Leiðinlegt“. En margt e’r að athuga í sam- baiidi við slikan dag og þegar eg heyrði ræðti borgarstjórans um að við ættum að gætá tung- unnar, varð mér hugsað til íþróttafréttaritara útvarpsins, 1 frásögn sinni af ciriu lilatipi dagsins, talaði liann um að ein- hver „lfeiddi“ hlaupið. Þetta er ákaflega „leiðinlegt" orð og hefir þessum þuli þó verið hent á þetta áður. — Qg' mikill var spenningurinn fyrir þvi, livort glímumennirnir kæmust í Hljómskálagarðinn. Útvarpið gaf á því víðavangslýsingu kryddaða l)föndurum, sem sum- ir sögðu, að rignt hefði á. Strákafansinn. Antiars setti það heldur leið- inlegan . hlæ á útvarpið úr Hljómskálagarbinum, að strákafans hafði safnazt að skemmtanaþal 1 i nuni og rak upp óp riiikil, þegar færi gaíst. Nú, en á slíkum degi sení 17. júní niega imenn víst hegða sér, eins. og þdir vilja, þott slík fram- koma jijnmi líklega; afla Keyk- víkingrim orös íyrir skríl- incnnskn. Með harmoniku í jeppa. Sérkennilegasta skemmturi dagsins mun hafa verið hjá rangæskuin æskutnönnum, sem óku um hæinn í jeppa. (Ekki skorti þá henzinið). Tveir sátu aftur í. en einn við- hliðina á ökumanni. Var hann allur í hnipri, því að með öðrtt móti gat hann ekki skemmt við- stöddunj — 'þanið’ draggargan, sem hann var með í fanginu. Furðanlegt uppátæki hjá ftill- orðnum iiriönnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.