Vísir - 23.06.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1947, Blaðsíða 2
 V I S I R Mánuöagmn 23. júní 1947 osigur. J*fjsítiur ífaÞÍtsíwimegi 'skrsi^ 63 r bóíi 53383 siréðið* Eftir IL G. Martin, liershöfðingja, liermálaritara D. Telegraph. Óteljandi þýzkir hermenn hafa borið fram jafnmargar afsakanir fyrir óförum Þjóð- verja í stríðinu og uppgjöf þeirra. Þýzkir sjóliðar liafa hins- vegar verið tiltölulega þÖglir og það er þvi liressandi að kynnast skoðunum þýzks ájóliða á þessu, sérstaklega þar seni hann er málunum mjög kunnugur. Koma skoð- anir þessar fram í grein, sem rituð var í fangabúðum skömmu eflir striðslokin og / flotamálaráðuneylið hefir nú leyft að birta. Á árunum 1940—43 var Weichold varaflotáforjngi aðalsambandsforingi í þýzku flotabækistöðinni á Ítalíu. Þótti honum oft nóg um, liversu ilía þessum málum* var sljórnað og mótmælti þvj harðlega livað.eftir ann- aði Þ. 9. febrúar 1913 var hann loks kallaður tii Berlinar ásamt öðrum flotaforingjum Þjóðverja, lil þess að kynnast hinum nýja. flotaforingja þeirra, Dönilzi Mondulveldin vofu þá á heljarþröminni i Norður-Afríku. Er til Berlín- ar kom, skýrði Weichold frá því, hvernig málum væri komið þar syðra og benli á ieiðii- lil úrbóta. Dönitz þakk- aði lionum fyrir með þvi að setja hann af. I grein Weicholds icemurl það í l.jós, að Þjóðycrjum skildist aldrei hversu þýðing- armikið það var Bretum, að þei r höfðu yfirráðin á höfun- itm. Hitler og nánustu sam- starfsmenn lians töldu, að nög væri að ráða öllu megin- landi Evrópu. Skorti reynslu í sjöhernaoi. Hitler og iierforingjaráðið iiöfðu hvorki skilning á sjó- liernaði né neina reynslu í þeim efnum. Þeir botnuðu ekkert i því, að það voru y;f- irráð Breta á Miðjarðarbafi. sem b.öfðu fært þeim sigur- ihn j Napóleönsstyrjöldunum dg síðar i heinisstyrjöldinni 1914—18./ Yfirráð’ Breta á Miðjarðarhafi byggðust á flotanum, en engan veginn á styrk í lofti. Hins vegar l)yggöi flotinn tilveru sína á góðum bæki- stöðvum við Miðjarðarhaf. ,;Og ef þær gengju þeim úr greipum“, ritar Weichold, „myndi hin mikla bygg-ing Breta við, jVIiðjaiþarh$if og, i löndunum fyrir botni þess óhjákvæmilega hrynja til AUiH grunna.“ Og styrjaldarþátt- taka ítala hafði skapað nokk- ura möguleika á þessu. Yfir- lierstjórn Þjóðverja liéfði ált að einbeita öllu afli sínu í þessa átt. Raunar var elcki um ann- að ræða haustið 1910. Þjóð- verjar höfðu þegar tapað or- ustunni um Bretland og dæmt ófær áform sín um innrás á Bretlandseyjar. Hvergi nema á Miðjarðarliafi gátu þeir unnið að falli Breta. Of lítið — of seint. Og hvað gerði herstjórnin þýzka í þessu? Allt til janúar- mánaðar 1943, er liún kom á fót sérslakri herstjórn þar syðra, en of seint, — leit hún á Miðjarðarhaf sem ítalskt herstjórnarsvæði, þar sem hagsmunir Þjóðverja væru frekar stjórnmálalegs eðlis. Þess vegna var aldrei komið á fól samræmdri og sameig- inlegri herstjórn ítala og Þjóðverja, likt og Bretar og Bandaríkjamenn höfðu gert. Því fór svo fjarri. Það var algéngt, að þýzkmn herfor- ingjum var óheimilt að sækja iíölsk veitingahús og ítölsk- um foringjum þýzk. Einkum lagði herforingja- ráð Þjóðverja áherzlu á, að sjóhernaðurinn yrði rekinn í tvennu lagi og aðaláherzl- an lögð á Atlantshafsliernað- inn. En J)að skildi aldrei, að öll vígstaða möndulveldanna í Áfríku var undir flotastyrk á Miðjarðarhafi komin. Þess vegna var frainlag Iierstjórnar Þjóðvórja* til sanieiginlegs styrjáldarrekst- urs möndulveldanna á Mið- jarðarhafi jafnan of lítið og kom of seint. Eflir ófarirnar haustið 1940 urðu ífalir að J)iggja að- sloð Þjóðverja, en herstjórn- in þýzka sendi engin Iierskip, heldur herlið og í'lugvélar, cr áttu að duga til varnar. Samkvæmt frásögn Weich- olds var hinn góði árangurj leiftursháði Rommels að þakka cinni af hugdetlum Ilitlers. sem herstjórnin hafði ekki komið nærri. Bendir Weichold á, að úrslitin í flest- um ineiri Jiáttar hernaðar- aðgerðum i Afríku árin 1910 —43.1iafi byggzt á ulanað- komandi orsökum, — með öðrum órðum á aðstöðu flot- anna á Miðjarðarhafi, einlc- um miðbiki þess. Kórvilla Þjóðverja, ,f: Sumarið og þaustið 1910 var ítalski tTótfnn í algerri varnarstöðu og brezkar flota- deildir fóxu öllu sinu fram á '"fl' * i.j miðju Miðjarðarhafi. Hinú mildi árangur, er brezkar flotaflugvélar náðp með á- rásum sínunt á ítölsk herskip í Taranto og tjón ítalska flot- ans i orustunni við Matapan, staðfesti J)essa varnarstöðu Itala. Italir misstu mörg skip úr skipalestum sínum á leið lil Afríku. Og snemma á ár- inu 1941 h.öfðu ítölsku her- irnir í Libyu verið J)urrkaðir úí. A þessuni hættulima urðu Þjóðverjar að skaklca leik- inn. Afrikulrer Þjóðverja var sendur lil Libyu, flugherinn þýzki gcrði brezku flugvél- arnar á Malta óvirkar og Ronnnel bárust vistir að vild, — og hann sótti fram til egypzku landamæranna. Það var á þessu stigi máls- ins, að Ilitler og „megin- landsstéfnumennirnir“ fram- lcvæmdu kórvilluna. I júní 1941 sneru þeir í austur og réðust á Rússa. Þýzki flug- herinn var fyrst sendur til Grikklands og þaðan lil Rúss- lands, og Malta raknaði úr rotinu. Afleiðingarnar voru óskaplegar. í nóvember 1941, er Cun- ningham hóf hina nýju her- för sína íil þess að ná Cyren- aiac aftur, gátu möndulveld- in ekki nolað nema 37 þús- und smálestir skipa mánað- arlega í skipalestunum, og af þeim var söklct um 77%. Við borð lá, að Afríkuherinn þýzki væri sveltur inni, og mikill skortur var á vopnum. Gæfan er fallvölt. Aftur varð þýzlca her- stjórnin að slcakka leikinn, að Jæssu sinni bæði í lofti, á láði og legi. Þýzlcir kafbátar sökktu „Arlc Royak og „Bar- ham“. ítölskum dvergkafbát- um tókst að laska „Queen El- izabeth“ og „Valiant“, og Rreta'r áttu ekki nema þrjú beitiskip á austanverðu Mið- jarðarhafi. I desember hófu flugsveitir Kesselrings nýjar árásir á Malta. I janúar 1942 misstu niöndulveldin ekki eitt skip á skipaleiðunum til Libýu, ejida þótt Bretai’ hefðu flug- vellina í Cyrenaica á valdi sinu. Gat Rommel því endur- skipulagt vélaherfylki sitt á örslcömmum tima og byrjað aðra gágnsókn síná nálægt E1 Aglieila 21. janúar. Þannig orlcaði hið' mis- munairdi gengi hernaðaraðil- anna í viðuréigninni á hafinu á hernaðaraðgerðirnar á landi. Og alltaf lagði Weicli- oltl áherzlu á mikilvægi Malta. Þegar í ágúst 1940 hafði hanh róið að því'öll- um áruin, láð éyjan yrði tek- in herskildi með samræmd- um aðgerðum flughers og flota. í febrúar 1942 var hún í herkví. Enn réyndi Weicliold að stugga við yfirliei-stjórninni. Nú væri- tækifæri til að lier- taka Malta, því. að í bili var enginn brezkur floti á Mið- jarðarhafi nægilega öflugur til þéss að Íeggja til atlögu við italska flotann, er nyti verndar þýzkra flugvéla. Það er vegna mikilvægi Malta, að Weichold telur J)að svo hrapallegt, er ítölum tókst ekki að stöðva skipa- lestina til Malta 22. mai'z 1942. I þeirri viðureign tólcu Jiátt eitt italskt orustuskip, sex beitiskip og margir tund- urspillar, en Bretar höfðu aðeins fimm beitiskip af smærri gerð.- ítalir réðust gegn Bretum í birtingu ,en I þó tókst Bretum að lcoma skipalestinni til Malta án verulegs tjóns. Hafnbannið var rofið og enn færðist nýtt lif í Malta. „Meðan á styrjöldinni stóð“, ritar Weichold, „voru háð snarpari átök og meiri orrustur, en engin hafði meiri herfræðilega þýðingu fyrir Breta en J)essi“. Bollaleggingar sem Jiessar lcomu herstjórninni þýzlcu íil að talca upp ráðagerðina milclu snemmsumar 1942, sennilega að ráði Weicliolds. Á þeim tíma stóð Rommel andspænis Ritcbie við Gaz- ela. Samkvæmt áætluninni átti Rommel að hefja sólcn í júní, talca Tobrulc og hrekáj Breta út úr Cvrenaica, til Jiess að auðveldá síðari árásir á Malta. i Segullinn Malta. Eftir sex vilcna látlausar loftárásir áttu fallhlífasveit- ir möndulveldanna að svífa 14 jarðar á sunnanverðri eynni um miðjan.ágúst, her- taka strandlengjurnar þar en síðan vrði herlið flutt á land þal’ undir vernd italska í otans. Með þessu móti hefði áætlunin niikla rætzt og möndulveldin *náð öruggum j-firráðum yfir miðbiki Mið- i irðárliafs. Um hríð geklc alíl að ósk- um. Og raunar allt of vel, þvi áð i stað þess að nema staðar á. landamærum Libyu og Egyptalands, æddu lierir Rommels langt inn í Egypta- land og langt fram hjá höfri- um .þeim,’ er hann varð að draga að sér birgðir um. Samtímis sendu Þjóðverjar milcið af lofther sínum til Rússlands-vígstöðvanna, en bandamönnum bárust fleiri flugsveitir iil Libyu. Enn fremur vár ítalski flotinn al- hafnalítill, sakir oliuskorts, eins og endranær, en Þjóð- verjar gátu elckert úr honum bælí. Þegar liér var lcomið mál- um, tókst Rommel að telja lierstjórnina af „áætluninni miklu“,- og J'áðast strax gegn Ivairo. Kesseh'ing og Weich- öld mótmæltu, en án árang- lírs. Árásinni á Malta var frcstað. j Lokatilraun Rommels. Nú má fara fljótt vfir sögu. Flugfloti bandamanna fór vaxandi „samtímis því, sem skipatjón möndulveldanna óx. I september var tjónið orðið mjög mikið. Kom þar að, að Rommel var stöðvað- ur og siðan sigi'aður við E1 Alamein. Hann hafði teflt á tæpasta vaðið og tapað. Nú hófst undanhaldið. Áttunda uióvémber gengu Bretar og Bandaríkjamenn á land i Norður-Afríku. —- Italsld flotiiín, sem átti að koma í veg' fyrir slíkt, Iiélt kyrru fyrir salcir eldsneytis- slvorís. Og.það var of seint fyrir Þjóðverja að senda einn og' einn lcafbát á vettvang. I nóvemher hafði telcizt að gera við hafnarmannvirk- in á Malta og nú drottnuðu bandamenn aftur yfir sigl- ingaleiðinni til Tripoli. I des- ember misstu möndulveldin 49'/: af skipum, er voru í skipalestum, og í janúar um KKfZ * , 0*3 /v. Nú var komið á leiðar- enda. Sjóveldið hafði lcvrkt möndulherina í Afríku. óskast. Þarí ao vera góS í reiknmgi. Upplýsingar í búomni kl. 5—6 mánudag og þriðjudag. ^J\. (JJinou'íion Ujöt Bankastræti jjömsson eru til sölu: 2 renaissance bókahillur úr eik, eitt eikarborðstoíuborð og 4 stólar, ásamk tveimur skápum; eití eikárskrifborð; tveir sjaldgæfir kerta- stjakar, og Borgimdarhólmsklukka. ÖIl húsgögnin cru dönsk. T?1 sýnis og sölu hjá Ölaíi Gunnarssyni, Stórholti 33, eftir kí. 4 í dag. A Li

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.