Vísir - 23.06.1947, Blaðsíða 7
V I S I R
1
Mánudaginn 23. júní 1947
119
samstundis. Eg gct ekki sleppt „i'járinálaráðlierra“ mínr
um. Þú þekkir ekki þennan mannn eins yel og eg. Hann
<?r háll sem áll og jafn nízkur og Gyðingur. Þegar þaú
væru komin bæði lil Bidefórd er ekki að vita, nema liann
hælli við alla þátttöku i áformunum.“
„Láttu þau Robin fara. Hann kemur þér ekki að neinu
gagni, að minnsla kosti ekki ef hann drekkur eins ihikið
og harin hefir gert að undanförnu.“
„Yitleysa. Þegar um hami er að ræða er nevzla áfengis
til uppörvunar. Þegar réttur dagur er upp runninn helli
eg í hann svo miklu af hrennivíni, að liann tekur St.Mawes-
kastala einn síns liðs.“
„Mér þykir ekkert gaman að því, að sjá bróður minn
fara í liundana.“
„Hann er ekki hér til þess að þú getir haft gaman af
því. Hann er liér vegna þess, að eg get haft not af lionum,
og einn þeirra fáu liðsforingja, sem eg þekki, er elcki verð-
ur gripinn fáti í orrustu. Því grárra sem hann verður
leikinn hér í Menabilly því vasklegar mun hann berjast,
er hann kemst héðan.“
Ilann horfði á mig með svip, sem var bölvi blandinn,
og blés frá sér revkjarmekki.
„Guð minn góður,“ sagði eg, „erlu miskunnarlaus með
pllu§
„Já, ef um hernaðarmál er að ræða.“
,,Þú getur selið hér alveg rólegur, þólt þú vitir, að systir
þin hagar sér sem liórkona hér uppi, — togándi i annan
pyngjustreng Manatons, en þú i hinn, en á meðan drekkur
bróðir. minn — sem elskar hana — drekkur sig i hel af
}>ví að allar vonir hans hafa brostið.“
„Mig varðar ekkert um vonir hans, lieldur sverð hans
og livernig liann beitir því.“
Ilann liallaði sér út um glugga á málverkasalnum og
blístraði lil Buuuy frænda sins og sagði honum að koma
i knattleik. Eg horfði á þá í leiknum, er þeir glettust á
sém skólastrákar. jökkum sínum höfðu þeir varpað af.
sér. ’ .
„Fjandinn hirði alla Grenvile-menn,“ tautaði eg, því að
taugar mínar voru sundur tættar, og eg fann til þess
liversu einmana eg var. En ailt í einu fann eg, að stutt var
grannri hönd á öxl mína, og eg heyrði livislað drengs-
röddu i eyra mér: *
„Þetta sagði móðir mín mér fyrir átján árum.“
Það var Dick, sem stóð fyrir aftan mig; svörtu augun
lians virtust glóandi, og liann var náfölur, er liann horfði
út á flötina, og liorfði á föður simi og Bunny í leik.
32
Veður var lieitt og mollulegt þegar að morgni liins 11.
mai eins og dagana á undan. Aðeins tvegja sólarhringa
bið þar til kyndlar byltingarinnar yrðu aftur tendraðir i
Cornwall......Jafnvel Richard vár eins og á nálum
þennan morgun, en um hádegi kom hraðboði með orð-
sendingu þess efnis, að fyrir nokkurum dögum hefði
fundur verið haldinn í Salatash, og hefðu setið hann yfir-
maður herliðs parlamentisins á Vesturlandi, Sir Hardress
Waller, og allmargir lielztu menn parlamentsins. Fyrir-
skipanir-voru gefnar.um, að auka vatðlið um lielming i
ýnfsum helztu borgum liertögadæmisins. Sumir, er sæti
áltij í Cornw'all-ráðinu, höfðu farið sjálfir til Helston, til
þess að fullvissá síg“*um, að þar væri allt mcð kyrrum
kjörum.
„Ef ökkur verður ein skissa á nú,“ sagði Richard, „er
alll glatað allt liefir þá verið unnið fyrir gýg.“
Yið sátum öll í borðsalnum, að Gartred undantekinni,
og man eg vel þessa stund. Eg man, að allir voru áhyggju-
fullir á svip er þeir horfðu þögulir á leiðtoga sinn. Robin
var þungur á brúnina og mjög hugsi, Peter studdi liönd á
kné annað veifið, Bunny hnyklaði brúnir, og Dick nagaði
neglur sinar að vanda.
„Það, sem eg hefi alla tíð óttast, hefir gerzt,“ sagði
Richard, „þessir Vesturlandsmenn geta aldrei haldið sér
saman. Þeir eru eins og illa æfðir veiðifálkar, sem missa
af bráðinni. Eg aðvaraði Keigwin og Grosse, sagði þeim
að vera innanhúss að minnsta kosti seinustu vikuna, eins
og-yið liöfum gert, og lialda engar ráðstefnur. Vafalaust
hafa þeir verið á ferli, eu það kann að hafa komið orð-
rómi af stað, en komist orðrómur af stað fer liann um
landið eins og eldur i sinu.“
Hann slóð við gluggann með hendur fyrir aftau bak.
Við vorum öll að eg hygg, slegin ótta. Eg sá, að Ambrose
Manaton virtist óstyrkur, og néri hann títt saman liönd-
um sínum. IJin venjulega ró, sem yfir honum var, var
lionum horfin í bili.
„Ef eittlivað skyldi fara út um þúfur,“ sagði liann hik-
andi, „livaða ráðstafanir er hægt að gera til öryggis okk-
ur.“ -
Richard horfði á liann fyrirlitlega.
,.Engar“, sagði liann. — Hann gekk aftur að borðinu
og handlék skjöl sin. „Þið hafið fengið fy rirskipanir ykk-
ar, lvver einstakur ykkar. Þið vitið hvað ykkur ber að gera.
Við skulum losa okkur við allt þetta rusl, sem kemur okk-
ur ckki að neinu gagni, þegar hardáginn er bvrjaður." —
Hann lók þegar til að varpa uppdráltum og skjölum í eld-
inn. Hinir störðu á hann hikandi. „Svona, þið lítið út.eins
og hræddar sauðlcindur í hnaþp, eða hrafnar gargandi, þar
sem líkfylgd fer um. A laugardagnn gerum við djarflega
tilraun til að endurheimta frelsi okkar. Ef nökkur er sleg-
inn ótta nú er hezt að sá hinn sami sligi fram og eg niun
leggja snöru um háls honum fvrir landráð gegn prinsin-
um af Wales.“
Enginn svaraði. Richard sneri sér að Robin.
„Eg vil, að þfr ríðið til Trclawne, og segið Trelawney
og syni lians, að áætluninni fyrir hinn þrettánda sé breytt.
Þeir og Sir Arthur Bassett verða að slást í lag með Sir
Charles Trevannion i Carhayes. Segið þeim, að fara þegar
í kvöld og fara nálægt þjóðvegum, en ekki um þá. Fylgið
þeim til Carhayes.“
„Herra,“ sagði Robin og reis hægt á fætur, og eg hygg,
að eg ein hafi veitt því athygli, að hann í’enndi augum
sínum sem snöggvast á Ambrose Manaton. Eg verð að
játa, að það var sem fargi værí af mér lyft. Ef Robin færi,
gat eg, systir hans, aftur dregið andann rólega. Gartred
og friðill hennar gátu varið seinuslu samverustundunum
að vild. Mér slóð hjartanlega á sama, ef Robin varð komig
á brott úr návist þeirra.
„Bunny“, sagði frændi hans, „þú hefir séð um, að bát-
urínn í Pridl oulli sé i lagi og allt viðbúið.“
„Herra,“ sagði Bunny og augu hans ljómuðu. Hann var
- Smælkí -
Þegar Torfi Bjarnason rak
búnaSarskólann í Ólafsdat, var
þar umfangsmikil búsýslá og
erfiö á ýmsa lund. Þá voru aö-
drættir allir erfiöir og ólíkir
því sem nú er oröiö. Alla vöru
úr kaupstaö varö aö ílytja aö á
skipum fyrstu árin frá Stykk-
ishólmi og er þaö löng lciö og
torsótf sökum strauma og
grynninga og varö ætið aö sæta
sjávarföllum. Haföi Torfi stór_
skip (teinæring) til þeirra
íeröa. Formaður á honum var
Helgi Helgason á Svarfhóli,
kona hans hét Gróa Egilsdóttir.
Helga voru allar leiöir kunnar
á þessum slóðum. \'oru þetta
erfiöar ferðir þegar illa gaf,
einkum í norðanátt, því þá v.ar
aöeins drægt á árum, með aö-
föllum eða um ,,leggjanda“
heim aftur. Voru þá oft vöku’r
miklar og vos í þeim ferðum.
Þá var þaö einhverju sinni í
góöu veðri, aö Helgi hafði lagt
sig á búlkanúm og sofnað vært
um stund. En er stund var liðin •
rumskar Helgi og brýzt um
fast og umlar: „Nú er mál að
vakna Gróa.“ rís upp i snar-
kasti og ætlar aö þar sé rúm-
stokkurinn, sem sliðrið á skip-
inu var, og vill renna sér fram
af; en skipverjar sáu hverju
fram fór og náðu í karlinn áður
hann náði aö stíga í hina votu
gröf.
,,Jiu-jitsu,“ sagöi unga stúlk-
an, „er ágætt fyrii; allar stúlk-
ur að kunna — jafnvel þótt
Ameríkanarnir s.éu farnir.“
Maðurinn. „Þú áttir ekki
tusku utan á þig, þegar eg gift-
ist þér.“
Konan. „Hvaö sem því liður,
þá á eg nóg af þeim núna.“
„Konan mín hefir hijög litla
stjórn á skapi sínu. Smámunir
geta komiö henni af sta?f.“
„Þú ert heppinn. Min startar
sér sjálf.“
’ „Þú rekur nagla eins og eld-
ing.“
„Áttu við að eg sé fljótur?“
„Nei, þú hittir aldrei tvisvar
á sama staðinn.“
c. g. &un*ufkii "““TAPZAN"*1 •
Þegar glæpamennirnir nálguðust,
greip Tarzan stól, sem stóð rétt lijá
lionum, og sveiflaði lionum i kringum
sig. Þetta stöðvaði glæpamennina rétt
sem snöggvast .....
.... en Tarzan sá fram á, að ham,
mundi ekki geta haldið þeim í skefj
um á þennan hátt mjög lengi. Þaí
var auðséð á öllu, að þeir miindu ekki
hætta fyrr en Tarzan væri yfirunninn
Það kom líka brátt i ljós, að þeir
ætluðu einskis áð svifast, þvi að þeir
gripu til skammbyssanna i beltum síri-
um, þegar Tarzan hélt áfram að sveifla
stólnum fyrir fráman sig.
Þegar Tarzan sá, hvað glæpamcnn-
, irnir ætluðust fyrir, þeytti hann stóln-
úni nf öhu afli í rúðuria sVo nuri brótn-
aði í þúsund mola, og stökk síðan sjálf-
ur út, áður en nokkur áttaði sig.