Vísir - 23.06.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 23.06.1947, Blaðsíða 5
Márradaginn 23. júní 1947 yisiB ■ ' - KX GAMLA BIO KK Friðiand læn- ingjanna (Badman’s Territoi-y) Spennandi amerísk stór- mynd. Aðallilutverkiii leika: Randolph Scott Ann Richards George „Gabby“ Hayes. Sýnd kL 5, 7 og 9. Magpaus Thoiladus hseetaréttarlögmaðnr. AðaLstræti 9. — Sími 1875. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—8. Aðalstræti 8. — Simi 1048. Slcmkúlin Garðastræti 2. — Sími 7299. Mnitið TIVOLI GÆFAN FYLGH hringunum frá SIGUBÞÖB Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi- Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaðnr Jón N. Sigurðsson kéraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. N ý k o m i ð : Stores- blúndur. VERZt. Kölmbox 3 stærðir. Vatnsfötur Bollabakkar Fægiskúffur Verzl. Ingólfuz Hringbraut 38. Sími 3247. Tmtfoikiwi' fyrir styrktarféiaga Tónlistarfélagsins verða haldn- ir í kvöld kl, 9 í Austurbæjarbíói. Busch-kvartettinn o. fl. leika. Að þessu sinni eru styrktarfélagar beðnir að vitja aðgöngumiða sinna í dag frá kl. 10—7 í Tónlist- arskólann (í Þjóðleikhúsinu). Athygli skal vakin á því, að aðgöngumiðar verða ekki afbentir við innganginn. I. S. í. K. R. R. 5. leikur knattspyrnumóts islands fer fram í kvöld kl. 8,30. Þá keppa: VALUR og V í KIIM G U R Mótanefndin. mt TJARNARBIO KK Svartnætti (Dead of Night) Dularfull og kynleg mynd. Michael Redgrave, Mervyn Johns, Googie Withers. Bönnuð innan 16 ára, . Sýnd kl. 7 og 9. Regitbogaeyjan Amerísk mynd í eðlilegum litum. Dorotliy Lamour, Eddie Bracken. Sýnd kl. 5. BEZT AB AUGLYSAIVISI t&Ot NTJA BIO KKX (við Skúlagötu). I I „Leitið og þér munuð finna" (The Runaround) Fyndin og spennandi gam- anrúynd. Aðalhlutverk: EHa Raines, Rod Cameron. Aukmaynd: Frá jarðarför Krist- jáns konungs X. o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÖ AN LOFTS ? Vígsluhátíð (jti ttikála Satfa iteítífíHfa^élaijMtJ í Reykhóíasveit sunnudaginn 29. þ. m. Farið verður frá Reykjavík (Fríkirkjuvegi, sunnan barnaskólans) laugardaginn 28. júní kl. 1 e. h. Komið aftur til bæjarins mánudagskvöld. Ödýr ferð í ágætum bifreiðum. Farmiðar séu tekmr fyrir kl. 6 miðvikudagskvöldið 23. júní hjá Eyjólfi Jóhannssyni rakarameistara, Bankastr. 12. Fást þar upplýsingar viðvíkjandi ferðinni. Barðstrendingafélagið. Verkamannafélagið Dagsbrún: Félagsfundur í Iðnó í kvöld, mánudag 23. júní, kl. 8,30. Fundarefni : V erkfaílsmálin. Stjórnin. Pels úr sænsku kanínuskinni til sölu. Upplýsmgar bjá Ólafi Gunnárssym, Stórbolti 33, eftir kl. 4 í dag. 4ra wnanna hítl óskast til kaups. Tilboð, er greini tegund, aldur og verð, sendist í póstbólf 732. Lögtök Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram til tryggingar ógoldnum fasteigna- og lóðaleigugjöldum til bæjarsjóðs Reykjavíkur, er féllu í gjalddaga 2. janúar s.I., að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau ekki greidd ínnan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, K. Síristjánsson. 25% af hlutabréfum í útgerðarfynrtæki, sem rekur ágætt síldarskip, er til sölu. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín mn á afgreiðslu blaðsins, merkt: ,,Utvegur“. Flugféiagið Vængir h.f. Símanúmer okkar er 1366 VÆNGIR H.F. Eiersiit þakskífur 1 40X40 cm., væntanlegar. ÖLfur Lj. Efönusou & Co. Sími 1713. — Hafnarstræti 8. 0 f:13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.