Vísir


Vísir - 24.06.1947, Qupperneq 2

Vísir - 24.06.1947, Qupperneq 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 24. júní 1947 Fvú- bbbbbí i. ‘■vifíjf 3889 MESSIIR 1 ÞJOOKIRKJ UMM Á S. L. SVNOÐUSÁRI. Þrjár kis'kjm* voru vsgdai* á saina ííiia. Prestastefna íslands 1947 jinum síðari dag lians (20. Iiófst fimmtudaginn 19. júní. ijúní): Kl. 1 e. h. var messa í dóm- kirkjunni. Séra Friðrik J. Eiríksson prédikaði, en Björn Magnússon dósent þjónaði íyrir altari. Eftir messu gengu sj'nodusprestar til alt- aris. Kl. 4 e. h. sama dag var prestastefnan seFt í Kapellu Háskólans af biskupnum herra Sigurgeiri Sigurðssyni. Las 'íiann fvrst Jóh. 13, 12- 17 og bað bænar. Á undan og eftir var sunginn sálmur. Dr. Páll ísólfsson lék undir á org- el, en Þórhallur Árnason á celló. Frá kapellu var gengið lil 1. kennslustofu Háskól- ans, þar sem fundarstaður prestastefnunnar stóð síðan. Þá flutti biskup ávarp til 'undarmanna og hvatti þá tii meira starfs Hann minntist hinnar miklu liugsjónar kristindómsins. „Því liærri sem liugsjónin er, því meiri -órna er krafizt." Að loknu ávarpinu flutti hann skýrslu um starf og hag kirkjunnar á synodusárinu. • Þrír eldri presíar ’ nduðust. Enginn þjónandi prestur hafði látizt ó árinu, en þrír > Idri prestar: Ásmundur Híslason próf. frá Hálsi, Ófeigur Ófeigsson próf. og rr. Bjarni Hjaltested. Minnt- st biskup helztu æviatriða heirra, en að því loknu vott- uðu fundarmenn hinum átnu þökk sína og virðingu með því að risa úr sætum. jn-jár próf,- og prests-ekkjur :öfðu látizl á árinu og þeirra iuinnst með því að risa úr : ætum. Einn preslur haði látið af 'larfi sökum lieilsubrests. ex prestar liöfðu bætzl við á :,rinu. ; 14 préstaköll voru óveitt, i :;ar af þrem þjónað af.seltum i restum, en 11 þjémað af ,pá- vranhaprestum. Kirkjubvggingar; Byrjað á * iallgrimskirkjii'í RleýkjáSúk. [ Mirkjur vigðar á árinu:. íiiýláhoUskírkja, Vpðmidæ \ : taðalcapelia og Mplstaðar.-. i : írkia. i ! Bvggingu 7 prestsseturs- f úsa var lokið á árinu. iálefni kirkjunnar Alþingi. Þá minnlisl biskup á laga- umvörp, snertandi málefni irkjunnar, sem lágu fyrir iþingi á árinu. 1 sambandi IS þau Yoru 3 eftirfarandi, iillögur samþykktar á fund- I. Með lilvísun til samþykkt- ar á siðasta Alþingi i sam- bandi við frumvarp um kirkjubyggingar. skorar Prestastefna íslands á kirkju- stjórnina. að undirbúa og leggja fvr,ir næsta Alþingi frumvarp tif laga, er tryggi ríflegan styrk af ríkisfé til kirkjubygginga í landinu. Lítur prestastefnan svo á, að það sé söfnuðum landsins fjárhagslega ofvaxið að end- urbyggja kirkjurnar sóma- samlega án stuðnings frá þvi opinbera, enda eigi þjóð- kirkjan réttmæta sanngirnis- kröfu til ríkisins um slíka að- stoo. Telur Prestastefnan svo aðkallandi náuðsyri að fá endanlegá skipun á kirkju- bvggingarnrálin í landinu, að það megi með engu móti dragast lengur, og væntir þess fasílega, að næsta Al- þingi sjái sér fært að afgreiða lög um ])essi efni, er geri söfnuðunum mögulegt að liefjast handa um endurbygg- ingar kirknanna, sem mjög víða ekki þolir lengri bið. II. Prestastefna íslands telur, að hjn lögákveðnu sóknar- gjöld séu allsendis ófullnægj- andi til þess að greiða árleg útgjöld kirknanna og skorar á næsta Alþingi að sam- þykk.ja ný lög um sóknar- gjöld, er tryggja kirkjunum nauðsynlegar rekstrartekjur. Ennfremur, lítur Presta- stefnan svo á, að ekki verði lengur við það unað, að ís- lenzka þjóðkirkjan liafi ekki árlega eitlhvert fé til um- ráða til slyrktar kirkjulegum málefnum almennt. Mælist hún þVi íil þess að Al'þingi gerí aunað tveggja að veita árlega liæfilega u’þþhæð til kirkiunnar í þessli skýni eða lögleiði fágan - almérinaii kirk 'juskatt, év innliéiíníiir vérði inéð' sQknargjöl'dílriitni. IIÍ. Prestastefnan lýsir óánægju sinni vfir þvi, að framkomið frumvarp um söngskóla þjóðkirkjunnar skyldi eigi liljóta fullnaðarafgreiðslu á siðasia Alþingi, og skorar fastlega á ríkissijórnina að hlutast til um, að útvéga nú í sumar húsnæði fyrir söng- lcennslu þjóðkirkjunnar, svo (að sú kennsla.geti :hafizt þeg- ar á komandi hausti 105 kirkjukórar starfandi. Þá las biskup skýrslu söng- málas t j ó ra þ j óðk irkju n nar. 15 kórar höfðu verið stofnað- ir á árinu. Eru þá 105 kirkju- kórar starfandi á landinu undir sameiginlegum lögum. Siðan gat biskuþ um kirkjulega fundi, vísitasíu- ferð á s. 1. sumri, för sína til Norðúrlanda á s. 1. árr o. fl. Messur í þjóðkiwkj unni urðu alls~ 3889 á árinu, altar- isgestir á sama tíma 5869. Að lokinni skýrslu biskups las séra Hálfdán próf. Helga- son, Mosfelli, reikning Barna- heimilissjóðs þjóðkirk junn- ar. Er eign sjóðsins nú kr. 48.496.60. Biskup las því næst reikning prestsekkriasjóðs. Er sá sjóður nú kr. 111.854.29 Þá var Biblíuélagsfundur. Framlagðir reikningar sýndu að eign félagsins i sjóði er kr. 25.803.67. Stjórn félagsins var endurkjörin, en hana skipa: Biskupinn, prófessor Magnús Jónsson og vígslu- biskup Bjílrni Jónsson. Síðari var fundárhlé tii k'i. 8.20 að kvöldi, en þá flútti sr. Sigurður Gilðmundsson, Grenjaðarstað opinbort synó- duserindi í dómkirkjunni, sem Iiann nefndi: Lúthersk jáíning og kirkjuleg eining. N’ar erindi þetta síðasta starfsatriði á fundinum þann dag. Aðalmál prestastefnunnar. Föstudaginn 20. jiini, lcl. 9 i'. h. iiófst fundui' að nýju með því, að séra Hálfdán Ilelgason prófastur, Mosfelli, stjórnaði morgunbænum í 'kapellu Háskólans. Að þeim loknum var gengið í 1. kennslustofu Iláskólans. — Biskupinn, herra Sigurgeir Sigurðsson flutti þá fram- sögu í aðalmáli prestastefn- unnar: Eining- íslenzku kirkj- unnar. Ræða lians var þrótt- mikil og djörf. Lýsti lianri því hversu mikiis virði það væri, að allir þeir kraftar, seiri nú •yiriná að. málefnum kirkj- únnar, væfu sameinaðir og :. I; ■ > •;:; t; , y þyggðu á þeirii gnindyelli, 'sérii þegai1 væri lagður, sem væri Jésús kristur. Sáiiiein- ingartákniö væri að líkjast honum og lúta vilja Iians. Hin guðlega þrá, fjarri öllum kennisetringum, væri til staðar í .hjörtum mannanna. Játningarnar væru eldci ein- hlýtt saineinmgartákn. „Lát- um kærleika Ivrists leiða oss. i I —- Göngum einliuga frant. — Einingarhu'gsjónin var eign Jesú K'rists sjálfs: „Állir éíga þeir að vcr.a citt“.“ í boði ■■■ -...... - borgar|tjóra. Að ’flCfrtsögiíitæöu biskups lokinrii hófust alntennar um- ræður. Stóðu þær lil kl. 1 e. h„ en þá var gefið. fundárhlé. ‘Fóru fundaririenn þá í boð, sepi borgarstjórinn í Reykjá- vík liafði fyrir þá í lnisi Sjálfstæðisflokksins. Alþm. Gunnar Thóroddsen borgar- stjóri bauð gesti velkomna. Minntist liann menningar- starfs þess, sem prestar hefðu ætið lialdið uppi meðal þjóð- arinnar og óskaði prestastétt- inni framtíðarheilla. Biskup þakkaði fyrir Könd gestanna. Ivl. 4 e. h. hófst fundur að nýju. Var umræðum haldið áfram unx eining kirkjunnar. Þær umræður voru mjög al- mennar og all-lieitar á köfl- um, en þó ætíð drengilegar. í lok umræðnanna var sam- þykkt svobljóðandi ályktun frá biskupi: Prestastefna Islands 1947 brýnir alvarlega fyrir öllum þeim, sem kirkju og kristin- dómi unna, að láta ekki trú- málaágreining eða Irúmála- stefnur hindra friðsamlegt jákvætt starf í kristindóms- og kirkjumálun^ IJtur Prestastefnan svo á að full- \ # i'r komið hugsana- og skóðana- frelsi eigi að rikja, i kirkju Islands á gruiijdyelli ippinber- unar Jesú Krists, orða hans, anda og fyrirmyndar og að eitt hið mikilvægasta skilyrði fyrir vexti, framför og bless- unarríkum álirifum kirkj- - unar á líf kynslóðanna sé það, að þjónar liennar breyti og slarfi í samræmi við eining- arhugsjón Krists, er felst í orðmn lians: „Allir eiga þeir að vera citi.“ Að lokum þakkaði jbiskup góða fundarsókn og af- grciðslu .málsins. Var siðan gengið í kapelluna, þar sem biskup las ritningarorð og flutii bæn. Þannig lauk prestastefnunni. — Frá fund- inum var gengið heim tíl biskups, þar sem fundargestir dvöldu í boði biskups fram eftir kvöldi. Ib*5Í Viðskiptaráði. VÍSskiptasamningar hafa nú verið undirntaSir iTOilli Islands annarsvegar og RáSstjórnarríkjanna og SvíþjóSar hinsvegar. í undirbúningi er svo viSskipíasamnmgur viS Finniand. Samkvæmt sammngum þessum kaupa íslend- ingar timbur, koi og sement frá RáSstjórnarríkj- unum og timbur frá SvíþjóS og væntanlega frá Finnlandi einnig. ViSskiptaráSiS auglýsir bér meS eftir umsókn- um mnriytjenda fyrir vörum þessum og þurfa um- sóknirnar aS hafa borizt ráSmu í bréfi eSa sím- skeyti eigi síSar en 28. þessa mánaSar kl. 12 á hádegi. Umsóknum, sem berast ráSinu eftir tilskilinn tíma, má búast viS aS ekki verSi sinnt. Umsóknunum skulu fylgja ítarlegar skýringar ínnflyíjenda til bvers umræddar vörur eigi aS not- ast. Ennfremur skulu innflytjendur gera ráSinu grein fynr á bvern hátt þeir hugsi sér aS flytja vörurn- ar til iandsins og hvort þeir bafi gert nokkrar ráS- staíamr í því skym. Skrifstoía ráSsins, SkólavörSustíg 12, veitir all- ar nánari uþþlýsingar aS því er snertir magn og tegund þeirra vara, er bér um ræSir. Réykjayík, 23. júní 1947, ‘ r. ViöskipíaráSiS. mkl óskasl á veitingastofu. — Góð kjör. - - Upptýsingar í síma 5346 eftir kl. 1. 4ra eða 5 manna, óskast, árgangúr ’35—’41. Verð- tilboð sendist blaðinu, merkt: „901“, fyrir hádegi á miðvikudag.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.