Vísir - 10.07.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1947, Blaðsíða 1
VI 37. ár Fimmtudag-inn 10. júlí 1947 152. tbl. &anlamir : Innlán minka, vaxa. lnnlög i bankana minnk- uðu um 1,5 millj. krónur í maí síðastl. < Alls námu innlögin 526,- 919.000,00 kr. — í maímán- uði í fyrra riámu innlögin 591.787.000,00 kr„ svo að frá þeim tíma hafa þau minnk- að um 65 millj. kr. 1 maí síðastl. jukust útlán bankanna um rúm]f. 12,5 millj. kr. Alls náiriu þau 557.996.000,00 kr. Á sama tíma i fyrra, voru útlánin 389.739.000,00 kr. Hafa þau því aukizt um 168 millj. kr. Var Leifur heppni resimr mm ekhi fyrstur Ætlantshaf ? jssr m f©rseáa Is- Forsela íslands harst svo- hljóðandi simskeyti frá kristilegu móti norrœnna stúdenta i Kristianssand: „Þúsund norrænir stúdent- ar samankomnir á kristilegu stúdentamöti senda forscta Islands virðingarfyllstu kveðjur sínar og óska honum og íslenzku þjóðinni guðs bleissunar.“ — Forseti hefir þakkað kveðjuna. Óhagstætt veður hamlar síldveiðum, Lítið af síkl barst að s.l. sólarhring. œtfur fii Jitc - Síldar verður vart allsstað- Jökull með 1385 mál, Fiska- klettur með 328, Fram með 163 og Sigríður með 140 mál. I kvöld og nótt er von á nokkrum skipum með síld til Ingólfsfjarðar. Verksmiðjan hefir nú alls tekið á móti um 3000 málum. ar á miðunum, en sökum þess, að veður hefir ekki verið hagstætt hefir verið erfitt fyrir síldarskipin að athafna sig* Hjalteyrar vei’ksmiðjan tók við fyrstu síldinni tií bi'æðslu í gær, samtals 1900 mál, fi'á fjórum skipum: Sædís með 600 mál, Sxxlan með 700, Siixdri með 200 og Alden með 400. Tvö skip löxxduðu hjá Djúpavíkur- verksmiðjimni, alls 897 mál. Skipin voru Ásþór fi'á Seyð- isfirði með 236 nxál og Freyja frá Rvík með 661 mál. — Djúpavíkui’verksmiðjan hef- ir nú tekið á móti 6752 mál- um. Nokkur skip komxi í nótt nxeð síld til ríkisverksxxiiðj- uixar ó Siglufirði, aðeins slatta. Bræla er nú á miðun- um, en gott veður á Húna- flóa og eru nokkur skip þar að veiðum. Fjögur skip lönduðu lijá Rauðku í gær og nótt, sanx- tals um 2000 málum. Skipin eru þessi: Gunnvör 400 mál, Sæhriixxxxir 570 mál, Keflvík- ingur 650 og Andey 490. mál. Alls hefir Rauðka tekið á móti um 4000 málunx síldar s.l. tvo sólarhringa. ' V.b. ’Huginn II. var að losa síld til Ingölfsfjarðarverk- smiðjunnar í morgun. Hann var nxeð 700 mál. Fyrir helgi Iönduðu 4 skip hjá verksm. Dragolyub Yovanovich, eini maðurinn, sem þorað liefir að standa uppi i hárinu á Tito marskálki, liefir xxú goldið þess ixieð því að vera liandtekinn sem „njósxxai’i“ 'Bandáríkjanna. — Mai’gir „njósnarar“ hafa liorfið í Júgóslavíu upp á síðkastið. Kjarnorkunefnd Banda- rikjanna segir, að fullyi’ðing fransks blaðs um að hin nýja sprengja geti myndað gíg, er væri 11 mílur i þvermál, sé mesta firra. • Gíslí Sveinsson á fundi Hákonar 7. Gísli Sveinsson sendiherra afhenti Hákoni konungi ern- bættisskilríki sín í gær í kon- ungshöllinn í Osló. Flutti sendiherra ávarp, en konungur svai’aði og bauð sendiherra hjartanlega vel- kominn. Lýsti hann gleði sinni yfir frelsi frændþjóð- anna og ósk um farsæla sanx- vinnu. Að lokum árnaði hann íslenzku þjóðinni allra heilla. Síðan Iieimsótti sendiherra Olav rilcisarfa, og ræddu þeir saman um stund um íslands- förina. Sendiheri’a kyxxnti Henrik Björnsson sendii’áðs- ritara fyrir kgnungi og rikis- arfa. Engin lausn hefir enn fengizt á deilu Bandarikja- nxanna og Rússa unx stofnun stjórnar í Kóreu. inneignir bankanna erlendis aðeins 92.846.000,00 krónur. Þær höfðu minnkað um röskar 20,5 millj. krónur í mánuðinum. Að þvi er Landsbankinn tjáði Vísi í morgun, hafa innstæður íslendinga erlend- is ekki farið niður fyrir 100 millj. kr. frá því árið 1941, en þá voru inneignir bank- anna í lok janúar 71.5 milj. kr. Til samanburðar má gela itússraesk blöó ráðest á Bevin. Rússnesku blöðin bera Bevin á brýn að hann reyni að kljúfa Evrópu í tvennl samkvænxt skipun frá Was- hington. Taliö er aö Fönihíwmenwi hufi hnsniö til Ænweríkn 14 öhlunt aíÖBts'. Eftir Don Jennings ,fréttaritara U.P. Harrisburg, Pennsylvaniu. — Dr. WiSIiam Walker Strong, fornfræSingur, telur sig hafa fundið óyggjandi sannanir fyrir því, að Fönildumenn hafi komið fyrstir manna tií meginlands Evrópu yfir Átlantshaf, hafi verið um 14 öldum á undan Leifi heppna og nærri 19 öldum á undan Kolumbusi. hafa vcrið að vinua járn úr jörðu, því að mjög hafði gengið á járnnámur Fönildu- nxanna í slríði jxeirra við Grikki. Fyi’ii’liðinn var að líkind- um flotaforinginn Himilko, senx varð þjóðhetja í stríðinu við Grikki. Bendir nxjög mai’gt til þess, nxeðal annars- jórnstcinn, senx fannst hjá þorpinu SiÍver Springs í Cumbei’land-sýslu, en á hon- um var áletrað nieð föiiildsk- úm stöfum, svohljóðandi: „Rab (kapteinn) Himilko varð sár á þesunx stað.“ Sigldu suður fyrir Afríku. Fönikíumenn, hai’ðgerðir nxenn af semitiskum upp- runa, urðu fyrstir allra til að sigla suður fyrir Afríku. Þcir sigldu einnig skipum sínum norður á bógimi, allt til Skandinaviu, námu land á Spáni og stofnuðu þar m. a. hafnarborgina Cadiz. —• Frægusl nýlendna þeirra var þó Kai’þago, sem lcngst átti í stríði við Róm, en var að lokum eytf. Strong, sem fann fyrsta steininn árið 1940, þegar Iiann var að flokka forn- nienjar eftir lndíóna á þessum slóðum, segir að áletranirnar nefni margar borgir í Afrílcu og Liltu- Ásíu. Fi’li. á 6. síðu. Dr. Stiong’, serji er ötull fornfræðing-ur, hefir ritað max-gar greinai’ um þau efni og er meðlimur Mellon-stofn- unarinnar í Pittsburg, hefir fundið samtals 400 steina, sem styðja þessa skoðun hans. Eru beir með fornum áíetrunum á fönikisku. Hcfir hann fundið steinana snxám saman á árunum 1940 — 47 og benda þeir til þess, að um 3000 manna sveit Fön- ikiumanna hafi siglt upp eftir Susquehannaárini í Pennsyl- •vaniu-fylki árið 37l f. Kr. burð og sezt þar að. Þjóðhetja fyrir liðinu. Markmið liðs þessa virðist Innistæðurnar erlendis undir 100 millj. kr. Ilafa ekki verið svo Iágar9 síðan árið 1941. 1 lok maimánaðar námu þess, að i maílok í fyrra námu inneignir bankanna erlendis alls rúmlga 386 milljónum króna; höfðu þá minnkað um rösklega 12 jxxillj. krónur frá því nxán- riðinn þar áður. Samkvæmt þessu lxafa því inneigiair bankanna erlendis minnkað um 293.174.000,00 krónur á einu ári, frá maílokum 1946 til sanxa tíma 1947. Eyðslan af inneignununx Iiefir því verið 24.4 nxillj. kr. að með- altali á hvei’jum mánuði. Um áramót síðastl. nánxu inneignirnar alls rúmlega 187.2 nxillj. króna. Á fyrstu mánuðuni þessa árs lxafa ]xær því nxinnkað unx 97.4 millj. kr., þar sem inneignin í lok maí nam ekki nenxa 92.8 millj. kr. Gjaldeyi’iseyðslan þennan tíma hefir verið 19.4 millj. kr. að meðaltali hvei’n mánuð. Sedlíavellaii í leiaálok 1569B millj. kr. / maímániiði síðastl. naire seðlaveltan 156.858.000,00 kr. I mánuðinum liafði seðla- vellan aukizt unx röskar 409 þús. ki’ónur. — Til saman- bui’ðar nxá geta þess, að I maímánuði i fyrra nam .seðlaveltan 164.365.000,00.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.