Vísir - 10.07.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 10.07.1947, Blaðsíða 4
s V I S I R Fimmtudaginn 10. julí 1947 WÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐACTGAFAN YlSIR H/F Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Ilersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Ijausasala 50 aurar. Félagsþrentsmiðjan h.f. Stjórnarskrá lúiheiska alþjéðasam- Verkefni fjárhagsráðs. Wormaður fjárhagsráðs hefur nýlega átt viðtal við Morg- * unblaðið, ‘sem er athyglivert á ýmsa lund. Fonnaður- inn telur verkefni ráðsins fyrst og fremst að láta nýsköp- un afviiinuvégahria takast, en í öðru lagi að vernda eignir landsmanna, sém þeir virðist nú fara svo gálauslega með, og koma í veg fyrir, að þaú verðmæti, sem menn liafa aflað, rýrni eða verði jafnvel að engu. Þetta er ekki vandalaust verkefni, allar sízt þegar að- koma fjárhagsráðs er sú, að nýbyggingari’áð hefur með dugnaði sínum, ekki aðeins veitt leyfi fyrir innflutningi vermæta, sem nemur rösklega þeim 300 milljónum króna, sem Landsbankinn hefur til ráðstöfunar á nýbyggingár- reikningi, heldur fast að 50 milljónum króna út á þau 15% útflutningsgjaldeyrisins, sem greiðast á, en er ekki fyrir hendi á nýbyggingarreikningi. Fjárliagsráðið tekur þannig við öllu þurrausnu. Ekki verður sagt að horfurnar séu bjartar, þegar þess er ennfremúr gætt, að afurðasalan er að mestu leyti háð síldveiðunum á sumrinu, en þær hafa reynzt stopular, þótt vonir standi til að sú verði eklci raunin á þessu sumri. Hitt segir sig sjálft að afkorna ríkisins og hagur er æði viðsjárverður, þegar það á allt sitt undir einum stopulum atvinnúvégi og áhættusamasta atvinnurekstri, sem rekinn er hér við land. Cr því að svo er komið, sem að oí'an er lýst, er hverjum manni ljóst, að ekki þýðir að gefast upp og leggja árar í bát. Ekki reynir á kappann fyrr enn á hólminn er komið og í raun skal manninn reyna, sem og þjóðina I heild. Þótt fjárhagsráð vilji vel og sé skipað hæfileikamönn- um, fær jiað út af fyrir sig litlu um þokað, nema því að- eins að þjóðin öll sýni fullan skilning á störfum ]>ess og veiti öruggan stuðning ráðstófunum ráðsins, ríkisstjórnar og Alþingis, sem að gagrii mega koma. Formaður fjárhags- ráðs vekur réttilega atliygli á, að Jiað eitt nægir ekki, að afla nýrra tækja til framleiðslunnar, heldur verður einnig að tryggja reksturinn. Hann segir'orðrétt: „. . . .aðalatriðið er J>að, að starfrækja þessi tæki jafnóðum og þau koma, og það með þeim árangri að J)au gefi arð. Jafnvel bezti nýsköpunartogari er ekki riemá baggi, ef ekki cr unnt að reka hann með arði fyrir þjóðarbúskapinn,' selja afla hans fyrir kostnaði að minnsta kosti. Ef einhverjir vilja stöðva nýsköpunina, þá eru það þeir, sem vilja liækka kostnað rekstursins og auka verðþensluna í landinu.“ Formaður fjárhagsráðs er sannarlega ekki einn um J)essa skoðun, J)ó að fáir hafi haft dirfsku til að setja hrina fram 1 allri stríðsgróðavímunni. I Dagsbrúnardeil- unni og samúðarverkföllunum er benni fylgdu, sýndi al- menningur Ijóslega að hann veit vcl hvert stefnir og telur ástæðu til að allir góðir Islendingar taki höndum saman ■til að afstýra voðanum. Dagsbrúnardeilan var að vísu leyst með óverulegri kauphækkun, sem þó er skriðsamleg, en samið var aðeins til hauslsins, og segja má samningum upp með mánaðar fyrirvara. Þótt uppsagriarákvæðið verði á eilgan hátt notað, leiðir af núverandi ástandi í atvinnu- 'lífi, að algjör stöðvun hlýtur að verða í atvinnurekstri með hauslinu. Engu fiskiskipi verður hrundið úr nausti að öllu óbreyttu, og eiristaklirigar jafnt scm bæjarfélög og ríki munu ekki geta staðið undir hallarekstrinum, en balda að sér höndum, þar lil öruggúr starfsgrundvÖllur er skap- ■aður. Síldarvertiðin getur miklu bjargað, en J)að verður þó skammgóður. vermir, skapist ekki önnur og hagkvæmari skilyrði fyrir íslenzkar afurðir á erlendum markaði, en nú eru, svo sem gerðir sölusamningar sanna átakanlega. Þegar svo er komið að öllum gjaldeyri hefur verið eytt, íiuk lánsfjárhæðar, sem tekin hefur verið og verulegrar fjárhæðar þar fram yfir, er fullvíst, að ekki verður sama jnnflutningi uppi haldið og hingað til, en landsmenn verða að spara við sig og leitast við að efla framleiðsluna og útflutningsverðmætin. Þetta getur J)jóðin,“ef hún vill, en hýs ekki þann kostiriri að géfast úpp. Lútherska alþ jóðaþingið í Lundi hefir haldið úfram störfum sínum. Ilcfir márgt komið fram atbýglisvert í ráéðúiii niarina og skýrslum frá ýmsuin lönduiil, og átalcanlegrir upplýsingar uiii þaú kjör sem lútherska kirlcjan, éins og' ráunar öririúr kirkju- starfseinká yíð að búri í 'snm- um Íöndúm Norðurálfunnar eflir styrjöldina. Méðal ann- ars hafa fnlltrúar' útiagánna úr Eýsfrasálfslöndiun haft 'síria harmsögú að ségja um allt það, sem yfir þjöðir þeirra óg kirkjur liefir dun- ið. Að kvöldi hins 1. júlí var liaft samsæti í Slúdenta- húsinu, og stjórnaði J)ví Eidem erkibiskúp. Þar var fjöhnenni mikið, stærsti sal- íir hússins Jiéttskipaður. Fór þar allt fram mjög hátíðlega 'og skemmtilega. Ekki sást áfengi í samsæti J)essu, en 'allur blær J)ess var léttur og glaður. I samsætinu talaði einn fulltrúi frá hyerri þjóð, og voru margar ræðurnar liinar athyglisverðustu. — Mjög góður rómur var gerð- ur að ræðu biskups íslands. Þarna var kostur að eiga tal við menn, sem gott var að kynnast. Miðvikudaginn 2. júlí var lokið umræðum og atkvæða- greiðslu um „stjórnarskrá“ eða grundvallarlög lútli- erska alþjóðasambandsins, og Jiótti mönnum J)á miklu verki lokið, er lagður hafði verið grundvöllur að kirkju- legu og kristilegu samstarfi lútherskra kirkna nm allan il heim. Þrátt fyrir ólíkar skoðariir og margbeylt hug- arfár vildu J)ú állir fulltrú- arnir liið sairiá — styrkj a og cfla lúthersku kirkjuna úm yheirii allan lil l)ess að leggja sem drýgstan slcerf til Við- reisnar trúár og siðgícðis, frelsis, jafnréttis og bræðrá- las allra inánriri og þjóða. Þess végna náði sljórriarslcrá Jiessi alnierinu saniþykki, óg var siðári staðfest með und- irritun allra formarina séridi- nefndanna á Jringinu að morgni liins 3. júlí. Síðar mun gefast tælcifæri til að gera þær breytingar á ein- stökum atriðum Jiessarar fetjórnarskrár, sem æskileg- (ar þykja. En meginstefnan er mörkuð. Samstarf og sam- 'þjálp lútherskra kirkna um rdlan heim, og jafnframt viðleitní fil víðtæks kirkju- legs samstarfs. Var þáð von og trú fuiltrúanna almennt, að gotl hlyti að leiða af Jiessum bróðurlega sarii- starfsvilja. — Undirskrift- arathöfriin fór fram á heild- aríúndi þingsins í slórasal Slúdentahússins. Var at- hpfriiri kvikmynduð, og var J>að mál, að hér væri um sögulégán viðburð að reeða. rá'ða. Undanfarnir dagar hér.í Lundi hafri verið einhverj- ir, hinif lieitustu á J)essari öld, um 34° í skuga. Lundi, 3. júlí 1947. Á. S. Fimm strætisvagnar leritu a árekstri lijá Westminster í London í síðastl. viku, en engirin farjieganna slasaðist. INNILEGT ÞAKKLÆTI til allra þeirra fjær og nær, sem með símskeytum og á annan hátt vottuðu mér velvild og vinarhug á 75 ára afmæli mínu. — Staddur í Vestmanna- eyjum, júlí 1947. Matthías Þórðarson. Frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Nemendur, sem fengið hafa loforð um skólavist í Húsmæðraskóla Reykjavíkur næsta skólaár, eru beðnir að tilkynna fyrir 1. ágúst n.k., hvort þeir geta komið eða ekki. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 1—2 e.h. Hulda Á. Sefánsdóttir. ERC Seinagangur. ÞaS hefir oft veriS kvartaS ýíir því, aS .póstsendingar kom- ist seint til viStakenda hér og hefir einn bréfritari skrifað Bergmáli, aö bréf sem ritaö var til hans í Hafnarstræti hafi veriö lengur til hans en annaö bréf, sem skrifað var véstur í Ameríku. Voru bæöi sett í pósthólf hér í Reykjavík, en viökomandi maöur gerir sér aö reglu, að líta í hólfiö minnst tvisvar á dag, er hann á Iei‘8. framhjá pósthúsimt. 1 Víðar pottur brotinn. Nú segir annar maöur Berg- máli sögu, sem ber álíka eða jafnvel meiri seinagangi vitni. Hann fær skeyti i' gærmorgun um klukkan hálf-tiu, en skeyt- iö. er frá manni í París, sem er ekki enn búinn aö fá staöfest- ingu á J)ví, aö greitt hafi verið fjirir hann fargjakl meö flug- vél til Iiafnar. Flugvélin átti aö íara í gær. Skéytiö er s’ent frá Paris kl. 4,30 (fr. tími) á þríöjudag, en })aö kemur sem sagt ekki í hendur viötakanda hér fyrr en íd. hálftíu á miö- vikudag og mun mörgum J)ykja })aö löng ferö. Lengi á leiðinni hér. En viö rannsókn málsins er hætt viö að flestir koniist aö þeirri niðurstöðu, að símstöðin hér mitni eiga drjúgan ])átt í J)ví, hvað skeytiö kom seint til viðtakanda, J)ví að þótt ]>að kæmi ekki til hans fyrr en kl. hálftíu í gærmorgun var ]>að samt komiö til símstöðvarinnar 16 — sextán — tímum áður, J)ví aö J)að er stimplað inn J)ar kl. 17,35 sama daginn og ])að er sent frá París. óþolandi sleifarlag. Þaö munu flestir sammála um það, að slíkt sleifarlag sem J)etta er algerlega óþolandi. Því var ekki aö heilsa, að síma- mennirnir vissu ekki hvert ætti að senda skeytið eftir lokunar- tíma vinnustáðar viðtakanda, J)ví að svo oft fær liann skeyti, send sem Hefði og verið eru heiíri til hans. hægurinn l)já að ná tali af honum í síma og tilkynna honum efni skeytisins. H vorjigt var gert og sýnir skeytingarleysi, sem er fyrir neðan allar hellur. I Skaðabætur ? Mönnum aéikur vaíalaust hugur á að vita, hyernig menn, sena veröa fyrir slíku, geta: náð rétti sínum hjá símanum. Þó er hitt aðalatriðið, hvort þessi dæmalausi (eða er hann dæmalaus?) seinagaiígur verð- ur til þéss, að viökóinandi maður veröur aö láta greiöa fyrir sig fargjald ööru sinni til þess aö komast frá París, því að skeytið kom svo seint hirig- að, aö of seint reyndist að koma boöum um farmiðarin út í tæka tíð. Borgar síminn fargjaldið ? Annars er J)að aukaatriði, ef síminn lætur sér það að kenn- ingu verða, að sagt er frá þessu opinberlega og lætur þetta ekki koiria fýrir aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.