Vísir - 10.07.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 10.07.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga að smáaoglýs- ingar eru á 6. síðu. — Fimmtudaginn 10. júli 1947 Leppríki llússa Si af na þátf töku í Parísarráðstefnunni i #11. Norðurlönd mnnii tal&a IsoMi&ii. u tanríkisráðherrar Bret- lands og Frakklands, Beviri og Bidault, búast við aS vita meS vissu í dag hvaSa þjóðir muni taka þátt í ráðstefnu þeirri, er þeir hafa boðið til í Pans til þess að ræða tillögur Marshalls. Af þeim 22 þjóðum, sem boðin var þátttaka, hafa fjórar, allar leppþjóðir Rússa,hafnað boðinu af ýms- um ástæðum. Búlgaría var fgrst iil þess að neita, en síð' an fylgdu á eftir Rúmenar, Júgóslafar og Pólverjar. Óvíst um þrjáir þjóðir. Ennþá er óvist um þrjár þjóðir, en það eru: Ungverj- ar, Finnar og Albanar. Gera má ráð fyri,r að Albanar fylgi dæmi annarra lepp- ríkja Rúsa og hafni boðinu. •Hins vegar hefir utanrikis- málanefnd finnsku stjórnar- innar samþykkt að taka boð- inu, en stjórn landsins á eft- ir að fallast á niðurstöður nefndarinnar. Gera má ráð fyrir, að Finnar fallist á að senda fulltrúa, svo framar- lega, sem þeir þora það yegna Rússa. Norðurlönd. í gær sátu utanríkisráð- herrar Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur fund i Kaup- mannaliöfn, til þess að ræða þátttökuna, og er vitað, að samkomulag varð með þeim Um þátttökuna og að bæði fNoregur og Danmörk munu senda þangað fulltrúa. Formlegt svar er komið frá Norðmönnum, en væntan- legt frá Svíum og Dönum i dag. T ékkar. Tékkar eru eina þjóðin á álirifasvæði Rússa, er hafa þegið boðið um að senda fulltrúa til Parísar til þess að ræða viðreisnartillögur .Marslialls. Undir eins, er þeir liöfðu gert það, fóru þeir Gottwald forsælisráðlierra og Masaryk utanrikisráð- ,l)erra til Moskva, til þess að ræða við Molptov. Segir í fréttum í morgun, að Molo- tov og Vishinsky hafi tekið á móti þeim á flugvellinum í Moskva. Enda þótt sagt sé, að för þeirra til Moskva hafi verið ákveðin áður en á- kvörðunin var tekin um þátt- töku í Pariarráðstefnunni, er enginn vafi á því, að ráðherr- arnir tékknesku ætla að reyna að réttlæta afstöðu sína fyrir Ráðstjórninni. £7 sldp leggja fipp á Hjalteyri. i Á síldveiðunum í sumar >■? munu alls sautján skip leggja upp hjá síldarverksmiðjun- um á Hjalteyri. Samanlagt burðarmagn þes&ará skipa er alls um 23 —24 þúsund mál. Skipin eru þessi: Álsey, Alden, Fagri- klettur, Asmundur, Ólafur Bjarnason, Sindri, Eldborg, Hvítá, Arinbjörn, Ingólfur, Sæfell, Fell, Súlan, Ásdis, Snerrir, Sverrir og Rifsnes. Vitíorio Mussolini, sonur Benito Mussolini er kominn til Argentinu. Hann komst þangað án þess að hafa til þess leyfi yfirvaídana. Hann er í Buenos Aires og vonast til þess að honum verði leyft að setjast að í landinu og flytja fjölskvldu sína frá Ítalíu þangað. Fjárskipti ákveðin í hluta úr fjórum sýslum. Þar er fi|ár£jöldi áæilaðtir 22.000. inn Fjárskipti hafa nú verið ákveðin á næsta hausti, á svæðinu frá varnargirðing- unni úr Berufirði í Stein- grímsf jörð að varnargirðing- unni úr Hvammsfirði í Hrútafjörð, ásamt þrem hreppum í Vestur-Húna- vatnssýslu. Er þarna um að ræða eft- irtalda hreppa: I Barða- strandarsýslu: Hluta úr Reykhólahreppi og Geira- dalslireppi. í Dalasýslu: Saurbæjar-, Skarðs-, Klofn- ings-, Fellsstrandar- Laxár- dals- og Hvammshreppum. I Strandasýslu: Hólmavík- ur, Kirkjubóls-, Fells-, Ó- spakseyrar- og Bæjarhrepps. í Vestur-Húnavatnsýslu: Staðar-, Ytri-Torfustaða- og Fremri-Torfustaðahrepp. Fjárfjöldi á þessu fjár- skiptasvæði er áætlaður um 22 þúsund, fullorðið og vet- urgamalt. Flutl verða inn á svæðið öll gimbrarlömb, sem verða til förgunar á Vestfjörðum á næsta liausti og nokkuð af hrútlömbum. Auk þess eitthvað af ungum ám, ef fá- anlegar verða. Gert er ráð fyrir, að slátr- un hefjist ekki síðar en um mánaðamótin ágúst—sept- ember, og verði lokið fyrir 20. september. Flutningi líf- fjárins þarf að vera lokið um mánaðamótin september —október. Þess má geta, að vöntun á gaddavír og tregða á inn- flutningi hans, getur valdið því, að ekki verði hægt að einangra fjárskiptasvæðin nægilega vel og af þeim sök- um verði að liætta við, eða fresta fjárskiptum á hluta af þvi svæði, sem að ofan getur. að renna til síldarframleið- enda, þ. e. sildarútvegs- inanna og sjómanna, í réttu hiutfaiii við það bræðslu- síldar.magn, sem þeir hafa lágt inn i verksmiðjurnar. En því miður eru horfurnar þær, að gjald það í trygg- ingarsjóðinn af liverju máli, — en það er áætlað 4.00 kr. af hverjum máli, miðað við að S.R. taki á móti einni millj. mála, — muni ekki nægja neitt svipað því fyrir þeiin útgjöldum, sem ríkis- sjóður verðúr fyrir vegna fiskábyrgðarinnar og því ekki liorfur á, að útgerðar- menn og sjómenn geti átt von á néinni uppbót á sild- arverðið úr tryggingarsjóðn- Mýfi síldaiveík- smiðjnma; að taka tll sftaifa. Hin nýja síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði tekur til starfa í dag, að þvi er fram- kvæmdastjóri ríkisverk- smiðjanna tjáði Vísi í morg- un. Nú eru í þróm verksmiðj- unnar um 8000 máí síldar og á verksmiðjan að byrja að bræða i dag. — Ennfremur var Vísi tjáð í morgun, að sildarverksmiðjan á Skaga- strönd ætti að taka til starfa á morgun. Henni liefir þó ekki borist nein síld enn, en eitthvað af skipum riiuii vera væritanlegt til hennar með síld innan skamms. Óvísi hve mikið fæst til afl bæta upp fiskverðið, Viðfal við Svein Benedikfsson, íramkvæmdarstjóra. ^íldarverksmiðjur ríkisins I innár, eiga eftirstöðvarnar munu greiða kr. 40,30 r1”611'3 en tn l3ess að §reiða fyrir hveri mál sildar, v. fi;,kál,y V ^ 7 Qrt ronno ti I eilriQi*ti’nrnloiA_ pær taka á móti á síldar- vertíð þeirri, sem nú er hafin. Sveinn Benediktsson, for- maður stjórnar Síldarverk- smiðja ríkisins skýrði Vísi frá þessu í gær. — Sildarverðið í ár, sagði Sveinn, var i raun og veru ákveðið í vefur með ábyrgð- arlögunum um fiskverðið sem þingið samþykkti í vet- ur. Samkvæmt þeim lögum skyldi verð á bræðslusild liækká um 30% eins og fisk- verðið, ef afurðaverð yrði nægilegahátt til þess. Hækk- un á afurðaverðinu umfram þetta skyldi renna i sérstak- an tryggirigársjöð til að |um. Það er þó ekki útilok- mæta útgjöldum, sem ríkis- sjóður hefði orðið fyrir vegna ábyrgðar fiskverðs- ins. Ef sjóðurinn endist Tivoli á von á fleiri erlexidnm skemmtl- kröitum í sumar. / /yrrakvöld sýndu, Laro- wa-hjónin í fyrsta skipti list- ir sínar í Tívolí. Fjöldi áhorfenda horfði á þau leika listir sinar, oð fór hrollur um margá við að sjá þau hanga eins og í lausu lofti í 15 metra hæð yfir jörðu. Allmikill dráttur varð á því, að sýningin gæti haf- izt, en það stafaði af því, að LaroWa sjálfur varð að ganga frá tækjum sínum, þvi að liér eru engir fagmenn til, sem slíkt kunna. Var að eins hægt að fá menn til þess að setja upp stengurnar, en allt anað varð liann að gera sjálfur. Tívoli liefir hug á að halda slíkum sýningum sem þess- um áfram, og á það von á tveim flokkum frá Kaup- mananhöfn í viðbót á þessu sumri, til þess að sýna hér listir sinar. Júgóslavar liafa i hyggju að hætta þátttöku sinni í ILÓ, alþjóðavinnumálaskrifslof- unni. . í Bandarikjunum er nú í undirbúningi löggjöf til að gera ráðstafanir gegn tjóni af flóðum í miðríkjunum. að, ef síldveiðar ganga mjög vel og óseldar afurðir seljast fyrir liátt verð, að einliver uppbót gæti átt sér stað. Sökum liækkaðs afurða- verðs er búizt við, að um kr. 73.88 fáist fyrir afurðir úr hverju síldarmáli.Tilsaman- burðar má geta þess, að í fyrra fengust 51—52 kr. fyr- ir málið. Samkvæmt því fást því nú kr. 22—23 meira fyr- ir málið en i fyrra. '7.22 kr. af máli vegna hækkunar á bygg- ingarkostnaði. Hækkun sú, sem orðið hef- ir á afurðaverðinu, þ. e. kr. 22—23 á málið, er notuð til þess að mæta þessum hækk- uðu útgjöldum á eftirtöld- um liðum: Greiddar verða kr. 9.30 af liverju máli vegna hækkunar á bræðslu- síld, þá kr. 7,22 vegna hækk- unar á stofnkostnaði hinna nýju síldarverksmiðja rik- isins á Siglufirði og Skaga- strönd, vegna hækkunar á vinnulaunum, launum fastra starfsmanna og viðlialds- kostnaði kr. 1,42, ennfrem- ur vegna verðhækkunar á kolurii, salti og pokum o. s. frv. kr. 0,73. Þessir liðir eru samtals kr. 18,67. Auk þessa verða lagðar kr. 4.00 í tryggingarsjóðinn, sem á- kveðinn var með ábyrgðar- lögunum. Samtals kr. 22.67. Er þá allt upp étið, sem nú fæst fyrir fullunnið mál ' umfram það, sem fékkst í fyrra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.