Vísir - 10.07.1947, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 10. júlí 1947
VISIR
GAMLA BtO KK
Á ferð og flugi
(Without Rerservation )
Skenmitileg amerísk kvik-
mynd.*
Claudette Colbert,
John Wayne,
Don DeFore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GÆFAN FTLGIB
hringunum frá
SIGUBÞOB
Hafnarsrtxtetí 4.
Margar gerðir fyrirliggjandi-
Vantar tvo mið-
aldra menn
laghenta í byggingarvinnu
í Kópavogi. Þeir, sem
vildu sinna þessu leggi
nöfn og lieimilisfang í
pósthólf 608 sem fyrst,
merkt: „S.J.S“.
Átvinna
Stúlka óskast í snyrti-
vöruverzlun strax.
Tilboð, ásamt mynd
leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 12. þ.m.
merkt: „Strax“.
Kaffikönnur
nýkomnar.
Veszhmin Ingóllui
Hringbraut 38. Sími 3247.
Citronur
Klapparstíg 30.
Sími 1884.
BEZTAQ AUGLÍSAIVISI
Tilkynning frá Tivoli
í KVÖLD
milli kl. ]0 og 1 1 sýna
hinir frægu loftfim-
leikamenn, 2 Larow-
as, listir sínar í Tívolí.
Allir Reykvíkingar
þurfa að sjá þessa
einstæðu sýningu.
í Örfirisey er opin daglega frá kl. 8 árdegis.
Skotbakki verður opnaður í dag. Góðar byssur og
fjölbreytt kastspil.
Dansað frá kl. 10 í kvöld.
Sjómannadagsráðið.
Renault bifreiðarnar
Fimmtudaginn 10. júlí verða afgreiddar
bifreiðar, sem bera afgreiðslunúmer 26—
40. Afgreiðslan fer fram kl. 1—4 e.b. þar
sem bifreiðarnar standa við Hagaveg. —
Kaupendur þurfa að koma með skránmgar-
númer bifreiðanna.
ViðskiptamáBaráðuneytið
Vegna sumarleyfa
verður afgreiðslan aðeins opin eftir kl. 1, dagana
21.—25. júl. Alveg lokuð laugardaginn 26. júlí.
þvottamiðstöðin
Borgartúni 3.
Lokað
verður vegna sumarleyfa 21. júlí til 4. ágúst að
báðum dögum meðtöldum.
Tekið á móti fatnaði til 16. júlí.
hlýja Efnalaugin h.f.
tOt TJARNARBIO tOt
I stjörnuleit
(Give Me The Stars)
Ensk söngvamynd.
Leni Lynn,
Will Fyffe.
Sýning kl. 5, 7 og9.
HVER GETUR LIFAtí ÁN
LOFTS ?
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
MKS£ NÝJA BIO
(við SkúlagðtQ),
! skugga
morðingjans.
(„The Dark Corner“)
Mikilfengleg og vel leikin
stórmynd.
Aðalhlutverk:
Lucille Ball.
Clifton Webb
William Bendix.
Sýnd kl. 9.
Næturmeyjar
Fyndin og fjörug gam-
anmynd.
Vivian Austin
Edívard Norris
Delta Rhythm Boys
Sýnd ld. 5 og 7.
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar
eigi síðar en kl. 7
á föstudagskvöld, vegna breytts vinnu-
__________tíma á laugardögum sumarmánuðina.
Vegna jarðarfarar
Árna B. Björnssonar, gullsmiðameistara
verður skrifstofa, solubúð, smurstöð og
verkstæði okkar lokað frá hádegi föstu
daginn 11. júli.
SfiBlir h.f.
Lokað
á morgun vegna jarðarfarar frá kl. 12.
<§S>
Q , **
AfS/A/av/'/i
Lokað
eftir hádegi á morgun, vegna jarðarfarar.
Verzl. OaBdurshrá
Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík heldur iónsmessufagnað
í hinu nýja samkomuhúsi í Ytri-Njarðvík n. k. simmidag og hefst kl. 3 e.h.
Til skemmtunar verður meðal annars:
f Frk. Sígríður Ármann sýnir listdans.
Lárus Ingóifsson syngur gamanvísur.
D A N S um kvöldið með hljómsveitarundirleik.
Fjölbreyttar veitmgar á staðnum. — Fjölmenmð á þessa ágætu skemmtun.
______________________________ _____ Skemmtinefnd Félags Suðurnesjamanna.