Vísir - 18.07.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 18.07.1947, Blaðsíða 3
V 1 S I R o Föstudaginn 18. júlí 1947 Enn m kaffið. 1 blaðinu í gæiw var þess gelið að Viöskiptaráð ielcli sig hafa veilt á þessu ári meiri leýfi fyrir kaffi en \undanfarin ár. Eftir þeim upplýsingiim sem Vísir lief- ir afla'ð sér um málið, þá er slík staðhæfing engin sönn- un jicss að nægilcgar kaffi- liirgðir séu í landinu. Síðan 'á miðju ári í fyrra liefir kaffi hækkað i verði um livorki meira né minn% en 1 allt að 50% og aldrei verið uýrara en undanfarna sex mánuði, þótt verðlagið hafi lireyfst nokkuð upp og niður á þessu tíniabili. Mun ekki óvarlegt að áætla að 50% meiri gjaldeyri hafi þurft það sem af er þessu ári til þcss að fiytja inn sama magn og undanfarin ár. Eftir öðrum upplýsingum sem blaðið hefir fengið, eru birgðir mjög litlar af kaffi i bænum. Nokkrir innflytj- cndur munu eiga von á smá- sendingum út á gömul leyfi en ný leyfi eru ekki gefin út og engar ráðstafanir cr þvi hægt að gera um kaup á kaffi sem þyrfti að koma hingað í september— októ- ber. Virðist full ástæða til að rannsakað sé liversu miklar kaffibirgðir eru i landiffti, svo að hnckkl sé orðrómn- um um kaffiskort, ef rang- ur er. Leiðrétting. I greininni eftir „Borgara“, sem birtist hér í blaðinu i gær, um Sjúkrasamlag Rvik- ur, Barnavinafél. Sumargjöf og Leifsstyttuna, féil niður setning í greininni um Barna vinafélagið Sumargjöf, sem veldur misskilningi. Þar átli að standa: I fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir árið 1947 er áætlaður stvrkur lil Barnavinafélagsins Sumar- gjafar kr. 300.000,00 -— þrjií hundruð þúsund krónur, auk kr. 30,000,00 til námslceiða fyrir starfsfólk. En auk þess leggur rikið á sama ári ié- laginu til ltr. 150.000,00. i Niðurlagsorð greinarinn- | ar féllu niðúr. En þar átti að ; standa:- „Ekki er að furða, fþótt útsvörin hfé'kki". A mánud'ág ' liiun "vérð'a íiokktið rætt um Bæjarbóka- safnið, Vinnuiniðlunina ög Man n talssltr if st'óf ii n a. EinkerníisMcsddum íækkar Nýjar rússneskar hersveit- ir er.ujyrir skejnmslu komn- ar til Neðra-Austurríkis seg- ir í b.rezkri fregn frá Vín. Þó liefir hersveitum Rússa verið fadvkað í landipu, scg- ir ennfremur í fregniixni, en þeinkenniskjfpddmn , Rúss- um hefir hinsvegar fjölgað að sama .skajii i austurhér- uðum landsins. óemkennisklæddum íjöSgar, Snorrahátíbin Dagskrá siiiimidðgliiii 20. júlés Kl. 8. Hátíðai'gestir fara af stað frá Reykjávík mcð „Esju“ til Akraness. Frá Akranesi í bifreiðum til Reykholts. Komið að Reykholti kl. 11,30. Kl. 12. Hádegisverður fyrir Ixoðsgesti. Kl. 13. Þeyttir lúðrar. — Gengið að styttu Snorra , Sturlusonar. 1. Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn A. Klahn leikur Hyldningsmars lir „Sigurd Joi'- salafar“ eftir E. Grieg. 2. Forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, flytur ávarp. 3. Lúðrasveit Reykjavíkur: Norröna folket eftir E.. Grieg. 4. Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi flyt- ur kvæði. 5. Formaður jslenzku Snorranefndarinnar, Jón- as Jónsson álþingismaður, býður gesíi vel- komna. ti. Varaformaður norsku Snofranefndarinnar, professor Haakon Shetelig, flytur ræðu. 7. Formaður norslui Snorranefndarinnar, Johan E. Melllxye f. statsrád, biður Olav krónprins að afhjúpa Snorrastyttuna. 8. Olav krónprins Norðmanna flytur, kveðju til íslenzku þjóðarinnar og afhjúpar Snorrastytt- una. í). Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór Reykja- víkur syngja þjóðsöng Islendinga, undir stjórn Jóns Halldórssonar. 10. Forsætisráðherra Islands, Stefán Jóh. Stefáns- son, flytur þakkir til Norðmanna fyrir hönd íslenzku þjóðarinnar. 11. Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór Reykja- víkur syngja þjóðsöng Norðmanna, undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. 12. Karlakórinn Fóstbræður, undir stjórn Jóns Halldórssonar, syngur þessi lög: a. - Slaa Ring um Norig: Johannes Haarklou. b. Ólafur Tryggvason: F. A. ReisSiger. c. fiigólfs -minni: Svb. Sveinbjörnsson. d. Sefur sól hjá Ægi: Sigfús Einarsson. e. Ar vas alda: Isl. þjóðlag (Þórarinn Guð- mundsson). 13. Karlakór Reykjavíkui’, undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar, syngur; a. Island farsælda frón: Isl. þjóðlgg. Jón J.eifs raíldsetti. Eiiisöngvari Guðmundur Jónsson. 1 b. Islands lág: Björgvin Guðjnundsson. c. Naar fjordehe blaaner: Alferd Pauísen. ; Einsöngvari Guðmundur Jónsson. d. Nú sé cg aftur sömu fjöll: Edvard Gi'ic;gr e. Island ögi'uúí skorið: Sigvaldi S. Kaídalóns. 14. Rcykholtsstaður skoðaður. Matthías Þórðar- son fprnminjavörður sýnir gestunum staðinn. Kl. 1(5. Kaffi fyrir hátíðargesti. Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn A. Klahn, leikur: a. Lög úr „Veizlunni á Sólhaugum“, eflir Pál Isólfsson. b. Islenzk lagasyrpa, útselt eftir A. Klalm. c. Mars. Kl. 17,30 Lagt af stað í bifrdiðum til Akraness og hahÞin ið þaðan með „Esju“ til Reykjavíkur kl. 20. Kirkfulegt mót Frh. af 8. síðu. lagi. Söngmótið þóttist tak- ast vel. Við stjórn söngsins notuðu söngsljórarnir for- kimnar fágran tónsprota er Bjarni Kjartansson smiður í Reykjavík gaf Staðarslaða- kirkju á vígsludegi kirkj- unnar lil minningar um föð- ur sinn, Kjartan Þorsteins- son, sein var fyrsli oranleik- ari við Slaðarstaðarkirkju og var brautryðjandi að söng- fegrun við kirkjurnar í Stað- arsveit alll frá 1891. Kjartan, Þorsteinsson lifir enn og ái heima skammt lrá Slaðar- stað, að Hóli í Staðarsveit, en búinn að vei'a blindur í 17 ár. I lok Söngmótsins samþykktu kórarnir einróma að senda Kjartani þakkir og viður kenningu fyrir starf hans ■; þágu kirkjusöngsins. Var stjórn kirkjukórasambands- ins falið að flytja honum þakkarávarp. *. Kl. 9 um kvöldið var svo kirkjulegamótinu og söng- mótinu slitið al' síra Magnúsi Guðmundssyni er ávarpaði móigesti með nokkrum orð- um ,og bað hæn og að lokum sungu allir kórarnir þjóð- sönginn „Ö-Gu'ð vors lands“. Fréttaritari. —g----- i—— Sajaf^téWf 199. dagur ársins. Næturlæknir LæknavarSstofan, sími 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Litla bílastöðin, simi 1380. Útvarpið í dag. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lög leikin á russneskan gítar (plötur). 20.30 Útvarpssag- an: „Á flakki mcð framliðnum " eftir Tliorne Smitl), II (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 21.00 Tónleik- ar: Létt lög (plötur). 21.10 Er- indi: Gustav .Vigeland og Frogn- ergarðurinn í Oslo (Helgi Hjörv- ar). 21.40 íþróttaþáttur (Bryni ólfur Ingólfsson cánd. jur.). 22.0 ; Fi'éftir. 22.05 Symfóníulónleikar (plötur): Píanókonsert nr. 2, i B-dúr, Op. 83, cftir Brahms. Veðrið. Suðvestan slrekkjngur og rign- ing. Blaðamannafélagið. í titefni af heimsókn norsku blaðamannanna, heldur Blaða- maiinafélag íslands hádegisverð- ai'boð i Tjarnarlundi 41 niorgun kl. 12.30. — Er þess vænzt, að sem flestir félagsmenn geti mæil og eiga menn að tilkynna þátt- lölui ti! formanns fyrir kl. 4 í dag. Frá höfninni. Grebbestroom kom frá útlönd- um i gær. Fór upp í Hvalfjör'ð í gærkveldi og losar þar vörur li' nýju hválstöðvarinnar. Forsctin." og Baldur komu af veiðum i morgun. Karlmannaföt Tek upp í dag nckkur sett aí karlmanna- fötum. Svavar ©lafissoai Klæðskeri, Klapparstíg 16, sími 6685. maa :nn 'kömnir. • ! i'-rt. HeBgl IHagriússoBi & €o Hafnarstræti 19. Sími 3184. | Múrarar cskast til að taka að séf ínúrhuðún í íbúðarhúsum Reykjavíkurbæiar við Miklubraut. Upplýsingar á byggmgarstaðnum kí. I UúÁamMdti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.