Vísir - 18.07.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 18.07.1947, Blaðsíða 8
Píæturrörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Píæturlæknir: Sími 5030. — WK Lesendur ern bpðnir a8 athuga að smáauglýs ingar eru á 6. síðu. Föstudaginn 18. júlí 1947 4500 Gyðingar reyna að komast til Palestínu. Sfærsti hópur, sem reyuir að komast inn í Bandið oBöglega. Brezkur tundiirspillir álöðvaði í gær skipið „Euro- pean Exodus 1947“ undan Palestínuströndum "með um 4500 Gyðinga innanborðs, sem ætltíðu að komast til Palestinu í leyfisleysi. Er þetta stærsli hópur, sem til þessa liefir reynt að kom- ast til landsins með ójögleg- mn hætti. Af liópi þessum voru um 1300 konur og 700 ■hörn. : Er hinn brezki tundur- , sjjillir ætlaði að leggja að- innfh'jendaskijjinu, sigldi það á liann og löskuðust hæði skij)in. Gyðingar veittu ; öflugt viðnám ,er Bretar v ætluðu að senda sjóliða uni : borð og notuðu báðir aðilar táragas. Nokkurt manntjón mnn hafa orðið, eirekki var vitað i morgun hve mikið. „European Exodus“ hafði f arið frá Philádelphia í marz en.nú kom það frá frönsk- ; inn höfnum, þar sem það Fimleikaflokkur ármanns kom ’i í gær. Fimleikaflokkuf Ármanns, er sútti íþróttahátíðina í Finnlandi, kom hingað í gærkveldi með Skymaster- f lugvélinni „Heídu“. Eimleikamennirnir, sem komu, eru 37, en 7 urðu eft- ir i Svíþjóð þar sem þeir sækj a iþróttakennaranám- skeið. Héðan fóru fimleika- imennirnir loftleiðis í tveim jiópum 23. og 25. júní s.l. Til Helsinki komu þeir .,28. júní og tóku þar þátt í stórkostlegri íþróttahátið, er stóð í fjóra daga. Sýndu Ár- menningarnir fjórtán sinn- um á þessum fjórum dögum , við hinar ágætustu undir- tektir. — Ennfreníur sýndu þeir íslenzka glímu og vakti hún feykilega lirifningu. Þá Jiöfðu þeir einnig sýningar.í finnsku borgunum Vieru- máki og Heinoíá, svo og á ,,Skansinum“, hinum kunna úliskemmlistað í Stokk- hólmi. — Ármenningarnir ,róina mjög rausnarlegar við- itökur i Finnlandi og alúð- legt viðmót allra, er þeir J.ittu fyrir. Jón Þorsteinsson íþj.ólta- kennari stjórnaði fjjileik- unum, en faraistjiu'i var Jens Gnðbjörnsson, formað- iu Ármanns. hafði tekið Gyðingana um borð. Nokkur vandkvæði iiöfðu verið á því að afla olíu, en það lókst loks. — Bretum var kunnugt um ferðir skipsins og elti tund- urspillir ])að alla leiðina. — Skipinu var siðan siglt til Haifa í Iierskipafylgd. Snorramerki. Borgfirðingafciagið í llvík c/nir til skemmhfarar í sambandi við Snorrahátið- ina á sunnudaginn. Þegar dagskrá hátíðar- innar.er lokið á sunnudag- inn heldur hátíðin áfram í Reykholti á vegum félags- ins. Verður þar til skemnrt- unar söngur, hljóðfæraleik- ur og dans. Veitingar verða seldar á staðnum. Borgfirðingafélagið hefir gefið út merki, Snorramerki í sambandi við hátíðina. — verða þau seld á sunnudag i Beykjavik, Akranesi, Borg- árncsi og Reykholti. Allur ágóði af skemintun félagsins í Reykholti er á- 1:véðið að rcnni til iþróíta- vallarsjóðs Ungrnennasau;- bands Borgarfjaiðar. en á- góði af merkjasöiu á að renna tií byggðiisalns í Borg- aifjarðarhéraði. £túlhan á Mþahmu — „Toppur“ bílsins er svo illa beyglað- ur, af þvi að stúlka, 23 ára gömul, sem fyrirfór sér með því að kasta sér út af 86. liæð Empire State byggingarinn ar, lenti á honum. Kirkjulegt mót ai Staðar- stað á Snæfellsnesi. Aðalfundur BiS. Auka-aðalfundur Banda- lags ísl. skáta var haldinn dagana 4.—7. júlí s. 1. og sátu hann 33 fulltrúar. Eina málið, sem þessi fundur tók til meðferðar, voru tillögur til nýrra laga fyrir Bandalagið. Allmiklar umræður urðu um tillögurn- ar og var nefnd kosin til þess að athuga þær og samræma. Niðurstöður nefndarinnar voru samþykktar með lílilS- liáttar brevtingum. Fyrsta síldin til Raufarhafnar. / gær kom fyrsta síldin til verksmiðju fyrir austan Eyjafjörð. líomu tvö skip lil síldar- verksmiðjunnar á Raufar- liöfn, að þvi er fréttaritari blaðsins símar þart Voru þessi skij) Snæfugl, sem kom með 222 hl. og Aðalbjörg með 868 hl. Síldin fékkst við Mánáreyjar og Rauðunúpa. Frá fréttaritara Vísis. Ólafsfirði á mánudag. Kirkjulegt mót var haldið að Staðarstað í Snæfellsnes- prófastsdæmi dagana 12. og 13. júlí. Er það hið fyrsta kirkjulega mót, sem haldið er í prófastdæminu. Mótið hófst með guðsþjón- ustu í Staðarslaðarkirkju lcl. 8 þ. 12. júli er sira Jós- ej) Jónsson prófastur jvrédik- aði, en séra Magnús Giið- mundsson þjónaði f.yrir alt- ari. Kl. 9 var æskulýðssam- koma í kirkjunni og töluðu þar sér Magnús Guðmunds- son, sem stjórnaði mótinu, en hann var formaður undir- búningsnefndarinnar og séra Sigurður M. Pétursson á Breiðabólsstað á Skógar- strönd. Kl. 12 hinn 13. júlí var hámessa með allaris- göngu þar sem séra Sigurður 0. Lárusson prédikaði og þjónaði fyrir altari á undan prédikuq, en síra Þorgrímur Sigurðsson Staðarstað og síra Sigurður M. Pétursson þjón- aði fyrir altari eftir prédik- un og tóku 90 altarisgesti til altaris. Kl. 3 fiutti síra Þor- grínnir V. Sigurðsson erindi um efnið: „Eg trúi á Guð föður“. Á undan erindi lians fóru allir þátttakendur með hina postullegu trúarjátningu en hún var aðaldagskrárefni mótsins. Kl. 5 héll síra Magn- ús Guðmundsson erindi um efnið: „Eg trúi á Guðsríki“, og síra Þorsteinn M. Jónsson Söðulholli, erindi um efnið: „Eg trúi á heilagan anda“. Við allar guðsþjónuslurnar og erindaflutninginn aðstoð- uðu kirjvjukórarnir í Snæ- f ellsnesj)i-óf astsdænii. Kó r Staðarstaðarkirkju stjórnaði söng við fyrstu guðsþjón- ustuna en við hádegisguðs- þjónustuna á sunnudag kór Slykkishólmskirkju. Við er- indaflutninginn sungu kói-ar við kirkju þess prests er tal- aði. Kvenfélög Staðarsveitar og Miklaholtshrepps sáu um veitingar fyrir mótsgesti. I sambandi við mót þetta hélt kirkjukórasamband Snæfells- nesprófastsdæmis sitt fvrsta Söngmót en sambandið mynda 6 kirkjukórar, kirkju- kór Búðarkirkju, organisti frú Björg Hjörleifsdóttir, kirkjukór Fáskrúðsbakka- kirkju, organisti Þórður Kristjánsson, kirkjukór Hellnakirkju, organisti Finn bogi G. Lárusson, kirkjukór Ólafsvíkurkirkj u, organisti frú Björg Finnbogadóttir, kirkj ukór S taðarstaðai’kirkj u organisti Krstján Erlendsson og kirkjukór Stykkishólms- kirkju, organisti frú Guðríð- ur Magnúsdótlir. Söngmótið var haldið í stóru samkomu- tjaldi sern reist var á staðn- um og stjórn kristilegu- mótanna í Vatnaskógi* hafði lánað kirkjulegamótinu. Fyrst söng hver kirkjukór 3 lög út af fyrir sig, en síðan sungu allir kórarnir 6 lög saman, undir stjórn ])eirra söngstjóranna Jóns Eyjólfs- sonar kaupmanns i Stykkis- lióhui og síra Þorgríms^Sig- urðssonar, Slaðarstað. Sinn organistl lék þó undir hverju Frh. á 6. siðu. Landsmót stúdenta. Stúdentamótinu, sem sett verður á morgun í hátíðasal háskólans, lýkur á mánudag- inn með kveðjuhófi að Hótel Borg. Vegna anna í sambandi við mótið og Snorrahátíðina er nauðsynlegt að allir, Sem hafa í hyggju að.sitja hófið, ákveði sig í dag. Sala að- göngumiða fer fram i and- dýri -Listamanuaskálans í dag kl. 2 7 siðd. Sími 6369. Á sama stað og tíma éru seldir farmiðar á Snorrahá- tíðina í Reykþolti. Tekist hef- ir að útvega nokkra farmiða lil viðbótar því, sem áður var fengið. Sölu farmiðanna lýk- ur kl. 7 í kvöld. Fyrir þann tíma vcrður einnig að sækja paataða farmiða. Samningsuppsögn rædd á Akureyri. Verkamannafélag Akur- eyrar heldur fund i dag til að ræða um uppsögn samn- inga. Strax að fundinum lokn- !um hefst allsherjaratkvæða- 'greiðsla um uppsögnina og stendur hún til miðnættis og verður henni haldið á- fram. Það eru kommúnistar, sem stjórna þessu félagi. Drottningin kemur hingað á morgun. M.s. Dronning Alexandrine er væntanleg hingað til Rvík- ur á morgun. Með skipinu eru hingað 103 farþegar frá Kaup- mannahöfn. Ákveðið hefir verið, að skipið fari héðan á mánudagskvöld kl. 6. Allt farþegarými til Kauj)- mannahafnar er fullskipað. 10 blaðamenn í boði B.í. Tíu norskir blaðamenn koma hingað í boði Blaða- mannafélags Islands með Lyru á mprgun. Munu þeir verða viðstadd- ir Snorrahátiðina í Reyk- holli. Á inorgun hefir Blaða- mannafélag Islands hádeg- isverðarboð fyrir blaða- mennina að Tjariiarlundi. Reykholtsfezðir Ferðaskrifstofunnar. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til ferða á SnoiTahátíð- ina í Reykholti, bæði á laug- ardag og sunnudag. Á laugardaginn verður lagt af stað kl. 3 e. li. og farið yfir Kafdadal um Ilúsafell og Barnafoss að Reykholti, en á sunnuclagskvöld fvrir Iíval- fjörð lil Reykjavíkur. Á sunnudaginn verður far- ið með Laxfossi til Akraness, en þaðan. með bílum í Reyk- liolt. Saina leið verður farin til baka um kvöldið. Enn mun vera hægt að fá sæti í báðar þessar ferðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.