Vísir - 18.07.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 18.07.1947, Blaðsíða 4
VI S I R i 1«. Íúií 1ÍÍ47 m w- .-i DAGBLAÐ Uteefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: KrÍHtján Guðlangason, Hersteinn Pálason. Afgreiðsla: Hverfiagötu 12. Símar 1660 (fimm lAmaHaki 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h J. Vörnþnnð yfirvofandi. Fyrir nokkuru vár birt um það iHkynning af opinbcrri hálfu, að búið væri að veita gjaldeyrisleyfi, sem næmi nokkurum hundruðum milljóna króna. Skal því ekki í móti mælt, en á hitt bent, sem getið hefur verið hér í ' blaðinu að nú er ekki lengur nægilegt að hafa í höndum innflutnings- og gjaldeyxisleyfi fyrír vörum, því að þau eru éngin trygging fýrir því, að liægt sé að fá vöruna inn í lándið, þótt framleiðandinn erlendis vilji gjarnan selja. Bankarnir hér virðast hafa tekið sér hæstaréttar- vald í gjaldeyrismálunum, þvi að þeir yfirfæra yfrrleitt ekki annað en })að, sem þeim þóknast. Kann vel að vera, um- að nauðsynlegt sé, að eitthvert aðhald sé haft í gjaldeyris- 1 málunum og er raunar nauðsynlegt, því að Isléndingar ’eru ekki enn búnir að læra að fara skynsamlega með fé, en hitt er fráleitt, að bankarnir geti tekið sér æðsta vald í því efni. Þeir starfa. einungis sem miðlarar og vilji þeir koma á framfæri einhverjum aðvörunum viðvíkjandi gjaldeyriseyðslunni, þá eiga þeir að snúa sér með þær til ríkisstjórnarinnar, sem er æðsti aðili allra mála. Þeir eiga ekki að hafá ])á aðferð að gera kaupsýslumenn að vanskilamönnum, því að það er ekki einungis skaði við- komandi kaupsýslumanns heldur og allrar þjóðarinnar, því að hiin hlýtur skömmina í heild. En þrátt fyrir þessar miklu leyfisveitingar og að lík- indum vegna tregðu bankanna við að yfirfæra þann gjald- eyri, sem rétt yfirvöld hafa veitt heimild til notkunar á, þykjast nú margur sjá fram á vöruþurrð hér á landi áður en langt um líður, ef síldveiðarnar ganga ekki óvenjulega vel og gjaldeyrisöflunin gengur þar að leiðandi betur en bjartsýnustu menn gera ráð fyrir. Eins og nú standa sakir, hafa sum innflutningsfyrirtæki ekki fengið ncin leyfi til innflutnings um langan tíma, en vörubirgðir svo litlar í landinu og kaupgeta fólks hinsvegar mikil, að hver sú vara, sem flutt er inn selst svo að segja á svipstundu. Er því ekki óvarlegt að segja, að sjá megi fram á skort á ýmsum vörutegundum hér að óbreyttum aðstæðum. Jafnvel þótt auðveldara væri að fá að hagnýta leyfin síðari hluta þessa árs, má fastlega búast við því, að ekki verði hægt að afla varanna frá útlöndum fyrr en eftir langa mæðu, því að slík feikn pantana"líggjs rioir þjá^en öllum framleiðendum, að þeir eru jafnvél mörg/ár að fúlí- 1 nægja því, sem þeir eru búnir að lofa. Það er híutverk ríkisstjórnarinnar að taka nú þegar ])essi mál til athugunar. Sjái hún fram á, að undangeng- ' inni rannsókn, að vöruþurrð sé óumflýjanleg á næstunni, verður hún að gera ráðstafanir til þess að mæta því vand- ' ræðaástandi. Það gerir hún bezt með því að láta taka upp skömmtun á þeim varningi, sem menn hafa mest not ' fyrir og ckki verður án verið. Ella skapast misrétti, sem ekki er hægt að þola og getur haft ófyrirsjáanlegar af- ' leiðingar. __Framh. áf 2. síðu. Fram að þessu hafði eiginfega allt farið í handa- skolum hjá okkur, en eftir nóvember lt>41 virtist gæfan ætla að verða okkur lilið- hollari. Þjóðverjar tóku að híða mikla ósrgm í Rússlandi. Von Bock varð að fara frá sem yfirmaður hersins á mið- vígstöðvunum. \ðð herstjórninni þar tók Gúnther von Kluge mar- skálkur, og hann virtist lið- tækari við fyrirætlanir Tres- ckows. Von Kluge hafði ekki eins rnikla skipulagshæfileika til að bera og Bock og lét naz- ismann frekar afskiptalaus- an en að hann væri honum andstæður. En það var svo- lítill neisti í lionum og mán- uðum saman reyndi Tres- ckow að kveikja bál úr hon- Hvað eftir annað hélt taldi, að með þvi" eina móti haiur að hann hefði fengið ag rOéé Hitler af dögum, Kluge á sitt mál, en honum snerist jafnan hugur. Meðan þetta fór'fram vaim eg að því að efla og auka sambönd okkar í Berlín. Frá því i júlí 1942 hitti eg oft Ludvig Beck hershöfðingja og dr. Karl Gördeler, tvo aðalleiðtoga andspyrnuhreyf- ingarinnáj’. Segja mætti, að Beck háfi verið heili hennar, en Gördeler hjarta. Smolensk. Ilann tók ]>ar við scm Tresckow hætti og fékk ákveðið loforð Kluges um að- stoð. I árslok 1942 urðu ýmsir heroirðárfegir atburðiu okkur í vil. I nóvember gengu Bandaríkjamenn: ög Bretar á land í Norður-Afríku. — Nokkru síðar vár 6. herinn þýzki inuikróaður í Stalin- grad og honum eytt að mestu. I bækistöðvum mið- hcrsins fannst Tresckow og mér tími kominn til að steypa Hitler. Hershöfðingjarnir, með Beck í broddi fylkingar, töldu mjög óheppilegt að taka Hitler lifandi. Um 70 milljónir Þjóðverjar og margir utan Þýzkalands höfðu látið löfrazt af lionum og þýzki herinn hafði svarið honum trúnaðareiða. Beck dvttu álögin af mönnum. Skoðun hershöfðingjanna varð ofan á og rió vorri meim í andspyrniihrevfing- unni sammála um að drepa foringjaim. Hins vegar var ekki nóg að ráða honum bana. Einnig þurfti að ná öllum hernaðarlega itíikil- vægum stöðum í Berlín og' koma á íót riýrri stjórn. Verkaskipting. Heppilegast þótti, að her- mérin á vígstöðvunum réðu Hitler af dögum, en heima- herinn væri tilbúinn að taka öll völd í BerlÍH, áður en Beck og- Gördeler. Beck var ekki af hinni venjulegu hershöfðingjateg- und. Harin hafði sagt af sér sem yfirmaður þýzka herfor-, . . ingjaráðsins í mótmælaskyni' nazistar vissu, hvað væri að ■ ., - , • gerast. Ilans Oster hershöfð- vai s' ° kraftmikil, aö hun inn Með iriáialéitap Trcs- ckow. Siðan var opinberlega tilkynnt, að Hitíer myndi heimsækja von Kluge . mar- skálk í Smolensk fym hlula marz 194IÍ. Eiris og venja var, urðu rnargar tafir og írestanir, en loksins kom Hitler loftfeiðis til Smolensk hinn 13. marz. í: Kluge óviss. Riddaraliðsherdeild, undir stjórn Georgs von Böselager, vav á verði i aðalstöðvum Kluges og liefði verið auðvelt að ráða niðurlögum Ilitlers þar. En nú kom hringlandinn i Kluge aftur. Hann inót- inælti og sagði, a'ð heimui’inn, þýzka þjóðin og þýzki her- inn myndi ekki skilja morð á Hitler á ]>essum tíma. Hann neitaði að vera með í ráða- gerðinni. Þetta var slæmt strik i reikninginn, en Tresckow og cg ætluðum ekki að gefast upp við svo búið. Við ákváð- um að vinna verkið sjálfir og reiknuðum með því, að er dauði Hitíers hefði verið til- kynntur, mvndi Kluge fvlgja eðlilegum tilhneigingum sin- um og snúast opinberlega gegn nazistum. Fyriræflun okkar gat ekki bendlað Kluge við málið, og tiiræðið átti frekar að líta út sem slys en morð. Við ætluðum að koma fyrir tima- sprengju í flugvél Hitlers, er springi á bakaleiðinni og kusum sprengju af enskri. gerð, sem við höfðum gert tilraunir með um langari tíma. Þetta var algerlega hljóðlaus sprengja og mátti stilla hana nákvæmlega. Hún Vaxandi atvinna. V skýrslu Viunumiðlunarskrifstofunnar, sem birt var fyrir nokkurum dögum, var ])ess getið að mikil og vax- 'andi atvinna hcfði verið hér í bænum í vor unz verkfallið (hófst. Þetta hefur kommúnistum áreiðanlega verið ijóst, þegar þeir undirbjuggu verkfallið og er ekki að efá, að þeir hafa talið verkfallið enn meiri nauðsyn af því að f atvinna fór vaxandi. Það hefur hlakkað í þeim af skemmd- ' arfýsn, þegaf þeim hefur verið það Ijóst, að þeir gætu ‘ gert mörgum framkvæmdum illan grikk, með þvi að skella á verkfalli, því að öll framkoma þeirra fyrir verkfallið og meðan á því stóð var greinileg sönnun þess, að þeir hugsuðu fyi’st og freriist um að þjóna skemmdarlund sinni. ‘ En Þjóðviljinn forðast að geta þess í frásögn af skýrslu Vinnumiðlunarskrifstofunnar, að atvinna hafi farið vax- ‘^íiridi fram að verkfallinu. Orsökin er augljós. við hertöku Tékkóslóvakíu, en var samt mikili áhrifá- maður. Dr. Gördeler var að nafn- inu til fulltrúi Boschverk- smiðjanna miklu. Hann hafði verið borgarstjóri í Leipzig, ennfremúr verðlagsstjóri Þýzkalands, en sagði af sér vegna þess, að hann gat ekki unnið undir stjórn Hitlers. Hann reyndi upp á eigin spýtur að byggja upp sem víðtækasía áiidspyrnuhreýf- ingu gegn Hitler. Fjölmargir áhrifflmenn þýzkir gerðust samstarfsmenri hans, en vegna vonbrigða og ýmislegs annars, gáfust þeir upp á öllu saman, en það gerði Gördelér aldrei. Starfsþrek hans og áhugi héldu hreyfing- unni va'kandi, er flllt virlist vonlaust. Kluge gefur loforð. Eg stakk upp á þvP við Gördéler, að hann kæmi með mér til Smolensk til að hjálpa Tresckow, til áð fá Kluge marskálk, eridanlega í lið með okkur. Gördelcr hik- aði ekki. Vinir hans í yfir- stjórri hersins útvegúðu hon- um hin nauðsynlegu fölsku vegahréf og með þeim komst hann til aðalstöðva Kluges í ingi, sem þegar hefir verið lýst sem einskonar fram- kvæmdarstjóra hreyfingar- innar hafði gert áætlanir um hei’töku Berlínar, í samráði við Friedrich Olbricht, fót- gönguhershöfðingja, einn af æðslu mönnum heimahers- ins. Nú þurfti aðeins mann- inn á vígstöðvunum til þess að kveikja í tundurþræðin- um lil að setja tilræðið við Hitíer af stað. Henning von Tresckow reyndist vera mað- urinn. Allt tilbúið. Tresckow lá ekki á liði Síriu meðan á undirbúriingi stóð. Hann liélt Kluge volg- um og við efnið, en hann gat hæglega kæl't tilræðið í fæð- iSgúnni og þai’ með haft mikil áhrif á marga aðra hershöfðingja, sem voru reikulir í rásinni. En fyrst varð að fá Hitler til þess að íara frá aðal- slöðvum sínum í Austur- Prússlandi og heimsækja miðherinn. Tresckow fór til gamals kunningja síns, Rúcl- olf Schmundts hershöfð- ingja, sem var aðalaðstoðar- maður Hitlers. Schmundt var ekki nógu skarpur til þess að gruna, hver væri tilgflngur- gat éýðilagt allt i meðalstóru herbergi. NiðurL Molask&i'tur í ít 3íb si tS /. Kolaskoríur gerir nú mjög vart við sig á hernámssvæð- um Rússa og Bandaríkja- manna í Þýzkalandi. í fregnum frá Berlin segir, að vcgna flutningaörðugleika á ameríska hernámssvæðinu verði ’að dfagá úr iðnaðar- framleiðslunni um 30 af hundraði. Á rússneska svæð- inu er nÓ mikill kolaskortur og yfirleitt skortur á marg- víslegum liauðsynjum, vegna þess að sambandið við vest- ari hernámssvæðin er ekki nógu náið. Er þó unnið-alla daga vikunnar í kolanámun- um, iil þess að auka fi'am- leiðslu þeirra og námamönn- um er heitið allskonar frið- indum, svo sem skóm o. þ. h. til þess að þeir leggi meira að sér. Nýir kanpen d:n r Vísis fá blaðið ókeypis flí nœstn mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. ---------------— (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.