Vísir - 23.07.1947, Side 1

Vísir - 23.07.1947, Side 1
1 I 9 I 1 37. ár. Miðvikudaginn 23. júlí 1947 163. tbl. Myndin sýnir Janies Byrnes, fyrrum utanríklsráúhena JBandaríkjaima, (t. v.) ræða viðGeorges Bidaulí, utanríkis- ráðhena Frakka. mál til Raniaihainar á 3 sólai- hrmguui. Síldarverksmiðjan á Raaf- •arhöfn hefir alls teki á móti um 20 þúsund málum af síld siðastl. þrjá sólarhringa. •» VeiSi er allgóð viS .Langa- nes, en nijög dimm þoka og Lræla hamla veiðum nokk- uð. Fimm skip biðu lönthm- ar á Raufarhöfn í morgun, J er Vísir átti ial við verk- smiSjustjórann þar. Mörg slcip eru á veiSmn viS Langa- ' nes og afla allvel, þrátt fyr- ir óhagstæð skilyrði. Afli jninni skipa hefir verið frá '400—500 mál. AS því er fréttaritari Vis- is á SiglufirSi tjáSi blaSinu j morgun hefir engin síld \]>orizt til SiglufjarSar síSast- /liSinn sólarhring. Enn er 'dimm þoka á miSunum, en ekki eins svört og áður. 400 þúsund iiiaiins fá landvist s Ilanda^ ríkjii ii ii iii. t Á næstu fjórum mánuðum munu fjögur hundruð þús- und manns af heimilislausu i fólki .(displaced .persons) leyfð landvist í Bandaríkj- unum. Clark, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna sagSi í gær, aS Bandaríkjamönnum væri þetta Ijúft, enda myndi þessi innflytjendahópur engin á- hrif geta liaft á efnahagsmál landsins. Mríiú Og SMagbaw^öur komast a íiat* en iir-is sakk. Sildveiðiskipunum Hvitá og Hagbarða tókst af eigin rammleik að komast á flot í gær, en Bris, sem strandað hafði við Kolbeinstanga í Vopnafirði, sökk við bryggjn á Vopnafjarðta’höfn. Bris hafSi laskazt allmikiS aS aftan í stranriinu. en þrátt fyrir þaS tókst með aSstoS vélháts aS ná skipinu á flot. Bris var síSan dreginn inn á VopnafjarSarhöfn, en þar sökk skipið eins og þtgar er sagt. Skipstjóri á Bris var Sigurður Rósmundsson, en öll áhöfnin var 18 manns. Norðmenn á Þingvöllum. Norðmennirnir, sem hér hafa dvalið vegna Snorrahá- díðarinnar skoðuðu Þingvelli í gær í boði bæjarstjórnar. Á leiSinni austur var kom- ið að Reykjum í Mosfells- sveit og mannvirki Hita- veitu Reykjavíkur skoðuð. ; Siðan var haldið á Þingvelli fog staðnæinst að Lögbergi, en þar Iýsti Pálmi Hannes- son þingstaðnum fyrir gest- unum. Að því loknu var baldið til Valhallar og há- degisverður snæddur. Marg- ar ræður voru fluttar. Að afloknum hádegisverði dreifðust ge'stir umhverfis Valhöll, en kl. 4,30 var hald- jð af stað til Reykjavíkur Hreinlcetimw í Mgólkur- stöðinni er áhótámnt. * Öiiæf hrúsahreirasun og sýkia- hæftfa frá óbyrgðum sorpftunnum. Frásögn Eðvarðs Friðrikssonar, mjólkureftirlitsmanns. lafur ríkisarfi fer 8 morgun: / morgun fór Ólafur ríkis■ arfi Noregs til Akureyrar, en þaðan flýgur hann til Nor- egs í Catalina-flugbát. Um sama leyti létu her- skipin Oslo, Trondheim og Stavanger úr böfn hér og héldn áleiðis til Noregs. — Ólafur ríkisarfi fór með Laxfossi til Akraness, en þar beið hifreið forseta íslands eftir honum, en með hcnni mun hann aka til Akureyrar. í för með honum eru þeir Anderssen-Rysst og Agnar Ivl. Jónsson skrifstofitstj. ut- anríkisráðuneytisins. í kvöld mun ríkisarfinn snæða kvöldverð í boði bæj- arstjóra Akureyrar og for- ■sela hæjarstjórnar þar. Að t|afloknum fnálsverðinum yerður samkoma í Iystigarð- pnnm :og mun Hlafur rikis- árfi ávarpa Akureyringa þar. í fyrramálið mun svo ríkisarfinn fara heimleiðis með Catalina-flugbát, eins og fyrr er sagt. Ferðafólk fer til Norður- lands. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. Mikið hefir verið um ferða- mannastraum til Akureyrar, það sem af er þessu sumri. Hefir Ferðaskrifstófa rík- isins unnið mikið starf í sambandi við fyrirgreiðslur um ferðalög og gislingu fyrir fóUc víðs vegar um Norður- land. I»á hefir skrifstofan séð um ýmiskonar fjrirgreiðslur fvrir erlentla ferðamenn. Er það lil mikilla þæginda, að Ferðaskrifstofan hafi skrif- stofur sem víðast um landið. Hér á Akureyri liefir skrif- stofan aðsetur silt í Strand- götu 5 og er m. a. opin að kyöldinu um það leyti, sem hraðferðin kemur frá Reykjavik. Karl. Mjólkunnálum okkar Reykvíkmga'* er nú þanmg háttaÖ, að skjótra úrbóta er þörf. Þnðja og fjórða flokks mjólkinm þarf að útrýma með öllu, enda er það tiltölulega auðvelt, og hreinlæti í Mjólkurstöðinni þarf að endurbæta til stórra muna. Vísir hefir átt tal við Eðvarð Friðriksson fnjólkur- eftirliJtsmann, og var hann all harðorður í garð mjólkur- málanna hér í bænum. Taldi hann að ýmsu mætti kippa í lag án mikillar fyrirhafnar, $kipa§míðar Breta meiri en áður. Breiar smíða nú fleiri skip en nokkur önnur þjóð, að því er sagl var i Lund- únafréltum í morgun. f júnílok voru í smíðum í brezkum skipasmíðastöðv- um skip er námu samtals 2 milljónum smálesta. Skort- ur á stáli hamlar nokkuð skipasmiðum, en engu að síðtir eru sgipasmíðar meiri í Bretlandi nú en nokkru sinni fvrr. 15 þús. smálesta sldp flytur olíu til Islands. Nýlega kom 15 þús. smá- lesta oliuskip til Olíufélags- ins, sem hefir bækistöð sína i Hvalfirði. Skip þetta flytur lii'ngað 14.8(X) smálestir af oliu og er hið stærsta, sem hingað lief- ir komið með oliu fyrir ís- lendinga. Af farmi skipsins munu Síldarverksmiðj ur ríkisins fá 4000 smálestir. Horfur eru á, að olían verði ódýrari þegar hún er flutl hingað í eins stórum stil og hér er um að ræða. sem ekki væri viðurkvæmi- legt að láta viðgangast leng- ur. % Eitt af þessu er að út- rýma 3. og 4. flokks mjólk- in, sem ekki er neyzluhæf. Það er vitað mál að þessi mjólk kemur yfirleitt frá sönui heimilunum, hvort heldur það stafar af van- kunnáttu eða kæruleysi hlut- aðeigenda. En ef rivjólkin væri vægðarlaust endursend, eins og gert hefir verið á Akurevri, myndi vafalaust vera unnt að kippa þessu í lag á skömmum tima. Akur- eyringum hefir líka tekizt að útrS'ina 3. og 4. fl. nijólkinni hjá sér að mestu, svo að þar er hún ekki nema um 3% af heildannagni innveginnae mjólkur, en hér i Rvík er hún mjög mildu hærri. Þá mætti og hjálpa til að út- rýma lélegu mjólkinni með fræðshi og leiðheiningum og eins með því að verðlauna 1. fl. mjólk. | Óhæf j brúsahreinsun. 1 Annað atriði er brúsa- hreinsunin við Mjólkur- stöðina í Reykjavík, sem er óverjandi með því fyrir- komulagi sem nú er. Eins og það er nú, er hætta á að miklu skaðlegri gerlar komi úr ílátunum, heldur cu voru í mjólkinni sjálfri áður eni hún var gerilsneydd. Óbirgð ! sorpílát. Enn má geta þess, að á lóð Frh. á 4. síðu. Nýir kaupendur Vísis fá bla5iö ókeypis til nœstu mánaðamóta. Hringið f síma 1660 og tilkynnið nafn og beimilis- fang. M.R. lokið A-sveit Í.R. setti nýtt ís- lenzkt met í 4x400 m. boð- hlaupi á meistaramóti Rvík- ur í frjálsum íþrólium. Sveilin bætli gamla nietið um hvorki meira né minna en 7 sek., rann skeiðið á 3,26,6 mín. Jóel'Sigurðsson har sigur úr býtum i fiinmt- 'arþraut, hlaut 21X17 slig. —- Í.R. hefir alls hlolið 11 Reykjavíkurmeistara, eu K. R. 6. Mótinu lauk í .gær- kveldi. Jj.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.