Alþýðublaðið - 05.09.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 05.09.1928, Síða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ jalþýðublaðiðI < kemur út á hverjum virkum degi. í J Aígreiðsla í Alpýðuhúsinu við i í Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ! J til kl. 7 siðd. i Skrffstofa á sama stað opin ki. | J 91/s-IOVj árd. og kl. 8-9 síðd. í í Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 | J (skrifstofan). | < Verölag: Askriftarverð kr. 1,50 á j J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ < hver mm. eindálka. ► i Prentsmiðja: Alpýðuprentsmið)an J I (í sama húsi, simi 1294). | „6agníræðaskóliu Pétnrs Halldórssonar & Go. Sú óheillará'ðstöfun kenisilumála- ráðherrans að takmarka tölu ný- sveina í Mentaskólanum nú í haust, áður en ungmerma'sikóli sá, sem síðasta þing áikvað að stofnla 'skyidi hér í höfuðstaðnum, var kominn á fastam fót, hefir mælst mjög ilfa fyriir hjá almeniniiingi. AlþýðUhlaðið hefirir margsinnis með röikum vítt þessa ráðstöfun og sýnt frarn á, að hún var al- óþörf, þó að skólahúsið hafi veriö skammarlega vanhirt í tíð íháids- stjórnarirmar. Með því að breyía íhúð skólameistara í keraslustof- ur mátti fá 3 rúnrgóðar stofur til viðbótar, og var þar nreð full bót ráðin á þTeragslunum. íbúð- in steradur auð, eða verður leigð út í vetur, þvi að skólameistarLnn býr nú í sinu eigin húsi. ihaldsmönraum hér er illa við skólanm, sem þingið í vetur sam- þykti að slofrasetja, enda er bæði þeim skilnnigsskástu og þröngsýn- ustu öiil alþýðumeratiuin sár þyrnir íi augum. Gerðu þeir sér af tak- mörkun nýsveinafjölda Mentaskól- ans tilefni til árása á skölann. nýja. Létu þeir hlað sitt „Mgbl.“ ófrægja hanm á alla lund og af- fluttu skólastjórann á hinin lubba- legasta hátt, sem hugsast getur. Alt til þess að reyna að fæla fólk frá þvi að sækja skóilanm eða setja böm sín í hann. Jafnframt lézt „Mgbl.“ bera hag „fátæku barnanna", námfúsu, fyrir brjósti og taldi alla takmörkun nemenda- fjölda í skólum hina mestu ó- svinrau. Létu ihaldsmenin óspart í veðri vaka, að þeitr vildu nú reynast „fátæku bör,n'unum“ betur en ríkisstjórnm og sjá þeim fyrir fræðslu af gæzku sinni og rík- dómi. Þótti mörguim þetta mikil tíðindi og góð og siranasfciftin stórkostleg. Nú hefir Pétur Halldórsson, fyrir hönd sameiúaða íhaldsins, auglýst, að skóli þess taki til istarfa í haust. Takmarkarair raem- endafjölcla eru all verulegar, því' að '„gagnfræðaskóli" þeirra verður að eins ein deild, nemendur að sögn 25. Skólagjaldið er ákveð- ið 150 krónur fyrir veturinn. Nú er „Mgbl.“ ekki að fárast yfir „takmörkuninni" eða tala um „fátæku börnin", námfúsu, sern ekki ei-ga 150 krónur til. En ekki er það óeðlilegt, að íháldsmenu taki há skólagjöld við skóla sinn; þeir hafa jafnan barrst harðast gegn því, að skólagjöld við skóla ríkisins yrðu afnumin eða lækkuð. En hvað um það. Þessi nývakn- aði, brennandi áhugi Péturs HaLI- dórssonar & Co. fyrir alþýðu- fræðslu er lofsverður. Að eiins leiðinlegt að hugsa til þess, að ekki skylidi bóla á honum fyrr, meðan íhaldið fór með vö'ldira og engira opiraber alþýðufræðsla var til í þessum bæ. Það er einkennilegt í meira lagi, að þessir íhalds-al þýðu- • fræðslu-frömuðir skuli ekki hafa 'séð þörfina fyrir slikan skóla fyrr en nú, er ríkið og bærinin setja upp annan skóla, sem getur séð ótakmörkuðum fjölda nemenda fyrir gagnfræðamentun og áreið- anlegia tekur helmiragi lægra skólagjald en íháldsskóliran. Þá er það líka eftirtektarvert, að bl-öð þeirra gera ráð fyrir, telja jafravel sjáMsagt, að bærinn og ríkissjóð- ur styrki skóla þeirr-a með ríf- legum fjárframlögutm, þött þeir aðilar haldi uppi öðrum jafn Ml- komnurn, stærri og með lægra skólagjaldi. Alþýðublaðinu dettur auðvitað ekki í hug að amast við þessum skóla íhaldsins. Margir höfðu auð- vitað búist við meiru eftár öll stóru orðin. En íhaldið ræður sjólft gerðum síraum. Gúðir skólar verða aldrei of margir. Og ef að íhaldsmönin-um þykir skóli rikisinB ekki nógu „fíran" fyrir börn sin og vilja ekki, að I>au sitji á bekk með börmum verkairraarana, þá ■ er ekki nertia eðlilegt og sjálfsagt, að þeir stofnsetji handa þeirn sér- stakan skóla, úr því að þeir þykj- ast hafa efni á því. Og þá er auð- vitað heldur ekki nema sjálfsagt, að þeir ráði því sjálfir, hve rnarga og hvaða nemendur þeix taka í hann og við hvaða verði þeir selja kensluraa. Það er þeirra einkamál. HiísnæðisrattQsAknio. Skýrslusöfnun. Húsaleiguokrið hér í bænum kannast allir við. Það velldur al- veg óeðliilegri dýrtíð. Það er aðal- ástæðan till þess, að í Reykjavík er dýrast að dvelja af höfuðborg- um Norðurlanda og þótt viðar sé leiitað. Hitt hefir ef ti-1 villl ekki verið almeniningi ljóst, hvernig sumar leiguibúðíirnar eru, að dim-mar, rakar og kaldar kjall- arah(OÍur og gisraar þakherbergis- kytrur eru híbýliii býsna mikils hluta bæjarbúa. Stundum hefst hieil fjölskylda, 4—8 marans, við ■í einu slíku herhergi; 'sumar 'þeirra hafa aðgarag að eldhúsi, aðrar ekki. Og leigara fyrir. þessar vist- arverur, sem dýravinir eklri mymdu viilja nota fyrir skepnur sinar, er því raær undantekniíng- arlaust langtum hærri, oft marg- falt hærri að tiltölu við rúmmái en fyrir vandaðar íbúðir með öll- um nýtízku þægilndum. Óhollust- an, sjúkdómar og veikindi, sem af þessum íbúðram stafa, verður aldrei metið til fullis. Er þó sá liður enn þá iskyggile-gri' en sjál-ft húsaleiguokrið. Hvað eftiir ararrað reyndu jafn- aðarmenra að fá.því framgengt i bæjarstjórniinini, að hafiin yrði ýt- arieg rannsókn á. húsaleigu og ástandi- ibúða í bæraum. Hvað eft- ir annað þrjózkaðist borgarstjóra- 'liðið við að láta þessa sjálfsiögðu ranusó'kra fara fram. Á alþiragi i vetur fékst loks samþykt við fyrri umræðu í neðri deíld Irarigsálýkt- unartillaga um ranmsófcn húsraæð.vs . Ihér í bæraum. Varð það til þess, að borgarstjóraliðið sá si-tt ó- vænina og félst á, að bæriran léti á siran kO'Stnað framkvæma rainn- sókniina, og var borgarstjóra og hieilbrigðiisful'ltrúa falið að sjá um framkv.æmd •verksins og gerð skýrsilnarana. Starfið var hafið 23. júlí s. 1. Þá byrjuðu 4 flokkar að rannsaka íbúðirnar. Tveir og tveir vinna sarnan, aðalmaður, er ber ábyrgð á skoðun og mælingu, og aðstoð- armaður hans. Skýrsluform þau, er skoðunar- menin skrifa á lýsing og mæling- ar íhúðarana, eru sraiðin eftir er- len-dum skýrsluformum, er raotuð hafa verið við slíkar rariinisóknir. Eru skýrslurnar í 12 aöalliðum auk fjölda uradi-rliða: Fyrsti iiður: Nafn íbúanda. Amiar liður: Tala herbergja. Þriðji liður: Hvort einstök her- bergi séu leigð út frá íbúödinni. Fjórði liður: Hvar í húsinu í- búðin sé. Fimti ldður: Hvorf uo-kkurt her- bergi í íbúðinni sé fráslrilið. Undir sj-ötta lið er gefin ná- kvæmasta lýsiragin á íbúðinni. Fyrir þann lið er sérstakt skýrslu- form, sem ritað er á Ipngd, brekid og hœci hvers herbergiis fyrir sig,- auk eldhúss. Þar er og dálkrir fyrir tölu ofna, og dálkur, þar sem gneina skal- frá stærð gólf- flatar og rúmmáli hvers herbeigis lyrir sig. Loks er sundurldðub skýrsla um íbúafjölda. Undir sjöunda lið á að færa þær heil-darútkomur, er mestu varða, er útreikningi 6. liðar er lokið, sem sé: gólff'leti á mann í flatarmetrum, rúmmál á mann í rúmmetrum og húsaleiga á rúm- tnetra í krónum. Þessir liðir eru reiknaðir út á skrifstofu hieilhrigðisfuMtrúa, er hefir yfirumsjón með húsrann- sókninni. Áttundi liður: Er í íbúðmini: a. gas til suðu, b. rafmagn tál ljó-sa, c. vatnssalemi., d. útisal- errai, e. baðklefi? Níundi líður: Fylgir íbúðimni: a. þvottahús, b. geymslupláss? Tíundi ljður: Er íbúðin: a. sól- rík, björt, meðallagi björt eða dimm, b. þur eða rakasöm, c. hlý eða köld, d. í góðu standi, lé- legu eða mjög slæmu, e. þanraig á sig komin, að ástæða sé til að telja hana heilsuspilllandi, og þá hvers vegna? •Ellefti liður: Er atvinnurekstur í íbúðinni, og þá hver? Tólfti liður: Húsaíleiga á mán- 'uði í krónum, og ber þá jafnfra-mt að geta þéss, hvort í húsaleig- unni sé endurgjald fyrir nokkuð fleira en sjálfa íbúðina. — AMa þessa liði, að undan- teknum útreikraingi 6. og 7. liöar, útfylla skoðunarmeran, stryka und- ir og s\'ara neikvætt eða jákvætt, eftir því sem við á þar sem skoÖ- un fer fram. Samkvæmt þessari lýsingu er auðvelt að sjá á útfyltri skýrsilu, hverni-g hver íbúð er, ef skýrslaB' er rétt og samv'izkusamlega gerð. Á því veltur ait. Skýrslur þessar geta því verið- eitt hið aMra gleggsta yf-irlit yfir menraingarástand bæjarbíia al- ment og híbýláhættL Þess skal þó getið, áð 6. Mður (mæling herbergja) er ekki útfyltur, þegar um eignaríhúðir er að ræða, er svo stendur á um, að eigandí býs í 5 herbergjum eða fleirum, auk eldhúss, — og 7. liður þar af leiöandi ekki reikraaður út. For- stofur, gangar, geymslur, þurk- loft eða þvottahús eru ekki mæld. Eldhús eru mæld, en gólfflötur og rúmmál er eklri reiknað út. Sjöundi liður, rúmmál á maran, gólfflötur á mann og húsaleiga fyrir rúmmetra i krónum, e:r þvt að eiins miðað við rúmmál og flatarmál sjálfra íbúðarherbergj- anna. Eigi mun vera hægt að segja a-nnað en verki þessu miði fremur vel áfram. Hinn 28. ágúst var lokið aö rannsaka 2800 íbúðir, og var þá því nær lokið raninsókn á öll- um húsum au-stan Lækjargötu 0(g Ofan Fjólugötu. Þó hafa mest all- an tímaran að eins 3 flokkar unn- ið að rannsóknirani, því að tveir menniirnir, er í byrjun unnu að þessu, voru teknir tíl vinnu við útreiíkniraga 6. og 7. liðar.. (Meira.) S1 y s. Maöur fellar útbyrðis af togaranum „Imperialist“ 1 og draknar. Teigarinra .jmperfali-st kom h'ing- að í gær af veiðum. Á leiðinni hiingað fél-1 maður útbyrðfe og náðist ekki. Veður var vont, vi-ndur ekkí sérlega hvass, en hroðalegur ó- sjör. Togariran fór undara sjó og viradi, og fjórum fímum eftir að haldið var af stað af Halamiðum, losnuðu lýsistunraumar á afturþij- unum úr bönduraum. Var þá há- setunum skipaÖ að binda þær, en meðan þeir voru að því, gekk

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.