Vísir - 23.07.1947, Síða 3

Vísir - 23.07.1947, Síða 3
Miðvikudaginn 23. júlí 1947 V I S I R Tiiboð óskast í jarð- og stéypuvinnu við flug- vélaskýli á ísafirði. Útboðslýsing og uppdrættir afhendast á sknf- stofu flugmálastjóra á Reykjavíkurflugvelh og sknfstofu bæjarstjórans á ísafirði gegn 200 króna skilatryggmgu. Tilboðum sé skilað á skrifstofu flug- málastjóra eða skriístofu bæjarstjórans á fsafirði fynr kl. 5 e.h. þann 5. ágúst n.k. Flugmálast j órinn. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að slá saman og reisa stálgrind í flugvélaskýh á fsafirði, klæða grindina bárujárni og mála grind og klæðnmgu. Dtboðslýsing og uppdrættir afhendast á skrif- stofu flugmálastjóra á Reykjavíkurflugvelli og sknfstofu bæjarstjórans á Isafirði gegn 200 króna skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á skrif- stofu flugmálastjóra eða skrifstofu bæjarstjórans á fsafirði fyrir kl. 5 e.h. þann 5. ágúst n.k. FIugmálasíjÓRnn. American Overseas Aíriines ; :ir, tilkynnir © © Aukaflugferð næsta fimmtudagsmorgun, 24. júlí til Kaupmannahafnar og Stockhólms. Upplýsingar og farmiðasala hjá £ Helflaách & fHeUte4 Lfi Sími 1644. og p ávörp Norð- manna. f veizlu þeirri, sem sendi- herra Nofðmanna Anderssen- Rysst og frú hans efndu til í gærkveldi, las Joh. Böe pró- fessor upp ávarp frá þjóð- minjasöfnum í Noregi, þar sem því er yfir lýst, að söfn- in myndu gefa íslenzka þjóð- minjasafninu ýmsa gripi varðandi menningarsögu Norðmanna, en gripirnir yrðu valdir af stjórnum safn- anna og í samráði við þjóð- minjavörð fslands. Lýsti prófessorinn yfir því, að Norðmenn ætluðust lil að munirnir yrðu geymdir i sér- stöku herbergi, sem vrði einskonar Noregsdeild safns- ins. Fer vissuléga vel á sliku, með því að til norskrar menningar verða flestir þættir íslenzkrar menningar raklir. Erling Hövig stókaupmað- ur las upp ávarp frá bæjar- stjórn Þrándheims, cn Sigurd Fjær, dómprófastur í Niðar- ósi, lýsti yfir því að ákveðið liefði verið að gefa Islending- um eftirmynd af höggmynd einni, sem er að finna nálægt altari Niðarósdómkirkju. Er myndin af manni, er lieldur á íslenzkri fiðlu og er hún lún sérkenpilegasla, enda einstök í sinni röð. Beztn úrin frá BARTELS, Veltusundi. 204. dagur ársins. Nætnrlæknir Læknavarðstofan, sími 5Ö30. Næturvörður cr í Reykjavikur Apóteki, sími 1700. Næturakstur annast Hreyfill. simi 6633. Veðrið. Hægviðri. Þokuloft. Litilshótt- ar rigning öðru h'verju. Útvarpið í dag. 19.25 Veðtirfregnir. 19.30 Tón- leikar: Ópcrulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Á flakki með framliðnum“ eftir Thorne Smith, III (Hersteinn PálSson ritstjóri). 21.00 Tónleikar: Lög eftir is- lenzka höfunda (plötur). 21rl5 Erindi: Rányrkja og ræktun (Runólfur Sveinsson sand- græðslustjóri). 22.00 Fréttir. 22.05 Létt lög (þlötur). Mishermi. í frcgn af kirkjulegu móti, er haldið var að Staðarstað, og birt- ist í Vísi 18. þ. m., hafa eftirfar- andi mishermi orðið. Erindi það, er síra Magnús Guðmundsson flutti, nefndist: „Eg trúi á guðs- son“, cn ekki „Eg trúi á guðs- ríki". Maður sá, er kórarnir sam- þykktu að .senda þakkarávarp, heitir Kjartan Þorkelsson, en ekki Þorsteinsson, eins og stóð i frétt- inni. Leiðréttist þetta hér með. Skipafrcttir (Eimskip). Úrúarfoss er í Kaupm.höfn. Lagarfóss fór á mánudag fi'' Iteyðarfirði áleiðis til Hull. Fjali- foss fer vestur og norður í da ; (mðvikudag), Reykjafoss kom ti Skagastrandar i gær. Salmoi Knot fór frá Rvík 14. þ. m. o ; Decket Hitcli 20. þ. m. áleiðis li' New Vork. Anne fór frá Rvik- i gærkveldi áleiðis til Stettin. Luh- iin og llisa eru á Siglufirði. Lyn- gaa kom til Flussing frá ltvik i“. 1). m. Baitraffic fór frá Gauta- borg 21. þ. m. áleiðis til Siglu- fjarðar. Horsa er að lesta i Leit’u True Knot og Resistance eru í Reykjavik. I Hjónaband. I I gær voru gefin saman i lijóna- band af sira Árna Sigurðssyn: ungfrú Þuríður Jónasdóttir o-; ! Gisli .lónsson, Bergslaðastræti 19. | Heiiniii ung'u hjónanna verður á Bcrgstaðastræti 19. Leiðrétting. Síra Árni Sigurðsson hefir beð- ið blaðið að geta þess, að brcng’- azt liafi í prentun cin selning i grein lians: „Eftir lútherski; kirkjuþingið í Worms“. Setning- in átti að vera á þessa ieið: „andanh frá Wörms“ í sambami’ „Þannig liefir 1. d. vcrið talað um við sögu Lúthers, anda sannleiks- þors og samvizkufrelsis." Jarðaríör mannsins mtns, Guðnmndar Einarssonar, seglasaumara, fer fram föstud. 25. þ.m. frá Ðómkirkjimni. Athöfnin befsi með húskveðju að heimili hins Iátna, Framnesveg 1, kl, 1 e.h. Fyrir mlna hönd, sona minna, sonarsona og ' tengdadætra. Helga Guðmundsdóttir. Hin nýja útgáfa islendingasagna hefir vakið mikla athygli um allan heim, meðal þeirra maima, sem íslenzkum fræðum únna. Islendingasagnaútgáfupni hefir borizt umsögn ýmsra merkra manna um útgáfuna: DR. KNUT LIESTÖL prófessor við háskólann í Oslo skrifar: „Það er ána'gjulegt að sjá, að útgefendum skuli hafa lánast að samcina hentugt bröt og stórt og gotl letur. Formáli Guðna Jónssonar í I. bindi cr vel ritaður, ljós og saminn af glöggskyggni. Það er auðséð, að útgáfan er gerð af manni, sem lengi hefir fengizt vio slíkt starf og kann það. Sjálfur várð cg sérstaldega feginn, ao yngri sögurnar skuli líka vera prenlaðar. Það er fróðlegt og lærdómsríkt að bera þær saman við hinár cídri. Eg vérð að geta þess, hversu það gladdi mig, að áhuginn á-þessum dýrlegu gömlu ritum er svo mikill á Islandi, að uiint er að koniá ; • •» ■ ' ■ : V : - : . ... þar út svo yfirgripsmikilli útgáfu“. • Kj.örpi*ði5 ei1 • í • Isi&BseÍÍJsejeisöfjBMrBiðeB* íssbb bí hvoB'í ésS&Bssfii SbbííbbbíÍb 4JU t ; f s 1 e ndin g a s a gn a úIg á f a n Póslhólf 73, ReykjavÍK.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.