Vísir - 23.07.1947, Page 6

Vísir - 23.07.1947, Page 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 23. júli 1947 ——fe§- " m R. ' Skemmtifundur sá, er halda átti miðvikudaginn 16. þ.m. en fórst fyrir vegna viðgerðar á SjálfstæS- íshús, verSur haldmn í SjálfstæSishúsinu fimmtud. 24. þ.m. kl. 9 e.h. Waldosa og Lárus Ingólfsson skemmta. Einmg verSur Jam Session. — ASgöngumiSar seldir í Sjálf- stæSishúsmu sama dag milli kl. 7 og 8 og emmg viS inngangmn, verSi eitthvaS óselt. Ath. Húsmu verður lokað meðan Waldosa og Lárus Ingólfsson skemmta. — Opnað aftur að því loknu og þá opið til kl. 11,30. Skólafólk, notið þetta emstaka tækifæri til að skemmta ykkur fyrir lítinn pening. — Verð aðeins kr. 15. ölvun bönnuð. Skemmtineíndin. Mý gerð bilskáre. Ólafur Gíslason & Co. hef- ir sótt um leyfi Bygginga- nefndar Rvíkur til þess að byggja sýnishorn að stál- grindarbílskúr. Bílskúrar þessir eru smíS- aðir erlendis, en settir saman þar sem þeir eiga að standa. Er hér um að ræða nýja upp- finningu, er hefir þann kost í för með sér að bílskúrarnir eru ödýrir miðað við steypta skúra, það er fljótlegt að koma þeim ’upp og loks má búast við góðri endingu. Hægt er að fá ýmsar stærð- ir af þessum bílskúrum eftir því vort bílanir eru stórir eða litlir. Fyrirhugað var að byggja þennan l'yrsta stálgrindabil- skúr á lóðinni nr. 49 við líverfisgötu, en Byggingá- nefndin ákvað að fresta á- kvörðun um málið þar tjl nánari upplýsingar væru fyr- ir Iiendi. FRAMARAR! Æfing í kvöld hjá I., II. og meistaraflokki á Framvellinum kl. 8.30. — ' X.R.R.----- Drengjamót í frjálsíþróttum er auglýst yar 28. júlí yeröur frpstaýi til 2p» júlí, vegna kiks sem veröur á milli NorSmanna ,og íslendinga þann 28. júlí.. HANDKNATT- rtl LEIKSFLOKKAR Í.R. — Æfingar inni i Hálogalandi í kvöld: Kl. 7—8 : Kvenflokkur. Kl. 8—10 : Allir karla fl. Mætið vel og stundvíslega. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ efnir til feröar aS Laugarvatni laugar- daginn 26. .þ m. kl. 3 e. h. frá Bifröst, Gist verður aS Laugarvatui. EkiS aö Gull- fossi og Geysi á sunntidag. Mjög ódýr ferð. HÁLSFESTI , úr gull.i, méð nisti ýfjórbl. ^niári) tap- aðist í ,gse;r. , Finnaardi vin- saml. geri aðvart.i Verzl. Kjóllinn,: Þuigholtsstræti 13. Sími 1987. (418 KVENARMBANDSÚR (gull) með keðju tapaðist þriðjudag í Kleppsholti. —• Skilvís finnandi vinsamlega skili því á Hjallaveg 29 eða Jiringi í síma 7623. (426 RAUÐUM dúkkuvagni var stolið s. 1. mánudags- kvöld við húsið Freyjugötu 32. Þess er vænst að þeir, sem verða vagnsins yarir geri aðvart þegar í stað á Freyjugötu 32 ,eða til rannsóknarlögreglunnar. ■ (427 TAPAZT hefir lafandi eyrnalokkur frá Barónsstíg yfh' Skólavöröuholt aö Þórsgötu 14. Uppl. á Braga- götu 22, uppi. (433 mm Gerum við allskonar föt. ■— Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta aígreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5x87 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. SAUMAVELAVIÐGERDIR RITVELAVIDGERÐIR Aherzla íögC á vandvirkni og fljóta afgreiBslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími a6t;6. KJÓLAR, sniðnir og þræddir saman. Afgreiðsla alla daga kl. 4—6 nema laugardaga. — Saumastofan Auðarstræti 17. (391 ■ r- -C hreinsa STEMMI og pianó. íyár Þórarinsson. — Sinu 4721. 4* . (298, RITVÉLAVIÐGERÐIR, svo og viðgerðir á fjölritur- um, áritunarvélum og ýms- uni lööfum, skrifstofúvéíum, fljótt og vel af hendi leyítar. Viðgerðarstofa Otto B. Arn- ar, Klapparstíg 16. — Sími 2799- (457 KÚNSTSTOPP, Barma- hlíð 13, annari hæð. — Sími 4895- (69 VANAR saumastúlkur óskast strax. Einnig ung- lingsstúlkúr við frágang og þ. h. Uppl. rnilli kl. 5—7 i dag. Verksmiðjan Fönix, Suðurgötu 10. (422 AUKAVINNA. — Maður óskast til að safna auglýs- ingum fyrir þekkta erlenda viöskiptaskrá. •—- Eins til tveggja mánaða vinna. Uppl. gefur O. Kornerup-Hansen, Suðurgötu 10. — Sínii 2606. . (421 TELPA, 12—13 ára, ósk- ast til að gæta barns 1—2 mánuði í sveit. — Uppl. á Laugaveg 41. Sími 3830. — (345 TVÓ samliggjandi her. bergi til leigu fyrir einhleypa karlmenn, einnig hentugt fyrir saumastofu. Tilboð sendist fyrir laugardag, — merkt: ,.Sanngjarn“. (420 STOFA til leigu. Sími 7632. (424 — — NOKKRIR rnenn geta fengið fast fæði. Uppl. í sírna 5985. — (428 NOKKRIR menn teknir í fæði. Þingholtsstræti 35. — (429 NÝSLÁTRAÐ trippakjöt kemur daglega. Einnig höf- itni við reykt kjöt og létt saltað. — Von. Sími 4448. (402 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (158 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg ir. — Sími 6922. (5S8 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr eik og mahogny. Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grett- isgötu 54. (302 STOFUSKÁPAR. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- — (U8 STÓRT og gott verk- smiðjuhús úr járnbentri steinsteypu, ásamt íbúð, stórri lóð , og húsgrunni, er til sölu. Uppl. í síma 2577, eftir kl. 9 að kvöldi. (362 TIL SÖLU ný Singer- leðtirsaumavélj T.il sýpis, Höfðaborg 5 í d,ag., og á mprgun. .('417 LAXVEIÐIMENN! Ána- rnaðkur til sölu, stór og ný- tindur. Sólvallagötu 20. —- Sími 2251. (423 BARNASTÓLL,. sem ntá liækka og lækka með borði, óskast til kaups. Sími 7632. (425 NOTAÐ eldliúsborð og skáþur til sölu, ódýrt. — SmiðjitStíg 4. (430 NÝTT axminstur gólf- teppi til splu í Höíðaborg 78. Sími 6349. (431

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.