Vísir - 05.08.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 05.08.1947, Blaðsíða 3
ÞriÖjudaginn 5. ágúst 1947 V 1 S I R 3 hálfopna glugga sína, enda þótt þær gættu þess að hafá ekkert verðmæti hjá séiv.“ Brúðarrán. Haustið 1927 gerðist Le- coque svo djarfur, að hann rændi brúður einni á gift- ingardaginn liennar. Næsta ttag lét hann lianá lausa'aft- ur og hún varð fræg, er liún •kom aftur lil Parísar. Saga hennar var sögð í öllum Jjlöðum, sem höfðu ráð á að kaupa Iiana dýrum dómum, söngvar voru kveðnir uin ævintýr hennar og í þrjár vikur var ekki meira talað .um nokkura konu heims- borgarinnar. Þegar hróður Lccoíjues var livað mestur, gekk liarin í gildru lögreglunnar. Þegar húsrannsókn var gerð lieima hjá honum, fannst þar allt þýfið, ósnert. Hann var Bókaiíiegn. hafoldarprentsmið ja h.f. liefir gefið út nýtt rit am Jón Sigurðsson eftir dr. Pál Eggert Ólason. Eins og kunnugt er, samdi dr. Páll ævisögu Jóns Sig- urðssonar í 5 bindum fyrir nokkurum árum og gaf Þjóðvinafélagið liana út. Ævisaga þessi var mjög nákvaun og ítarleg, en full döng fyrir allan þorra les- enda. Mun ritverk þetta nii vera til þurrðar gengið, en hinsvegar ærin ástæða til þess að liafa jafnan ævi- sögu liins mikla sljórnmála- skörungs okkar til á bóka- markaðinum fvrir allá þá, sem kvnnast vilja lifi lians og störfum. Það liefir því orðið að ráði að gefa út eftir sama höfund, stytta ævi- sögu Jóns Sigurðssonar, sem hefir það þó fram vfir liina spnrðnr, livort liann gerði ,, . ... ... ‘ , , J ... „ , . tiyrri ævisogu að liun er , .,, , , . . , skreytt um hálft annað konum og niota astar þeirra. L ^ „ samtíðarmönnnm Jóns Sig- urðssonar, er á einn eða annan liátt koma við sögu landsins og sjálfstæðisbar- áttu þjóðarinnar. Einnig' eru þetta, lil þess að kvnnast „Nei, það veit trúa min. sagði Lecoque með fyrirlitn- ingn. Skýringin var sú, að hann langaði lil að öðlast l'rægð með þessu móti. Hann mátti |þar fáeinar aðrar myndir, ckki til þcss hugsa að deyja,sem sneiga œvisögu Jóns. í Bók þessi er tæjiar 500 bls. að stærð i Skírnisbroti og 'frágangur að öllu leyti hinn ; vandaðasti. Iiún er i linun ' meginköflum, auk aðfara- höfundarins. í fyrsta i’þætti segir frá æsku Jóns, Jnámi lians og þroska, fyrstu óþekktur. „ . .. . vildi gteðja dapran heim.. Svo að snúið sé aftur Bandarikjanna, þá skulum. or^a við kynna okkur bókhaldar- ariri J. Ray, sem sagði við húshændur sína a kreppuái-istarfsárum og ritstörfum allt unum, að fyrirtæki þeii i a frani a^ þvi, er þjóðmálaaf- lieiði grælt milljónir (l°R-jskipti lians Iiefjast. Annar ara. Stjórnin var himinlif-,,)áUur skýrir frá fyrslu st j ór nmálaaf ski p tum J óns og allt fram til loka þjóð- Þriðji þáttur nefqist „Andþóf“. Þar ræðir um sjálfstæðisbaráttu ís- lendinga undir foryslu Jóns á tímabilinu 1851—59. í fjórða þætti er sagt frá himinlif andi, tilkynnti, að greiddur yrði arður, hækkaði laun starfsmannanna og hélt ífun(iarins veizlu mikla. Hlutabréf fyr- irtækisins þutu upp úr öllu valdi, en þegar gjaldkerinn fór að athuga máUð, kom á daginn, að fvrirtækið var á heljarþröminni. Hann spurði Ray, hvar allar milljónirnar væru niður komnar. Það kom þá upp úr dúrmnn, að Ray hafði bara falsað bæk- urnar lil þess að gleðja hús- bændurria. Rúsínan. Bezt er að ljúka þessu með sögunni um Ulysses Jolirison, sém lærði rannsóknarlög- regluslörf í bréfaskóla, cn var að námi Lokriu neitað um starf í lögrcglu íæðingarbæj- ar síns. Hiimini gafst þó fljót- samninlgaviðleitni Islend- inga og Dana árin 1859—69 og hvernig Danir tóku kröf- um Islendinga. Finnnti þált- ur er um stöðulög og stjórn- arskrá og næsta aðdraganda og tildrög þessara lagasetn- inga. Er þar jafnframt fyrsti áfangi í Sjálfstæðis- baráttir íslendinga og liinn síðasti í sögu Jóns Sigurðs- sonar. Einhverjar nýjar heim- ildir eru í þessari ævisögu, scm ekki voru lcunnar þeg- lega læjviíæri lil að sýna.þC£lar májjg var athugað mönnum fram a Icikni sína, j n/)nar koni j j ]lvcr or_ því að 10. marz 1937 íór les^sökin var. Ulysses hafði at lcinunum skannut fiqisjálfin' Sett lestina af teinun- bænum. áíirvöldin skildujlllll( fjj þess að honum gæf- ekki neilt í neinu og leyfðu fæ]clfæri jj] þess að leysa Ulysses karlinum að lijáljia ; o-ákina 0g vinna sérstöðu hjá til við rannsóknina. Aður en tiögreg]unnit \ (]ag situr lultugu minúlur voru liðnar, I i(,ynjjoreg]umafjurinn lfang_ var Ulysses huinn að fiuna (.|S]ý óhamingjusamur en járnkarl, scm notaður haíði cj-j-j óþekktur sem fyrr. Svo verið til að Iilevjia lcstinni af vi]ag sá> niun hann vera teinunum. eini maðurinn, sem situr i En Ulysses hafði verið of fangclsi fyrir að hafa fundið fljótur að finna orsökina og lausn glæjis. ar 5-binda ævisagan var skráð. Aftast í bókinni er skrá yf- ir heimildir, auk nafnaskrár, efnisskrár og myndaskrár. Jafnframt því sem þetla er ævisaga merkastaa stjórn- málaskörungs íslendinga er þetta saga allrar þjóðar- .• og frelsisbaráttu lienn- ar. Búkolla og barnam|óik!n. VfirEýsiiig. Reykjavik, 4. ágúst ’47. Þar sem eg hefi verið fjar- verandi við slörf mín úti á landi, hefi eg ekki getað fylgzt með skrifum þeim og umtali, er rannsóknir á hinni svokölluðu „Barnamjólk“ frá Laxnesi hafa vakið. En nú, eftir að hafa lesið það sem dablöðin hafa haft um þetta mál að segja, tel eg rétt að taka.fram eftirfar- andi atriði: 1. Að morgni hins 9. júlí s.l. fórum við lir. Ivári Guð- mundsson, fulltrúi hér- aðslæknisins í Reykjavík, að beiðni læknisins upji að Laxnesi og Korpúlfs- stöðum og skoðuðum fjósin þar og tókum m j ólkursýn i shorn. Jaf n- framt gerði eg skýrslu um ástand fjósanna og með- ferð mjólkurinnár á báð- um stöðum. Enda þótt ýmislegt hafi vérið þar athugavert, tel eg ekki á- stæðu lil að birta þá skýrslu. 2. Á Laxnesi var mjólkin látin á flöskur. (Og var á flöskunum tappi með áletruninni „Barna- mjólk“). Tókum við tvær flöskur af morgunmjólk- inni, en eina af kvöld- mjólkinni. Gaf Ivári manni þeim, er afhenti okkur sýnisliornin kvitt- un fyrir þeim, sem venja er til. Mjólkin var síðan flutt ísvarin til Rannsókn arstofu Háskólans. 3. Við rannsóknir, sem dr. Sigurður Pétursson fram- kvæmdi, reyndist kvöld- mjólkin í 4. flokki, en morgunmjólkin i 3. fl. 4. Til þess að fá fyllri vissu í þessu efni, fórum við af tur að Laxnesi þann 15. júli og þann 17. Þann 15. júlí tókum við tvær flösk- ur af morgunmjólkinni og eina af kvöldmjólk- inni. Vorii niðurstöðurn- ar þær sömu og fyrr. 5. Þann 1. júli var mjólk- in látin á brúsa, sem fara áttu í Mjólkurstöðina í Reykjavik. Tók Kári tvö sýnishorn af brúsum þessum á dauðhreinsuð glös. Bæði ]>essi sýnis- liorn reyndust í 2. flokki. Með þökk fyrir birtinguna. Edward Friðriksson. Sajat^téttir • 217. daguí ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Bifröst, sínii 1508. Utvarpið í lsvöld. Kl. 15.30—10.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Vegurfregnir. 19.30 Tónleik- ar: Tataralög (plötur). 20.20 Tón- leikar: Kvartett i C-dúr, no. 33, cftir Haydn (plötur). 20.45 Er- indi: Brautryðjandinn Bjarni Pálsson landlæknir. Siðara erindi. (Steingrínnir Matthiasson lækn- ir). 21.10 Tónleikar (piötur). 21.15 Avarp uni minningarsjóð norskra stúdenla, sem létu lífið í frelsis- baráttu Xorðmanna (frú Guðrún Bóasdóttir Brunborg). 21.35 Tón- leikar: Lög leikin á ýmis hljóð- færi (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Sildveiðiskýrsla Fiskifélags ís- lands. 22.30 Dagskrárlok. Hjónaband. 2. ágúst síðastl. voru gefin sam- an í hjónaband Guðjóna Guð- mundsdóttir, Hverfisgötu 82, og Pétur Filippusson, flugkennari, Selásbletti 3. 90 ára verður í dag Hallfríður Þor- láksdóttir, Kleppsveg 102. Heorg koiniHgss sam~ Það hefir verið opinber- lega tilkynnt í London, að Elizabeth prinzesse og Phil- ip Mountbátten verði gefin saman i hjóriabánd í nóv- c.mber í haust. Þann 31. júli siðasll. veitti konungur samþykki sitt til ráðahagsins, en viðstaddir yfirlýsingu hans voru full- trúar frá Ástralíu, Nýja Sjá- landi og Kanada. Winston Churehill hélt í gær ræðu í fyrsta skipti síð- an hann varð albata af veik- indum sínum. Hann flulti ræðuna á fundi íhaldsmanna og deildi mjög fast á stjórnina fyrir fjár- glæfra hennar. Hann sagði, að stjórnin sýndi hreint stefnuleysi í utanrikismálun- um og lagði til, að Brctar stefndu að nánari samvinnu við Bandaríkin. Ilann ræddi einnig lmgmynd sína um bandaríki Evrójju, sagðist ennþá vera fylgjandi henni, og vonaðist til að hún mvndi rætast, ]>ótt síðar vrði. Verkamannastjórnin, — sagði Churchill, — virðist ekki hafa gerl sér grein fyr- ir því, að Þýzkalandi hefir i rauninni verið skipl i tvennt, og írióti þeirri stað- reynd yrði ekki mælt. í september síðastliðnum var tilkynnt opinberlega, að Bell flugvélaverksmiðjurnar í Bandaríkjunum væru afi fullkomna rakettuknún flugvél. Bú.izt er við, að flugvél þes ti fari með meira en 1009 irdna hraða á klukkustund - hraðar en hljóðið — og geti komizt i 75.000 feta J.æð. Þessi flugvél — XS-1 — er af nýrri flugvélategdnd, sen: Læði getur haft flugmann og verið flugmannslaus. Á þvi stigi, sem hún er nú, er liún 1 einskonar fljúgandi rann- sóknarstöð, útbúin dýrum rannsóknaráhöldum íil mæl- ingar á flugeiginleikum hennar. Henni er stjórnað ai' einum færasla reynslu-flug- manni Bell-verksmiðjanna. Við tilraunaflugið mun flugvélin verða hafin upp aí' flugvél af gerðinni B-29, og verður henni slepjil í 30.000 fela hæð. Hún verður knúin i fullar fjóiar mínútur, til þess að ná þeim hraða og hæð, sem ætlazt er lil með til- rauninni. Eldsneylisngyzla þessara: rakettuflugvélar er sérstak- lega mikil, en það er enginn hraðastillir fyrir hraða þanp,. sem flugvélin getur konrizt i þegar rakettuhreyflarriir eiri settir í gang. Firðtæki eru i flugvélinni, sem mum: senda með Iöftbylgjusam böndum allar mælingar mæi anna í flugvélinni lil þess at koma í veg fyrir, að þæ. þýðingarmiklu mælinga ■ glatist, ef vélin verður fyrir óhappi eða slysi. Fallhlíf flugmannsins er útbúin með loftþyngdar- mæli, sem opnar hana i 10.000 feta hæð, ef flugmað- urinn þarf að kasta sér út : HwAAqáta 457 Skýringar: Lárétt: 1 Mánuður, (i dilk- ur, 8 ílát, 10 eggjárn, 12 á fæti, 13 bar, 14 mjög, L; hljóð, 17 beita, 19 sundfær'. Lóðrétt: 2 Ferðast, 3 tvei1 eins, 4 skaut, 5 farkostir, 7 drepa, 9 tunga, 11 he'stur, 15 tónverk, 16 flana, 1.8 skáld. Lausn á krossgátu nr. 456: Lárétt: 1 Gúmmí, 6 tóa, C- efi, 10 tjá, 12 ró, 13 ól, 14 alt, 16 mal, 17 ina, 19 hláka. Lóðrctt: 2 Úli, 3 mó, 1 mat, 5 merar, 7 hálla, 9 fól, 11 Jöa; 15 til, 16 mak, 18 ná.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.