Vísir - 05.08.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 05.08.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Hákon Noregs- konungur 75 ára. ' flákon Noregskonungur 7. átti 75 ára afmæli í gær, og var því fagnað um gervallt landið. Konungur ók um götur Osóíborgar í gær, og stöð ökuförin í nærri þrjár klukkustundir. Var Hákon konungur hylltur -látlaust allan límann og komu vin- sældir lians með þjóð sinni betur í ljós við þetta tæki- i'ieri en oft áður. Þegnar Há- konar konungs færðu hon- um mjög góða gjöf, i tilefni af afmælinu — nefnilega skemmtisnekkju, sem kon- ungur getur notað til þess að sig'la með ströndum fram og heimsækja þegnana í hinu vogskorna riki sínu. Hákon konungur liefir sýnt þau ár, sem hann hef- ir verið konungur Norð- manna, — en liann hefir nú setið á veldisstóli meira en hálfa æfina, — að liann hef- ir verið einkunnarorðum sínurn trúr: Allt fyrir Nor- æ’g. Hann hafði setið meira en mannsaldur í hásæti, er lionum gafst tækifæri til að sanna öllum Norðmönnum <ig öllum lieimi, lvvern mann hann hafði að geyma — er Þjóðverj ar réðust með vél- uni að Norðmönnum og tókst að sigra þá — á yfirborðinu. Er vandinn var að höndum kominn, sýndi konungur, að hann var verðugur arftaki hinna fornu Noregskonunga og því er liann nú svo vin- sæll meðal þjóðar sinnar og ■virtur með öðrum þjóðum, sem raun ber vitni. Öryggisráðið ræðir í dag kæru á liendur Bret- iiiii. í dag mun öryggisráðið taka fgrir í fyrsta skipti kæru Egipta á hendur Bret- um. í gær ræddi öryggisráðið 1 illögu Rússa um að allur er- lendur her yrði fluttur burt úr Grikklandi, og var sú til- jlaga felld með 9 atkvæðum gegn 2, atkvæðum Pólverja ‘og Rússa sjálfra. Nýlega fór búlgörsk þing- inannanefnd til Moskva til þess að ræða við Sovétsljóm- jna. Þriðjudaginn 5. ágúst 1947 Hús af þeirri gerð, sem sézt hér á myndinni, eru byggð á tveimur dögum. Þau eru byggð fyrir uppgjafa hermenn í Californíu. Húsin eru kúlumynduð og að mestu framleidd í verksmiðjunt. Ranl&tjtgwm lahts lohið á tFara. Breftar gerðu íftrekaðar ftiB- raunir til að miðla málum. Hollenzka stjórnin hefir titkynnt, að þar sem bardag- eru séu hættir í Indónesíu, muni her þeirra aðeins ann- ast lögreglueftirlit á þeim landsvæðum, sem eru á valdi hans. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fyrirskipaði, að bardagar skyldu hætta, og 'er nú öllum átökum milli liers Indonesa og Hollend- inga lokið. til mála, að gengið yrði á rýr kjör Breta. til hjálpar Þjóðverjum, og kæmi þá til kasta Bandaríkjanna, að veita hjálp. Stefna stjórn- arinnar í Þýzkalandsmálum var mjög gagnrýnd. Þann 15. næsta mánaðar verður lýst yfir fullveldi Pakistan. Þá mun dr. Jinnah einnig vinna embættiseið sinni, en hann verður fyrsti landstjóri þar. Fullftrúar erlendra hér. Tvéir erlendir fulltrúar hafa fyrir nokkuru fengið viðurkenningu íslenzkra stjórnarvalda. 1 síðasta Lögbirtingablaði er þess getið, að Williant C. Trimble liafi verið veitt við- urkenning sem ræðismanni Bandarikja Ameríku hér á landi þ. 8. júlí. Þann 22. sama mánaðar tilkynnli sendiráð Sovétríkjanna, að Nikita Pantchenko liefði verið skipaður verzlunar- ráðunautur við sendiráðið hér. Kaþólskir prestar frá íslandi á fundi Píusar XII. Sáfu kirkjulega háftíð í Róm. Hagstætt fyrir Hollendinga. Dr. Sharir, fyrrverandi forsetisráðherra Indonesa segir, að bannið komi sér vel fyrir Ilollendinga, því að nú geti þeir treyst aðstöðu sina. Dr. Sharir er nú á leið til Bandarikjanna, til þess að tala máli Indonesa. Skýrsla um lndonesiumál. Neðri málstofa brezka þingsins hélt í gær 16 stunda fund, og voru þar rædd ýms mál. Meðal annars gaf stjórnin skýrslu um tilraun- ir sínar til þess að miðla málum á Java. Segir í skýrslu stjórnarinnar, að hún liafi frá upphafi styrjaldarinnar reynt að miðla málum og fagni því, að bardögum sé nú lokið. ' Ö / // Hernám Þýzkalands. Bevin skýrði frá því i mál- stofunni, að fyrirsjáanlegt væri, að dollaraeign Breta myndi uppurin áður en fullri skipan yrði kornið á efna- hagsástandið i Þýzkalandi. Ifann sagði, að ekki kæmi j^íSan hluta júlí-mánaðar gengu þeir Jóhannes Gunnarsson, Hólabiskup, og síra Hákon Loftsson á fund Píusar páfa í Vati- kaninu í Rómarborg. Tilefni utanfarar þeirra var, að þann 21. júlí síðastl. var mikil hátíð lialdin i Vatí- kaninn vegna þess, að þá átti að taka i dýrlingatölu franska prestinn G. Mont- fort, en liann er stofnandi þeirrar reglu, sem kaþólsku prestarnir hér á landi eru í. Voru þeir Jóhannes bisknp og síra Hákon fulllrúar fs- lands við athöfnina. Haldirt var guðsþjónusta í Pélurskirkjunni, og mess- aði Píus páfi XII. Guðsþjón- ustan var mjög liátíðleg og kirkjan þéttskipuð fólki. Mjög fjölmennt var í Róma- borg vegna hátíðarinnar, þar sem prestar frá ýmsum lönd- um Evrópu svo og fráBanda- ríkjunum sóttu liana, auk ferðamanna. f Róm skoðuðu íslenzku fulltrúarnar kirkjur borgar- innar og helztu fornnlinjar. Einnig fóru þeir Jóhannes iGunnarsson Hólabiskup og síra Hákon Loftsson, í heim- sókn til páfa. Við það tæki- færi blessaði hann þá og söfnuð þeirra hér á íslandi. Síra Hákon kom liingað til lands í gær úr ferð þess- ari, en Hólabiskup fór til Hollands og mUn ekki koma til íslands fyrr en í byrjun næsta mánaðar. Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý er ingar eru á 6. síðu. — Engin síld- veiði. Lílil sem engin sildveiðj hefir verið undanfarna daga, að þvi er fréttaritari Vísis á Siglufirði símar í morgun. Veður liefir verið slæmt, stormur og vont skyggni, en síðari liluta nætur i nólt hatnaði veðrið. í morgun, er loftskeytastöðin á Siglufirði hafði samband við síldveiði- skipin, hafði engin síld sézt á svæðinu vestan frá Horni og allt austur að Langanesi. Það getur stafað af þvi, að enn er ekki orðið nógu lygnt til þess að síldin vaði. Rikisverksmiðjurnar munu að öllum likindum ljúka í kvöld bræðslu á þeirri sild, sem liggur í þróm verk- smiðjanna, ef engin síld berst á land i dag. Skdrdýrant útrýmt með fiugvélum. í Svíþjóð var nýlega notuð nýstárleg aðferð til þess að útrýma skordýrum á eyjimni Visingsö. Eyja þessi er í Váttern- vatni, en þar voru gráðug skordýr og lirfur þeirra að ej'ðileggja skóglendi og garða. Allt að 7.500 kílóum af DDT var dreift yfir eyjuna úr flugvél. Er það í fyrsta skipli, að flugvél er notuð í Svíþjóð i lierferð gegn skor- dýrum. Viktor Butovilsch prófessor og tutlugu sérfræð- ingar með lionum stóð fyrir tilraun þessari. Sagt er að að- ferð þessi hafi tekist með af- brigðum vel. — Schröder. Guðmundur S. sigraði í fyrstu umferð. Á skákmóti Norðurlanda, sem stendur yfir í Helsinki, sigraði í fyrstu umferð Guð- mundur S. Guðmundsson Kinmark frá Svíþjóð, en Ás- mundur gerði jafntefli við Barda, Noregi. I annari umferð tapaði Guðm. S. fyrir Book, Finn- landi, en Ásmundur á bið- skák við Stoltz, einn fræg- asta skákmanna Svía. Blaðinu höfðu ekki borizt nýrri fregnir en þessar i morgun, en þær munu vænt- anlegar bráðlega. Leiðtogi þýzkra Gyðinga hefir sent orðsendingu lil Palestínu og lýst yfir við- bjóði sinum á atferli Gyð- inga þar, er þeir hengdu brezku liðþjálfana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.