Vísir - 06.08.1947, Side 2
V 1 S I R
Hljómsveitsr-
NYIR PENNAR II
Harmsaga
stjóri b 25 ár.
1 vetur voru 25 ár síðan
7irtur Rodzinski kom fyrst
fram með fálharmonisku
hljómsveitinni í Yarsjá.
Hann hélt upp á þetta méð
])ví að fara í hljómleikaför
um Frakkland, Belgíu, Dan-
mörku, England og Skotland,
en hann hefir átt heima í
Bandaríkjunum undanfarin
níu ár og stjórnað symfóniu-
Jdjómsveitinni í New York.
Fjórir frægir menn skiptust j meðan ég las þá kafla í bók
á að stjórna sveitinnj í fjar- Óskars, sem innihalda lmg-
vist Rodzinskis, þ. á m. Sto- leiðingar söguhetjunnar um
Bruno YValter. tárið. — En sem betur fer
j er hún nú ekki sígrátandi,
------ heldur bráir
tienni á köflum, — enda
margt til að liugga sig við
i Reykjavík á dögum gener-
álanna. —
Eins og getið var í Vísi í síðustu viku hefir Guðmund-
ur Daníelsson rithöfundur tekið að sér að skrifa bóka-
dóma fyrir blaðið og' birtist bá fyrsta grein hans um
bókaflokk Helgafells, „Nýir pennar“. Hér birtist önnur
greinin um bókaflokk þennan.
Oskar Aðalsleinn: Þeir skemmst frá að segja, að
brennandi brunnar. —t þetta er mjög léleg bók, mis-
Saga. 149 bls. Verð 20 heppnuð að flestu leyti, enda
kr.
Mér kom vísa ein eftirKrist-
ján Jónsson stundum í hug,
kowski og
(UP).
Kona ein er nefnd Irene
Orska, pólsk að uppruna og
ein af hetjum bjóðar sinnar.
Kona þcssi hefir skrifað
])ók, sem nefnist á ensku
„Silent is the Vistula“ og seg-
r þar frá þéim' 63 dögum,
:iem barizt var í Varsjá, áð-
ur en Þjóðverjum var stökkt
úr horginni. Rússar áttu
skammt eftir ti! borgarinnar,
cn veitlu ekki þá hjálp, sem
búizt var við. Þetla er merki-
leg hók um baráttu þjóðar,
sem enn á von til, þótt skipí
Iiafí verið um ógnarstjórn i
landi hennar.
Oskar Aðalsteinn, sem á
titilblöðum þriggja fyrstu
bóka sinna, er Guðjónsson,
hefir hingað til skrifað um i
vinnandi fólk fyrir vestan,!
og að minnsta kosti einu
sinni tekizt það svo vel (i
Grjóti og gróðri), að margir
klöppuðu honum lof i lófa
og spáðu tionum skjótum
frama sem skáldi. En nú
slaðsetur hann fjórðu skáld-
sögu sina í Reykjavík, og er
tiún um „praktiserandi“
mellu, — - að vísu vestfirzka
að uppruna, og er þar
Hefia' skrlfall alls 22 IjæktiEr
Biait btbbíis®
Somerset Maugham er fyr-
’ ■ nokkuru búinn að ganga
rá skáldsögu, sem hann ger-
:r ráð fyrir að verði hin síð-
i sta frá sinni hendi.
Hann hefir ekki enn gefið
h.enni nafn, kallar hana að-
; ins „númer 22“. Fréttaritari
rá United Press álli nýlega
al við hinn heimsþekkta
liöfund i New York.
„Eg er farinn að þreytasl,“
sagði Maugham. „Eg hefi í
rnörg ár unnið frá kl. 6.30 ;u'-
< 'egis til miðnætíis. Xú byrja
eg ekki fyrr en um lcl. 9 og
I ætti stundum fyrir klukkan
ritt eftir hádegi. Þegar þessi
úók ■ verður búin, ætla eg að
I víla mig.“
Maughani bæíti því við, að
i ann liefði aldrei haft gaman
■ f að skrifa skáldsögur, þólt
I.ann hafi ekki gert annað i
1 ár, en hann er nú 72 ára.
llann kann bctur við að
: krifa smásögur og leikrit.
Maugham hefir verið i
Bandaríkjunum í rúm sex
ár, en í sumar ætlar hann
íil S.-Frakklands og síðan
eins fljótl og hægt er lil Ind-
lands.
Maugliam er ekki aðeins
auðugur maður að reynslu
og vinsæídum, því að hann
gizkar á, að hann hafi liaft
meira en þrjár milljónir
dollara í tekjur af bókum
sínum, en honum er illa við
það, er menn segja, að liann
skrifi aðeins vegna pening-
anna.
„Eg liefi aldrei skrifað orð,
sem mig hefir langað til
að skrifa,“ segir liann.
Hann gaf nýiega bókasafni
ameríska þingsins handritið
af bókinni, sem gerði hann
frægáh. Það er virt á 50,000
dollara og-er skrifað í 16 ó-
dýrar og ómerkilegar minn-
isbækur. Ilann hafði ekki ráð
á dýrari handritapappír um
bdð Íeyti.
liefir höfundurinn nú losað
sig við föðurnafn sitt á
prenti og nefnir sig aðeins
Óskar Aðalstein.
„Der maa være System i
Galskabet“, er haft eftir
Dönum, og er ekki annað
að sjá, en Óskar hafi látið
mj0,y vej af ' sér það að kenningu verða:
Um leið og hann yfirgefur
vinnustöðvar átthaganna og
hið óspillla, starfsama al-
þýðufólk, sem hann hefir al-
izt upp með og þekkir, þá
afneitar hann og uppruna
sínum með vissum liætti og
kemur uú fram undir breyttu
nafni, senr liöfundur Reykja-
! víkurrómans. — Og sjá! Allt,
| sem áður hafði gert liann að
geðþekkum skáldsagnahöf-
undi í höfuðstað Vestur-
i lands, er nú skyndilega horf-
ið. Flinn orðknappi — allt
að því meitlaði slill Grjóts
og gróðurs er víða runninn
út i ruglingsléga mælgi,
stundum tilgerðarlega,
stundum svo forskrúfaða,.að
sá sem lilustar, en les ekki
sjálfur, á erfitt með að halda
þræðinum. — Flér er heldur
hvorki verið að lýsa heiðar-
legu starfi né baráttu fyrir
bættum hag, livorki sorg og
gleði daglegs lifs né mann-
eskjunni á örlagastundu æv-
innar, nei, allt þetta hefir
Óskar Aðalsteinn skilið eft-
ir fyrir veslan og býður okk-
ur nú að fylgjast með skækj-
unni, Frönsku-Dúnu, um
ranghala Reykjavíkurborg-
ar, frá einu fylliríinu til ann-
ars meira bókina á enda, og
að maður hitti fyrir særni-
r
lega gerða jíersónu í leið-
angrinum, því fer víðsfjarri.
Aftur á móti er enginn hörg-
ull á útlifuðum ræflum, sum-
um forríkum, öðruni, sem
verða að betla sér út aura
fyrir brennivíninu. — En
þessar aukpersónur sögumi-
ar vantar öll sérkenni, og
örlög þeirra fá ekki á mann.
Þær hafa engan baþgrunn
cg eru einna likastar Þór-
arni þeim, sem skrattinn
kvað á sinni tíð Iiafa reynt
að skapa. Með öðrum orð-
um: Þær eru skringilegar á
hár og skinn, en andanum
F.efir ekki verið komið í þær.
— Flöfundurinn virðist held-
ur ckki hafa gert sér verú-
lega far um að gæða þær lífi.
Miðviluidagiim 6. ágúst 1947
Honum er sama um þær, pg
hann þekkir þær ekki, qg'
einungis vegna aðaipersón-
imnar fá þær að fljóta með.
— Það er nefnilega i sálar-
llifslýsingu Frönsku-Dúnu,
Isem öll tilraun höfundarins
jfeíst, og það er að minnsta
kosti heiðarleg tilraun, þó
íhún liafi mistekizt að mestu.
— Lítum á fyrirsagnir liinna
þriggja kafla, sem bókin
iskiptist i. Sá fyrsti heitir Túr,
annar Hrollheimar, þriðji
Húmöldur. Slík heiti hefði
höf. ekki valið köflunum,
liefði hann ekki talið sig vera
að skrifa liarmsögu, enda
bendir fleira i þá átt. Athug-
um þetta ögn nánar, renn-
um augum yfir söguþráðinn:
I Sveitastúlka, Kristrún
; Benediktsdóttir að nafni,
j sem höfundur lýsir með
I þessum orðuin: ,;I Iún var
J döklc yfirlitum, hnellin,
brjóstamikil og mjó í mittið“
— kemur fjórtán ára gömul
í kvnnisför til Reykjavíkur
og kemst í smá kunnings-
skap við unga menn, ásamt
jafnöldru sinni úr borginni,
og er kysst í fyrsta sinn.
„— — Stuttu eftir að lnin
var aftur komin heim, greip
liana kveljandi eirðarleysi —
—“. „— — Svo dó litla syst-
ir og Kitti fór að heiman —
—“ og missiri siðar dó móðir
hennar. Næsta haust hættir
faðir hennar búskap og
Ingrld Hei*g“
aitaia leiktai*
á ffllreaaelwaj.
Ingrid Bergman hefir í vet-
ur leikið á Broadway í New
York í leikriti eftir Maxwell
Anderson,
stúlkan fer á. héraðsskólann
í Reykbolti. Þaðan fer liún
i vjst á syeitabæ, og Friðgeir,
erfingi óðalsins, biður lienn-
ai'. Hún lætuL' hann ganga
eftir sér, drekkur þó með
hopum og' leyfir lionum að
koma upp i til sín einstaka
sinnum. Hún samrckkir og
rauðsftggjuðum næturgesti,
sem liún hefir aldrei séð fyrr,
en liann er lærður og talar
mikið. Heldur svo ferð sinni
áfram, og er hann þar með
úr sögunni. — Þau gamna
sér nú enn saman um lu íð,
óðalaserfinginn og stúlkan,
en því lengra, sem á vetur-
inn líður, því dutlungafyllri
verður liún og ótuktarlegri
við kærastarin, sem annars
virðist standa henni framar
um flest. Uin vorið hverfur
hún við litinn orðstir lil
Reykjavíkur. —
Eg sé ekki betur en hér
sé verið að lýsa manneskju,
sem sé fædd skælcja. Það eru
engin ytri atvik, sem neyða
Iiana lit á þá braut, heldur
liafnar hún vísvitandi því
góða, sem henni býðst, og vei-
ur það illa af frjálsum hvöt-
um. —
Ekki hefir ungfrúin lengi
dvalið í Reykjavik, þegar
hún hleypur frá heiðarlegri
atvinnu sinni til þess að geta
gefið sig óskipta að því, sem
virðist vera hennar eina köll-
un í lifinu: slarkið í sinni
grófustu mynd. — IJún veð-
ur í peningum, hún býr frítt
í einu af húsum fasteigna-
salans, liún er i boðuin
„heldra“ fólks og generála,
gefur meira að segja einum
þeirra utan undir úli í skijii
cg er stungið i tuktliúsið fyr-
ir bragðið, enda er hann
franskur. Gerist hún nú al-
iæmd og fær viðurnefnið, og
Leikurinn fjallar að öðr-
um þræði um Jeanne d’Arc,
frönsku þjóðhetjuna, en er
hinsvegar byggður líkt og
„Bærinn okkar“, sem sýndur
var liér í vetur, að því leyti,
að ekki er notazt við leik-
tjöld nema að litlu leyti. Ing-
rid Bergman var lekið með
miklum fögnuði í leik þess-
um, en leikhúsgesti í New
York þykir erfitt að gera
ánægða.
í vetur sem leið var lög-
regluþjómi nokkur ráðinn í
eitt af aðalhlutverkunum í
óperu, sem leikiri var í Met-
ropolitanópei'unni í New
York.
Ian Cosman, en svo hciíir
lögrcgluþjónninn, hefir hlot-
en þó heíir honum Jióttj
tryggara að segja ekki starfi J
sínu lausu, þvi að hann erj
enn lögregluþjónn. (UP) J
er nú enn fastar drukkið en
íiokkru sinni fyrr. Iiún eyð-
ir úr sér barni með pillum,
en lætur það næsta liafa sinn
gang og fæðir það i Lands-
spítalanum. Þyngist nú held-
ur fyrir fæti, svo liún ákveð-
ur að hætta svalli, hverfa
úr bænuin með barnið og
fara að vinna. Ekki stendur
á framkvæmdunum, hún
ræður sig eftir auglýsingu í
blaði til gamalla kaup-
mannshjóna vestur á landi.
Þetta reynast vera góð hjón
c.g artarleg, og taka þau ást-
fóstri við barnið, og stúlkan
gerir ráð fyrir að una liér
það sem eftir er ævinnar. —
Fin kvöld nokkurt segir
drukkinn ræfill lienni, að all-
ir kjafti um liana þar á
plássinu, og bendir henni á,
að þau tvö standi jafnfætis.
— Skiptir það nú engum tog-
uin, að hún* slær manninn
utan undir, en hleypur síðan
frá verki, og öll liennar góðu
áforin eru skyndilega rokin
li! í veður og vind. „Það get-
ur vel verið,“ segir hún við
Dauða Gvend, „að mig langi
dálílið I mannorð, en þó held
eg að mig langi mun meira
til þess, að Matthildur reki
'I • •' ) í >:, : • ip; III' .: í- ’