Vísir - 06.08.1947, Page 4

Vísir - 06.08.1947, Page 4
4 DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Eristján Guölaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Iiansasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Þegar nágrannans veggnr brennur. regnir hermdu í gær, að fjárhagslegur fellihylur væri í aðsigi í Bretlandi, enda' horfur á að löggjafarvaldið þar í landi yrði að gera röttækari ráðstafanir lil úrbóta en dæmi væru til á friðartímum. Bretar fengu ekki alls fyrir löngu álitlegt dollai-alán í Bandaríkjunum til efling- ar atvinnuvegunum heima fyrir. Hehningi þessa Iáns eða vel það er þegar eytt og hefir lánið ekki reynzt svo nota- drjúgt sem ráð var fyrir gert, enda er talið að það verði að fullu notað þegar á næsta ári. Öfyrirsjáanlégar ástæð- ur hafa að sumii leyti leitt til þessa, en auk þess var brezka þjóðin orðin svo aðþrengd eftir styrjöldina, að ihri- flutningur til neyzlu og iðnaðar hefir reynzt ineiri en gert var ráð fyrir, en útflutningsverzlun ekki rétt við að sama skapi. Daglegt líf í Bretlandi er allt annað en það var á ár- unum fyrir stríð, enda jafnvel daglegt viðurværi svo, að ýmsir myndu telja sultarkost. Snijör er lítt fáanlegt, kjöt- meti skorið við neglur, fiskur mínni og lakari en skyldi, en gnægð mun vera af garðávöxtum og grænmeti, og er þess neytt miklum mun meira en áður í hlutfalli við aðrar matvælategundir. Höfúðkapp er lagt á framleiðslu útllutningsverðmæta, en ekki hefir tekizt að örva svo frairi- leiðsluna sem skyldi, sumpart sökum skorts á vinnuafli, en sumpart gengur endurnýjun framleiðslutækjanna seinna en skyldi. Eru nú ráðageí'ðir uppi um að Jeysa alhnikinn fjöldá manna úr herjijónustu, lil þcss að beina því ónot- aða vinnuafli að framleiðslunni, enda munu ákvarðanir í því efni þegar hafa verið teknar og hirtast almenningi á næstunni. Horfur í alþjóðamálum eru mjög ískyggilegar um þess- ar mundir og líkindi til að hrezka þjóðin myndi af þeim sökum ekki draga úr herafla sínum, nema því aðeins að nauður ræki til. Verði sú raunin á, að fækkað verði í hern- um, sannar það hverjum augum hrezkt stjórnar- og lög- gjafarvald lítur ástandið og metur innanlands þörfina fyr- ir vinnuafl. öryggis sjálfra okkar vegna er full ástæða lil að gefa gaum að því, sem nú fer fram í Bretlandi. Bretar eru ein- hver mesta fiskveiðaþjóð heims, en hjá þeim höfum við þó ött öruggastan markað allt til þcssa. Kapp er lagt á að auka brezkar fiskveiðar og efla flotann, enda líkur taldar til að Bretar verði sjálfum sér nógir senn hvað líður í þvi efni. Er þá gerandi ráð fyrir að þjóð, sem þarf allt við sig að spara og sker niður allan innflutning, sem ó- þarfur getur talizt, láti okluir sitja að brezka fiskmarkað- inum í sainkeppni við innlenda framleiðendur? Ólíklegt er að slíkur markaður reynist tryggur til langframa, þótt liann kunni að vara enn um stund. Bregðist brezki markaðurinn verðum við að selja sjáv- arafurðirnar á meginlandi Evrópu, alveg án tilliís til greiðslugetu- sveltandi þjóða þar. Vöruskipti geta komið til greiha, þannig að við verðum að taka þarfar og óþarf- ar vörur sem greiðslu. Virðist þá full ástæða til að kapp verði lagt á viðskiptasamninga við meginlandsþjóðirnar, annarsvegar um vöruskipti, en hinsvegar verði jafnframt athugað, hvort við gætum miðlað öðrum þjóðum þeim vörum, sem við verðum að taka sem greiðslu, en höfum ekki sjálfir þörf fyrir. Þar kunna að reynast mörg Ijón á veginum, og ljóst er að slílc viðskipti myndu reynast okkur kostnaðarfrek, en verði ekki hjá því komizt, verð- ur að athuga alla möguleika og reyria að finna beztu leiðina lil úrlausnar. Þegar nágrahhans veggur brennur er þínuin hætt, og þegar svo fer urii græna tréð, Iivað þá um hið visna. Brezka stórveldið hefir ekki riðað fyrir hverjum stornri, en vissulega hefir aldrei reynt svo á þolrifiri sem nú. Slíka storma þolum við ekki. Raunsæi og fyrirhyggja verður að móta allar aðgerðir okkar í framtíðinni, eigum við að skrimta sem sjálfstæð þjóð og ári þess að reynast beiri- ingamenn og betlikerlingar. VISIR Miðvikudaginn 6. agúst 1947 Utanrikisráðherrar Breta og Frakka, Bevin og Bidault, hljóta ag hafa séð fyrir, að þríveldaráðstefnan í París myndi fara út um þúfur. En þessi hlálegi skrípaleikur varð að liafa sinn gang, því að bæði í Bretlandi og Frakk- landi er enn til fjöldi aula, sem ávallt kappkosta að frið- mælast við Sovétríkin, rétt eins og lil voru á sinum tima samskonar merin, er ávallt vildu gera Ilitler lil * geðs. Hvorki Bevin né Bidault liafa óbundnar hendur til að fylgja þeirri stefnu, sem þeir vita að er sú rétta, fyrr en þeir Iiafa sannað á ojiinber- um vettvangi, að afslátta- stefna sé ekki vænleg til ár- angurs. Nú þegar komið hefir i Jjós hin ótrúlega óbilgirni Ilússa, ættu stjórnir Bret- lands og Frakklands að geta farið að snúa scr að hlutverki sínu af fullri einurð. Fari þær viturlega að, munu þær undireins gangast fyrir stofn- un sambands Vestur-Evrópu- þjóða. Það cr Jeitt til þess að vita, að áætlunin skuli ekki geta náð lil allra þjóða Evrópu. Það er ekki sök vesturveld- anna. Og hvernig svo sem farið verður að, ætti að sjá fyrir því, að hverju því riki sem síðar auðnast að losna undan oki rauða hersins og kommúnistisku lögreglu- valdi, sé gert ldeift að laka þátt í þessu starfi. En það myndi vera óbærilegt ef þau ríki, sem frjáls eru, ættu að halda áfram á glötunarbraut- inni, aðeins vegna þess að önnur riki eru enn kúguð. íbúatala þjóða Vestur- Evrópu er 220 milljónir. Ibúar þeirra eru því fleiri en íbúar Sovétríkjanna. Auk þess eru þjóðir þesasr auð- ugri, frjálsari, sterkari og menntaðri. I>ær þurfa aðeins að sameinast undir leiðsögu Breta og Frakka, með fjár- hagslegum stuðningi Banda- rikjanna, lil þess að geta lif- að í frelsi og friði. Næstu vikur verða reyuslu- tími fyrir Bevin og Bidaull. Nægum tíma liefir verið só- að i heimskulegar viði’æður við Molotov, utanríkisráð- herra Sovétrikjanna. Ef bjarga á Evrópu verður þeg- ar i stað að hcfja raunlræfar áðgérðir. Takiriárkanirnar á heyzlu Brela á hensíni, tó- baki og pappír, sem Hugh Dalton fjármálaráðherra til- kynnti fyrir skömmu, er að- eins smár vísir til ennþá al- varlegri takmarkana, sém í aðsigi eru, takist Ernest Be- vin ekki að gera áætlun, sem vinni hylli og aðstoð Banda- rikjanna. Úthlutun dollaralána í smáskömmtum til einstakra jijóða, eins og Molotov var fylgjandi, myndi ekki verða Evrópu til neins góðs og þvi siður Bandarikjunum. Það er undirskilið i tillögu Mar- slialls, að Evrópuþjóðirnar geri skipujagða áætlun um endurreisnina, ef þær eiga að verða aðnjótandi hjálpar Bandaríkjanna. Skorti leið- toga Vestur-Evrópu stjórn- vizku til þess að gera slíka sameiginlega áætlun, nayndi vera lang bezt fyrir Banda- ríkin að láta Evrópu sigla sinn sjó._______ Leyndardóms- fullt slys. Nýlegn var lögreglunni til- kynnt, að maður hefði slas- azt úti í örfirisey. Maður þessi reyndist vera ölvaður. Ilafði lianri fól- brptnað pg.vildi ekkert láta uppi með livaða hætti slys- ið liefði hent. Lögreglan flutti manninn í sjúkrahús. BERGMAL Reuault-úthlutunin. Þorgils Ingvarsson skrifar Bergmáli eítirfarandi: „I Berg- máli í gær (I. ágúst) er þess óskaS aö birtur verði listi yfir umsækjendur hinna frægu Re- nault-biíreiða og þar skilgreint hverjir fengu úthlutun. Þætti írier vænt um að svo yrSi, jþví eg er einn af hinuni svörtu sauðum og tel mér trú um, að eg .hafi verið rangindum beitt- úr, en á hinsvegar örðugt með að trúa, að hin vísa nefnd hafi ekki úthlutað hifreiðunum eftir beztu samvizku. En nefnd þessi er alveg- einstök í sinni röð í lýðræðislandi, að hún skuli vera Ieynileg. Af hverju er hún það? ‘ . Þáttur Þ. I. Minu þáttur í þessu máli er þessi: 1 des. og jan. s.-; 1. ligg ég- i rúnrinu í mænusóttanaraldri, meö aðkenningu af lömun í fæti. Eftir að eg komst á fætur var eg ekki rólfær fyrst i stað, og er enn ekki fær um að rölta hæjarleið. Þá írétti cg um inn- flutning á þessum bifreiðum, snéri mér til umboðsins, fékk loforð fyrir vagni og lagði inn 12.000 kr. i peningum til trygg- ingar kaupunum. Afhending átti að fara fram innan skamms tíma, en svo' f'óru leikar, að hið opinbera tók úthutun að sér, af ástæðum, sem mér, litlum og löghlýðnuni borgara, koma ekki við. Auglýst eftir umsóknum. Auglýst var að nú skyldu menn sækja um hifreið til at- vinnumálaráðuneytisins og gef- in v.oru út sérstök eyðuhlöð með inörgum visdómslegurn spurn- íngum. Allt þetta útfyllti eg samvizkusamlega og hætti þeim upplýsingum við, að eg hefði verið og væri lashurða og hefði aiik þess brýna þörf fyrir vagninn stöðu minnar vegna.að dóini húsbænda minna. Bauðst eg til að leggja fram vottorð íviðkomandi aöila urn • hvort tveggja. Önnur rök. Aðrar , tipplýsingar um mig gat úthlutunarnefndin og hefir sjálfs.agt gert, fengið, ýmist af umsóknarblaSinu eSa á annan liátt, en sem lielztar koma til greina í þessu sambandi: Rúm- lega fimmtugur, hefi staríað i einni þýðingarmestu opinberri stofnun landsins í 31 ár, þar af verið í sérstökum trúnaSar. stöðum í 24 ár, og núverandi fulltrúastarf mitt krefst tölu- verðra íerðalaga sem ómögulegt er aS framkvæma nema meS farartæki. Þetta taldi eg íriér trú um' að væru sæmilegar for- sendur fyrir þessu máli. Skoðunarmaður og prófdómari, Svo gat nefndin einnig, ekki sizt ef einn af nefndarmönnun- um er skrifstofustjóri í ráðu- neytinu, sem sagt er,. fengið þær upplýsingar, að eg var um 7 ára skeið skoðunanriaður bif- reiða og prófdómari í einum fjóröungi landsins, skipaður at ráSuneyti Trygva heit. Þór- hallssonar og hefir það ábyggi- lega ekki verið af pólitiskum ástæöum, því eg mun sizt hafa yerið talinn framsókiiarmaSur á þeim tíma. Eg ætlaðist að vísu ekki til að eg fengi bil út á þá þjónustu fyrir það opinbera,, en ek'kí, sp'illir það aS hafa verið svona háttsefctur í ,;.bíla-brans- anum“. - : Rök, sem sto'ðuðu ekki. Allt þetta taldi eg mér trú uin aS væru sæmileg rök og að eg mundi verS.a í, báuin flokki, en nú sé eg að þarfirnar hafa ver- iö brýnar hjá mörgum. Eg vil taka það fram að eg liefi ekki talað um hifreiS i þessu sambandi við nokkura einstaka persónu og hefi þess vegna aldrei fengið loforð eöa vilyrSi um úthlutun, svo hér er alls ekki um nein svik aö ræða. Eg sk'rifa þessa frásögu undir fullu nafni til þess að komast hjá Öllum nrisskilriingi.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.