Vísir - 06.08.1947, Page 5

Vísir - 06.08.1947, Page 5
Miðvikudaginn 6, ágúst 1947 V I S I R 5 MM GAMLA BIÖ MM Ævintýri sjó- mannsins. (Adventure) Amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Clark Gable Greer Garson Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Kaffikönnur nýkomnar. Verzlunin Ingólfur Hringbraut 38. Sími 3247. ÞRÍHJÖL Hlaupahjól Rugguhestar Hjólbörur Bílar, stórir Brúðuvagnar o. fl. K. Einarsson & Björnsson h.f. QctkúAMtka og i'rammistöðustúika ósk- ast nú þegar. Upplýsingar i síma 5343. Til söln. ef viðunandi hoð fæst, lít- ið tnis ásanit erfðafestu- landi, á góðum stað við Hafnarf jarðarveg. Upplýs- ingar í síma 1216 kl. 6—7 síðdegis. og S stálar til sölu á Þórsgötu 17, ann- arri liæð, kl. 6—8 í kvöld. TRIPOLrBtO m „JERIKO" (Capitol Buckingham Film) Aðalhlutverk leikur negra- söngvarinn heimsfrægi PAUL ROBESON. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. SÍMI 1182. Beztn úriii Irá BARTELS, VelhMmufi. GÆFAN FVlGffi hringunum frá SIGUBÞOB Hafnarstræti 4. Margar gcrSir f jrirliggjandi- Tivoli I kvöld miili klukkan 9 og 11 sýna hinir erlendu listamenn 2 Larowas og Payo og Mai listir sínar, ef veður leyfir. KI. 11,15 fer fram kvikmyndasýning. ASgangur sá sami og áður, 2 krónur fyrir fuliorðna og 1 króna fyrír börn. opmr í kvöld og annað kvöld. Breiðfirðingabúð Skrif stof um og sölubúðum iéiíMtfSÍwts veröur iahuö ki. 4 í dug. UM TJARNARBIO .MM Meðal fyrii- manna (“I Live In Grosvenor Square”) Ástarsaga leikin af ensk- um og amerískum leikur- um. Anna Neagle, Rex Harrison, Dean Jagger, Robert Morléy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8EZT AÐ AUGLYSAIVISI mm nyja biö nnn (við Skúlagötu). Arás Indíánanna („Canyon Passage“) Mikilfengleg stórmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dana Andrews Brian Donlevy Susan Hayward Sýnd kl. 5, 7, 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ÖVER GETUR LIFAÐ ÁN I LOFTS ? Þriggja herbergja íbúð í Reykjavík, Hafnarfirði eða nágrenni óskast tiL leigu strax. Fyrirframgreiðsla. EÍFÍkBii* Ila||iin Sími 4247 miíli kl. 6 og 7,30. Velour nýkomið \Jerzi. ^Jnailicu n^Lbjar^ar ^ohnóon INNILEGAR þakkir öllum þeim, er minnt- ust mín á 75 ára afmæli mínu. Ása Jóhannsdóttir. Vörubíll til sölu INTERNATIONAL vörubíll, smíðaár 1942, til sölu með tækifærisverði og góðum greiðsluskilmálum. — Upplýsingar í Mávahlíð 20 (uppi) eftir kl. 6 næstu daga. Nokkrir smiðir óskast lil vinnu við bifreiðasmíði nú þegar. Bírisfinn Jónsson vagnasmiður Frakkastig 12. lhúö óskast 3ja til 4ra herbergja. Há leiga. — Upplýsmgar í síma 6064. Tilkynning frá Fjárhagsráði Skrifstofa Fjárhagsráðs er í TjarnargÖíu 4. Símanúmer 1790 (4 línur). Viðtalstími alla virka daga 10—12 f. h., nema laugardaga. Ráðsmeð- limir eru ekki til viðtals um erindi, er Fjárhagsráð varða, á öðrum tímum, hvorki heima né annars staðar. Athygli skal vakin á því, að Viðskiptanefnd hef- ir með höndum veitingu mnflutnings- og gjaldeyr- isleyfa og ber mönnum að snúa sér beint til henn- ar um öll erindi, því viðvíkjandi. Reykjavík, 6. ágúst 1947. Fjárhagsráði

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.