Vísir - 06.08.1947, Qupperneq 7
V 1 S I R
7t
Miðvikudaginn 6. ágúst 1947
að cinn þeiira náði rélt lil lians, en gat ekki fest hendur
á lionum. Nú var bara, að gatan væri ekki lokuð í hinn
endann. En, Guði sc lof, svo var ekki.
„A. 1 la d i' o n!“
Pedro rakst á tvo menn, sem hirtust í myrkrinu fyrir
framan hann, liratt þeim til hliðar og hljóp sem óður væri.
En hvert var liann að fara? Jú, hann kannaðist við sig.
Hann var ekki langt frá norðurhliðinu. En ef hann lenti
þar i þéttbýlasta liluta borgarinnar, þá væri öll von úti.
Eina vortin var að leita jafnan austur á við, en því fylgdi
sá ókostur, að öll leiðin var á fótinn. Þar var þó einn hluti
borgarmúranna svo lágur, að liægt var að klifa þar niður,
eins og liann vissi af eigin revnd frá því að hann var
drengur.
Pedro snéri á brattann. Það var ægilega erfitt að hlaupa
þarna, en þó einkum fyrir þá, sem voru ekki sérstaklega
léttir á sér. Pedro liætli á að líta um öxl og sá að mjög
hafði teygzt úr liðinu, sem elti liann. Aðeins einn maður
dróst lítið sem ekkert aftur úr. Pedro reyndi að lirista
hann af sér, en það var árangurslaust. Maðurinn fylgdi
lionum fast eftir.
Pedro var að niðurfalli kominn, þegar hann kom auga
á borgarmúrinn fyrir framan sig. Þarna voru gömlu þrep-
in, sem hann ætlaði upp. Fætur lians voru eins og smjör,
munnurinn eins og fullur af ull. Ilann varð að komast að
þrepunum. Kæmist hann upp á vegginn--------------
Steinvala varð fyrir öðrum fæti hans og liann féil kylli-
flatur.
flann spralt þegar á fætur — i tæka tið til að reka aðra
öxlina i manninn, sem sótti fastast á eftir honum, svo
að hann hrökklaðist frá og Pcdro gat brugðið sverði sínu.
I sömu andrá blikaði á annað sverð og þau skullu sainan
með hvellu braki. Pedro vissi af þrepunum að báki sér,
svo að hann hörfaði hægt að þeim. Maðurinn sótti fast
á eftir og Pedro kannaðist nú allt í einu við hann. Þetta
var Sebastian Reyes, hinn gamli kunningi hans, senl liann
hafði lalað við, er hann fór til fundár við rannsóknar-
dómarann.
„Hæ! Reyes!“ stundi Iiann upp. „Ilættu þessu, góði!
Eg hélt, að þú værir vinur minn.“
„Eg er enginn vinur þinn!“ svaraði hinn og hjó til lians.
„Eg er þjónn rannsóknarréttarins, — Gefstu upp tafar-
laust!“
Pedro skildist, að hann yrði að reka Reyes af liöndum
sér eða gera liann óvígan á næstu mínútu, því að annars
rnundi allur sægurinn ráðast á liann. Hann hopaði jafnt
og þétt, jireifaði fyrir sér og lét sér nægja að verjast.
Mennirnir voru jafn-þreýttir, en Pedro miklu vopnfim-
ari, enda hafði faðir lians lagt mikla rækt við að kenna
honum öll brögð vopnfiminnar. Meðan hann ætti við
Reyes einan væri öllu óhælt, en enginn má við margn-
um-----------
„Fljótir! Hjálp“ kallaði. Rayes.
Hvar voru þrepin ? Pedro þreifaði fyrir aftan sig með
öðrum fæti!
Loksins!
En nú var allt komið i eindaga. Tveir menn birtust rétt
fyrir aftan Reyes og' síðan fimm í viðbót. Pedro sté með
öðrum fæli á neðsta þrepið fyrir aftan sig. Annar ný-
komnu mannanna réðst á Pedno frá hlið, og hann þóttist
hafa það á tilfinningunni, að liinn ætlaði sér að reyna
að komast upp fyrir hann og ráðast að baki honum.
Pedro hjó af öllu afli til Reyes og stefndi á höfuðið.
Höggið kom á hjálminn og' stöðvaði Reyes, en um leið
sparkaði Pedro af öllu afli fyrir brjóst honum. Samstund-
is slæmdi Pedro sverðinu til mannsins, sem bafði ætlað
að komast upp fyrir liann og liljóp síðan sem fætur tog-
uðu upp þrepin. Andartaki síðar var hann kominn upp á
vegginn, slíðraði sverðið og lél sig síga niður liinum megin.
Hann vissi um fótfestur utan á veggnum, en nú var
enginn tími til að nota þær. Ilann sleppli takinu og lét
fallast tólf fet til jarðar. Hann fótaði sig ekki alveg strax,
er liann kom niður, lieldur féll um koll og valt nokkurar
veltur niður eflir liæðinni, sem hallaði þegar undan fyrir
neðan vegginn.
Menn de Lora voru nú komnir upp á yegginn og þíót-
uðu og rögnuðu yfir því, að hann skyldi hafa komizt
undan.
Peclro nam slaðar andarlak til að kalla „Buenas
n o c h es!“ og hljóp síðan af stað niður brekkuna.
XV.
Katana Perez lá andvaka i háhnfleti sínu uppi á liana-
bjálkalofti í Rósarió. Hún var sjaldan andvaka. þvi að
venjulega datt liún út af um leið og liún var komin upp i.
Ef til vill var það liitasvækjan á loftinu, sem gerði henni
óhægt um svefn, því að sólin hafði bakað þakið allan dag- .
inn.
Hún var að hugsa um atburði dagsins og var döpur í
bragði. Um huga hennar fóru líka aðrar myndir — meðal
annars af henni og Hernan Soler. Þau höfðu verið and-
stæðingar í nokkura mánuði. Hann girntist hana, langaði
til að eiga liana. Flann var vel búinn, glæsilega búinn.
Katana lét sér í léttu rúmi liggja, þótt íiann og menn hans
væru ræningjar og morðingjar. Þeir réðu lögum og lofum
i fjöllunum milli Jaen og Granada. Hún dáðisl að hug-
prýði og djörfung. En hún hataði Hernan Soler, þvi að
hún vissi að liann var óþokki þrátt fyrir falleg' föt og
ilmvatnsangan.
Henni fannst allir menn óþokkar, þó ekki allir eins í
óþokkaskapnum. En það var einn, sem var öllum frá-
brugðinn — Pedro, sem hún niundi aldrei geta fengið að
njóta, og mundi aldrei geta glevmt.
Ilun kreppti hnefana ósjálfrátt, en þrýsti síðan berum
handleggnum að andliti sinu, til að verjast gráti. Það var
aðeins eitt, sem hún þráði öllu öðru fremur og það var
henni jafn fjarlægt og kaldur máninn. Guð á himninum,
hvað hana sveið undir brjósinu, hvað liún fann til mikils
sársauka vegna ástarinnar.
Niðri í liúsagarðinuin tók hundurinn Lubo allt í einu
að gelta, en þagnaði strax aftur. Andartaki síðar heyrði
Katana fótatak fyrir utan dyrnar og þvi næst var barið
varlega að dyrum. Hún stökk fram rir fletinu og fór í
flýti í undirkjóilnn.
„Hver er þar?“
„Sancho Lopez. Illeyptu mér inn.“
„Flvers vegna?“ spurði hún, þvi að liún var vör uni sig,
þegar karlmenn voru annars vegar.
„Flvaða djöfuls þrjózka er þetta!“ sagði hann. „Opnaðu
strax, eg þarf að segja þér dálítið.“
Katana var við öllu búin, er hún dró slagbrandinn frá
liurðinni. Henni varð hugliægra, er hún sá að Lopez var
áhyggjufullur á svip. Hann tvisté andartak og sagði síðan:
„Það er hann Pedro de Vargas."
Hún endurtók nafnið hljómlausri röddu.
„Hann er hér. Það er eitthvað í sambandi við rannsókn-
arréttinn. Fjölskylda hans hefir verið handtekin og hann
varð að berjast til að komast undan. Hann er á leið til
fjalla. Eg faldi hann á loftinu yfir hesthúsinu. Hann er
uppgefinn.“
Katana starði á liann dinnnum augum.
„Færðu honum vín og mat,“ hélt Lopez áfram. „Eg vil
ekkert skipta mcr af þessu. Láttu hann fara strax í fyrra-
málið. Það er bezl að hann leiti til Hernans Soler. Hér
getur hann eklci verið.“
Flún rauk upp í bræði: „Þú ert hræddur, Sancho Lopez.
Flg liélt ekki að þú værir hugleysingi.“
,,Þegiðu!“ svaraði hann. „Eg er enginn asni. Eg vildi
gjarnan gera allt fyrir piltinn, en eg ætia ekki að láta eyði-
leggja mig eða brenna á báli fyrir hann. Mig langar ekk-
ert lil kaslalans. Taktu einliverjar dulur með þér. Hann
er sár.“
„S á r?“
„Smávegis á öðrum. fæti I— ekkert að ráði. Eg þvæ
hendur mínar af þessu. Þú getur séð fram úr þessu, ef þú
vilt liætta á það.“
Ilún var þegar byrjuð að klæða sig i kjólinn. „Hætta
á það!“ mælti hún fyrirlitlega.
„Já, ef þeir handtaka þig lijá honum, þá verður þú
pvnduð og ef íil vill brennd. Þú minnist þess, að eg veit
ekkert um þetta. Mér er óviðkomandi allt, sem fer milli
þín og elskhuga þins.“
Elskhuga! Kallaði hann Pedro de \'argas elskhuga lienn-
ar. Hún náði sér í vin og sáraumbúðir og hraðaði sér út i
hesthúsið og kleif upp á loft. Hún barði varlega á lilerann,
sem lokaði uppgöngunni.
„Það er Katana!“ hvíslaði hún.
Hleranum var lyft og hún kom auga á Pedro í skim-
unni af ljóskeri, sem stóð á gólfinu. IFenni brá, er hún sá,
hversu breyttur liann var eftir viðburði næturinnar. Hárið
var í óreiðu, fötin óhrein, andlitið fölt og íekið. Hann hafði
farið úr ö$ru stigvélinu. svo að.hún kopi þegar auga á
sár framan á fótleggnum. Hann hafði hlotið það, er hann
var að revna að fiuna þrepin á virkisveggnum. Þetta var
- Smælki -
%
FaÖir stúlkunnar: ,,FIg- læt
yður vita þaö. ung'i maður. að í
þessu húsi eru Ijósin slökkt
klukkan ioJ/2.“
Sá ástfangni: „Þakka yöur
f.yrir, þaö er mjög liugulsamt
af yöur.“
Maöurinn (kemUr á harða-
hlaupum inn á lögreglustöö-
ina) : „Setiö þiö mig i'nn. Eg er
nýhúin aö lemja konuna mína í
höfuöið meö boltapriki.“
Vagtmaöurinn: „Og drápuð
þér hana?“
Maöurinn: ,.Nei — flýtið þér
vöurj*
Billinn kom keyrandi fyrir
horniö á tveimúr hjólum, rann
til og braut niöur lugtástaur,
beiglaöi þrjá bíla og keyrði
siðan beint inn í steinvegg og
sat þar fastur. Út úr því sem
eftir var af bílnum klaungraðist
stúlka. Þegar út kom, dæsti
bún og sagöi:
„Elskan, þetta kalla eg nú
koss.“
R® a
iilist og
myndlist.
Fyrir nokkru er komið út
fyrsta hefíið af hinu nýja
tímariti RM eða Rillist og
myiídlist.
Clgefendur ritsins eru
nokkurir ungir menn, en
fremstur mun í flokki Gils
Guðmmulsson rithöfundur.
RM flylur bæði gréinar og
sögur og er óhætt að segja
það, að höfimdarnir eru
þekktir og valin góð verk eft-
ir niarga þeirra, þótt vafalít-
ið sé, að ekki muni ölium líka
valið jafnvel. Höfundarnir
eru þessir: Andrés Björnsson,
Einar Ól. Sveinsson, Jón úr
Vör, Þórir Bergsson, Hjalmar
Bergman, Albert Engström,
James Hanley, Gottfried Kel-
ler, Stephan Leacock, Mar-
gréí af Navarra, Palilo Pic-
asso, Wladyslaw Fleymont,
Raiuer Maria Rilke, William
Saroyan og Anton Tsékoff.
RM hefir ekki aðeins talið
það lilutverk sitt að kynna
mönnum nýjungar í hundnu
máli og óbundnu, lieldur og
úr heimi myndlistarinnar,
svo sem nafnið bendir til.
Picasso, sem getið er í höf-
updatali, er fyrstur lista-
manna, sem kynntur er. Má
telja víst, að útgefendur hafi
reynt að velja myndir, sem
eru ekki gersamlega óskilj-
anlegar öðrum en lista„fræð-
ingum“, enda má vel sjá —
cr texti myndanna hefir ver-
ið lesinn — hvað myndimar
eiga að tákna. Hinsvegar hef-
ir alveg láðzt að hafa texta
undir rnyndum ungfrú Nínu
Trvggvadóitur og verður því
sauðsvarlur almúgimi að
geta í eyðurnar, en getur
vafalaust vitlaust.