Vísir - 06.08.1947, Page 8
Næturvörður:
Ingólfs Apótek, sími 1330.
Laxnesbúið.
Fyrirspurn.
1 smágrein í Vísi 28. júlí,
frá stjórn Búkollu h.f., er
jjess getið, að verið sé að
framkvæma mat á eignum
Laxnesslnisins.
Náttúrlega er eigendum
Laxnessbúsins heimilt að
láta framkvæma hvaða mat
á eignum sínum sem þeirn
þykir henta. En vegna orð-
róms í bænum um það, að
umrætt mat sé- undirbúning-
ur að nýrri tilraun til jiess
að selja Reykjavíkurbæ hú-
ið, vildi ég leyl'a mér að
beina jreirri fyrirspurn til
ritstjórnar Visis, hvort hún
geti upplýst, hvort hæjar-
stjórn Reykjavíkur hafi
liafnað fyrra tillioði Búkoliu
h.f., og hvort nýtt tilboð
múni nú liggja fyrir eða vera
í uppsiglingu — byggt á
mati? Og sé svo, liverjir liafa
útnefnt matsmennina og
hverjir eru þeir? — Eg álít
þetla opinbert mál, sem bæj-
armönnum sé rétt og skylt
að fylgjast með, þar sem hér
væri um ráðstöfun á miklum
fjármunum að ræða.
Borgari.
Góður árangur á
drengjamétinu.
Á drengjameistarmótinu í
gærkvöldi setti Haukur Clau-
sen nýtt ísl. met í 110 m.
grindahlaupi, rann skeiðið á
10.1 sek.
Önnur úrslil voru sem hér
segir: H. Clausen sigraði í
100 m. Iilaupi á 11.3 sek.,
Vilhjálmur Vilmundarson
KR. bar sigur úr býtum í
kúluvarpi, kasta’ði 16.41 m.
Jllutskarpastur í hástökki
varð Sigurður Friðfinnsson
FH., stökk 1.70 m„ í 1500 m.
hlaupi varð Ingi Þorsteinsson
KR. fyrstur á 4.14,8 mín.
Adolf Óslcarsson ÍBV varð
hlutskarpastur í spjótkasti,
kastaði 52.28 m. ÓIi Páll
Kristinsson IISÞ. bar sigur
úr bítum i langstökki, stöklc
6.42 m. og i 110 m. grinda-
blanpi varð Haukiu’ Clausen
blutskarpastur eins og þegar
er sagt, hljóp vegalengdina á
16.1 sek. Er það 7/10 úr sek.
betri tími en gamla metið. —
Drengjameistarmótið lieldur
áfram í kvöld.
Ætiar að setja
met í hnattflugi.
Flugmaðurinn William
Odom ætlar að reyna að setja
nýít met í flugi einn síns liðs
kringum hnöttinn.
Hann flaug siðast í apríl og
var þá 78 stundir á leiðinni.
Jlann flýgur í fyrrverandi
VI
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglý»
ingar eru á 6. síöu. —
Miðvikudaginn 6. ágúst 1947
Handðaskólinn færir út
kvíamar á næsta vetri.
iíennaradeiid fyrir handa-
vinnu kvenna stofnuð.
Þetta er ein af flugvélum þeim, er Byrd notaði við leið*
angur sinn til Suðurheimskautsins. Flugvél þessi rakst á
íslaust vatn við Suðurheimskautið í leiðangrinum þann
11. febrúar s.l. Myndin er tekin af strandlengju vatnsins,
er flugvéiin er að setjast þar.
ítalir fá stórlán
Bandaríkjunum.
Bandaríkjamenn hafa veittfyrir
Itölum stórlán og er það Ex-
port-Import bankinn, er veit-
ir þeim lánið.
Lánið er að upphæð 23
millj. dollara og er ætlazt til
þess að þvi verði varið til
kaupa á vélum og öðrum á-
höldum handa þrem stóriðn-
greinum Itala, sem útflutn-
ingur þeirra hefir að miklu
leyti byggzt á. Fiatverksmiðj-
urnar eiga að fá 10 millj.
dollara af láninu, en þær
framleiða eins og vitað er
bíla og önnur vélknúin tæki
t. d. skipavélar, sem ítalir
flnltu mikið út af. Efnagerð-
arverksmiðjurnar, Societa
Generale Per L’Industria Mi-
nera e Chemia fá 9 millj.
dollara, en þær em ítölum
mjög þýðingarmiklar. Auk
þess eiga Pirelli hjólbarða-
framleiðendurnir að fá fjórar
millj. dollara af láninu.
við fyrsta tækifæri.
Síðan var endanlega gengið
frá láninu við Tarchiani,
sendilverra ítaliu i Banda-
rikjunum.
KR0N 10 ára.
Stjórnin
ábyrgist.
Ríkisstjórnin ætlar að
ábyrgjast lánið, en ítalski
iðnaðarbankinn, Insti tnto
Mobilare Italiano fær lánið til
úthlutunar. Pietro fjármála-
ráðlierra ítala hafði fyrst far-
ið fram á lánið í janúar og
varð það að samkomulagi, að
hankaráðið tæki beiðnina
sprengjuvél, sem er eign
lindarpennaframleiðandans
Reynolds. Fvrsti áfanginn
verður frá Chieago til París-
ar. en síðan kernur Odonv við
í Karachi, Calcutta, Shangliai
og Tokyo.
Flugmaðurinn varð að
snúa við í fyrstu atrennu, en
ætlar að revna aftur.
Kaupfélag Reykjavíkur og
nágrennis á 10 ára starfsaf-
nvæli í dag.
Það var stofnað 6. ágúst
1937 upp úr 3 félögum, Pönt-
unarfélagi verkamanna í
Reykjavík, Kaupfélagi Reyk-
javíkur og Pöntunarfélagi
verkanvannafélagsins Hlíf í
Hafnarfirði. Rétt eftir stofn-
un þess voru stofnaðar deild-
ir í Sandgerði, Keflavík,
Grindavík og Hafnarfirði, en
þær deildir hafa síðan geng-
ið úr félaginu og stofnað sín
eigin kaupfélög eða runnið
inn í önnur.
Eins og er rekur félagið 10
matvöruverzlanir, en mun
aidc þess hefja starfrækslu
tveggja xvýrra matvöruverzl-
aná í þessunv nvánuði. Þá rek-
ur félagið vefnaðarvöruverzl-
un nveð skódeild, bókaverzl-
un, húsáhaldavcrzlun, list-
munaverzlun, fatahreinsun
og efnagerð.
Félagatalan var í lok fyrsta
starfsársins 2822, en er nú
6103. Vörusalan 1946 nanv
tæplega 1414 nvillj. kr„ tekju-
afgangurinn rvinvl. Vi nvillj.
og sjóðseignir tæplega 2
milljónum króna.
N úverandi framkvæmda-
stjóri félagsins er Isleifur
Högnason, cn form. félags
stjórnar er Sigfiis Sigurhjart
arson alþm.
Á havisti komanda tekur til
starfa í Handíðaskólanum
kennaradeild fyrir konur
þær, sem hafa í hygg-ju að
gerast kénnarar í handavinnu
í barnaskólunv, gagr.fræða-
skólum og húsmæðraskólum.
Með lögum unv menntuu
kennara, sem staðl'est voru
á Alþingi s.l. vor, er gert ráð
fyrir því, að auk lcennara-
deilda fyrir sérkennara í
teiknun og smíðum, senv
Handíðaskólinn hefir liaft
síðan hann var stofnaður,
verði þar einnig stofnsett
kennsludeild fyrir sérkenn-
ara í lvandavinnu kvenna.
Þessi nýja kennsludeild mun
taka til starfa í haust og er
lvenni ætlað liúsnæði í hinu
nýja húsi Egils Vilhjálms-
sonar h.f„ á Laugavegi 118,
en Haivdíðaskólimv hefir tek-
ið megiivlvluta efstu hæðar
þess húss á leigu.
Frú Elsa Guðjónsson, B.A.
er ráðunautur skólans um til-
högun kennslumvar i þessari
nýju deild. Mun hún einnig
kenna ivokkrar af bókiváms-
greinum þeim, sem verðandi
kennslukonum i handavinnu
er ætlað að nema. Kennarar
mjTvdlistardeildarinnar munu
kenna teiknuu, nveðferð lita
og mynzturgerð. Unv aðra
kennsluki-afta deildarinnar er
enn eldvi að fullu ráðið.
Að forfallalausu nuuv
kennslan hefjast í hyrjun
október n.k„ en umsóknar-
frestur fyrir ivemendur cr til
1. sept. n.k.
Til sérkennaranánvs í
handavinnu telpiva í harna-
skólunv þarf nvinnst eitt ár,
en minnst tveggja ára nánv
til þess að gela orðið kenn-
arar í liandavinnvi kvenna í
skólunv gagnfræðastigsins og
húsmæðraskóiunv.
Að því er stefnt, að inn-
tökuskilyrði í kennaradeild
Handíðaskólans skuli verða,
að nemandi hafi áður lokið
alnvennu kennaraprófi. Sök-
imi skorts á körlum og kon-
unv, er hafa kennavapróf frá
Kennaraskólanum, nvun fyrst
unv sinn verða veitt undan-
þága frá þessu ákvæði, enda
færi umsækjandi sönnur á
að lvann eftir öðrunv leiðum
hafi aflað sér þeirrar alm.
menntunar, er teljast megi
næg undirstaða að sérkenn-
aranámi. Unvsóknir ncmenda
skal senda sltólastjóra Hand-
íðaskólans eða til skrifslofu
fræðslumálastjóra, er veita
nauðsynlegar upplýsingar
unv nám þetta.
Næsta sunvar cr í ráði að
halda 6—8 vikna námskeið
fyrir starfandi kennara í
lvandavinnu kvenna, er kynni
að óska eftir viðbótarnámi.
Þjóðverjar á
síid hér.
Nokkurir þýzkir síldveiði-
bátar stunda nú veiðar hér
við land í sumar.
Nýlega könvu tveir þeirra
til Akureyrar. Þeir eru 40-50
rúnvlestir að stærð og veiða í
hringnót. Bátarnir eru frá
Kiel. —- Með sildarbátunum.
er 2000 smálesta nvóðurskip,
sem [>eir veiða í. Þeir lvafa
verið á miðunum um tvær
vikur 0« varla orðið síldar
vanr.
Tvær flugvélar konvu ný-
lega til Tyrklands með 21
flóttamann frá Rúmeníu.
Sænski út-
varpsbíllinnféll
úr „stroff unni“
1 gær vildi það til, er ver-
ið var að skipa út í Drottn-
inguna bifreið norrænu út-
varpsmannanna, að hún féll
niður úr böndunum og lenti
á hliðinni á bryggjunni.
Eins og kunnugt er er bif-
reið þessi útbúin allskonar
tækjum til upptöku tals og
hljónva og voru tækin í bif-
reiðinni, er verið var að skipa
henni út. Elcki er kunnugt
um, að hve nvildu leyti þau
mnnu lvafa skemmzt, en ein-
hverjar skenmvdir munu þó
hafa orðið á þeinv. Sjálf bif-
reiðin skemnvdist nvikið á
hliðinni, en hún cr eign rík-
isútvarpsins sænslca.
Orsök þess, að bifreiðin
féll úr böndunum, er sú, að
böndin voru ekki nægilega
sterk og slitnuðu, er bifreið-
in var konvin allhátt frá
bryggjunni. Þrátt fyrir þetta
óhapp var bifreiðimvi skipað
unv borð og fór luin með
Drottningunni, cins og ráð-
gert hafði verið.
Þcss skal gelið, að það
voru skipverjar á Drottning-
unni einir, sem unnu að út-
skipun bifreiðarinnar.