Vísir - 11.08.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 11.08.1947, Blaðsíða 2
V I S I R MántKÍaginn 11. ágúst 1947 Hin 999. herdeildin þýzka, var skipuð andiiezisfum eð miklu Beyfti. Menn q 999. herdeild Þjóðverja, sem voru andvígir nazistum, vissu vel, að þeir voru af ásettu ráði sendir til Afríku'til þess að deyja, samkvæmt skipun Hitlers. Grein þessi birtist í ameríska tímaritinu „Esquire“ ekki alls fyrir löngu og er eftir Giinther Reinhardt. — Það $em hér fer á eftir byggist á upplýsingum manns, sem var meðlimur í 999. herdeildinni og hefir aerna ástæðu til þess að hata nazismann. ‘Adolf Hitler datl snjallræði i hugvorið 1942. Ilann ákvað að láta mynda sérstaka her- deild, er skipuð væri mönn- um, er liefðu lýst sig andviga nazismanum, og skyldi her- dcildinni fórnað á Afríkuvig- stöðvunum. „Foringinn" liélt, að hann gæti með þessu slegið tvær flugur i einu höggi. Hann iiélt, að hann gæti losnað við þólitíska andstæðinga á fyr- irhafnarlitinn liátt og jafn- framt notað þá til þess að lefja framsókn bandamanna. Menn þeir, er skipuðu her- deild þessa, höfðu lengi verið dia séðir af stjórnarvöldum Þýzkalands. Skiptu þeir mörgum þúsundum og margir þcirra höfðu setið í angabúðum. Allir liöfðu þeir verið álitnir „\vehrunwurdig“ (óverðugir þess að bera vopn), þar til Ilitler fékk jiessa snjöllu iiugmynd. Nú var iátið í veðri vaka, að allt væri fyrirgefið. Kallið kemur. Læknisskoðun fór fram r.umarið 1942 og í september vóru menn þessir, á aldrinum 1:0—40 ára, kallaðir til her- hjónustu. Þeir voru sendir lil íefingastöðva á fáförnum ■ tað i suðurhluta Baden-hér- aðs. Margir jiessara hermánna voru lcunnir að því að hafa verið í verkálýðssamtökum ' og' andnazistafélögum. Enn- ' remur höfðu margir þeirra Jvalið í fangabúðum. En ef þeim hefir !uig- ’ ’■ væmzt, að'Hitlér Iiafi verið ;vo heimskur að vcita þcim ieyfi lil frekari andnazista-1 arállu með þessit, :sk|átláð- j 'st þeim mjög. Undirforingj-1 rnir i æfíngastöðvunum oru flestir fvrrvérandi verð- r í fangabúðum, sem þekkiu "brsögu flestra hinna nýju Iermanna. . j Hermennirnir voru varla "yrr byrjaðir æfingar, en for- ! 1 ertir glæpamenn, dreggjar. ! ins þýzka þjóðfélags, lcomu' ’ angað Iiundruðum saman.' Jénn þessir áttu að I'ata í. ' ina nýju herdeild í hluifalÞj inu 1 á móti 6, samanborið \ið pólilísku fangana. Brált : \ grð Ijóst, að sumir glæpa- ( mannanna voru settir iil að njósna fyrir nazista um með- fanga sína. Yfirmaður hersveitar þess- arar, Thomas ofursti, ávarp- aði nýliðana i lierdeildinni. Hann sagði meðal annars: „Forlíðin er dauð, en fram- líðin er dýrðleg. Nú liafið þér tækifæri lil að slá striki yfir fortíðina með þvi að þjóna foringjanum í Afríku.“ | 1 Blekkingaiv j Tliomas ofursti sagði ný- liðunum að 999. lierdeildin yrði búin nýtízku vélknún- um farartækjum og mundi ! liafa fullkomnustu vopn. Ennfremur jnyndu þeir fá stærii matarskammt en aðr- ir, samkvæmt skipnn Ilitlers sjáli's. En nýliðárnir lctu ekki blekkjast. Slík tillálssemi var ekki þáttur í eðli Hitlers. Grunurinn magnaðist með þeim, um að verið væri að leiða þá til slátrunar. Þrátt fyrir árvckni varð- anna í æfingastöðvunum og starfsemi njósnara, tókst andnazistum samt að ræð- ast við. Fyrst kom þcim iil hugar, að þeir skyldu gerast liðhlaupar, er þeir höfðu upp- g'ötvað í livaða gildru þeir höfðu verið leiddir. En þeir liæítu við það, efiir að nokk- urir íyrrverandi tugthúslim- ir höfðu reynt þella og verið skotnir, er njósnarar höfðu frætl fangáverðina um áform þeirra. Handtökur. Nazistarnir, sem grunaði, að liermennirnir í þessari herdeild vissu um ráðagerð- irnar, hófu'handtökur í stói- um stíl. Ef liðhlaupi var grip-j inn,' yar h.ann ekki skotinn á staðnúm, heídur. fluttur aft- ur til scfingastöðvanná. Síðan var hann skotinn í viðurvist manna úr ýmsum hópum herdeildarinnar, til þess að draga kjark úr þeim og lelja þá til liðhlaups og mótþróa. En nýliðarnir, að frátekn- um tugtliúslimunum, sem ekki þótti treyslandi, höf'ðu komið sér saman um, hva'ð géra skvldi. Þeir ákváðu að hlýða vandlega öllurn fyrir- skipunum, þar til þeir kæmu íil vígslöðvanna. En er þang- að væri komið, var ákveðið að gcrast liðhlaupar og yfir- gefa hérsveitir Hitlers. Þeim var ljóst, ag sókn Þjóðverja væri lokið og að þeir gætu flúið á undaniialdinu. Ennfremur voru þeir, sem áður höfðu verið pólitiskir fangar, sammála um, að þeir myndu ekki slcjóta einu skoti á hermenn bandamanna, er herðust gegn Hitlersstefn- unni. í októberlok tóku nazist- iskir foringjar úr hernum við yfirstjórn deildarinnar. Þó að þessir menn hefðu aldrei lit- i'ð hennennina augum, virt- ust þeir hafa það á vitund- inni, að hermennirnir hefðu séð gegnum blekkingar naz- ista og hefðu grun uni örlög þau, er þeim voru búin. Aðvaranir. Dag nokkurn flutti einn hinna nýju liðsforingja ræðu til herdeildarinnar og mælti á þessa leið „Þið þurfið ekki að halda, að nokkur ykkar geti flúið yfir til óvinanna, meðan þið eruð á vígstöðv- unum. Yið liöfum gert nauð- synlegar ráðstafanir lil þess að koma í veg fvrir slíkt.“ Fyrstu átta vikurnar, sem mennirnir voru að æfingum i fjallahéruðunum, féklc eng- inn þeirar orlof. Jafnvel lið- þjálfaíTíif ho’fðii samúð með óskum hermannanna um or- lof, þólt ekki væri nema ein- staka sinnum og í fáar stund- li’. Að lokum varð siðferðis- þrek mannanna svo lélegt, að þeir fengu orlof milli kl. 2 og 7 á sunnudögum, en í'lestir þeirra voru kvæntir fjöl- skyldumenn. Flestir þeirra vörðu orlofi sínu með eigin- konum sínum i herbergjum, er þeim voru Ieigð i nærliggj- andi þorpum. En að þvi fór, að vfirvöld nazista lögðu bann við því, að ibúar jiessara þorpa leigðu þessum inönn- um herbergi. I fyrstu víku jánúáfmán- aðar 1943, var 999. herdeild- in flult frá Þýzkalandi til jeins hinna hersetnu landa. Hinai' ýmsu sveitir deildar- jinnar voru látnar taka sér bækistöðvar í mörgum siná- , þorpum i grennd við stór- j horg. Úthlutað var einkenn- isbúningum fyrir Afríku- liernað. Þeir, sem áður liöfðu ver- ið pólitískir fangar sögðu íbúunum frá þvi, liverjir þeir væru. Og inargur þýzkur hermaðurinn var velkominn á heimili manna til þess að hlusta á sannleikann um ^striðið, samkvæmt fréttum brezka útvai'psins. ! Til Afríku. | Svo kom sá dagur, er fvrsta herdeiklin lagði upp i fyrsta áfangann til Afríku. í stað þess að fá vélknúin far- artæki, eins og henni liafði verið lofað, fékk hún nokk- ura fótgönguliðshestvagna. í slað þess, að hver herflokkur fengi sex skriðdrekahyssur, eins og til liafði sta'ðið, fékk hann aðeins tvær. Hitler var tekinn að kasta grímunni, er brottföi'in stóð fyrir dyrum. Herdeildin var í Suður- Frakklandi og var henni | (dreift uni mörg þorp. Þar voru haldnar ýmislegar her- æfingar. Nýr foringi tók við yfirstjórn deildarinnar. Hét hann Wolff og var ofursti. Hann hélt langa blekkinga- l'æðu yfir liermönnunum, þar scm hann lýsti yfir því, að ])ci r myndu suúa aftur til Þýzkalands sem hetjur. „'Eg heiti því, a'ð sérhver ykkar komist heilu og höldnu heiin aftui’," sagði Wolff ofursti, „og eg skal persónuléga sjá til þess, að enginn filji upp á forlið vkkar.“ Hér liafði of- urslinn lilé á ræðu sinni, en héít síðan áfram: „Það gleð- ur mig að sjá af augnatilliti ykkar, að þið eruð baráttu- fúsir og öruggir.“ Síðar hlýddi eiim her- mannanna, sem var andvígur nazistum, á tal Wolffs of- ursta við annan foringja. Þá sagði hann: „Bara cf eg vissi um hina raunverulegu af- stöðu þeirra og liugarfar.“ Nazistarnir hverfa. Frá Suður-Frakklandi fór lierdeildin með járnbrautar- lest til Napoli og þaðan til Messína og Palermó. Þegar hér var komið sögu voru flestir nazistaforingjarnir horfnir, ekki ósvipað því, er flugmenn varpa sér í falllilíf úr dauðadæmdri flugvél. Frá Sikiley til Afríku var her- deildin flutt á ítölskum tund- urspillum. Voru þeir fluttir neðan þilja, liarðlæstir inni ' og fannst sumum þeirra sem væru þeii' grafnir lifandi. j Meðan á flutningi her- mannana frá Sikileý yfir til Afríku slóð, var sókn banda- manna í Afríku í algléym- ingi og hvarvetna létu her- sveitir möndulveldanna und- |an siga. Sumum liinna ít- I ölsku tundurspilla var sökkt og önnur hinna tveggja her- jsveita, er mynduðu 999. her- deildina var fáliðuð, er til Afríku kom. Fyrsti ákvörðuniarstaður fyrri hersveitarinnar, nr. 901, var Tunis. Þvínæst var haldið til Kairouan í Mið- Tunis, I olíuviðarluiidi ein- um, skannnt frá Kairouan, flutti annar nazistaforingi ræðu lil hermannanna: „Það er ekki húizt við neinum hetjudáðum af ykkur,“ sagði hann. „Þið eigið aðeins að Tveir þýzlcir hersliöfðingjar fyrir rétti, Maximijian von Weichs til hægri og Wilhelm Lfst i niiðið. Bandaríski ofurstinn C. W. Mays er að afhenda beim listann yfir ákær- urnar á her.dur beim. Þeir og níu aðrir hershöfðingjar eru nú fyrir rétti í Þýzkalandi ákærðir fýrir marg^s^iga stríðsglæpi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.