Vísir - 11.08.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 11.08.1947, Blaðsíða 3
V I S I R Múnudaginn 11. ágúst 1947 gera skyldu 'ykkar, hva^sem j Bretar um 2000 af uni 3500 ykkur kann að vefðá SÍcipúð manns, sexn í ■ liersv.éilinni að gera. 1 hei Rommels. 1 mafzlok 1943 vissu jafii voru. Helmingur liðþjálf- anna komst undan, fjórð- ungur þeirra var tekinn ITöndmu og fióröungur var vel hinir heímskustú híiniá ^y1 bu at hprinönmmum í fyrrverandi sakámanna, áð það átli að fórna þeim.Jtíil. liersveitinni var falið að verja annan fylkingararm Romm- els á undanhaldi lians i Suð- ur-Tunis. Þannig átti að fórna þossum mönnum, sem hættu- legir þótlu rikinu, til þess að bjargg hinum verðmæta her Rommels. Nokkurar ítalskar og austurriskar fjallaher- sveitir áttu einnig að taka þált í vörninni. Örfáum dögum áður tóku liðsmenn sveitarinnar að liverfa. Það var líkast því sem þeir gufuðu upp. Það ,var algerlega ómögulegt fyr- ir hina fáu nazistaforingja, sem eftir voru, að hafa gát á hermönnunum. Smáhópar ' manna leyhdust og fóru huldu höfði og sæltu færi á að gefast ujjjj fvrir Bretum, er sóltu hratt fram. Reyndist með öllu ókleift að hafa hendiir í hári hvers liðhlaupa. Þá gaf herstjórnin út þá skip- un, að tiundi hver maður sveitarinnar yrði skolinn fyrir hvern liðhlaupa. Allir, nema sumir hinna gömlu, dæmdu glæpamanna, sem höfðu yndi af bardögum, • væntu þess, að bandamenn liæfu mikla sókn, sem myndi Iirekja Þjóðverja á undan- hald. Aðfaranótt 5. apríl, nóttina fyrir hina miklu sókn bandamánna, voru hersveit- •irnar í ahnarri og þriðju várnarlínu Þjóðverja flúttar á brott með leynd. Þar með var 961. hersvetin lcomin í gildru, sem engin von var um fyrstu yíglínu. Gestapo í fangabúðum. A öðrum vígstöðvum álli hinn helmingur hinnar dauðadæmdu lierdeildar, 962. liersveitin, i höggi við Bandaríkjamenn. Uppruna- lega höfðu um 3500 menn verið í henni, en mjög hafði þeim fækkað á leiðinni frá Sikiley. Allar yfirvarpsá- stæður voru látnar niður falla, jafnskjótt og þeir komu lil vigstöðvanná. Naz- istaforingi nokkur skýrði þeim afdráttarlaust frá j)ví, að það ætli að fórna þeim. Hermennirnir urðu fyrir stórskotahríð og loftárásum handamanna. Það fór á sömn lund með ])essa Iierdeild. Liðþjálfar voru skotnir af sínum eigin hermönnum. Um þúsund manns féllu, fimm hundruð komust und- an og um þúsund féllu í hendur Bandaríkjamönnum. Enn eru nokkur hundruö manns úr hiniii dauða- dæmdu herdeild í Banda- ríkjunum. En jafnvel þár liafa þeir ekki getað notið öryggis. Menn úr Gestapo- liðinu þýzka hafa undanfar- ið fullnægt 11 dauðadómum í fangabúðum, með heng- ingum og barsmiðum. Það er ekki ýlcja langt síðan her- stjórn Bandaríkjanna komst á snoðir um þetta og varð að grípa til róttækra ráðstaf- ana, til þes’s að vernda þá menn, sem ávallt hötuðu Ilit- Byrjn nftur myndatökur í heimahúsurn. Vinnusicfc-n er cpm kl. 8—12 cg 1—16,30 nema laugardaga kl. 8—11. cJjóóm ijnda uinn uó toj^a orannó Sic^í/in\í lóáoviav' Háteigsveg 4. •— Sími 1049. á 1. hceð óskast til íeigu frá 15. september eöa 1. október, í Austurbænum eöá innarlega á.Lauga- vegt. Iilboö, merkt: „Tvær stofur“, sendist blnÖ- inu fyrir I j. þ. m. 3 Eœjatfréttir 223. dagur ársins. ísaeturtæknir Læknavárðstbfari, simi 5030. Næturvörður V*» "> . • . * . er í Laugavegs Apótcki, simi 1016. Næturakstur annast Litla Bílastöðin, simi 1380. Ctvarpið í dag. Kl. 19.25 Veðurfrcgnir. 19.3(1 Tónleikar: Lög úr ópcrcttum og tónfilmum (plötur). 20.30 Erindi: Brá búnaðarþingum á Norður- löndum (Árni G. Eylands fram- kvæmdástjóri). 20.50 Dægurlö ; lcikin á píanó (plötur). 21.00 Uih daginn og veginn (Ingólfur Gísla- son læknir). 21.20 Útvarpsliljóm- sveitin: Lög eftir íslenzk tónskáld. — Einsöngur (Ólafr Magnússon frá Mosfelli): a) Um sumardag )(A1jI). b) Sunnudagur selstúlk- unnar (Ole Bull). e) Vorvindur (Káldalóns). d) Kata litla i koti (sami). e) Helgum frá döggvum liimnabrunns (enskt lag). f) Fu- niculi, Funicula (ítalskt hrg). 21.50 Lög leikin á ýniis hljóðfæri (plötur). 22.05 Sildv.eiðiskýrsla Fiskifélags íslands. 22.30 Dag- skrárlok. Brúarfoss er væntanTegur frá Danmörku og Svíþjóð í kvöld. fyrir amerískum híl ósk- asl keypt. Tilboð, merkt: „Arues“, leggisl inn á áf- . grciðslu blaðsins fyrir n.k. ihnmtudagskvöld. í ihúðar-bragga íil niður- rifs. Olíukynt eldavél með þrem miðstöðvarofnum og öllu tilheyrandi l’ylgir. - Upplýsingar miíli kl. 19 og 21 Skólavörðuholti 55. að losna úr. ler. Geí’asi upp. Um liádegi hinn 6. apríl höfðu mörg hundruð her-j mannanna gerzt fangar_ Brctá af frjálsum vilja, en ' enn fleiri voru drepnir, —j fengu ekki tækifæri til að gefast upp. Einungis lið-| þjálfarnir — fyrrverandi verðir i fangabúðum, — urðu eftir með hinum ó- hreyttu liðsmönnum. Eftir því sem á undan- haldið leið, gálu liðþjálfarn- ir, hlindir i lilýðni sinni við Hitler, ekki komið í veg fyr- ir, að fyrrverandi pólitiskir fangar gæfust upp, en samt tókst þeim þö að fá suma til þess.að lialda undan. En þeir, sem. liötuðu Hiller, voru ákveðnir í því að láta laká sig lil faiigá. Brýr, sem sprejigiefni liafði yei'Lð lami- ið lyrir í, sprungu ekki í lol'l upp. Raðir þeirra, sem ‘drög* ust aftur úr, urðu æ lengri. Liðþjálfarnir, sem flýfjn sem hraðasl þcir máttu, öskruðji til þeirra: „Ef þið verðið teknir til fanga, munuð þið rotna lifandi í Kanada.“ Milli 1. og 10. apríl tóku - Dregið vcrður í iiappdrætti húsbyggingarajóðs fé- lagsins 12. þ. m. Vinningarnir vcrða til sýnis í liúðarglugga Krist- jáns Siggeirssonar. Sölumenn, herðið gþluna og gerið skil. til skrifstofu félagsins, Skólayörðustíg 6B, sem verður opin kl. 20,30 - 22,30 daglega. Frá og með 10. ágúst 1947 og þar lil ööruvísi verð- nr ákveðiö verður leigugja.ld fyrir vélslurluhila, sem laka 2 2x/> lonn í innanhæjarakslri, sem hér segir: Dagvinna kr. 23,32, eftirvinna kr. 28,3(5. . Nætur- og helgidagavinna lC-. 33,40. Þegar ekið er meira en 100 km. lijá sama vinnu- veitanda- miðað við 8 stunda vinnu, greiðist viðhótar- gjald kr. iL/25 fyriv ekinn km., seni í'ram yi'ir'er 100. Vörubilastöðiii ÞRÓTTUR P rj"rn tyj óskast íil afgrciðslustaría. Kúsnæðí fylgir. Þéir, sem vilja láta af ! , i hendi cða gela útvegao lóð, sem hyggja má á ! sænskt limburhús, eru ! heðnir að leggja tilboð inn j á afgreiðslu blaðsins, ! mcrkt: „Bygging“. húsnæði óskast fyrir trésmíðaverkstæði cg geymslu. Tilboð?i merkt: ,,777'h sendist aígreiðslu Vísis j fyrir 14. þ. m. S Okkur vantar nokkra húsgagnasmiði nú þegar eða á næstunm. mrn i m Símar 3107—6593 D % o-.i. i . ,t: (?.)|'l • !/ Hrmgbraut 56.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.