Vísir - 11.08.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 11.08.1947, Blaðsíða 7
V 1 S I R Mániiciaginn 11. ágúst 1947 M't Íftillíi'. . ís óttast yður ckki. Eg krcfst þess að fá að vita, með hvaða rctti þér látið leggja hendur á mig og mína“. Dc Lora var óvanur slíkri dirfsku og gat aðeins sagt: „Þér krefjist!“ En þetta atvik sannfærði Pedro um, að fjölskylda hans lieíði ekki enn verið pyndúð til sagna. Nú var ákæian lesin upp og' fólsl hún i því, að lang- amma Fransiskos de Vargas hefði liafl Márablóð í æðuin, þólt hún væri af liinni ítölsku hertógaætt Medina-Sidonia. Þetta liefði komið fram í lítilsvirðingu hans á rannsóknar- réttinum og hefði hann meðal annars hótað einum manna hans ofbeldi. Hann liefði auk þess innrætt fjölskyldu sinni skoðanir sinar, svo að kona hans og dóttir máttu elcki lieyra réttinn nefndan, en sonur Iiahs — Pedro — hefði gerzt sekur um mikla glæpi. Pedro þessi hefði 29. janúar ráðizt á tvo menn réttár- ins, handleggsbrotið annan, en barið hinn og formælt rétt- inum hroðalega jafnframt. Sama dag hefði hann i viður- vist föður síns kornið ósvífnislega fram við háttsettan starfsmann réttarins. Þá um kveldið hefði liann gerl sam- særi við morðirigja, er nefndist Juan Romero eða Garcia, nm að vinna gegn kirkjunni, hefði náð fundi de Lora til að vinna þar illvirki, sem hefði þó ekki tekizt og þegar átti að handtaka hann kveldið eftir, hefði liann veitt mót- spyrnu og sært nokkura af starfsmönnum réttarins. („B r a v o, Pedrito!“ skaut faðir Iians inn í). Réttarþjónninn laulc leslrinum og var lygavefurinn þctt- riðinn af mönnum, sem kunnu þá list til hlítar. Að lestrinum loknum tók de Lora til nráls: „Þið hafið heyrt ákærurnar. Nú verðið þið að játa syndir yðar og reyna að öðlast fyrirgefningu kirkjunnar. Rétturinn bið- ur eftir þvi, að þið játið^ Enginn svaraði og de Lora mælti þá: „Játið þið þessar syndir ? Það er bezt, að don Fransisko, sem er liöfuðpaur- inn og undirrót þeirra, tali fyrstur.“ Pedro til undrunar gekk faðir hans fram og mælti: „Eg jála.“ Þetta kom jafnvel de Lora á óvart. „Nú?“ mælti hann eftir noklcura þögn. „Eg jála enn eina sj'iid, sem ekki er upp talin — ef lil vill vegna þess, að liún er sönn og því óskyld hinum. Eg játa þá miklu syrid að liafa neitað að selja Diego de Silva land, sem eg á fyrir utan borgina.“ Þessi orð höfðu mikil áhrif á réttinn. Meðdómarar de Lora stundu af hneykslun og hann lygndi augunum. Skrif- arin npáraði af kappi. „Þér hafið náð þessu, bróðir Ambrosio?“ „Já, yðar náð.“ „Það er óþarfi að benda á, að þessi orð eru í sama dúr og.allt, sem fanginn hefir áður sagt um rannsóknarrétt- inn.“ „Auk þess lcæri eg Diego de Silva fyrir að hafa gerzt meinsærismaður vegna ágirndar sinnar. Svari hann því, ef liann treystíst til þess.“ „Hann mun gera það,“ svaraði de Lora og leit yfir höfuð fanganna. „Þér hafið lieyrt meiðyrði þessi, de Silva. Yilj- ið þér endurlaka álcæru yðar.“ Pedro sá útundan sér, að maður gekk fram á gólfið. Það vár de Silva. Hann gekk fyrir dómarana, Iineiqði. sig og' virti síðan fangana fyrir sér. „Það hlaut að vera, að þér væruð hér,“ sagði don Fráris- isko. „Mér fannst einliver ódaunn liér inni.“ De Silva lét sem hann lieyrði þetta ekki, heldur ávarpaði 'de Lora. „Yðar náð, framburður minn er gefinn undir eið. Eg tcl óþarfa að. endurtaka hann. Það er fyrir neðan virðingu kristins manns og meðlims í her Erists — M il i z C h r i s t i — að bera af sér róg örvæntingarfulls öldungs.“ „Satt er þaðý1 svaraði de Lora. Því næst gaf hann skip- un nm, að pyndingartækin skyldu höfð tilbúin. Þögn rilcti, meðan unðirbúninguririri fór fram, tii þess að'sakljorning- um gæfisl tækifæri lil að kynnast tfekjnhuiti j«ef það skyldi' verða tií þcss, að þeir sæu sig um hönd og j.áluðu, án þess að þyrti að beita þeim. Er u iirbúningnum var lokið, mælti de Lora: „Frans- isko de ' ,ora, eg spyr yður i siðasta sinn, hvort þér gang- izt við s ndum yðar.“ „Svci' ‘ mælti riddarinn. „Á eg a'ð játa, að eg sé Mári? Blóð mi : jafnhreint og blóð konungsins og þrisvar hreinna en yðar — og þáð er öllum góðum mönniuu í landinu kunnugt. Eg játa ekkert kæruatriðanna, en krefst að vera látinn laus.“ De Lora svaraði honum ekki, lieldur benti á Mérsedes dc Vargaas. . „Byrjið á stúlkunni. Börn segja oft satt.“ Einn aðstoðannannanna bélt höndúm donu Mariu, með- an annar tók telpuna, sem hafði hnigið niður af hræðslu. Maðurinn bar barnið fram fyrir de Lora. „Nei! Nei! Yðar náð!“ lirópaði möðirin. „Sýnið misk- unn! Takið mig! Hún er svo ung! Hún er saklaus. Þér sjáið það sjáfur! Takið mig!“ „Róleg kona!“ mælti don Fransisko. „Gleddu ekki djöfl- ana með þessu móti.“ En andlit hans bar vott um mikið sálarstríð. De Lora sagði við telpuna: „Mersedes de Vargas, játar þú, að faðir þinn hafi með slæmu fordæmi. . . . „En rann- sóknardómarinn þagnaði, því að það var alvcg óvíst, hvoit telpan lieyrði til lians. IJún var fallin í öngvit. „Bindið hana á hestinn!“ mælti de Lora. „Þér getið bjargað dóttur yðar með þvi að játa, Fransisko de Vargas.“ „Eg vil ekki bjarga henni með lygi, Ignasio de Lora. Þetta kemur yfir liöfuð yðar, ef þér hættið ekki við það.“ En de Lora hilcaði elcki við að láta byrja að pynda telp- una. Kaðli var brugðið undir annan handarkriká henn- ar og hendurnar siðan bundnar á bak aftur. Því næst var bún dregin upp af gólfinu, svo að fætur liennar náðu ekki niður. Hún rak upp stutt, skerandi vein. „Játarðu ? Méð því losnarðu við frekari sársauka,“ sagði de Lora. Þögn. • Pedro hafði litið undan, en er hann heyrði aðstoðar- mennina taufa sin á milli leit liann upp. „Yðar náð,“ stamaði einn þeirra. „Hún er i öngviti." „Vektu hana. Þú kannt slarfið.“ Stúlkan var látin siga niður á gólfið og einhver mælti svo fyrir, að vatn skyldi sótt. Mennirnir bogruðu yfir telp- unrii, en siðan tók fyrirliði þeirra sig út úr hóþrium og gekk fyrir de Lora. Y „Yðar náð — liún er dáin.“ Dona Maria rak upp lágl óp. „Dáin? sagði de Lora reiðilega. „Þið eruð ldaufar! Haf- ið þið aldrei gert þetta fyrr?“ „Það hefir aldrei komið fyrir áður,“ tautaði maðurinn. Don Fransislco tók nú til máls og Pedro kannaðist í fyrstu ekki við röddina: „Nú liefir Guð sýnt miskunnsemi sína og bölvun hans vofir yfir ykkur öllum!“ Rannsóknai'dómarinn sagði í hræði: „Flytjið líkið burt. Við höldum áfram.“ En dómararnir, sem sátu sitt livor- um megin við hann, lutu að honum og hvisluðu einhverju að honuin. Loks tók de Lora aftur til máls: „Ef lil vill. Við náum ef til vill engum árangri sem stendur. Farið með fangana í klefa þeirra. Annað kveld kemur röðin að yður, Maria de Vargas, síðan svni yðar. Hugsið vkkur vel um til morguns.“ Iiann hvessti augun a don Fransisko. „Þcr verðið siðastur.“ „Nei,“ svaraði gamli maðurinn. „Þ é r verðið síðastur.“ XX. „Hugsið ykkur vel um.......“Það var ekkert hægt að gera i dinunum klcfanum. Pedro lá og liugsaði. H^nn gat elckert annað, hann gat ekki grátið, þdPtt liann svrgði syst- ur sína. Sfundum velti hann fyrir sér atburðum síðustu daga og álasaði sjálfum sér fyrir að hafa kvnnzt Garcia. En hefði hanri verið nokkuru betur setíur, þótt þeir liefðu aldrel kyrinzt? Nei, því að heimsókn hans til de Lora haföi aðeins ]>ætt eiuu sönnunargagninu i lygavefinn, sem riðinn hafði verið um þau öll. Við og við féll eilthvert mók á Pedro og er hann raknaði við sér einu sinni, fannst horiuitt maður hafa gengið inn i klefann til sín. Iiann vissi ekki, hvort þctta ýar raunverri- leiki eða draumur, fyrr en maðurinn áVarþáði liann lágri rödtiu: „Erlu vakandi?“ Þetla var þá ekki martröð. Maðurinn settist á hækjur sér við fletið* og þótti Pedro liann vera talsvert kynlegur. „Já.“ „Ivannaslu ekki við mig, compancro?“ „.Tuan Garcia!“ sagði Pedro og greip audann á lofti. „Hver annar?“ svaraði maðurinn. „Hélzt þú, að eg mundi ekki leitr.st við a'ð lijálpa þér á einhvern hátt; Þú crt bezti drengurinn, sem eg hefi hitt, síðan eg kom heim.“ „Juári Garcia ?“ eiidurtók Pedro. „Hvérnig---— ?“ „Peningar,“ svaraði Garcia, „opna allar dyr. Auk þess er Manucl Perez mér hjálplegur. Ilann þyrði.-ekki að hitta 7k - Smælkl - „Seg’Su mér i alvöru,“ sagSi hún. „Hefuröu nokkurn tíma kysst a'Sra stúlku?“ IJann hikaSi augnalilik, en sagöi síöan. „ÞaS er ekki ti.l neins aS vera aö segja ósatt —■ auðvitað hefi eg það.“ „Jæja, þá máttu kyssa mig,“ sagði Íiún. „Eg vildi bara ekki aS þú værir aS nota mig eins og einhverskonar tilraunaclýr.“ Og svo er hér smá dægra- dvöl. Margfaldaöu aldur þinn meS tveimur og bættu fimm viö út- komuna. Margfaldaöu þaö með 50. Bættu viS smáaurumim, sem þú ert meS í vasanum, en þeir rnega þó ekki vera meira en króna. DragSti frá dagana í árinu — 36S- Bættu 115 viS upp á grin. Tveir fyrstu tölustafirnir í tölunni, senr þá kemur út, sýna áldur þinn, tveir öftustu smá- peningauppæSina, sem þú ert meS í vasanúm. Guðmundi og k- mundi gengur erf- iðlega í Helsinki. Áttundu umferð skákmóts- irss í Helsinki er lokið og stand anú leikar þannig, að Svíinn Stolz er efstur með sex og hálfan vinning. Næst- ur honum er Finninn Böök, sem hefir sex vinninga. Raunverulega stendur þó Böök jafnfætis Svíanum, þar sem hann á hiðskák, sem er í jafnteflisstöðu, en auk þess á hann eftir að tefla allar auðveldustu skákir sínar, svo að sterkar líkur eru fyrir því að hann verði hlutskarpast- ur á skákmótinu. 1 áttundu umferðinni fóru leikar þannig, að Guðnuindur S. Guðmundsson gerði jafn- tefli við Finnann Kaila. Skák þeirra Ásmundar Ásgeirsson- ar og Vestöl varð biðskák. Ásmundur er talinn hafa beti’i aðstöðu. þar sem hann á fjögur peð á móti hróki og líkur til þess að liann vinni skákina. Ásmundur átti þrjár biðskáldr og lauk þeim þann- ig, að' liann sigraði Kinn- rnark, en tapaði fyrir Lundin og Stolz. Staðan eftir áttundu nm- ferð í landsliðskeppriinni cr sem hér segir: Efstur er Stolz með 6(4 vinning, næstur er Böök með (i vinninga, Enevoldsen og Garlsson hafa 0V2 vinning livor, Lundin 5, Balda og Ka- ila hvor, Kinnmark og Fred 2V> hvor, Guðmundur S. Guðnumdsson 2,‘ Ásniund- ur Ásg’eirsson 1% og loks Vestöl, sem hefir -1 vinning.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.