Vísir - 11.08.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 11.08.1947, Blaðsíða 4
V 1 S I R Tin— JSÍáiUHtoginn 11. ;4gjj>gti4W ar-tsfe.arrr , DAGBLAÐ trtscfazxdi: BLAÐAGTGÁFAN VlSIR H/F Ritatjdrar: Eristjáit Gntilaiigiwm, Hersteinn Pálæon. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjuivni. Afgreittala: Hrerfisgötu 12. Sfxnar 1660 (finum línur). Lausasak 50 «umr. FélagsprentsmiSjan hJ. Fellibylor. Bersýnilegt er að fellibylur er i aðsigi í íslenzku við- skiptalífi, engu síður en í Bretlandi. Búðimar tæmast af vörum og víða getur að líta auðar hillur, þar sem áður var úrval af hvers konar gæðiun. Hinsvegar hrúgast vör- ur upp í geymsluhúsum skipafélaganna, en fást ekki af- greiddar, þótt öll leyfi og gögn séu í lagi. Gjaldeyrir er ekki sagður fyrir hendi. Virðist þar mikið ósamræmi milli starfshátta Viðskiptaráðs og bankanna, en það er önnur saga. Fullyrt er, að innflutningur til landsins verði stórkost- lega skorinn niður á næstunni, og jafnvel geti farið svo, að skömmtun verði upptekin á brvnustu nauðsynjum. I sjálfu sér er það ekki vonum fyrr, en hefði liel/t átt að gerast áður en megnið af vömnum var flutt út úr land- inii. Hitt er aftnr vafasamt, hvort til slíks ráðs er ekki gripið eftir dúk og disk. Um þessar mundir ræða stórþjóðirnar tillögur Banda- ríkjastjórnar, varðandi fjárhagslega endurreisn Evrópu. Á fundinum, sem haldinn var í París, ræddu stórjjjóð- irnar við smáþjóðimar í einíngu andans og bandi friðar- ins, enda voru engir Rússar og ekkert neitunarvald, sem tafið gat j)ar afgreiðslu mála. Vitað er, að dollaraskortur er tilfinnanlegur í öllum löndum Evrópu. Þau lönd flytja nú miklar birgðir frá Amerilai, en slíkt verður ekki lengur gert vegna fjárskorts. Viðsldptalif og fram- leiðsla í Bandaríkjunum stendur með fullum blóma, enda er ol'framleiðsla þar á ýmsum sviðum. Geti Bandaríkin ekki selt vörur sínar og Evrópuþjóðirnar ekki keypt, hlýt- ur af J)ví að leiða stórfelldustu kreppu, sem skollið hefir yfir þennan heim, samfara umróti og byltingum víða um heim. Marshall-tillögurnar miða að J)ví, að koma í veg fyrir slíkt. Flestar Evrópuþjóðirnar hafa nú einangrað sig mcð boðum og bönnum inn á við og öll viðskipti við erlenda aðila hafa verið lýst í bann, nema með sérstökum opin- berum undanþágum. Á slíkum hömlum verður að slaka, ef reisa á við f járhagslíf landanna, en Bandaríkin eru reiðu- búin til að veita stuðning í því efni. Verði af þeiin ráða- gerðum til viðreisnar, sem uppi hafa verið, eru litlar líkur til að aukið verði enn á höft og bönn með EvrópuJ)jóð- unum, heldur öllu frekar hitt, að jæim verði að verulegu leyti aflétt. Myndum við ekki einir geta haldið aðra leið i því efni, en ef við nú grípum til enn strangari innflufn- ingshafta en verið hefir, liggur sú hætta ennfremur í loftinu, að við kunnum að tapa þeim útflutningskvóta, sem okkur er ætlaður með öðrum ])jóðum, sem við höfum hingað til átt hagkvæm skipti við. Framleiðslutækin hafa verið endurnýjuð og til ])ess hefir að vonum verið varið miklu íe. Iíoma þarf í veg fyrir að rekstur J)eirra stöðvist, vegna óhóflegs framleiðslu- kostnaðar. Takist J)að, ætti okkur að vera óhætt að fá bráðabirgða erlent lán, til að fleyta okkiir yfir erfið- asta hjallann, óg J)ár til ffámleiðslan getur gengið sinn gang nokkurnveginn ótrufluð. Mörg kynslóð hefir sldlað minna í hendur Jieirra, sem við ciga að taka en sú kyn- slóð, sem nú lifir, og verði lán tekið til þess eins, að tryggja ]>au gæði, sem J)egar eru Fengin, sýnist það síður;.en svo dauðasynd. Með slíkúm lánum mætti skapa öhnur og betri lífsskilyrði til lífvænlegrar afkomu, en slíkum lánum má hinsvegar ekki verja í óhófseyðslu og stríðsgróðavímu, sem væntanlega er nú farin að renna af ])jóðini>i. Nú í bili eru horfurnar svo alvarlegar, að vafasamt er, hvort okkur reynist kleift að halda öllu í horfinu að- stoðarlaust. Þetta er ef til vill;þungt að heyra, en sann- indi eru J)að samt og hefðu mátt fá eyra fyrr. Hér má skapa kreppu og innleiða órétt. Verði innflutningur tak- markaður og skömmtun upptekin, er sýnilegt að hlutverk Viðskiptaráðs verður aðallega ]>að, hverjir af innflytjend- nm skuli lifa og hverjir ekki, með úthlutun innfjutnings og gjaldeyrisleyfa. Slíkt-er ömuríejjt hltitvcrk og ovlnsælt. Hæfilegt aðhald er nauðsyn, en ekki hefði átt að setja fleiri á heyin en svo, að niðurskurður væri óþarfur. Óli Valdemarsson, einn af þátttakendunum í Norræna skákmótinu í Helsinki, hefir sent Vísi eftirfarandi skák, þá fyrstu, sem Ásmundur Ásgeirsson tefldi. Drottningar-Indverskt. Hvítt: O. Barda, Noregi. Svart: Ásm. Ásgæirsson, Isl. 1. d2—d4 Rg8—f6 2. Rgl—f3 e7—e6 3. g2—g3 b7—b6 4. Bll—g2 Be8—b7 5. 0—0 Bf8—e7 6. c2—c4 0—0 7. Ddl—c2 c7—c5 8. d4xc5 Be7xc5 9. Rbl—,a3 d7—d5 10. Hal—dl Dd8—c8 11. c4xd5? Slæmur leikur, sem gefur svörtu vinningsmöguleika. Betra var R-e5 eða jafnvel B-g5. 11..... Rf6xd5 12. a2—a3 Rb8—d7 13. Bcl—d2 Rd7—f6 14. b2—b4? Hér var sjálfsagt Ha-el. 14..... Bc5—e7 ? Hér missir svart vinninginn, sem ætti að vera nokkuð nær- liggjandi eftir 14. . . B X f2f! 15. Kxf2, Rxc3, 16. Bxc3, Dxc3, 17. D X c3, R-e4f, næst Rxc3; svart hefir ])eð umfram og ágæta stöðu. 15. Dc2—b2 Hf8—d8 16. Hdl—el Rd5xc3 17. Bb2xc3 Bb7—e4 18. ' 1'9. 20, 21. 22. 23. 24. 25. 26. 24. 28. 29. 30. Dc8 . þ7 Hal—cl Bc3—en HclXc8 Hd8xc8 Ha8 —c8 Hel—cl h2—li3 Dh2xcl Be5—h2. Dcl—f4 Bb2 X16 Df4—d6 Kgl—h2 Rf3—el Rel X g2 li7—-h6 Hc8xcl Rf6—íi7 b6—b5 Be7—f6 Rd7xf6 a?—^aG Rf6—d7 Bb7xg2 Rd7—1)6 Samið jafntefli. Gagnfræðaskólinn r i fullger í haust. Hin nýja bygging Gagn- fræðaskólans í Reykjavík á Skólavörðuholti verður fyrir- sjáanlega ekki tilbúin til notkunar í haust, eins og von- ir stóðu til. Vísir átti í morgun tál vig Ingimar Jónsson skólasljóra og innti bann eftir fram- kvæmdum í sambandi við hið nýja skólahús við Bar- ónsstig. Sagði Ingimar meðal ann- ars, að Jivi færi fjárri, að byggingin yrði l'ullgerð i haust, en vonandi á sumri komanda. Nú er verið að vinna að því að koma upp eir- J)aki hússins, ennfremur er verið að slétta innveggi. Framkvæmdir hafa eiiik- um tafizt vegna efnisskorts, bæði skorti á tímbri, járni og steinlimi og varl'a rætist mjög úr lionum nú í gjald- eyrisvandræðunum. Nýtt dilkakjöt verður ekki fáanlegt hér í Reykjavík fyrr en á miðvikudag eða fimmtu- dag. í morgun átti Vísir tal við Sláturfélag Suðurlands og fékk þar þessar upplýsingar. Slátrun liefst væntanlega á inorgun, en ekki verður dreifingu á kjötinu lokið fyrr en á miðvikudag eða fimmtu- dag, eins og þegar er sagt. Verð liins nýja kjöts er kr. 16.90 lrvert kiló. Verð sláturs og annarra afurða úr lömb- unum hefir enn ekki verið ákveðið. Kröfur Egipfa til Sudan ræddar. Örijqyisráðið kemur sam- an í day til pess að neða kröfur Eyiptalands til Sud- ans. FúUtrúi Sudan nnm í dag skýra afstöðu Sudenbúa til kröfu Egiþta um yfirráð yf'ir landi þeirra. Nokrasliy Pas- lia befir ennj)á einu sinni ítrekað kröfur sínar um her- setu Breta i Egiptalandi. Mun skólinn því verða að starfa í liinum fyrri liúsa- kynnum sinum næsta vetur, Franska spítalanum og Sjó- mannaskólanum. Nemendur voru um 650 i fyrravetur og er búizt við, að nemenda- fjöldi verði svipaður í vetur. BERGMAL Spyr sá, sem ekki veit. Þannig hljóöar fyrirsögn á bréfi, sem Bergmáil hefir borizt frá H. S. og fer hér á eftir: „Þaö er malsatriöi út af fyrir sig, aö almannavaldiö (þjóövaldiö, löggjöfin, stjórnarvöldin) gefi stéttafélögum og atvinnurek- endum rétt til aö stööva star.fs. lifiö í landinu, einstaka J>ætti þess eöa starfslífiö 'allt. Máls- atriöi út af fyrir.sig, segi eg, en svo frámunalega- einfeldnislegt, að engu tali tekur. Hvert má leita? Á hverju eiga liot'garar rikis- ins aö framfærast og opinber ráöleysisrekstur, ef starfslífiö má falla niöur? Hví aö vera að staífa og strita, ef þjóðlííiö getur gengiö án þess? — — Annað málsatriöi þessu skylt er Jraö, aö almannavaldiö leyfir hvorugutn aöilanum í kaupdeil- um aö taka sér meira vald en hin nauöafákænu lög um þaö efni leyía. Ilvers viröi er þá ahnannavaldið, ef slíkt er leyft eða liöiö? Hvers viröi er það J>á oröið þegnunum ? Hvar er vernd J>ess og forsjá'? óhæfuverk voru framin. Órækar sannanir margar má færa fyrir J>ví, aö í nýafstaðinni kaupdeilu milli verkamaníiafé- lagsins Dagsbrúnar og atvinnu- rekenda i Reykjavík — og fleiri nýafstöðnum kaupdeilum — háfa verið framin ýms óhæfu- yerk- fratn -yfir þaö, sem hin fútæklegu lög heimila, Hvers virði ér J)á almáhnavaldiö orðið réttaröryggi. pg_. afkomuöryggi þjóðar ,og þegna, ef það fyrst setur lög, sem stofnar öryggi þvoru.tvcggja ýhættu og þar á ofán ley.fir og liður óhæfti- og o'íbeídisaðgerðir í sama kné- runn. Þarf hér ekki meiri að- gæzlu viö ? Styrkur almannavaldsins. Ekki vantar J>að, aö almanna- valdið sé sterkt i titektum sín- um gagnvart einstaklingum þjóðfélagsins. En gagnyart hópum manna, sem það- hefir gefið i hendur þann ofurrétt, að Jjjóöfélagsbyggingin öll riöar við fallþ sé honum beitt, er þaö óburðugt, leyfir eöa líður að ofbekli og hótunum sé beitt á ofau. H vevt najfii áiýlík ríkisfor- sja að’ réftit' sk’iftS ? Hvar er J)á komiö örygggi hins margpris- aöa fullveldis? Spyr sá, sem ekki veit.“ í hugum margra. Þaö er skynsamlegt bréf, sem H. S. skrjfar þarna og sýnilegt er, aö hann er hugsandi maöur. Við mættum gjarnan eiga feiri slíka í okkar hóp. H. S. rninn- ist þarna á mál, sem tnargir munu hafa velt fyrir sér, þótt ekki hafi þeir minnzt á það op- inberlega, því að eins og allt er í pottihn buiö, mega þeir mehn eiga von á allskonar svívirðing-. ttm og illmælgi frá vissttm hóp- um, sent gerast svo djaffir a/ð tala eins og H. S. Rekur að því. H'insvegar hlýtur aö reka a'ð því-1 ÍtfÉfdÉi meö' ilpggjoi, sem hinarar aö einsldiif ílokkar ,8Sa hójígí mantýi| geti sett J>ví stólinn fyr- ir dýrnáf eða j'áfnvél ógnað þvi með tortimingu — hver sem í hlut á. Framtíð liins islenzka þjóöfélags er undir því komin, að ríkiö veröi ekki réttlaust vegna takmarkalatisra réttinda Jiegnanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.