Vísir - 14.08.1947, Side 3

Vísir - 14.08.1947, Side 3
Fimmtudaginn 14. ágúst 1947 V I S I R 3 ÁRMENNINGAR. SKÍÐAMENN. VINNA HEFST í JÓSEFSDAL um helgina. FariS veröur frá íþróttahúsinu við Lindar- götu kl. 2 á laugardag. Veriö allir meS frá byrjun. Spenn- andi kvöldvaka. Draugurinn í dalnum. — Stjórnin. ÍBÚÐ vantar mig nú þegar eða síðar, 1—2 herbergja (ein rúmgócf stofa kemur til greina). Aðeins tvennt í heimili. Há leiga, góð um- gengni. Tilboð sendist til afgr. hlaðsins, merkt: „B.S. 23533“. Nýkomið: High-speed stálborar, Járnsagarblöð, Borolía. Bí labúðin Vesturgötu 16. Ottoman með 2 pullum og 2 stoppaðir stólar, notað. Verð kr. 2000,00. Stofuborð úr mahogni, kringlótt, eldra lag, verð: Kr. 500.00. Svefndívan, 115 cni. breið- ur, með skápúða, sem nýr, verð: kr. 500.00. Rúmstæði, stórt, sundur- dregið, verð kr. 250.00. A Ilverfisgötu 39, II. hæð. Benzínsalan takmörkuð. Reglugerð hefir verið gef- in út af viðsldptamálaráðu- neytinu um takmörkun á benzínsölu til bifreiða. Samkvæmt reglugerðinni er óheimilt að selja benzín á annan hátt en i geyma bif- reiða, og bannað er að tæma génzíngeýma á annan hátt en sem ej'ðist við akstur. Skal benzínsali skrá, live 'mikið henzín hann selur í hverja bifreið hverju sinni, og getur ráðuneytið látið fara fram rannsókn í sam- bandi við þetta, hvenær og hvar sem er, án aðvörunar. Brot á reglugerð þessari varðar fjársektum allt að 200 þús. krónum. Ennfrem- ur er óheimilt að selja ben- zín til annarra nota evi þeirra, er brýn nauðyn getur talizt. Atvinnuleysi minnkar í ifret- landi. Atvinnuleysi hefir mikið minnkað í Bretlandi frá því í siðastl. mánuði. Atvinnuleysingjar eru nú aðeins 2 af hundaði af vinn- andi fólki í Iandinu. Mes-t ber á atvinnpleysi í Wales og Skotlandi, en þar eru 4 af liundraði atvinnulausir. Samkvæmt nýjum skýrslum um atvinnuleysi á Bretlands- evjum, eru 256 þúsundir manna atvinnulausir, en alls er verkafólk 20 milljónir. Þeir, sem sótt Kafa um mntöku í 1. bekk í haust og fæddir eru 1932 eSa fyrr, mega gera ráS fyrir aS kornast í skóiann. Einnig þeir, sem fæddir eru 1933 og hafa í aðalemkunn ur barnaskóla 7,00 eSa meira, en ekki þeir, sem lægri einkimn haía, þótt sótt hafi. Flein umsóknum verSur ekki tekiS á móti. — Skólinn byrjaf væntanlega um 20. september. Ingimar Jónsson. Hásetar Nokkra vana háseta vantar á reknetabát viS Faxa- flóa. — Upplýsmgar hjá Landssamhandi sslenzkra útvegsmasma, Hafriarhvoli. KlæSaskápar, ritvélaborS, kommóður, forstofu- skápar, saumakassar, spilaborS, dagstoíuhúsgögn, bókahiilur. OtiMELA imaSftMSllS) % Hnngbráut 56. Símar 3107 og 6593. Hljög óhagstæð- ur verzlunar- jöfnuður. Vöruskiptajöfnuðurinn i júlí siðastl. var óliagstæður um rúmlega 36 millj. króna. Hefir jöfnuðurinn ekki verið jafn óhagstæður í nein- um mánuði það sem af er þessu ári. Fluttar voru út vör- ur fyrir 10 millj. 406 þús. kr., en inn voru fluttar vörur fyrir 46 milj. 363 þús. kr. Frá janúar til júli er viðskipta- jöfnuðurinn óhagstæður uni rúmlega 156 millj. krónur. Nam verðmæti innfluttrar vöru 267 millj. 476 þús. kr., en útfluttrar vöru 110 millj. 372 þús. krónum. 1 Hraðfrystur fiskur var stærsti liðurinn í útflutn- ingnum, en af honum var flutt út fyrir um 3 milljóuir, aðallega til Frakklands. iHiríðor Oárðar- dóttir Ijósmóðir, sjötug. Sjötug er í dag fröken Þu- ríður Bárðardótíir Ijósmóðir. Er hún ein kunnasta og mest virta ljósmóðir þessa bæjar, enda hefir hún gegrit ljósmóðurstörfum á fjórða tug ára. Hún fékk menntun sina í Kaupmannahöfn og út- skrifaðist þaðan árið 1905. Hún var lengi formaðurLjós- mæðrafélags Islarids og kjör- in heiðursfélagi þess, er hún lét af formennskunni í fyrra, sakir vanheilsu. Franska þingið samþykkti i gær gegn 180 alkvæðum kömmúnistaþingmanna, að fækka öpinlærum starfs- rnönnum uin 300 þúsund á næsta ári. íifcAÁqáta hk 463 Skýring: Lárétt: 1 Fisk, 6 fúhnénni, 8 sjór, 10 ósi, 12 kvæði, 13 fæddi, 14 egg, 16 Sár, 17 korn, 19 aftur. . Lóðrélt : 2 ÉÍdstæði, 3 frið, 4 stikil, 5 hásæti, 7 konu, 9 livíldist, 11 hljóm, 15 bið, 16 kona, 18 faftgamark. Ráðning á krossgátu nr. 'f62: Lárétt: 1 Skuld, 6 óma, 8 Már, 10 pat, 12 Ti, 13 fá, 14 inn, 16 hal, 17 ína, 19 flagg. Lóðrétt: 2 Kór, 3 um, 1 lap, 5 amtið, 7 *sláli, 9 áin, 11 afa, 15NÍ1, 16 hag, 18 Na. Meistaramótið: H. Clausen vann 200 m. glæsilega. A meistaramótinu í frjáls- um íþróltum í gærkveldi sigraði Haukur Clausen í 200 m. hlaupi á 22.1 sek., sem er bezti tími sem náðst hefir hér á landi og sami tími og íslandsmetið. I aukakeppni í kúluvarpi kastaði Vilhjálmur Vil- mundarson 14.53 m., en svo góðum árangri liafði hann aldrei náð áður. í öðrum greinum urðu úrslitin þau, að sveit Í.R. sigraði í 4x100 m. boðhlaupi á 44 sek., og einnig í 4x400 m. boðlilaupi, á 3:28.2 mín. í aukakeppni í stangarstökki sigraðiBjarni Linriet úr Armanni, slökk 3.45 m. Talið er sennilegt, að þeir Finribjörn Þorvaldsson og Haukur Clausen komist í Norðurlandkeppnina, sem fram á að fara í Slokkhólmi i næsta jnánuði. Kaffiskömsnt- un komin á. í gær tilkynnti viðskipia- mádaráðunéytið skömmtun á kaffi, en við henni hafði verið búizt um skeið. Skammturinn verður um það bil einn pakki á mann á mánuði, eða 375 grörnrn til 1. öktóber næstkomandi. Stofnauki nr. 10 á núgild- andi matvælaseðli hefir ver- ið löggiltur sem innkaupa- heimild fyrir þessu kaffi- magni. Áður hafði orðrómur ver- ið á kreiki um, að skömmt- un væri í vændum, og bar talsvert á því, að sumir vildu birgja sig upp af kaffi, áður en skömmtunin kæmi til framkvæmda. I gær var mik- ið kevpt af kaffi í flestum matvörubúðum og sumslaðar ös af fólki, sem ætlaði að kaupa kaffi. N ýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Sœjarfréttir 226. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, simi 1610. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Veðurhorfur fyrir Suðvesturland og Faxa- flóa: Vaxandi SA-átt, rigning með kvöldinu. Útvarpið í dag. Kl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: LÖg leikin á bió-orgel (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur að óper- unni „Rakarinn i Sevilla“ eftir Rossini. b) Indverskt lag eftir Dvorsjak. c) Konsertvals i Es- dúr eftir Mozkowsky. d) Ivon- sertpolki fyrir tvær fiðlur og Iiljómsveit cftir Lumbye. (Fiðlur: Þorvaldur Steingrimsson og Sveinn Ólafsson). 20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags Islands: Um Sharcot, bókarkafli eftir 'Thorn Friðriksson. (Stefania Eíríksdótt- ir les). 21.10 Tónleikar: Lög eftir Ravel (plötur). 21.30 Frá útlönd- um (Gísli Ásmundsson). 21.50 Tónleikar: Valsar (plötur). 21.55 Létt lög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Kirkjutónlist (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Drottningin fór i gær kl. 18.30 frá Kaup- mannahöfn áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. Þessir vinningar komu upp i happdrætti hús- byggingarsjóðs Breiðfirðingafé- lagsins: Nr. 90987 Borðstofuliús- gögn, 80971 Rafmagnsþvottavél, 30332 Vindrafstöð, 25666 Ivæli- skápur, 47710 Dagstofuborð, 1498 íslendingasögurnar, 30283 Gullúr, 13938 Hnakkur og beizli, 39007 Flateyjarbók, 80122 Rafmagns- Jirærivél, 3434 Aituð ljósmynd, 29795 llppdrættir herforingja- ráðsins. — Vinninganna sé vitjað í Breiðfirðingabúð, nú næstu daga (Án ábyrgðar). Hjónaefni. Siðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sina Ingibjörg Pálsdóttir, starfsstúlka á Vífilsstöðum, og Lárus Anderscn, bakaraineistari á Eyrarbakka. Mæðrastyrksnefndin biður konur þær, sem sækja ætla uni Hvildarvikuna á Laugar- vatni að lcggja inn umsóknir á skrifstofuna, Þingholtstræti 18, fyrir 19. ágúst. Til Hallgrímskirkju í Rvík. Afhent af Ara Stefánssyni: Frá ónefndri konu 50 kr, P. G. 30 kr. Frá Diddu og Þórði litla (áheit) 20 kr. Ólafur Jónsson 10 kr. Áheit frá ónefndri 10 kr. — Afhent af sr. Sigurjóni Árnasyni: K.B. 10 kr. N.N. (áheit) 10 kr. N.N. (á- heit) 25 ki\ G. B. (áheit) 20 kr. Þ.Þ. 125 lcr. Bjarnleifur og Ólafía 500 kr. Frá gamalli konu kr. 169.25. Samtals kr. 979.25. — Með kærum þökkum til gefendanna, f. h. sóknarnefndar Hallgrims- prestakalls. G. J. Maðurinn misin, Féím 6. Guðmandsson, andaSist að morgtti hins 13. ágúst. Steinunn J. Árnatíótíir og bcrn hins Sátna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.