Vísir


Vísir - 28.08.1947, Qupperneq 1

Vísir - 28.08.1947, Qupperneq 1
193. tbl 37. ár. Fimmtudaginn 28. ágúst 1947 Mest fíntt tii Frakklands í ji. I júlí-mánuði s.l. var mest flutt út af innlendri fram- leiðslu til Frakklands. Alls var flutt til Frakk- lands fyrir 3,328,570 kr. Til Bandaríkjánna voru fluttar vörur fýrir 1,626,910, Tékkó- slóvakíu 1,573,440, Færeyja l, 497,390, Bretlands 1,032,- 720, Danmerkur 628,350, Noregs. 499,370, Italíu 180,- 150, Sviss 18,400 Palestínu 19,590 og Svíþjóðar 850 kr. Á tímabilinu frá 1. janúar og til 30 júlí voru fluttar út vörur fyrir 110,371,900 kr. Á sama tíina í fyrra nam út- 2 NÝlSÍlNDS- MET SETT I OSLO I GÆB. ÍR-ingarnir kepptu í gær á íþróttamóti í Oslo og stóðu sig ágætlega. Meðal annars settu þeir tvö ný íslands- met, i 1500 metra hlaupi og >txi00 metra boðhlaupi. í 1500 metra hlaupi sigr- aði Óskar Jónsson á 3.53.4 mínútum, annar varð Norð- maður og þriðji Banda- ríkjamaður. í 4x100 metra Loðhlaupi varð sveit ÍR þriðja á mettima, 43.2 sek- úndum. í 800 metra hlaupi varð Kjartan Jóhannsson annar á 1.56.2 mín. og í 100 m. hlaupi varð Finnbjörn Þorvaldsson þriðji á 10.8 sek, á eftir tveim Bandaríkja- mönnum. Haukur Clausen varð fjórði á 10.9 sek. Eíona fót- broftnar. 1 morgun fótbrotnaði kona er lnm var að stíga út úr strætisvagni. Slys þetta vildi til á Laugavegi. Slysið var til- kynnt til lögreglunnar og lét hún sækja konuna i sjúkra- bifreið og flytja á Lands- spitalann. . Skrifstofum Visis Bokað 12 —4 á morgun. Skrifstofum Vísis verð- ur lokað á morgun frá kl. 12 til 4 e. h. vegna jarðar- farar Páls Steingríijisson- ar, fyrrum ritstjóra. Nauðsyn að nýta betur Korpúlfs- staði og aðrar jarðeignir bæjarins. Óhæft að Sáta kostajarðir Ifteykjavíkur ónytjaðar. Stfanáferðaskipin llnttu næEri 13 Strandferðasklp á vegum Skipaútgerðar ríkisins fluttu 12,715 farþega og 35,518 smáleslir af vörum árið 1946. Alls komu skipin 1955 sinnum á hafnir utan Reykja- víkur, en þar eru heldur færri viðkomustaðir, en árið áð- ur. Esja var til viðgerðar i Danmörku 4 mánuði af ár- inu og fór hún auk þessa i fjórar millilandaferðir og Súðin eina. — Fargjöld og ílutningsgjöld héldust í aðalatriðum þau sömu og verið hafa síðan 1. marz 1944. 30 millj. bíla í Banda- ríkjunum. Innan fimm ára er talið, að alls verði um 30 milljónir bifreiða í notkun í Banda- ríkjunum. Hinn 31. desember árið miO voru bifreiðar þar í landi rúmlega 21 milljónir. Hins vegar var hælt við að framleiða bifreiðir til einka- þarfa á stríðsárunum og gengu þær því mjög úr sér. En nú er lalið, að bráðlega framleiði Bandaríkjamenn 2.6 milljónir bifreiða árlega. (U.P.) ' Fangelsadur saklaus í 21 ár. Amerískur maður hefir verið látinn laus úr fangelsi eftir að hafa setið inni í 21 ár fyrir morð, sém hann framdi ekki. Maðuriun, Frank .Ilarris, 49 ára að aldri, var ákærður og dæmdur fyrir að hafa skotið lögregluþjón til bana árið 1926. Á s. 1. ári lél verj- andi hans rannsaka kúluna, sem varð lögregluþjóninum að bána og kom þá i Ijós, að hún gat ekki verið úr byssu Harris. Verðui Dagsbrúnar samningum sagt nppf I gær samþykkti stjórn Vinnuveitendafélags íslánds að vcita framkvæmdanefnd félagsins heimild til þess að segja upp gildandi samningi við Verkamannafélagið Dagsbrún í Reykjavik, en ssamningi þeim má segja upp rþannig, að hann falli úr gildi 15. október næstk. Regkjavíkurbæ er nauð- sgn að nytja betur en hing- að til hefir verið gert Korp- lilfsstaði og aðrar jarðeignir bæjarins hér í nágrenninu. Og Arnarholt á Kjalarnesi, sem er i eigu Reykjavíkur- bæjar, er svo kostamikil jörð og ræktunarmöguleik- ar þar svo miklir, að bærinn verðtir að nylja hand sem fyrst. En það cr fjarri þvi, að íþær hugsanir liafi verið ríkj- andi hjá ráðamönnum Reýkjavikúrbæjár, að ýta Frakkar bjóða Gyðingunt land- visft. Franska stjórnin hefir enn- þá endurtekið boð sitt urn að hluti þeirra Gyðinga, sem verið er að flytja til Þýzka- lands, geti fengið landvistar- leyfi í Frakklandi. Danska stjórnin neilaði að laka við þeim, en farið hafði verið fram á það. Gyðingarn- ir eru nú á leið lil Hamborgar og verða þeir scttir á land á hernámssvæði Breta, cf þeir taka ekki þann kost að fara til Frakklands. undir framtak og viðleitni þeirra manna, sem hafa ýitj- að nytja jarðirnar hér i ná- grenninu og stáridá á eigin fótum um öflun fóðurs handa gripum í eigu einstaklingá eða stofnana. Laugarnes. Vísir liafði heyrt, að ein stofnun hér í bænum, Elli- heimilið Grund, sem undan- farin ár liefir rekið búskap að Laugarnesi og á blettum í nágrenninu og með þvi liaft að mestu nægilega mjólk fyrir stofnunina, verði nú að leggja niður þessa sjálfs- bjargarviðleitni. Snérum vér oss því til forstjóra þess, Gísla Sigurbjörnssonar, og spurðum hann um ástæðuna. Víst er, að búskapur þessi hefir gengið vel og gamla fólkið verið ánægt með að fá mjólkina frá Laugarnesi. — Gísla Sigurhjörnssyni sagð- ist svo frá: „Elliheimilið liefir liaft bú- skap að Laugarnesi siðan ár- ið 1941. Voru leigð afnot af löndum jarðanna Undra- lands, Kirkjubóls, iÆUgar- læks og Laugarnesið flest ár- in, en nú er ekki eftir nema Laugarnésið og lduti af landi Kirkjubóls. Var nú ekki leng- ur hægt að reka búskapinn. þar sem landrými vantar, og vérður nú að selja allar kýrri- ar, um 30 talsins, og kálfa og kvígur eða samtals um 40 gripi. Þykir mér þetta mjög slæmt, þar sem búskapurinn hefir gengið vel og á bústjór- inn, Kristján Guðmundsson. sem liefir verið hjá okkur öll árin, miklar þakkir skiliS fyrir sitt ágæta starf. Afnot Korpúlfsstaða. Seint á árinu 1946 átti eg lal við þávéranid borgar- stjóra, herra utanrikisráð- herra Bjarna Benediktsson. um það, livort EUilieimilið, gæti fcngið einhver afnot af Korpúlfsstöðum og lialdið búskap sínum áfram þar_ Tók borgarstjóri ágætlega í þessa hugmynd og bað mig um, að gera greinargerð um þetta, sem eg gerði seint i nóvember 1946. Vegna fjar- veru borgarstjóra varð nokk- ur bið á frekari aðgerðum í þessu máli. Snemma á þessa Framh. á 3. síðu. *— flugu fytir Jtá Það er einkenr.ileg verzlun, sem fram fer þarna og myndin er tekin af. Þarna eru fang ar, sem dæmdir hafa verið í æfilangt fangelsi, í einu af ríkisfangelsum Bandaríkjanna að undirrita samning um að þeir gefi augun úr sér, er þeir eru dánir, til þess að hægt verði að bjarga sjón blindra manna. Það er svonefndur „Augnabanki“, sem fær augun.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.