Vísir - 28.08.1947, Side 2
V 1 S I R
Fimmtudaginn 28. ágúst 1947
jKT. J#. SvS* sst ieii
glinim
Þegar Alexander mikli var
i ominn yfir hásléttur írans,
hinni frægu herferð sinni
(il landa morgunroðans,
rukst hann á mikinn farar-
! lma þar sem var liinn mikli
jallgarður. En hann fann
ihyberskarðið, fór i gegnum
i að og komst niður á sléttur
ndlands.
Þó að margt hafi breyzl
rá þvi á dögum Alexanders
dggur þó leiðin lil Indlands,
ef landleiðin er farin, ennþá
um fjöll og dali Afghanistans
og gegnum Khyherskarðið.
Itlá nefna skarð J)etta inn-
göngudyr eða hlið Indlands.
Engar járnbrautir fyrirfinn-
ast fyrr en sunnan við skarð-
ið. 1 Afghanistan eru sem sé
ngar járnbrautir. En frá
næststærsta bæ landsins,
ilerat, sem er veslarlega i
landinu liggja tveir „lier-
\egir“ til höfuðstaðarins,
Kabul, og áfram umhverfis
'jallið Koh-i-Baba, og mæt-
st vegir þessir austur hja
Khyber.
Afghanistan er fjallalami.
Meirihluti landsins eru fjöll,
gresjur og eyðimerkur.
Byggð þrifst aðeins i dölun-
mn. Höfuðstaðurinn Kahul,
stendur í 1800 metra h.æð
yfir sjávarmál. Þaðan er
mjög fagurt útsýni lil Hindu-
), ushfjallgarðsins. Og loits-
iagið er dásamlegt. Sumarið
slendur yfir í átta mánuði. Á
.etrum koma mikil frost,
.• !lt upp i 32°-í-. En menn
erða frostsins minna varir
har sem vindar blása þá lítt.
í sumum löndum verður
iveggja stiga frost með ís-
köldum stormi ekki betra.
Fjörug
verzlun.
í Kabul má sjá alla marg-
irreytni Austurlanda. Þar eru
Evrópumenn,- karlar og kon-
ur, að verzla við kaupmenn
með vefjahetli á höfði. Þarna
■ru konur með andlilsblæjur,
Margar vörur eru girnilegar,
svo sem teppi. Ilmvatnslvkt
og stækja af ósútuðum lmð-
um blandast saman. Fólkið
talar og talar. Það er sam-
felldur kliður. Svo heyrist
Imllað til bæna úr lurni
musterisins.
Hér er hægt að kaupa
samskonar vörur og Marco
Polo keypti fyrir tæpum sjö
iíldum. En hann var mjög
hrifinn af því sem fyrir aug-
un bar á þessum slóðum.
Vörutegundum hefir þó mjög
fjölgað. Þarna er hægt að fá
sláttuvél, barnavagn eða dós-
ir með niðursoðnum mat-
vælum og öðru, allt frá
Bandaríkjunum, Það er þetta
sambland af fornöld, miðöíd-
um og nútimanum sem töfr-
I
‘ ’
\ '■ ,
í ICabul er eina kvikmvnda-
j hús landsins. Þar er eitt
kaffihús. En það er opið eina
viku ár livert. Og það er eng-
in þagnarvika. Alla þessa
viku standa yfir skemmtanir
og hátiðahöld. Byrja þau
með hersýningu. Hátiðahöld
þessi eru til minningar um
frelsisdag Afghanistan. En
Afghanar gera sig ekki á-
nægða með minna en viku-
skémmtun. íbúar landsins
eru -átta milljónir.
Allir fá
að tala við
i konung.
I Iver sá Afgliani, sem ligg-
ur eitthvað þungt á hjarta,
hvort sem það stafar af ó-
, rétli er hann hefir'inætt eða
liann gengur með einhverja
umbótahugmynd í liöfðinu,
má fara til konungsins og
lala við hann umsvifalaust.
Tvisvar í viku veitir kóngur
áheyrn hverjum sem vera
skal. Og hann gerir þetta með
ánægju. Hann liefir mikla
samúð með þegnum sinum
og óskar þeim góðs gengis.
Einu sinni i viku veitir liann
I listamönnum og vísinda-
niönnum áhevrn. Mohammed
. Zahir konungur er listhneigð-
, ur. Einkum hefir hann áhuga
, fyrir málaralist. Hann málar
sjálfur.
! J
j Mohammed Zahir Sliah er
aðeins þrjátíu og tveggja ára,
og hefir þó verið konungur í
þrettán ár. Ilajin er fæddur
15. október 1914. Faðir hans,
Nadir Khan, frændi þáver-
andi konungs, Aman Ullah,
var þá hershöfðingi og
stjórnmálamaður. Var liann
sendiherra Afghana í París.
Moliammed sonur lians
kynntist þar menningu Vest-
urlanda og lærði frönsku á-
: gætlega. Talar hann þessa
1 tungu óvenjulega vel.
í Afghanistan reis upp
mikil óánægja með Aman
Ullah konung. Þótti hann of
1 nýjungagjarn. Það sem
mestri mótspyrnu mætti var
fvrirskipun hans um að kon-
j ur hættu að hylja andlit sín
með slæðu og menn skyldu
ílifa í einkvæni. Fór UHah þar
að dæmi Kemal Atatyrks.
Evrópuför konungs og
drottningar árið 1929 fyllti
syndabikar li3ns að dómi
Afghana.
Evrópuförin
vakti gremju.
Ferð þcssi vakti afar mikla
gremju í landinu. Dróttning-
in gekk blæjulaus i Evrópu-
ferðiimi pg kiæddisf vestur-
landabúningi. Póstkoit af
klæðlausri konu kom á gang
í Afghanistan. Var á það letr-
að að þannig gengi drottriing-
in eiiendis. Og fleira var gert
konungsiijónunum til minnk-
unar um þessar mundir. Svo
sýndj Aman Uilah þá léttúð
að borga ekki ýmsa reikn-
inga i ferðalagi þessu. Gripu
Afglianir tækifærig og ráku
hann frá völdum.
Nadir Ivhan var kallaður
heiin frá París. Eftir lieim-
komuna var hann skipaður
konungur. En bróðir lians,
prins Shali Vali Khan tók við
sendiherraembættinu í París.
Nadir Klian varð góður og
vinsæll konungur. Hann var
frainfaramaður, en fór ga'ti-
legar í sakirnar en fyrirrenn-
ari hans.
Það varð þjóðarsorg er
Nadir var myrtur 1933.
Morðið varframið í skemmti-
garðinuni við höllinat Hinn
8. nóvember var konungur
bylllur þarna af miklum
mannfjölda. Er menn hróp-
uðu: „Lengi lifi konungur-
inn!“ þaut árásarmaðurinn í
áttina til konungs. Og er
liann var kominn í skotmál
skaut liann af skainmbvssu
á konunginn.
Zaliir konungssonur var
þarna viðstaddur, Iiljóp
liann á milli föður sins og
morðingjans. En það var of
seint. Nadir konungur dó að
tíu minútum liðnum. Og
Zahir var þarna krýndur lil
konungs, nítján ára gamali,
Krýndur með hinum kon-
unglegá vefjarhetti og girtur
kbnungssverðinu til merkis
um að hann væri nú orðinn
Padi Shah.
Lýðurinn var afarreiður
við morðingjann, er hét
Abdul Ivhaliq, ætlaði hann að
! drepa hann þegar í stað. Flá
|hann lifandi. En bróðir hins
jmyrta konungs, hermálaráð-
i herrann, Shali Mahmoud,
jaftraði því. Nokkru síðar var
| morðinginn hengdur.
Zahir
krýndur
konungur.
Fáuni dögum síðar var
Mohannned Zaliir aftur
kTýndur opiiiberléga. Hin
fyrri krýning var aðeins til
bráðabirgða. Hann tól> upp
söniu stjórnmálastefnu og
faðir lians - liægfara urn-
bótastefnu. Og liann hefir
ekki fjölgað kvikmyndahús-
unuin! Lætur sitja við þetta
eina. En fræðsla hefir verið
aukin liin siðari ár. Og kon-
imgur hefir gefið eftir nokk-
ur af for- eða einkaréttind-
um sínum. Fulltrúar þjóðar-
innar hafa fengið aukin áhrif
á löggjöfina. Herinn er nú
ekki handbendi neins sér-
staks stjórnmálaflokks, og
verzlunin hefir blómgast.
Þegar árið eftir að kon-
ungur tók við völdum var
lialdin sýúing i Kabul. Og
sama ár var þjóðbanki Afg-
hanistan opnaður. í utanrik-
ismálum hallaðist þjóðin
mest að Tyrkjum og Iran.
Vatnsveitum hefir verið kom-
ið á lil eflingar landbúnaðin-
um. Verður víða að leiða
vatnið neðan jarðar i pipum
til þess að ekkert gufi upp að
óþörfu.
Mohammed Zaliir konung-
nr skilur vel framfaramögu-
leika landsins. En reynslan
hefir fært mönnum heim
sanninn um það, að þjóðin
þolir ekki stórstígar breyt-
ingar í nýtízku átt.
Flugvellir
byggðir.
Það er þó farið að byggja
flugvelli i landinu, og hefir
konungur yndi af að fljúga.
Einnig liafa verið reistar
verksmiðjur reknar með
rafmagni. En langl er i land
þar til Afghanar notfæra sér
frjósömustu dölunum. En í
ófrjósamarj héruðunum hafa
hirðingjarnir allmikla kvik-
fjárrækt.
Þrátl fvrir þetta vantaði
ihúana margar vörutegundir
árið 1944, er amerísk sendi-
nefnd kom lil Kabul tií að
koma á vöruskiptaverzlnn,
eða innflutningi frá U. S. A.
samkvæmt láns- og leigulög-
mrum. Er nefndkrmenn
spurðu Afghani hvað þá Van-
hagaði mesl um, svöruðu
þeir: „Okkui' vanlar allt!“
Það var nú orðum aukiði
En Amerikanar brugðu við
og sendu þeim það sem óhjá-
kvæmilegast var, einkum
meðcl og vmsar tilbúnar
vorur.
Frændur
konungs
í embættum.
Ríkisráðsfundur í Afghan-
istan líktist stundum fjöl-
skyldunióti. Mörgum ráð-
herraembættummi er gegnt
af náfrændum konungsins.
T. d. cr forsætisráðlierra,
fjármáTaráðlierra og lier-
málaráðherra föðurbræður
Zahirs. Kóngurinn setur hina
daglegu ráðuneytisfundi —
Bæði ráðlierrar og kóngur
hafa hvert sitt herbergi eða
skrifstofu i stjórnarráðs-
byggingunni i Dil-Gkussa.
Það er á þessari konunglegu
skrifstofu sem mönnum er
veitt áheyrn. Ráðlierrarnir
borða hádegisverð með
kónginum. Eru oft stjórn-
málin rædd vfir borðum, eöa
þau mál sem ekki hafa ver-
ið fullrædd á fundinum.
Kóngurinn er önnum kafinn.
En þegar timi leyfir dvelur
málmauð landsins eins ogHiann hjá fjölskyldu sinni i
liægt væri. í landinu er mik-1'konungshöllinni, er nefnist
ið járn. Heil fjöll eru rauð af
ryði. Blý, mangan, kopar,
antimon, gull, silfur, salt, kol
og olía og fleira er þar í rík-
um mæli.
Flutningar allir eru mjög
eTfiðir innanlands þar sem
járnbrautir vantar. Þess
vegna eru það fyrirferðalitlir,
en verðmætir hlutir, sem út
eru fluttir, svo sem gull, plaí-
ín og gimsteinar, einkum
rúbínar. Of
birgir allan
lapislazulíi.
Menn gætu imyndað sé
Arghöllin.
Mohammed Zahir er
kvæntur frænku sinni, hinni
fögru Umirah Begouin. Er
hún nokkrum árum yngri en
maður hennar. Hjónaband
þeirra er mjög gott. Þau
eiga fjögur hörn: Ahmed
Shak Khan, Mohammed
Madir og tvær,ungar teípur
eða prinsessur.
Barnaföt
fyrir
75 þús. kr.
Eigi alls fyrir löngu voru
að Afghanir hefðíi allt sem | keypt í dýrri 5. strætis verzl-
þeir þarfnast. Auk þess sern 'un i New York barnaföt
l'yrr er talið rækta þeir liveiti, handa yngsta krakka þeirra
mais, hirse, bónnill, tóbak, hjóna fvrir 75 þúsúndir kr.
vín, abrikósur og döðlur í Þegar menn frétta þetta, má
Afghanistan
heiminn af
Okkor vaniar mann íil að annasi afgreiðsla blacsins
í Haínarísrði frá 1. n. m.
Taiið við afgreiðsíuna í Reykjavík (sími ISGö), sem
gefur nánari ttppíýsingar.