Vísir


Vísir - 28.08.1947, Qupperneq 4

Vísir - 28.08.1947, Qupperneq 4
V I s I R Finuntudagmn 28. ágúst 1947 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtTTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján GuBIaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. AfgreiSsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). • Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Émbættisbrot? í bænum gengur nú þrálátur örðrómur manna á milli, " um það að allt sé ekki með felldu um leyfisveitingar í þeim stofnunum sem undanfarið hafa ráðið innflutn- iúgn'um! Gengur orðrómur þessi jafnvel svo langt, að fullyrða, að géfin hafi verið úl leyfi, sem hvergi séu skráð i stofnunum þessum, fyrir vörum sem mikil eftirspurn Iiefir verið um. Er jafnframt fullyrt að mest brögð hafi verið að þessu síðustu vikurnar sem stofnanirnar störf- uðu, eða áður en Viðskiptanéfndin tók við störfum. Hér skal ekkerl fullyrt um það hvort orðrómur þessi er réttur, þótt ýmislegt bendi til að hann hafi yið einhver rök að styðjast. En á liitt skal bent, að orðrómurinn er svo hávær og almennur, og gengur svo nærri mannorði þeirra, sem Jjarna hafa unnið, að ekki er við annað unandi en að jæir séu hreinsaðir af orðrómi þessum, ef hann er rangur. Ef hinsvegar einhver fótur er fyrir jæssu, j)á verður hið rétta að koina í ljós, Jjví að hér væri J)á um mjög alvarlegt embættisbrot að ræða. Þetta verður ekki gert nema með rannsókn og þeir menn sem að jæssum stofnunum stóðu og saldausir eru, eiga beimtingu á að rannsóknin fari fram, svo að brundið sé orðrómi þessum fyrir fullt og allt. Slíkum almanna- rómi er ekki hægt að taka af fullkominni léttúð, sér- staklega þegar hann gengur. svo langt, að fullyrða að um mútur sé að ræða í sambandi við leyfisveitingar, aulc áberandi leyfisveitiuga vegna kunningsskapar. Vegna þess að opinberar stofnanir eiga hér í hlut, er full nauðsyn að hið sanna komi fram í þessu máli. Ráðstafanir og skipu- íagning hins opinbera nýtur því aðeins traust og koma nð notum, að almenningur sé Jjess fullviss að stofnanir hans Jjoli að koma fram í dagsljósið hvenær sem vera skal með plögg sín og rekstúr. . - i A Úr hörðnstn átt. IWfargir bafa brosað undanfarna daga við lestur greina Einars Olgeirssonar um „nýsköpun II.“, sem á að bjarga gömlu nýsköpuninni. Nú segir Einar að nýsköpun- in sé komin í strand vegna ^kipulagslevsis og ber þungar sakir á núverandi ríkisstjórn. Segir hann að öll vand- ræðin séu henni að kenna. Það er stundum þægilegt að Tiengja bakara fyrir smið, til þess að koma af sér skömm- inni jjegar allt er að sökkva í fen róðléysiá og glópsku. En J)að virðist koma úr hörðustu átt, Jægar Einar Olgeirs- son sakar aðra um skipulagsíeysi á nýsköpuninni, mað- urinn, sem sjálfur hafði hönd i bagga mcð öllu sem gert var; maðurinn sem hefur jafnart eignað sér alla nýsköp- iminá. Mikla hræsni þarf til að koma svona til dyranna. En J)ann hæfilcika héfur Einar aldrei vantað. Hann er mesti pólitíski hræsnari sem Island á,'og er J)6 ékki unnt uð telja þó alla á fingrum sér. Hann skipúlagði nýsköpun- ina, vann að henni, réði henni að mestu og sigldi öllu í jstrand. Nú á að koma allri sökinni á vesalings ríkisstjórn- iná, sem fékk öngþveitið í arf fró Einari og þeim sem lionum unnu. Framkvæmd nýsköpunarinnar hefur aldrei verið nein fyi'irmynd. Til hennar var stofnað af fullkomnu fyrir- hyggjuleysi. Pólitíkusar, eins og Einar Olgeirsson voru látnir mestu ráða. Hún var byggð á sandi dýrtíðarinnar eins og flcst annað í Jjessu, landi undanfarin ár. Nú er sanduHnn farinn að renna undan hornsteinum og nú þurfa margir að bjarga sér sem ætla sér að lifa á stjórn- jnálum í framtíðinni. á §káíamóti í Danmörku. Nýlega eru lcomnir lieim 9 af þeim kvenskátum, sem þátt tóku í skátamóti er liald- ið var í Hindsgavl við Middel- fart By dagana 23. júlí til 1. ágúst. Þátttakendur i mótinu vpru 72Q.0, frá Í4 þjóðum. Frá íslandi ýpru 12 þájttak- endur: Sigríður Skaftadóttir, Akureyri. Sólveig Jónsdóttir, Akureyri. Hulda Þórarins- dóttir, Akureyri. Krislín Þor- varðardóttir, Hafnarfirði. Sigríður Árnadóttir, Hafnar- firði. Frá Reykjavík: Soffia Stefánsdóttir. Valgerður Magnúsdóttir. Thordís Dav- íðsson. Unnur Arngrimsdótt- ir. Ingigerður Gisladóttir. Soffía Haralds og Gússý Berg. Þetla er stærsta kvenskála- mót, sem baldið liefir verið i Danmörku til þessá og stóðu K. F. U..K. skátar fyrir því. Mótið var í alla staði bið fullkomnasta, staðurinn hinn ákjósartlegasti með skóg- lendi á alla vegu og útsýni vfii' Litla-Belti og bina tign- arlegu brú J)ess. Þarna voru öll lífsins J)ægindi (nema hitaveila), baðströnd, póst- bús, sími, banki, verzlun, veitingatjöld, vöggustofa og spitali, J)ar sem læknar og lijúkrunarkonur störfuðu, ennfremur lögreglustöð og fjöldi skrifstofa. Allt var J)etta starfrælct af kvenskát- unum sjálfum. Frá Melaskólanum Læknisskoðun Þriðjud. 2. sept. kl. 8 f.li. Í0 ára drengir (f. 1937), kl. 9 10 ára stúlkur, kþ 1Ö 9 ára stúlkur (f. 1938), kl. 11 9 ára drengir, kí. 1,30 e.h. 7 ára drengir (f. 1940), kl. 2,30 7 ára stúllcur, kl. 3,30 8 ára stúlkur (f. 1939) og kl. 4,30 8 ára drengir. Miðvikudaginn 3 sept ld 10 mæti 7 ára börn (f. 1943), sem eiga að sækja skólann í haust, en kámu ekki iil prófs og innritunar á siðastl. vori. — S:\ma (lag kl. 11 komi börn f. 1937, 38 og ’39, sem stunda eiga nám i skólanum í vetur, en voru ckki i skóla bér t'ðastj. vetur. Börnin hafi mcð sér prófvottorð frá siðastl. vori. Fimmtudaginn 4. september mæti skólabörnin til innritunar i bekki sem hér segir: Kl. 9: 10 ára börn (f. 1937), 10: 9 ára börn (f. 1938). 11: 8 ára börn (f. 1939). og kl. 2 e. h.: 7 ára börn (f. 1940). Kennaráfundur í skólanum mánudaginn 1. septcm- ber kl. 4 e. h. Skóíastjórinn. i Úrfia'isey DansaS í kvöld frá kl. 10. et opixm. SféMaimadagsráðsS. r i iíMAL eftirfarandi línur og tekur Bergmál aö sér að birta þær: „Þessar línur eiga aö færa yður mitt bezta })akklæti fyrir grein- ar þær, sem þér haíið skrifaö í dagblaðiö Vísi undanfariö. Eg er hrifin af hreinskilni yöar og 'góðum bendingum, sem þér gefiö þeim, er með bæjarmál okkar eiga aö fjalla. ** Veizluhöld. Greinin um veizlurnar miklu — sem J)ér og eg borgum —- var prýöileg. Eg er á alveg sama máli og J)ér meö það, að nóg er fyrir Reykjavikurbæ, að halda blessuðum forsetahjónun- um okkar veizlu 5. hvert ár. Nær að eyða Jæssum tug-J)ús- undum, sem fer þessa einu dvöldstund í mat og drykk, til Jjarflegra framkvæmda, t. d. aukningu þarnaleikvalla. Skemmtanaþvargið. Annars liggur mér dálítið á hjarta, sem mig langar til að biðja yður að minnast á í grein. um yðar, því að þér eruð svo skorinoröur og vel pennafær. Eg er oröin hundleið á J)essu sí* rgara, sem undanfayð héfir ritað; í‘Visi, ftaffii' hbríátS fellda ómerkilega skemmtana þvargi, sem veriö er að freista Reykvíkinga til að sæk.ja, og liggja blöðin ekki á liði sínu að gylla J)etta „humbug". En eg á hér ineðal annars við hinn ný- stofnaða ,,kabarett“, sem ætlar að ,,auðga“ skemmtaniíf okkar, og. byrjai: syo( mÍ| heldur en ekki dáséindum! Tilhugalíf næturgalans. „Stórkósflegá. fræg“. eftir- herma skemmtir, að ógleymd- um blístraranum, sem eitt dag- blaöanna birtir mynd af, og getur þess, að hann sé sá lang- frægasti á J)essu sviði, og geti hann blistrað eins og næturgali i tilhugalífi! Blaðið fer mörg- um orðum um Jiennan stórfræga ,,lista“-mann. Og þá var nú ekki HtiT gíeðin hjá þeim er á horfðu og hlýddu, J)eir hókstaf- lega veltust um af hlátri — því Jietta var svo skenuntilegt!! ■ '0ii ! Danssýningin mikla. Svo er J)aö nú danssýningin hjá Kaj Srhith og Co., er byrjar þegar kominn er svefntími — kl. 11^2 að kvöldi ;—-, og er J)ess getið í auglýsingum blað- anna, aö þetta sé „einstæð dans- sýning fyrir unga fólkið“. Ekki nóg með það, því í annarri aug- lýsipgu frá J)essu sama „komp- aníi“ — á sunnudagssýninguna — ér skorað á fólk að taka blesáuð börnin með. Það á að sýna:J)eim J)etta ,,fagra“ y,jittcr- bugý, o. fl. af því tagi. Ekki má| paöur nú gleyma „lándsins bezta „swing“-bandi“, , er skémíntir þarna. Þetta kvað vera íslenzk danshljómsveit, en þykir ekki „fínt“ ,að kalla hana íslenzku heiti, Og alltaf er fujlt húsi Lítið vandlæti. Mér finrist Reykvíkingar ekki vera vandlátir, að láta bjóða sér upp á svona skrípa- læti, sem hinir óg J)essir trúðar — sem kalla sig listafólk — ertt að sýna hér. Það J)arf heldur enginy aö halda, að þeir geri þétta. iffyTÍr ekki neitt. Og ekki er riú inngangurinn gefinn — mirinst kr. 15.00. — Blöðin eru sannátiléga vijpg að. ljá Jæspn lið, J)yt ekki er fyrr húin að Framlt. á 7. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.