Vísir - 28.08.1947, Page 7

Vísir - 28.08.1947, Page 7
Fimmtudaginn 28. ágúst 1947 V I S I R 7 S. SHELLABARGER : £igunJegaríhH frá KASTILÍU undan, ])á var þáð vonlaust í þessu villimannalandi. Hann átti þvi ekki annars úrkostar, en að snúa aftur til virkis- ins og biða þess, er verða vildi. Vonlaus um sigur reis hann á fætur og reikaði eftir slröndinni í átl til virkisins. Hann ætlaði að finna sér slað, þar sem hann gæti sofið úr sér þreytuna. Vissi hann þá elcki fyrri til en hann var nærri dottinn um eitthvert ílykki, sem varð fyrir fótum lians. Það var fiskibátur Indíána, _sem dreginn hafði verið upp f fjöruna, svo að sjórinn næði cþlci til hans. Pedro bölvaði og ætlaði sér að krækja fyrir hann, en flaug þá allt í einu í bug: Hvers vegna atti hann ekki að nota þessa kænu út í G a 11 e g a-? Pedro fannst hann hafa himinn liöndum tekið, svo að hann hugleiddi alls ekki erfiðleikana á þessu — að hann liefði aldrei róið slíkum báti áður og vissi ekkert, livernig ætti að stjórna honum, að hann mundi áreiðanlega drukkna, ef honum hvolfdi, og þótt hann kæmist um borð i skipið, mundi hann vera þar einn gegn tólf mönnum, sem mundu ekki hika. við að koma honum í bel og loks, að ef hann þyrfti að fara frá skipinu í skyndiv mundi hann áreiðanlega hvolfa skelinni. En liann hugsaði ekki um neinn af þessum moguleikum, heldur ýtti bátnum á flof: og hætíi á allt. Honum mistókst margsinnis, áður en liann komst loks unvhorð í bálinn og síðan byr.jaði róðurinn. Ilonum fannst sér ckkerl miða áfrain, en lolcsins tóku ljósin áGallega að verða skærari og um siðir rakst''Jiann á smá!>át, sem lá við hlið skipsins. En Um leið og áreksturinn varð missti Pedro jafnvægið og Indíánakænunni hvolfdi a samri stundu. Pedro saup hveljur og iirækti sjó úl úr sér, er homun skaut upp. Indinánabáturinn var horfinn én Pedro tókst að ná táki á bátnum, sem hann háfði reki/t á. „Ilvei er ]>aðvar kallað al' þiljum G a 11 c g a. Pedro revndi að gera eins dífið úr sér og hann gat. Á aðra hönd var maðurinn á skipinu og hina liákarlarnir, sem sTfelll voru þarna á sveimi. Eftir nokkur andartök heyrði Pedro sjómánninn ganga fram eflir skipinu. Hann skreið upp í ibátinn. Pedro lét sjóinn renna ur fciluin sínum litia stumi. Síð- an tók hann af’sér skchia, losaði um sverðið í sliðrunum og kleif upp á þiljur. Enginn raaður var sjáanlegur. Þegar Iiannjrar kominn inn fvrir hþrðstokkinn./heyrði hann mannamál skaminl frá. Kliðuriilh kom frá slígan- um niður lil káetu skipstjórans. Pedrn læddisl hljóðlega niður og mjakaði sér áð káeludyrunnm. en þar kom hann aúga á nokkura menn, sem sálu við borð. „Það.sem við afráðmn þá að gera,"' sagði éinhver i’öcld, „er að létta akkerum í dögun í fyrramátið."’ v XXIV. Það var Eskucidro, sem tahvð hafði. Enda þótt- Pedro gæti ekki koinið auga á hann, kannaðist hann strax við röddina. „Okknr verður svei mér vel tekið af tandstjóranum a Kúbit! Þégar allur flolirin hel'ir svikið hann vegna mel- orðagiindar þorpara eins og Kortes er, sýinun við að við erum liinir einn tryggu menn í lejðangrinum. Áuk þess gei'uni: við h.onurn tækifivri iil að konnisl vfir allan ,aiið.- inn. F.g ])ori að veðja tiu gegja einum um að Montejo sigl- ir'skipinu nieð gjöfunum til E1 Marien til þess að sjá blómavósina si'riá eiriu sinni enn. Ef liann gerir það, er hann genginn í gildruna. Geri hann það ekki, verður lítill vandi að sigla hann uppi í Bahama-sundinu. Við gelum allir húizl "við gciðum laimum fyrir þetta. Látum þessi fimm h.mclruð fíf’l. sem með Kortes eru, vinna þetta land, ef þeir geta! Þeir þurfa aðeins að sigrast á mitljón vopn- aðra' Indíána... Eskudcro hlo. „Eg kann hetur við mig á Kúbu Nú nsælti rödd, sem Pedro þekícti ekki: „Hvað liggur á? Korfes er i Sémþoala og við þyrflum að liafa mcira vatn og vislir. Þvi getum við náð á moi'gun. Því'ekki að leggja af slað hinn dágiim? Það er löug tefð lii Anton-Iiöfða.“ P 'dro tiéyrði, að harið var i borðið. ,Herrar mínir,“ sagði Fskudei'o. ,.N ið. verðum. gð j)aft* iaraðan á. því að ekki er að vila, neina við verðlun grunaðir um griesku. Holdið ]>ið, acá enginn verc.i forvitinn, ef við föriim að safna þirgjð.gni ? ,k>að; vei;?jui: .að/h/>fa það, ])óU .vislirnar. í skiipimi- se. farnár. að: sken>masl.,_ Við höfunv vími/U þvi. 36 Við höfum fisk og feiti. Við getum stefnt norður og tekið vatn í Panuko. Við niunum sjá eftir þvi, ef við siglum ekki • í fyrramáliðÁ Pedro var ljóst, að hve mikilvægu leyndarmáli.. hann hafði komizt þarna, því að Kortes vonaði, að ekki bærist orð til Kúbu um sjálfstæði leiðangursins, fyrr en hann liefði fengið futltingi lconungs. Ef landstjórinn frétti þetta of snemma, þá var allur leiðangurinn í voða. Og ef G a 11 e g a sigldi væru elclci aðeins smaragðarnir tapaðir, heldur mundi sjálft skipið með gjafirnar lil konungs verða i stórhættu. Pedro fannst þeir hafa talið upp allar ástæður til þess, að hraði væri hafður á, nema eina — þjófnaðinn, sem var þó vafalaust aðalástæðan frá sjónarmiði þeirra. Gat það átt sér stað, að Eskudero og Sermena hefðu stolið smarögðunum án þess að hinir vissu það? En næstu orðin, sem töluð voru, sýndu hvernig málið stó'ð að þessu leyíi. „Hvernig stóð á þvi,“ spurði einhver, sem Pedro taldi að mundi vera Umbria, sjómaður, sem hvafði livatt til uppreistar frá byrjun, „að þið gátuð ekki náð í sýnisiiorn af fjársjóðnum? Mig minnir, að þið haföi sagt, að ein- hver prestanna hefði sýnt yklcur leynihurð? Var elclci hægt að opna han'a eða livað ?“ „Það veil Guð,“ mælti Eslcúdero', „að við gerðum það, sem við gátum, er það ekki réth Sermena?“ „Vissufega. En Pedro de Vargas var á verði og það var engin leið að lolclca hann á brott, þótt við reyndum eins og við gátum.“ „Við vildum eklci tefla fyrirtækinu í tvísýnu fyrir nolclc- ura pesóa,“ sagði Eskudero. „Hvað gerir það líka til, ef- við náum öllum farminum að lokum?” „Sá er munurinn,“ sagði einhver rödd, „að fyrir bragð- ið verður það landstjórinn, sem fær allt saman.“ ] „Veríu óhræddur, Bermy-dino,“ svaraði Eskudéro. „Þú 1 skalt fá þinn hluta, áður lýlcur.“ Pedro brosti með sjálfum sér. Höfuðpaurarnir voru þá jaS revna að svíkja félaga sína. Serníeno braut nú upp á öðru viðræðuefni. „Jæja, ef við eigum að lcggja af stað í fyrramálið, þá er vist bezt að rcyna að halla sér eitthvað. Eg ætla að slcríða upp í.“ Einmiit er hann sagði þetta, varð einn sjómannanna var við Pedro. Sjómaðurinn hafði haldið, að Pedro væri einn úr þeirra hópi, en er hann ætlaði upp á þiljur sá hann að sér hafði skjátlazt. Hann þreif til Pedros og lcippti hon- um inn i lcáetuna. „Hyer djöfullinn!“ hrópaði einhver. „Það er Vargas Rauðhaus.“ Pedro var lialdið, svo að hann gat sig elclci hrært. Es- kudero og Sermeno brugðu hnífum sínum og ætluðu þeg- ar að ráðast á liann, en Bernardino de Koria Næturgali gékk :'i milli. svo og Umbria og prestur, sem hét Juan piaz. . ’ „Leyfum homim að tala,“ sagði Umbriá. „Ef þörf verð- ur á að drepa hann á eftir------—“ I'edro skiidist þegar, hvers vegna Eslcudero og Sermeno vildu ki)'niá ho.num fyrir kattarnef þegar i slað. „Eg ]iakicá fvi ir," tók Pedró til máls. „Áður en þið látið þes .a niénh drepá mig, ættuð þið að spýrja þá. hvað þeir hafi gert viö smaiagðána, sem þeir tóku úr fjárhirzlunni í nótt.'ý Uauða])ögn varð i káetunni. Memi litu af Pedro á for- sprakkana tvo. Sjómaðurinn. sem Iiélt Pedro, tosaði tölc- in, (ii hann hafði vit á, að leitast ekki við að flýja. Sermeno sleilcli varirnar, en Eskudero hló: „Hlustið á lygnr njósnaraus. Ef þið getið fúndið steinana á öðrum hvóriiin olclcar, þá skal eg iiorga ykkurfundar!aim.“ Peiirp minntisl bragðs, sem þiófar heit.i oft og h.ann liafði heyrt um í Sanlúlcar. „Steinarnir eru ef til vill ekki á þeim. En þeir geta verið ! á steinimum. Þið ættuð að athuga slcóna þcirra. En þótt | þeir tiafi eklci steinana á sér, vita þeir að minnsta lcosti, | livar þeir eru.“ j „Hvcrnig vitið þér það?“ spurði Umbria. j „Af þvi að þeim tókst að lokka mig af verðinum, af j því að mnragðarnir hurfu, meðan eg var fjarverandi j og at því að leynihurðin var opin.“ | „Jesns Maria!“ urraði Koría. „Og svo kalla þeir . aðra Ivgara. Nú er skiljanlegt, hvers vegna þeir vildu i slrax vinna á de Vargas. Strákar, við slculum berhátta þá og gefa þeim laxerolíu að auki.“ Nú féllusl Eskudero liendur, en hann leit til Pedros inc'ð þvihlcu augnaráði, að ef hægt væri að drepa með sljlcuin taétli, þá héfði Pedro dottið dauður. niður. „íive.ða helvíti erlu" uppstöSckur, Bcrnardino! \ið ætl- •iðtun aðeins að gahh'a ykkur ó« koiiia ykkur svo á óvarl siðar.. Við erum með fiirim sieisia, sem .rgfurinp, J&orlcs •ætlaði kónginum sjálfum. Þeir eru tiu þúsutwi þesfea vircVr- - SmæSki - HvaS er aö þér gami vinur? Sjórinn er spegisléttur. ' Eg veit það, en mér er illt af öllum sjóveikismeöulunum, sem eg er búinn að sulla í mig. Thomas Albert Morley, til heimilis í Nottingham í Eng- landi, kóm kvöld eitt heim til sín og lýsti því yfir að hér eftir væri hann húsbóndi á heimil- inu. Þessu svaraöi lcona hans á eftirfarandi liátt: í fyrsta lagi fleygði hún honum á gólfið; í öðru lagi skar hún liann í hand- legginn méð hnif; í þriðja lagi sparkaði hun í hann; í fjórða lagi slcar hún hann undir aug- anu með því að i’leygja í hann tepotti og í fimmta lagi hótaði hún að drepa hann. / t Engum manni hefir nokkuru sinni tekizt að „sprengja bank- ann í Monte Carlo“ þrátt fyrir hinar mörgu sögur, sem um það ganga. Aftur á móti hefir mörgurn tekist að ,,sprengja“ einstök spitaborð, og verða þá gjaldkerar borSanna að snúa sér til aðalgjaldkerans til þess að fá viðbót. Árið 1933 tókst konu einni að „sprengja" eitt borðið 6 sinnum á 4 klukku- stundum. ÞaS hefir enn ekki tekist að útbúa sjálfvirkan stýrisútbúnaS fyrir liinar svonefndu helicopt- er-flugvétar, eins og er i öllmn öðrum tegundum flugvéla Flugmenn, sem stjórna þei verða því að hugsa um stjórn þeirra atlan tíman, sem þær er • á flugi. Bergmá Framh. af 4. síðu. vera skemmtun af þessu tagi. en að þess er getið strax dagi . eftir meS mörgunr fögrum orð- um hve áhorfendur hafi skemmt sér framúrskarandi 1 U Unglingarnir sækja. HiS alvarlegasta viö þeíi allt er, aS þessi skrípalæti eru nær eingöngu sótt af ungling- unum —• enda skorað sérátak- Tega á þá — og sannarlega. er . þessar skemmtanir ekki til þes- að auSga andann. Mér finnst að eitthvaS þur aS gera í þessum málurn. Þn þarf að sjá unglingunum fyr hollum og ódýrum skemmtun um, sem bæði göfga þá r gleSja, aS þeir læri aS þekkjn og meta hvað sönn list er, c gleðjist yfir því, sem gott fagurt er í heimi hér.“ Hún stendur ekki ein. Eg þakka „móður“ bréfið fyrir hönd borgara — og fuli- vissa hana um, aS hún á möiy- skoiiana-systkini í þessu máh Mættu fleiri láta'til sin hevra í þessu et'ni. svo að «menn kynn- ljösusvy al’.i'pgnuipgsáhti

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.