Vísir - 05.09.1947, Síða 2

Vísir - 05.09.1947, Síða 2
2 V 1 S I R Föstudaginn 5. september 1947 Reykjavík hefir ekki af bók - Morgunblaðáins þýdda miklu að státa á sviði garð- grein um vatnsrækt. Eins og yrkiunnar, enda befir lítið búast má við, þegar áhuga- verið gert til' að leiðbeina samur blaðamaður, án sér- íólki og útvega því sérfróða þekkingar, skrifar um slíka ðstoð og heppilegar jurtir i hluti, gætti þar nokkurra rarðana. Skipuleggjendur öfga, en í aðalatriðum fór ! inna glæsilegu hverfa hafa greinin þó með rétt mál. íátið sér garðana í léttu rúmi Fjöldi fólks hefir spurt nán- iíggja og ákveðið húsunum aí- um vatnsræktun síðan stað nálægt miðju hinna greinin birtist, svo að óhætt þröngu lóða, og fjölmargir er að fullyrða, að töluverður garðeigendur liafa hin síð- áhugi er meðal almennings ustu ár neyðzt til að kaupa á ræktun jurta í vafni, og' dýra aðstoð kuklara í garð- flestir virðast gjarnan vilja yrkju við skipulagningu lóð- sameina vatnsrækt og ljós- anna, þar eð hinir fáu starfs- rækt til að rækta jurtir til menn bæjarins liafa ekki heimilisþarfa að vetrarlagi. komizt yfir nema lítinn liluta Þótt hægt sé að gefa ýms ráð alls þess ráðleggingarstarfs, um þetta hvorttveggja til- sem kallar að á sama tíma. raunalaust, er þó mikil þörf Erlendir gestir skilja ekk- á tilraunum, ef unnt á að ert i, að Reykvíkingar skuli vera að aðstoða almenning ekki borða grænmeti um liá- sem vera ber. Hagkvæmast sumarið, en þar eð flestir eiga væri að öllu leyti, ef hægt bágt með að rækta grænmeti væri að skapa aðstöðu til að á hinum óheppilegu lóðum, framkvæm'a slíkar tilraunir icemst fólk yfirleitt ekki hjá i svo stórum stíl, að þær gætu að kaupa grænmeti af öðrum. sjálfar staðið undir reksturs- Meðan hver lítil gulrót kost- kostnaðinum, þótt ekkert ar 40 aura stykkið og tómöt- yrði okrað á afurðunum. — unum er haldið í 16 kr. kíló- Reynsla ameriskra, enskra inu, hafa embættismenn rik- og rússneskra sérfræðinga er isins varla ráð á að bragða trygging þess, að slíkar til- iiessá nauðsynjavöru, að raunir geta ekki mistekizt, maður nefni ekki hina enn svo framarlega sein fullrar verr stæðu. jnákvæmni er gætt við þær í Þótt fólk vildi fegið sjálft hvívetna. rækta allar nytjajurtir til Eg hefi enga trú á, að rik- heimilisþarfa, er ekki ætíð isvaldið vilji leggja fimm- auðhlaupið að því að gera eyring af mörkum lil slíkra það í mohlinni undir berum tilrauna. Það hefir talið eftir liimni við liúsið, og slík te til mikilvægari vísinda- ræktun getur aldrei fullnægt starfa og sýnt hið mesta fá- þörfinni nema að sumarlagi. igeti, þegar farið heí’ir verið Þegar hitaveitan var í smíð- fram á aðstæður til að nýta um, var oft talað um að nota til fulls krafta vísindamanna, . arennslisvatnið til upphit- sem vilja vinna að hagnýtum mir.r lítilla gróðurhúsa, en rannsóknum í sérgrein sinni. siðan verkinu lauk, hefir par Sem líkt stendur á er- þelta lítið verið rætt. Ef til lendis, hlaupa vel stæðir á- vilí er vatnið sumsstaðar of hugamenn, sjóðir og bæjar- ímlt til að Iialda gróðurhús- félög oft undir bagga, en hér um lieitum í kuldatíð, en vel erU Htíi brögð að aðstoð niætti nota rafmagn að næt- sáícra aðila við vísindarann- urlági til aðstoðar þann tíma, sóknir enn sem komið er. cr aukahitunar er þörf. f, Mér hefir dottið í hug ein Það er ekki ætíð auðvelt lauSn á þessu máli, sem ætti ið í'á hámarksuppskeru í ekki að þurfa að valda nein- btju gróðurhúsi, þar sem Um aukaútgjöldum frá þvi, mokí cr notuð á venjulegan Sem áður hefir verið áætlað fiált, og á veturna er oft erf- til annars, .sem þetta myndi -1! ð rækta nytjajurtir svo koma í staðinn fyrir. I vik- nokkurú uemi, sökum skorts unni, sem leið, var hafin á hæí ilegri birtu. Það er hægt vinna við Austurbæjarskól- áð lengja daginn með aðstoð ann, sem á að fá nýtt þak i raí I.;«)sí al' sérstökum gerð- stað liins gamla, er lekur. um, * i j-,ao er þó alls ekki (Nýja þakið á að vera með vandulausl verk, sem hver jlágu risi, eirklætt, og loftið "M í'iiin gelur gert. Ef vatns- j verður á þann veg, að það hlanda ineð öllum nauðsyn- verður vart notað til neins, • Iegimi ræi ingarefnum þrétt- 'Svo að það fé, sem fer i þak- um Iilutí'öllum er notuð í ið, mun aldrei verða arðbært. stað moh.'ar. er oft hægt að Væri nú ekki ráðlegt að >■'< nH’ii i uppskeru. en ella, hætta um stund vinnunni við .••.okum þes: að mun auðveld- -hið nýja þak, en !áta þess i rra t r art fylgjast með öllum ;stað athuga, hvort ekki efminuni og hluihdlslölum jnijndi ráðlogl að bvggja í heirra i vaíni en í moldinni. ;stað þess einskonar ]>ak úr Þhk i-a’ktun juria hcfir verið jglei’i eða ^jilasfik**, svo ao nofml vatnsiwklun á ís- i hægi yrði að nota alla þak- lenzku, og 'var hnn löluvert , lueðina sem gróðurhús fvrir í'oluð á jarðvegslitlum út- ••atn.srækl og tilraunir Ijiifseyjuin i str’ðinu. j-Ijós? í sambandi við! Fvrir nokkuru birti Les- 'grcðurhiis væri auove koma fyrir tilraunastofu fyr- ir vatnsrækt og Ijósrækt, og þar væri hægt að gera allar nauðsynlega rannsóknir fyr- ir áhugásama bæjarbúa, auk rannsókna fyrir bæinn sjálf- an. Þannig bjrggð þakhæð á Austurbæj arskólanum yrði mun arðbærari en það þak, sem nú er verið að byrja á, en auk þess yrði liún bænum til liins mesta sóma, jafnt í augum erlendra manna og erlendra gesta. Ef*gróourhús af þessu tagi yrði byggt á þáki Austurbæj- arskólans, gæti það orðið sterkur liður í baráttunni fyrir nægu og ódýru græn- meti allan ársins hring. I fótspor þess lilytu að koma mörg stór og lítil vatnsrækt- arliús víða um land, og ef til vill gætu tilraunir þar leitt í ljós aðferðir til að rækta jurt- ir án dagsbirtu með sama ár- angri og úti. Af þeim tilraun- um myndu aðrar þjóðir líka geta haft nokkurt gagn. Gróðurhús með fullkomn- um tilraunum með vatnsrækt og ræktun við Ijós hlyti að verða fyrirtæki, sem bæri hróður hinnar islenzku liöf- uðborgar langt út í lönd. Til- hugsunin um það eitt ætti að vera nóg til að knýja hinn unga og áhugasama borgar- stjóra og bæjarráð til að láta nú þegar óvilhalla kunnáttu- menn athuga gaumgæfilega alla möguleika á að reisa vatnsræktargróðurhús á AusturbæjarSkólanum stráx í haust, í stað þess að eýða of fjár í óarðbært þak. Áskell Löve. NYIR PENNAR V Hörður Þórhallsson: Söngvar frá Sælundi. Ljóð. 69 bls. Verð: kr. 17.50. Söngvar frá Sælundi er ein þeirra bóka, sem andvana er fædd, og maður veltir því fyrir sér að lestri loknum, hvaða tilgangur nnini hafa yalcað fyrir höfundi hénn.ar og útgefandanum, er þeir á- kváðu að láta liana koma út á prenti. — Eg gafst upp við að ráða þá gátu. Því þetta bókarkorn er vissulega í snauðara lagi af skáldskap. Hagmælsku höf- íindar er éinnig nokkuð á- bótavant hér og þar, og gæt- ir vanþekkingar á bragregl- um, efnisvalið er ófrumlegt, málkenndin reikul, hugsunin ekki nógu skýr. Og væru ekki sumar fyrirsagnir kvæð- anna á annarlegum tungum, svo senl'„Nocturne“, „Vox clamavit in deserto“ og „De pi’OÍ'undis", að ógleymdum latneslui, frönsku og ensku j,mottóunum“, þá hefði mað- ur álitið, að hér væru á ferð- inni ljóð eftir greindan dreng á fermmgaraldri. Þeíta eru nefnilega barnaleg kvæði, en aftur á móti hefði barn ald- rei látið sér delta í hug að skíra kvæði eftir sig „Vox clamavit in deserto“ af þvi það er svo ónáttúrlegt í ís- lenzkri bók, og barninu finnst það líka ávallt nauð- „Vox elamavit — —“ o. s. frv. gætir annars stælingar á hinu frábæra ljóði Garcia Lorca, „Vögguþulu“, i þýð- ingu Magnúsar Ásgeirssonar, og gott ef ekki hið saina i kvæðinu „Fögur er nóttin“. — Á öðrum stað er Steinn Steinarr tekinn til fyrirmynd- ar, eða kannske réttara sagt til eftiröpunar. Dæmi: „I upp'hafi var sögnin, endalok alls er þögnin. Ég ligg og stari út í geimsins djúp. Einhver er að vefa formlaus ský hvolfsins lijúp“. (?) Þetta er ef til vill harður dómur, og kannske hefir höf- undur söngvánna frá Sæ- lundi raunverulega æsku sér til afsökunar fyrir lélegum vinnubrögðum í þessari- fyrstu bók sinni. — En sann- leikurinn er sá, að í list er engin afsökun til. Hver til- raun til listsköpunar verður synlegt, að aðrir skilji sig að miðast við það fullkomn- sem bezt. Hinsvegar getur asta, sem maður þckkir, og það átt það til að vera dæmast eftir því, — ekki hreykið af kunnáttu sinni eða! hinu, hversu gamall lista- sinna og sagt sem svo: ,,Eg kann útlenzku“ eða „Hann % babbi minn kann útlenzku“. — 1 fáum orðum sagt, eg kann mjög illa við þann kæk sumra skáfda, að nota útlend- ar fyrirsagnir á kvæði sín eða smásögur, þegar ekki er þá um sérheiti að ræða, en Hörður Þórhallsson er sem sagt ekki einn um þann lié- gómaskap. maðurinn er; ekki heldur eft- ir því, hver aðstaða hans kann að vera. Aftur á móti skyldi enginn segja við hinn lítt þroskaða byrjanda: — Hættu, þú getur aldrei orðið listamaður. — Slíkum um- mælum hefir mörgum gagn- rýnandanum orðið hált á, —- sém betur fer. Við bíðum þess vegna eftir næstu bók Harðar Þórhalls- í því margnefnda kvæði, sonar og vonum liið bezta. Vit ogf stfit. Bragi Sigurjónsson: Hver er kominn úti? 75 bls. Verð 17.50 kr. Bragi Sigurjónsson er rit- stjóri við blað jafnaðar- manna á Akureyri. Um aldur hans og menntun er mér ó- kunnugt, en hann er suður- þingeyskur að ætt og upp- runa, sonur Sigurjóns skálds Friðjónssonar og því bróður- sonur Guðmundar sáluga á Sandi. — Bersýnilegt er það, að höf- undur ljóðanna „Hver er kominn úti?“ er birgari af mannviti og áhugamálum en leikandi hagmælsku og form- snilld. Honum er víða mikið niðri fyrir og mælir þá af al- vöruþunga og orðgnótt, en mjög skortir á,'að alls staðar sé fylgt ströngustif reglum fágaðrar ljóðlistar, svo sem um reglulega hrynjandi, eðli- legar áherzlur o. fl. Auk þessa er lireinasta erfiði að lesa sum veigamestu lcvæðin, svo myrk og tyrfin eru þau, eins og húgsunin sé oft nokk- urs konar felumynd, eða jafnvel bandingi innan í margslungnum og rígnegld- um fjötrum málsins. Hvað á maður til dæmis að ráða út úr þessari rímgátu á bls. 26?: „Og nóttin fór yfir með drauma og dáð og dapurleik vona, sem brugðust, og ráð, sem ónýtti handvömm og hugveila manns, nieð sllkt’ I að Hafnarfjörður Okktir vanlar mann tií annast afgreiðsíu blaðsíns i Haínarfirði, TaHð við afgrei&hma I Rcykjavík (sími 1860), sem gemr nánari upplýsingar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.