Vísir - 17.09.1947, Qupperneq 1
209. tbl.
37. ár.
Miðvikudaginn 17. eeptember 1947
Thor Jensen
á iBiorgam.
ÁfKÖfnin liefst í Dómkirkj-
unni kl. 3 e. h. — Vegna jarð-
arfararinnar v.erða flestdr
verzíanir og skrifstoftir í
Reykjavík lokaðar frá kl. 2
e. h. — Athöfniri í kirkjunni
verSur útvarpiS.
Dutarfuli Ijés
Dularfullum rauðum ljós-
um sást í gær skotið á löft
upp og virtist, sem það væri
gert á svæðinu umhverfis
stúdentagarðana.
Um kl. 22,20 i gæi-kvöldi
var lögreglurini lilkynnt frá
stjórnarlurninum á Reykja-
víkurflugvellinum, aS þá
áSur og fyrr um kvöldiS
hefSi veriS skotiS á loft upp
rauSum ljósmerkum og vjrt-
ist, sem þcim væru skotið á
loft upp á svæSinu viS stúd-
entagarðana. Ennfremur var
lögreglunni skýrt frá því, að
þessi ljós hefðu sést iðulega
s. 1. hálfan mánuð eftir að
skygí*ja tók.
Lögreglan brá við og fór
þegar vestur að stúdenta-
görðum, en varð einskis vís-
ari.
Bíl hvolfir.
Laust eftir kl. 4 í gær varð
bifreiðaárekstur á mótum
Miklubrautar og Gunnars-
brautar.
Bifreiðarnar G—-1206 og
R—3694 rákust á við gatna-
niótin með þeim afleiSing-
um, að þeirri siðarnefridu
hvolfdi. Skemriidist íiúri tölu-
vert, en erigin slys rirðri á
mönnuril. Jjjy
Sigurgeir
ÁrsJælssoit
vann 10 km,
hlktipið.
Sigurgeir Ársælsson úr
Ármanni sigraði í 10 km.
hlaupi á meistaramóti ís-
lands í gærkveldi.
Var þetta siðasta grein
mótsins og var tími hans
35:49,6 mín. Árangur móts-
ins hefir að vonum ekki ver-
ið cins góður að þessu sinni,
eins og að hkum lætur, þar
sein beztu íþróttamennirnir
úr Í.R. tóku ekki þátt i mót-
iuu, voru erlendis, eins- og
kunnugt er.
— Uirkjan ai ^eljjcAAi. —
Hér birtist
mynd af
kirkju þeirri,
sem væntan-
lega verður
reist að Sel-
fossi.
Teikning er
gerð af
Árna Hoff-
Möller og
Þóri Baldvins
syni.
Heimsmet í
úr Heklu.
Mikinn gosmökk leggur úr
Heklu að því er blaðinu er
símað að austan.
Mökkinn leggur úr axlar-
gignum svokallaða og öðru
livoru úr toppgigunum. —
Mökkurinn er ljós á litinn, en
þó virðist nokkur aska vera
i honum. Skyggni er mjög
golt til Heklu.
Geta má þess, að mökkur-
irin frá fjallinu hefir sézt
héðan frá Reykjavik i morg-
un.
Iveiðar Norðmanna hér
© O
i sumar en
nokkuru sinni.
‘ölhiSu í 208.000
Stéttarádsíefra*
n ii ni £re§tað.
Stéttaráðstefnunni, er rik-
isstjórnin kallaði saman á
dögunum hefir nú verið
frestað.
Hefír ríkisstjórnin lagt
frain ýniis gögn og upplýs-
ingar fyrir ráðstefnuna um
astand og lio.rfur í gjaldeyris-
níálrini þjóðarinnar. Þrjár
néfndir hafa verið kosnar til
þéss áð ræða itarlega hin
ýmsu vandamál.
Óláfi B. Björnssyni, fund-
arstjóra, var falið að kveðja
ráðstefnuna saman til fund-
ár, er hann teldi henta.
Síldveiðar Norðmanna við
ísland gengu betur í sumar
en nokkuru sinni áður og
varð aflinn um 25 milljóna
norskra króna virði.
Utgerðarmenn í Noregi
Iiafa fvrir nokkuru komið
samán til fuiular í Bcrgen,
til þess að ræða, hvernig
þeir eigi að selja fimmtung
aflans, sem ekki var búið að
selja. Hafa norsk blöð átt
viðtal við litgerðarmennina
og segir einn, Kriut Varldal,
i viðtali við Afteriposlen, að
Norðmenn hafi ástæðu til að
vera ánægðir með árangur
sumarsins.
I
Reikna niegi með þvi, að
alls hafi yerið saltað í 200.000
tunnur síldár og sé Jiegar bú-
ið að Selja .160.p00 tunnur, cn
eftir sé að seija 10.000. Þó
segir Vartdal, að varla muni
verða erfðleikum bundið að
koma þeim út.
Metveiði.
Aflinn er svo mikils virði,
að Norðmenn hafa aldrei afl-
að eins vel við ísland, en
verðmætið er áætlað um 25
milljónir norskra króna, en
það tiiun vera sem næst 34
millj. ísl. króna.
Ú tgerðarmaðurinn segir
énnfremur, að síldveiðar ís-
lendinga hafi gengið illa og
hafi söltún verið minni en
inerin m'utii eftir um langt
skeið.
Brezki kappakstursmað-
urinn John Cobb setti í
gærkveldi nýtt heimsmet í
kappakstri.
Hann ók með 603 kíló-
metra hraða á klukku-
stund. Þessi hraði hans í
gærkveldi var staðfestur
sem met, en áður hefir
hann ekið nokkru hraðar,
án þess að það hefði feng-
ið staðfestingu. 1
John Cobb átti sjálfur
fyrra heimsmetið og var
það 590 kílómetrar á
klukkustund. Nýja metið
rár sett við Saltvatnið
mikla í Uthafylki í Banda-
ríkjunum. Hann ætlaði að
reyna að ná 640 kílómetra
.iraða á klukkustund, að
þessu sinni, en tókst ekki.
Umferðarslys.
Laust eftir kl. 9 í gær-
kvöldi varð árekstur tveggja
bifreiða á mótum Barónsstígs
og Eiríksgötu.
Óku báðar bifreiðarnap
allhratt og skemmdust tölu-
vert við áréksturinn. Ékki
^ munu þeir, sem í bifreiðun-
um voru, hafa meiðzt neitt
að í’áði.
Septembersýn-
inguiMii Bokið.
Á sunnudaginn lauk Sept-
abersýningunni a\Tonefndu.
Ails komu á sýninguna um
00 matins þenna hálfa
ánuð, sem hún var opin.
Lélegor afli við
Faxaflða;
1 morgun vai] enn trrgur
sildárafli_ Iijá Faxaflóabát-
mium, sem eru á rekneta-
veiðum.
Aðeins einn bátur fékk
sæmilcgan afla. Það var bát-
ur rir Grindavík, seni fékk
um 100 tunnur. Annars var
afli bátanna mjög lélegur.
Mikil aðsókai
að llaiidíða»
skólaimatt.
Aðsókn að Handíðaskólan-
um virðist í haust ætla að
verða meiri en nokkuru sinni
áður.
39 stúlkur sóttu um inu-
göngu i lrina nýju kennara-
deild fyrir handavinnu
kvenna, en að þessu sinni er
óvist að unnt verði að hafa
nema eina ársdeild, eða að-
eins þriðjung umsækjenda.
Daglega herast skólanum
fjölmargar umsóknir um
þátttöku i hinum ýriisu sið-
degis- og kvöldnámskeiðum
m. a. í teikningu, bókbandi,
tréskurði, leðurvinnu, skraut-
málun, sitiíði drengja, teikn-
ingu barria o. fl.
Eyðublöð vfyiir umsóknir
eru afhentar i bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
Kenrisla í skólarium bvrjar
almennt 15. okt. n. k, , ,
Ileilsuvernd*
arstöðinni
íeilaður
staður.
Heilsuverndarstöðin verð-
ur reist á svæðinu milli
Sundhallarinnar og Egils.
götu.
Yar tillaga um þetta frá'.
lieilsuverndarstöðvaniefnd
samþykkt á síðasta fundi
bæjarráðs og húSameistarsL
bæjariris falið að gera upp-
dræíti af húsinu i saiuráði.
við nefndina.
Stöðugt lirauu*
rennsli iar
lléklii.
Stöðugt hraunrennsli hefir
verið úr Heklu undanfarið.
Engar sjáanlegar breyting-
ar liafa orðið á farvegi
liraunsins. Það rennur i átt-
ina að gamla Næfurhplli..
Ekkert gos hefir verið í
öskugígunum i fjallinu urid-
anfaxað. j.