Vísir - 17.09.1947, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Miðvikudaginn 17. september 1947
Endurgreiösla húsaleigu.
Hfgrelíld béssielga esid&Æs*-
Hæstiréttur kvað i vor upp anna en dæmdir lil að endur-
dóm í máli, sejn Guðmundur greiða kr. 8.934.67 auk vaxta
Benjamínsson klæðslceri og málskostnaðar.
líöfðaði gegn Sigurliða Krist- Báðir aðiljar áfrýjuðu
jánssyni f.h. firmans Silla og dóminum til hæstaréttar.
Valda liér í bænum til endur- Málalok urðu þau, að Silla &
greiðslu á ofgoldinni húsa- Valda var dæmt að greiða
Ieigu. Guðmundi Benjamínssyni
Málsatvik voru þessi: „Með kr. 12.134.67 með 6% árs-
Ieigumála, dags. 22. sept. vöxtum frá 9. nóv. 1945 til
1938, seldi eigandi hússins greiðsludags og kr. 1.800.00 í
húsnæðið í þágu aðaláfiýj-
anda, enda er það viðurkennt,
að engar viðræður fóru fram
á milli þeirra um það efni.
Verður því að telja, að um-
ræddar 3200 krónur hafi ver-
ið forgreiðsla á leigu.
Fjárhæðir þær, sem gagn-
áfrýjandi er sóttur til að end-
urgreiða í máli þessu, eru
mismunur leigu þeirrar, er
aðaláfrýjandi greiddi honum,
og þeirrar leigu, sem goldin
heíði verið, ef leigan liefði
verið óbreytt frá því sem liún
var 14. maí 1940. Þar sem
mat húsaleigunefndar hafði
FIMMTUGUR -
nr. 16 við Aðalstræti á leigu málskostnað. Er sérstaklega ^' fai’ið tiam á leigunni,
4 herbergi og eldhús í því eftirtektarvert, að liséstirétt- ™r gagnáfrýjanda óheimilt
húsi, og var mánaðarleiga á- ur v
úldi ekki fallast á, að lög ,að láta aðaláfrýjanda greiða
kveðin 70 krónur um mánuð nr. 95/1945 næðu aftur fyrir,ser Þessa niismun, sb. 6. gi.
hvern. Vorið 1941 voru Silli sig, þótt sú muni liafa verið | la§a nr- 39/1943, og var liann
Sc Valdi orðnir eigendur húss tilætlunin við setningu þeirra (urkræíur samkvæmt 13
þessa, og leigðu þeir húsnæð- laga.
ið Jóni nokkrum Veturliða- Segir svo í forsendum
syni auk eins herbergis, er hæstaréttardómsins:
áður hafði verið leigt gegn „Aðaláfrýjandi heldur því
15 króna leigu á mánuði. Var fram, að umræddar 3200
þá samið um 375 króna krónur hafi verið greiddar til
gr. sömu laga.
Lög nr. 95/1945, sem gengu
í gildi, eftir að atvik máls
þessa gerðust og endurkröfu-
rétlur áðaláfrýjanda stofn-
aðist, geta engu breytt í þessu
grunnleigu á mánuði og hús- gagnáfrýjanda i þvi skyni að efni. Verður þvi að dæma
næðinu jafnframt breytt fá húsnæðið, og hafi þær því
nokkuð, teknir burt veggir,
svo að í stað 5 herbergja áð-
ur komu 2 herbergi auk eld-
húss, en liúsnæðið var hið
sama sem áður.
í raun og veru verið for-
greiðsla á leigu. Framburður
Jóns Veturliðasonar styður
þessa skýrslu, en hann lcveð-
ur gagnáfrýjanda liafa greitt
Guðmundur Benjamínsson sér sömu upphæð aðallega
lók húsnæði þetta á leigu 13. fyrir endurbætur og viðhald
marz 1944. Var nú leigan á húsnæðinu, sem gagnáfrýj-
samin 600 krónur á mánuði andi átti að kosta. Ilins vegar
f)g þar að auki galt hann Silla hefur gagnáfrýjandi ekki
J1: Valda kr. 3200.00 við und- fært sönnur á þá staðhæfihg
irskrift samningsins, en í sína, að greiðsla þessi hafi
kvittun um þá greiðslu segir, verið innt af höndum til þess,
dfi hún sé greidd til Jóns Vet- ' að Jón Veturliðason rýmdi
urliðasonar í sambandi við
rýmingu á húsnæöi og stöðv- j
un.á rekstri Café. Xew York. j
Guðmundur kvartaði und- j
an göllum á húsnæði þessu, '
gagnáfrýjanda lil að greiða
aðaláfrýjanda kr. 3200 -j-
kr. 8934.67, eða samtals kr.
12.134.67 ásamt vöxtum eins
og ivrafizt er.
Eftir þessum úrslilum
þykir rétt, að gagnáfrýjandi
greiði aðaláfrýjanda samtals
1800 krónur í málskostnað í
héraði og fyrir hæstarétti.“
Fyrir Ghðmund Benja-
mínsson flutti inálið Magnús
Tliorlaeius lnl,, en Einar
Arnórsson hrl. fyrir Silla &
Valda.
•s
Trípólihúsið var þéttskip- j ilinn en föðurinn,, sem fer
n ekki báru þær kvartanir j fyrrakvöld, og það mun með orkesturhlutverkið,
rrangur. Sneri hann ser þá vera uppselt nú í kvöld.
iil húsaleigunefndar um mat pag er átta ara telpukorn,
ú þvi. Mat nefndin leigu eftir sem dregúr fólkið á hljóm-
húsnæðið 220 krónur á mán- leika kvöltl eftir kvöld. Það
uði. Ekki vildu Silli & 5 aldi er ]iei(jur ekki lítil freisting
lilita. því mati og skutu mál- ag fara og sjá og lieyra. Ilvcr
nu íil jfirhúsaleigunefndar, myndi ekki Íiafa,viljað heyra
sem ntat leiguna 365 kr. Mozart eða Liszt á þessum
Guðmundur höfðaði siðan'aldri?
mál gegn Sigurliða Ivristjáns- Ljóshærði hnokkinn kem-
syni f.h. Silla & Valda til ur inn á pallinn. Hún er lik-
endurgreiðsíu þeirra 3200 ust stórri brúðu. Það er
króna, sem bann galt við klappað og liún hneigir sig
undirskrift leigumála, og í eins og fullorðinn listamað-
viðbót mismunarins á leigu
þeirri (85 kr. á mánuði),
sem goldin var árið 1939, og
leika undir á pínulitla pian-
ettu. Þá er fullorðni tónlist-
armaðurinn óstyrkur, en lítli
lónsnillingurinn hinn örugg-
asti.
Það er hægt að hugleiða
margt um úndrabörn. En
undrið er alltaf jafn-furðu-
legt, hvenær sem það á sér
stað. Það gengur yfir mann-
legan skilning. Litla telpan
er gení. Hún hefir lilotið náð-
argáfuna — afburða hljóm-
gáfu, viljastyrk og hæfileik-
ann til að einbeita allri sinni
ungu sál að einu marki. Þess
ur (af liverju ekki eins og
barn?), liorfir alvarlegum,
ófeimnum augum á fjöld-; vegna *er liún fulltíða pcr-
þeirri leigu (600 kr. á mán-Jann. Síðan sezt hún viö sóna við píanóið, þó að hún
uði), sem Guðmunduf hafði stðérstu slaghörpu þessa verði aftur barn, þegar far-
orðið að greiða.
Silli & Valdi kröfðust sýknu
lands, biður liljóðs og leik-
ur siðan d-moll fantasíu Moz-
gfgn greiðslu á kr. 1,769.15, jarts, Undrunin vgx. Þetta
inismun á umsaminni leigu
og mati yfirhúsáleigúnefnd-
ar. Töldu þeir sig hafa end-
litla barna leikur vandasamt
verk af fullum skilningi og
fágaðri leikni. Þó furðar
urbætt búsnæðið, svo að ekki menn enn meir, þegar hún
væri sambærilegt, enda væru
mikil viðbrigði fyrir Guð-
mund að fá þetta liúsnæði á
bezta stað i bænuni móti
húsnæði inni á Hrísateig, fyr-
ir innan Þvottalaugar.
Á bæjarþingi Reykjavíkur
urðu úrslit málsins þau, að
SiIIi & Valdi voru sýknaðir
áf endurgreiðslu 3200 krón-
leikur tvær inventíónir eft-
ir Bach, aðgreinir flókinn
kontrapunkt, svo að hver
född hljómar skýrf og greini-
lega. Þánnig Jieldur hún á-
fram, unz komjð er á ann-
an klukkutima. Ldks leikur
ið er að klappa og gefa henni
blóm.
En livers vegna öll þessi
blóm ,.og allt þetta klapp?
Varla getur það verið barn-
inu til ánægju. Hún er ekki
neinn furðugripur, til að
leika sér að eða „spila upp“.
Er ekki nóg að leyfa henni
að tala til lijartans, vekja
tregablandið brps, slíkt sem
lundrið eitt fær vakið?
Það er eigi síður á ábyrgð
áheyrenda en aðstandenda.
j I dag varð Jón Gislason,
útgerðarmaðúr í Ilafnarfirði,
fimmtugur. Jón er borinn og
barnfæddur Ifafnfirðingur.
Þar á hann ætt og uppruna.
Sonur nýlátinna heiðurs-
hjóna, Ilallgerðar Torfadótt-
ur og Gísla Jónssonar, liafn-
sögumanns, sem bæði voru
Hafnfirðingum góðkunn og
gerðu garð þar frægan.
Jón Gíslason er elztur
barna þeirra hjóna. Hann
ólst upp á heimili þeirra á-
samt tveim yngri systkinum,
en fljótt var eftir þvi lekið,
að Jón var fyrst og fremst
til forýstu fallinn. Fátækt
heimili leyndi ekki foryst-
unni. Foreldrarnir kjomu
Jóni á menntabraut, i Flens-
borg. Þar nam Jón. Síðar
verkamannavinnu. — Þar
kost hann í fremstu raðir,
varð verkstjóri, vinsæll af
verkafólki, glöggur við störf,
mikilsvirtur af yfirboðurum
og hverjum manni vinsælli.
Betur verður honum aldrei
lýst. Allt i senn, trúr, vlnsæll,
árvakur, ötull og góður mað-
uv.
Jón Gíslason hefir komið
mikið við sögu útgerðarmála
í Hafnarfirði síðustu tvo tugi
ára svo ekki verði rakin saga
þeirra mála lengra aftur i
timann.
í verkstjóratíð Jóns Gísla-
sonar vill hann hafa meira
um liönd en segja aðeins fyr-
ir verkum. Hann vill sjálfur
einnig skapa vinnu, arðbæra
atvinnu. Jón Gíslason leitar
ávallt að forystustörfum i
framleiðsÍUnni’. Haiinf kaupir
togarann Andra til Hafnar-
fjarðar, Namdal, Fiskakletl,
Búðaklett, Fagraklett og
Faxa. Svo og byggði Jón
Gislason stórt frystihús í
Hafnarfirði. Allt til að auka
atbafnalíf i bænum, framtið
og trú fólksins í bænuin á
útvegnum.
Ekki einungis í Hafnarfirði
befir atliafnasvið Jóns Gísla-
sonar verið.
aóon.
Á sumrum fér liann norð-
ur • til sildarstöðvar, saltar
þar síld, selur til bræðslu og
útflutnings til þess að afla
þjóðinni gjaldeyris og fram-
tíðarmöguleika.
Jón Gíslason er maður
ffamtiðarinnar, ungur enn
að aldri. Trúir á mátt sinn og
megin. Trúir á framtíð is-
lenzku þjóðarinnar. Slika
menn þarf þjóðin að eignast
inarga.
Megi þeir vaxa og lifa i
sömu bjartsýni og hamingju
og síðasta liálf öld hefir veitt
Jóni Gíslasyni.
X.
hún þátt úr píanókonsert eft- að fara vaplega með þetta
ir Mozart. Það er skritið, að harn. Geníalar gáfur eru eklci
§já barpið leika á stóra flýg-! bara til skemmtunar. Þeim
fylgir þungur vandi fyrir þá,
sem upp eiga að ala. Á þeim
livílir sú ábyrgð þungt, að
undrið verði annað og meira
'en dásamleg éndurmin'nmg.
Bjarni Guðmundsson.
Leiðrétting.
„Hinn 4. þ. m. birti við-
skiptanefnd af gefnu tilefni,
að þvi er benni þótti, yfir-
lýsing i Yísi þess efnis, að
hún liefði „aldrei .... synjað
um framlengingu á neinum
leyfum til fæðingardeildar-
innar“, þ. e. fæðingarstofn-
unar Landsspítalans. Þetta
húgði eg rétt vera, og i um-
ræðuin um málið sýkn-
aði eg nefndina af að eiga
nokkurn lilut í gjaldeyris-
erfiðleikum þeim, sem fyrir-
sjáanlega líiúhu valda drætti
á, að fæðingarslofnunin geti
tekið til starfa. Að vísu sló
eg þann varnagla, að mér
væri ekki kunnugt um, að
núverandi viðskiptanefnd
liefði haft nokkur afskipti af
málinu. Nú náði minn kunn-
leiki aðéms til gjaldeyris- og
innflutningsleyfa til kaupa á
áhöldum og innanstokksmun-
um til stofnunarinnar, með
því að undir húsameistara
rikisins lieyra allar aðrar
útveganir til byggingarfram-
kvæmdanna. En er eg hafði
fyrir mér yfirlýsing nefndar-
innar entist mér ckki ímynd-
unarafl til að lála mér detta
í hug, að öðru máli gilti um
byggingarefni en áhöld og
innanstoldcsmuni. Þvi miður
liefir komið í Ijós, að hér
hefir mér yfirsézt, og er mér
skylt að heiðast afsölcunar á
þeirri yfirsjón minni. FuII-
trúi liúsámeistara hefir sem
sé lagt fjrrir mig svolátandi
svár við umsókn um inn-
flutningsleyfi vegna fæðing-
arstofnunarinnar: „Hér mcð
tilkynnist yð»’r, að umsókn
yðar dags. 19/8 um leyfi til
að flytja til landsins eftir-
taldar vörur hefir verið
synjað. Ljósmerkjalögn
(tæki) fyrir fæðingardeild-
ina kr. 7000.00.— Reykjavík,
27/8 1947“. Á eyðublaðið er|
að vísu prentað heitið „við-
skiptaráð“, en skrifstofa við-
skiptanefndar svarar að-
spurð 1 síma á þessari
stundu, að viðskiptanefnd
liafi tekið við störfum af við-
Frh. á 7. síðu.
í!»s«í