Vísir - 17.09.1947, Síða 7

Vísir - 17.09.1947, Síða 7
Miðvikudaginn 17. september 1947 V I S I R 7 S. SHELLABARGER : £imhseaarim 51 KASTILIU ritldari clskar hefðarkonu. Eg sór við krossinn að þjóna lienni og heiðra liana. Eg get ekki útskýrt það nánar og þú mundir heldur ekki skilja það.“ „Jú, eg skil þig,“ sagði Katana. Hann hafði einmitt sagt ])að, sem hana langaði til að heyra. Hún átti að verða stúikan hans að eilífu! Henni var sama, þótt Luisa yrði konan 'hans. „Eg skil. Ilún verður senora de Vargas. En eg —“ Hún grúfði andlitið við brjóst lians, — „eg mun fæða þér fyrsta soninn. Þess vegna er eg hamingju- söm. Hefir Drottinn ekki verið mér góður ?“ Hann þrýsti henni að sér, unz liún fann til unaðslegs sársauka. „Katana! Katana jn i a!“ „Var þetta ekki dásamlegt leyndarmál ?“ „Jú, það veit Guð! Leyfðu mér að kyssa þig aftur! En hversvegna verður það sonur? Eg vil eignast stúlku eins og þig.“ Ilún ýtli við honum. „Hvaða vitleysa! Þaö fylgir ógíefa svo heimskuþvaðri. Auðvitað verður það drengur. Hann verður rauðhærður og græneygur. Hann mun verða lutt- ugu merkur. Fallegasti drengur. Eg ætla að fá Boteilo meistara lil að spá fyrir honum.“ Hún lá mcð höfuðið á handlegg iians og starði upp i loftið. „Eg hefi verið iftjög slæm stúlka. Mamnia dó svo ung, að hún gat ekki alið mig upp og eg man ekki eftir föður mínum. Manima sagði, að liann hefði verið hugaður og' gáfaður ræningi. En hann var bengdur í Kordoba. Það er erfitl fyrir fátælca stúlku að ýééa góð, þegar hún er mun- aðarlaus. Kannske það 'sé þess vegna, sem Guði hefir ekki verið i nöp við mig og verið mér góður. Nema“ — Ötta brá fyrir í röddinni. „Neniá hann láti börnin gjalda misgerða foreldranna. Eg beyrði sira Olmedo segja uin daginn, að syndir feðranna kæmu niður á börnunum." „Vitleysa!“ sagði Pedro. „Þú ert engill.“ „Við skulum sldra. liann Fransisko." „Já. Það er —“ sagði Pedro hikandi. Hún skildi hik lians. „Nei, auðvitað ekki. Eg gleymdi mcr. Faðir þinn mundi ekki vilja, að lausaleikskrói yrði heitinn eftir sér.“ Hún leit sem snöggvast undan, en gleði hennar var of mikil, lil þess að skugga bæri á hana lengi. „Við skulum tala um son okkar,“ sagði hún. „Eg skal veita hoíium gott uppeldi og ekki spara vöndinn, ef liann verður baldinn. Já, og hann á að verða lærður maður, við sendum hann í háskólann i Salamanka.“ Hún þagnaði og hugsaði sig úin sem snöggvast. „Væri ekki hyggilegra, að láta hann verða Guðsinarin, úr því að eg liefi verið svoria vond og' óguðleg? Mundi það ekki falla Drottni vel ! geð. Eg mun eignast aðra sonu, sem geta orðið riddarar — -— En sá fyrsti — þvi ætti hann elcki að verða prestur? Segðu já. Ef til vill verður liann biskup.“ „Vel hugsað,“ sagði Pedro. „Og frá Salamanka gæti hann farið til ættingja sinna á Ítalíu.“ Hún andýarpaði af sælu. „Hugsaðu þér bara! Sonur min biskup! Jafnvel kardináli! Eg vil, að hann njóti alls, sem eg varð að fara á mis. Allt, sem eg get gefið honum, er ást min til þin.“ „Talaðu ekki þvilika vitleysu,“ sagði liann i ávitunar- rpin. „Úi- því að þú ert móðir hans, mun hann verða góður maður og sannur .... Ilvað ertú að gera?“ Harih fann liana snerla sig á lærinu með hverjum fingrinum á fætúr öðrum. „Eg er að telja. Eg béið þangað iil eg.var alveg viss. Sjö mánuðir eftir. Mai, júrií, julí .... Hann fæðist í desember. Það er langt þangað til. Ef til vill kemur liann um jóljn. Þvilik hamingja og blessun fyrir hann. Juan Garcia verð- ur að vera einn af guðfeðrunum. Heldur þú að hann verði ekki ánægður? Eg er bara lirædd urii að liann eyðileggi drenginn með dekri, ef við höfum ekki gælur á honum. Eg ætla að ségjá síra Olmedo frá þessu á morgun. Hann slær til nrin og blessar mig svo á eftir. Ilugsaðu þér hann, þegar hann skírir litla snáðannl Og þar verða allir höfuðs- mennirnir. Hvílík skírnarveizla! Og eg stend við hlið þiná ....“ ;...... Röddin varð syfjuleg og Katana þagnaði. „Hershöfðingiim verður að vera meðal guðfeðranna,“ sagði Pedro. „Eitt af nöfnum drengsins vefður að vera Hernan.“ En hún var sofnuð og Pedro breiddi betur yfir hana. „Q uien v i v e? (Hver er það?)“ Kall varðmanns skammt frá ómaði í næturkyrrðinni og hálfvakti Pedro. „Ilernan Kortes.“ • Ilershöfðinginn sívakandi var á eftirlitsgöngu. XLIX. Morgun einn snennna í mai hljóp Osjoa kallandi um herbúðirnar og hann kallaði svo hátt, að lianri yfirgnæfði fagnaðarskotin, sem hleypt var af í öllum áttum: „Skip í San Juan de Ulua! Átján skip! Menn! Fallbyssur! V i v a! V i v a!“ Allt ætlaði vitlaust að verða, er menn heyrðu þetla. Nú væri lijálpin á næstu grösum. Enn hafði liamingjan bros- að við hernum. Pedro var að hjálpa járnsmiðnum, Santos Hernandez, við að járna Soldán, er Osjoa hljóp framhjá og hann þreif til stráksins og stöðvaði liann. „Hætlu þessu öskri! Hvaða skip eru komin? Frá Spáni?“ „Eg býst við þvi. Hvaðan ættu þau annars að koma? Montezuma kallaði hershöfðingjarin á fund sinn og sýndi horium myndabréf um komu þeirra. Þau eru nýkomin. Átján stór skip. Hundruð marina. Iiestar. Fallbyssur. Viva! Viva! Foringjarnir eru allir á fundi lijá hers- höfðingjanum. Flýttu þér þangað.“ Hann slapp úr greip- um Pedros og tók á rás heim til Katönu til að segja lienni tiðindin, en Pedro hljóp eins og fætur toguðu til liíbýla Kortesar, þar sem flestir foringjarnir voru þegar komnir. Hann nam skyndilega staðar, er inn var-komið, því að enginn maður var með gleðibrag, allir þögðu og borfðu áhyggjufullir á Ivortes, sem stóð við annan endann á ilia gerðu borði. Yfirleitt lét Kortes sér aldrei bregða við neitt, an nú sáu menn, að hann var órólegur. Hann v&rð harð- leitur á svip og eldur brann úr augum hans. „. . . . Siðan lók senor Montezuma fram eina af þessum baðmullarlengjum, sem þeir nota fyrir myndabréf sín og sagði brosandi: „Sjáðu, Malinsje, nú þarfna'st þú ekki skipanna, sém þú ért að láta smiða i Villa Rika. Hér eru næg skip 'til að flytja þig og vini þina heim.“ Og þarna voru mytídir af áljári skipum, en finnn hafði rekio á lar.d. Þetta er stærsíi floti, sem hingað hefir komið. Og auk þess sýndu myndirna'r níu hundruð menn, áttatíu hejta, luttugu fallbyssur og gægar birgðir. Flotinn hafði kon.ið fyrir nokkurum dögum, takið eftir því. „Lof sé Guði.“ sagði eg, „fyrir miskunnsemi lians!“ Ekki ællaði eg að láta liundinn vita, að mér likaði miður.“ Kortes þagnaði. „Vilt ekki cinhver koma því til leiðar, að fíflin þarna úti hætti skothriðinm ? Við munum þurfa púðrið til annarra nota i'vður en langt um liður.“ Dc Morla gekk út og datt þá allt í dúnalogn. „Hvað er eiginlega að?“ hvíslaði ‘Pedro að de Tapia. „Sendum við ekki til Spánar eftir liðsauka ?“ „Kortcs: telur að skipin sé ekki frá Spáni,“ svaraði Tap- ia, „heldur frá Ivúbu.“ Alvardo hafði spurt einhverrar spuririgar og Kortes svaraði: „Reyndu að hugsa, maður. Væri skipin spænsk, mundi að minnsta kosti eitt þeirra liafa farið til Villa Rika. Þar eru aðalstöðvar okkar en ekki í San Juan de Ulua, eins og þeir Montejo og Puertokarrero vita ofboð vel. En þó svo að þau hefðu heldur viljað taka land þarna, liefði að minnsta kosti átt að senda mann með boð til Vill Rika. Þá hefðum við ekki átt að fá fréttina frá þessum Indíána.“ Þetta voru sterk rök. Pedro skildist, að nægur timi hafði verið lil áð koma boðum til þeirra, síðatí flotinn, kp-ri\.. llöfuðsmennirnir Utu liver á annan og voru áliyggjufullir. „Svo er enn.eitt,“ hélt Ivortes áfram. „Það mátti sjá, að Motezuma sagði mér ekki allt, sem liann vissi. Eg þekki kaldhæðni, þó.tt hún sé dulbúin með blíðmælgi. Hann var alltaf að.tala. um þræður okkar, bræður okkar, scm kæniu á skipunum. Svo sýndi liann mér mynd fíflsins Servantes, sem við sendum í gullleit í suðaustúrátt. Eg er sannfærðúr um, að þorparinn sá er nú leiðsögðumaður þeirra og túlkur.“ 11| Hánn barði í borðið. „Við skulum ckki láta blekkjast. Flotinn boðar okkur illt eitt. Eg þori að veðja hverju sem er um að Mönte'jo befir tekið land á Kubu, þrátt fyrir bann mitt. Ef til vill hefir hariri verið’ handsamaður og ef til vill hefir gullið, sem við senduin til Spáar, ekki komizt lengra. Að minsta kosti hefir það spurzt, liversu auðugt land við höfum fundið og þá liefir Velasquez landstjóri brugðið við og gert út þenna lciðangur til að elta okkur. Það var nóg að þurfa að eiga við hálfan milljón Azteka, - Smælki - Slökkviliö . New Yorkborgar hefir tekiö í notkun tæki, sem draga á úr því aö fólk brjóti brunaboöa aö gamni sínu. Tæki þetta tekur til aö væla jafn- Skjótt og brunaboöinn er brot- inn og þaö svo hátt að heyra má á stóru svæði í kring. Taka þeir sem nærstaddir eru þá strax eftir og leiðir það oftast til þess að næst í sökudólginn.. Bókasafn þaö af sjaldgæfum bókum og handritum, sem sir Thomas Phillips lét eftir sig, þegar hann dó áfið 1872 var svo stórt, að þó að sala þess hafi þegar staðið yfir í 60 ár gera uppboöshaldarar ráð fyrir að 40 ár muni enn liða áður en söl- unni er að fullu lokið. Árið 1946 framleiddu aðeins Io lönd í heiminum fólks. og vörubifreiðar. Nam framleiðsl- an alls 3,971,200. Þar af voru 77,5% framleiddar í Banda- ríkjunum. KrcAAyáta h?. 473 Skýringar: Lárétt: 1 Konungur, 6 fljót, 8 liraungrýti, 10 teymdi, 12 söngfélag, 13 reið, 14 kraftur, 16 spira, 17 ofanálegg, 19 mannsnafn. Lóðrétt: 2 Gróða, 3 frið, 4 sár, 5 fingur, 7 á fótum, 9 efni, 11 dans, 15 lausung, 16 fæða, 18 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 472: Lárétt: 1 Blesi, 6 afi, 8 rok, 10 fár, 12 ak, 13 la, 14 kal', 16 álf, 17 rós, 19 fósar. Lóðrétt: 2 lak, 3 ef, 4 Sif,. 5 hraki, 7 hrafl, 9 oka, 11 áll, 15 fró, 16 Ásað 18 ós. Leiðréfting —... Framh. af 2. síðu, skiptamði lrinn.d. f. m. Ef til yU.l kýs pefndin að skjóta sér undir það, að hér sé ekki um synjuri á eridurnýjun* leyfis að ræða, lieldur á nýju leyfi, en lulltrúi liúsameist- ara skýrir mér frá, að sania dag eða einhvern allra næstu daga hafi sér einnig verið synjað um endurnýjun leyf- is til innflutnings á glugga- járnum liandafæðingarstofn- uninni, en því skjali hafi liann glatað sem sér einskis verðu. Flýti nú viðskiptanefnd sér að leiðrétta. 13/9 ’47. Vilm. Jónsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.