Vísir - 24.09.1947, Blaðsíða 1
Fyrirsjáanlegur fóðurskortur á Suðvestur-
siiál og nrjélkiis’skortur í I
'élafDi' ffesrs íaáua SatSuppskefa seuuilega íyiir neðan
Margir íslenzkir menntamenn kannast við hús það, sem
inyndin hér að ofan sýnir framhliðina af. Þetta er nefni-
lega framhlið háskólans í Kiel, sem margir Islendingar
Iiafa stundað nám við. Háskólabyggingin er að hálfu leyti
í rústum, en bó eru nú 700 stúder.tar innritaðir í skólann.
Fyrir stríð komst fjöldi þeirra upp fyrir 3000.
Ólafur Thors, fijrrverandi
forsætisráðherra lagði af
stað í gærkveldi til Banda-
ríkjanna.
Hann fór með flugvél frá
Keflavíkurflugvelli og er sú
fiugvél væntanleg til New
York um eitt leytið í dag.
— Ólafur Tliors er eins og
kunnugt er fulltrúi íslands á
þingi sameinuðu þjóðanna.
ieíaM SSiep^
Viðtal við Stemgrím Steinborsson bÚRaðarmálastjórE.
Slætti er um það bil að Heyfengur.
Ijúka hvarvetna á landmu. ‘ er
Heyskapur hefir gengið á-|
gætlega á Norður- og Aust-1
urlandi, en mjög ílla á!
Snðurlandi og sunnantil á
Vesturlandi. Utlit er fynr
a<5. fækka veroi búfjárstofni
bænda hér suðvestan lands
vegna fyrirsjáanlegs fóður-
skorts.
Vísir átti tal við Steingrím
Steinþórsson búnaðarmála-
stjóra og innti liann eftir hey- jvegna þess hve heyfengurinn
feng bænda í sumar og
misjafnt hvað
bændur liafa náð inn af lieyj-
um á óþurkasvæðinu. Sumi
liafá náð mestöllum heyjuin
sínum undir þak, í flestum
tilfelluin að vísu meira eða
minna leyti hröktum, en
annarsstaðar eru lieyin enn-
4>á meslöll úti. Lang versta
útreið hafa þeir bændur feng-
ið, sem hafa orðið að nytja
flæðiengi.
Vegna óþurrkanna í sumar
iliér á Suðveslurlandi og;
ViHtæic rasiiisókii þegai
Tutíugu og þrír íslending-
ar og útlendingar gerðu til-
raun íil þess að smygla út úr
lar.dmu erlendum og inn-
kndum gjaldeyri síðast þeg-
ar Ðrottningin fór héðan á-
ieiðis tii Danmerkur.
Um það bil, sem skipið
álti að fara héðan fór fram
rannsókn á farangri farþega,
eins og venja er nú. Smávegis
af ýmiskonar varningi fannst
í farangrinum og var það
gert upptækt.
Ennfremur var gerð lík-
amsrannsókn á mörgum far-
þegum og kom þá i ljós, að
23 menn, útlendir og inn-
lendir, höfðu ætlað að smygla
út úr landinu erlendum og
innlendum gjaldeyri. Pen-
ingarnir voru gerðir upptæk-
ir og þeir, sem hlut áttu að
máli, Játnir sæta ábyrgð.
Hæsta upphéeðin, sem tekin
var af farþeg'ar, var 635 kr.
Leit þessi og rannsókn,
sem gerð var áður en skipið
lét úr höfn, var að öðru leyti
í eins hagað og þegar rannsókn
fór fram á farangri farþega
og fjármunum í fyrri ferð
1 Drottningarinnar tóngað.
Það voru tollverðir, sem
framkvæmdu rannsókn
þessa. Hún fór fram á Toll-
búðinni í Reykjavík.
er bæði litill og skemmdui
hvernig horfur væru í Iand-|er óhjákvæmilegt að bændu •
búnaðarmálunum í lieild. |verða að skerða bústofn sinn
I Búnaðarmálastjóri kvað aú cft'a minna leytí.
, beyfeng á Norður- og Austur- Liklega munu bændur ganga
landi yfirleill hafa verið með mejr á sauðfjárbústofninm
ágætum og' sæmilega góðan en hinsvegar eru þó meiri
norðantil á Vestfjörðum, en
færi svo versnandi eftir því
sem sunnar dragi og væri
; verst á
lendi svo
Reykjavikur.
t©ffaa,i tii Nes-
kaupstaðas*.
Nijlega var síðari ngbygg-
ingavtogara Neskaupslaðar
hlegpt af siökkunum í Bev-
erley.
. Er togarinn væntanlegur
hingað til lands í miðjum
desember. Togari þessi verð-
ur látinn beita Goðanes.
á ref§Í£if|“
um fyB'is' siitygia
Það hefir verið all-alengt
að fólk í Bretlandi hafi
regnl að smygla út sterlings-
pundum og öðrum gjaldeyri
úr landi í bréfum.
Þetta hefir verið bannað
með lögum, en þegar komizt
bafa upp tilraunir til smygls
á þennan bátt, befir viðkom-
andi lögbrjótum verið af-
hendar fjárhæðirnar aftur
án þess að frekara hafi ver-
ið gert í málinu. Nú hafa
verið settar strangári regl-
"■ um slikt smygl og verður
fé, sem finnst í bréfum gert
mmtækt og geta einnig fylgt
þungar refsingar.
Sir Gerald Shepherd sendí-
hcrra Breta hér á landi, fer
héðan alfarinn á morgun.
Hann kom hingað 1943 og
var liann fulltrúi Bretaveld-
is á lýðveldishátíðinni og
flutli þar árnaðaróskir og
viðurkenningu lands síns
hinu nýstofna'ða lýðveldi.
Varð hann þá þegar mikill
aufúsugestur íslendingum,
cins og allir þeir sem þá
voru komnir til þess að við-
urkenna fullveldi landsins.
Siðan hefir hann dvalið hér
því nær óslitið og hefir
hann unnið sér mikla hylli
og vinsældir fyrir fráhæra
lipurð og Ijúfmennsku í
slarfi sínu. Mun ekki ofsög-
um sagt að Bretar hafi aldr-
ei betri fulltrúa átt hér á
landi. Sir Gerald og Lady
Shepherd hafa eignast hér
stóran vinahóp sem mun
sakna þeirra eftir langa og
góða viðkynningu.
Nú þegar Sir Gerald og
Lady Sheþherd fara alfarin
af landi hurt, fylgja þeim
hugheilar kveðjur og hezfu
á rn aðaró sk i r Islen di nga.
möguleikar til þess að fóðru
sauðfé á lélegu fóðri heldur
en kýr. Ef bændur slátra
Suðurlandsundir- kúm nokkuð að ráði, hlýtur
og i nærsveitum j)aú óhjákvæmilega að lciða
j af sér mjólkurskort liér í
----------- Reykjavík nema mjólk fáist
I þá lengra að, sem litlir mögu-
leikar eru til.
j Hin mesta nauðsyn er ao
SGfi&DÍ shéksfijéli á ba'ndlu' á óþurrkasvæðunum
fái hægan og fjölbreyttan
fóðurbæti, sérstaklega handa
mjólkurkúm. Er nú af hálfu
Ragnar Jóhannesson cand. ráðuneytisins og Bf. íslands
mag. hefir verið settur skóla- verið að rannsaka þessi mál
stjóri gagnfræðaskólans á 0g leita að úrræðum tii þess
Akranesi um eins árs skeið að tryggja óþurrkasvæðun-
frá 1. sept. að telja.
Ragnar Jóhannesson hefir
undanfarin ár kennt við
jýmsa skóla hér, m. a. verið
I W
stundakennari við Náms-1
um nægan fóðurhæti.
fulltrúi í skrifstofu útvarps-
ráðs.
Garðávextir.
Garðuppskera virðist ekki
flokka Reykjavikur. Síðastl. ætla aS ná nieðaluPPskei'u Þu
. . ... , ... landið sé tekið í lieild. A
fimm ar hefir hann verið
s óþurrkasvæðinn er upþsker-
an yfirleitt mjög léleg, cink-
jum i rökum moldargörðum,
j en nokkru skárri í sandgörð-
jum. Á Norður- og Austur-
Slandi er garðspretta víðast
j hvar sæmileg og sumstaðar
' ágæt, en þó eru nokkur hrögð
'að því að þurrkarnir hafi
¥©garl
sggiir
Brezki kafbáturinn „Aur
ocha“ rakst á botnvörpung , ......
17- n staðið sprettunm fynr þnt-
inn „Ver Cxrace fgnr stuttu i.
og skemmdust bæði skipin
nokkuð.
Kafháturinn sigldi ofan-
sjávar cr áreksturinn varð.
og bjargaði það lionum frá að
sökkva. Mannljón varð ekk-
ert á skipunum.
um. Gulrófur hafa yfirleitt
vcrið ræktaðar minna hér á
landi siðustu árin en áður
og stafar það af kálmaðkin-
um sem herjar á gulrófna-
garðana. 'Fluttist hann liing-
Framh. á 3. síðu.
37. ár.
Miðvikudaginn 24. september 1947
215. tb’.